Alþýðublaðið - 19.02.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 19.02.1928, Page 4
4 ALÞ.ÝÐUBL! AÐIÐ 9IBE IBBI SSBt 3GB | Nýkomið: f | Taft silki í kjóla. fallegir litir. IUpphlutsskyrtuefni | afar ódýrt. 1“ Svuntuefni ull og silki g Telpukjóiarogsvunt- | ur og margt fleira. ~ 1 Miitthilriiir Rinrnsririttir ■ ! Matthildnr Björnsdóttir. ■ Laugavegi 23, J Comoys* Orlik- og Nasta-pípnr eru viðurkendar, v í heildsölu hjá Tébaksverzl a Islaoðs Ösæ dasglMsa w©®Ib&mu Næturiæknir , er í nótt Mag,nú,s Péturssian, Grundarstíg 10, sírni 1185. JF. U. J. Stjórnarfundur i dag fel. \% í Alþýðuliúsinu. (Ef til viJI fariö tit Hafnarf jaröar.) Sigurður Markan syngur í Gamla Bíó í dag kl. 3 %■ Bifreiðastjórafélag íslands heldur fund í dag' ki. 2 á Hótei Heklu. Unglingasíúkan Bylgja heldur kvöldskemtpn i kvöld jfcl. 8 í G óð.tem p laraliú'S inu. ,Favourite‘ þvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundl. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni næst komandi priðjudag og hefst kl. 10 f h. Þar verður selí: 2 svefnherbergissett, 3 borðstofusett, 3 dagstofusett, 3 píanó, skrifborð, servantar o. m. fl. af húsgögnuim Enn fremur: 1 gullúr, hnifapör, saumavél, byssur, alls konar bækur og fatnaður og margt fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 18. febr. 1928. Jéla. JéSfiaifiMesson. ÍJttíreiðið Alpýðsiblaðið! „Þróun jafnaðarstefnunnar. — Draumsýn verður að vís- indum.“ Þetta fjæga rit annars aðal- hrantryðjan da jafiiaðarstefnunnar, Friedrich Engels, er nýlega komið út á Akureyri. Bókin mun korna hingað feráðlega og er ódýr eftir stærð, kostar að eins kr. 1,50.' Jón Lárusson endiuirteiiur kveðskap sinn i Bár- unni í kvöld ki. 9. / Silfurbrúðkaup eiga á moirguin hjónin Kristín Ólafsdóttir og Sigurjón Jómsson á Laugavegi 50 B. ’ Lúðvíg Guðmundsson skólastjóiri á Hvítárbakka, sem er einn af útgefendum trúmálarits- iin:s „Straumar", og stumdaði guð- fræðniám inn nokkur ár við há- skólannf v'kom hingaö með §uð- iMandi í gær, og ætlar að stíga í stölinn við guðsþjónustuna í dag fcl. 5 í fríkirkjunni. Skíðaféiag Reykjavikur bii&ur (Missa getið: Vegna ónóg’r- ar þátttöku veirður mótinu í Ár- túnsbrekku í dag frestað til sunnuci. 26. þ. m., en livalf járðar- förinni ]>ar ti.J náinar verður frá skýrt. Pear, sem talta vilja ()átt í mótinu annan Bunnudag gefi sig fram v.ið L. H. Muilex fyniir kl. 7 isíðd. á fimtud. 23. þ. m. Á sunnud. kemur veröur skíðaför farin til HainarfjarðaT og þair í nágrennið. Lagt itpp kl. J0 árd. frá Lækjartorgi. Boiludagurinn er á morgun. Athugið auglýs- ingar hér í blaðinu í dag frá brauðgerðarhús'unum: Alþýðu- brauðgerðinni, Gisla og Kristni og Björnsbakarii. Keiller’s County Caramels eru mest eftirspurðar og beztu karamellurnar í heildsölu hjá Tóhaksverzlnn Islands h.i. Einkasalar á Islandi. æiir. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton SinclaiT og amerískan í- haldsmann. Kommúnista-áuarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Rök jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag IsJands, Bezta bókin 1926. Byltiny og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Höfuðóvinurinn eitir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Metrópólis. Alþýðuisýning ab þessari eftir- tektarveröu kvikmynd veröur í dag kl. 6 í Nýja Bíó. Schimeks-fjölskyldan iverður Jeikin i kvöld kl. 8 í Iðnó. I heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h/f- AlpýðnprentsmiSján^j HverfisBötu 8, tekur a3 sér alls konar tækifærlsprent- J un, svo sern erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljðtt og við réttuverði. Úrsmíðastofa fiuðm. W. Kristjánssonar, BaldursgötulO. isvorur svo sem: Burstar alls konar, Bóne- vax, Bónolía og Gólfklútar, Silfurplettvörur. Afax ódýrar taakifærlsgjafir: Matskeiðar 4,50, Gaifflar 4,50, Desertskeiðar 3,75, Desertgaffiar 3,75, Ávaxtahnífar 5.50, Rjómaskeiðar 4,00, Köku- spaðar 8,50, 6 Teskeiðar í kassa áð eins 9,00, Skálar frá 12,50— 29.50. Verzl. Goðafoss, Laugavegi 5. Símj 436. Vörusalinu, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fijót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrnatl 18, prentar smekklegast og ódýr- fflst kmnzaborða, erfiljóð og afia BmAprentan, simi 2170. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuu Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.