Alþýðublaðið - 21.11.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Qupperneq 1
Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt iand. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Laugardagur 21. nóv. 1953 265. tbl. Fi heísi í dag, FLOKKSSTJ ORNAR- V FUNDUR Alþýðuflokksin V hefst kl. 10 árcl. í day í hcr-) ^ bergi f'okksins í Alþingis-v J húsinu. Fer bá í'ram setning ' hans og kosning í nefndir. • Fundurinn stendur yfir í dag og á morgusi. S ^ Samkvæmt flokkslögum ^ skal siíkur fundur haldinn S það ár, sem flokksþing er \ S ekki, og sækja hann auk \ S miðstjórnar flokksstjómar- S S menn utan af landi, kjörnir) ) s VIK Ofl i Hefjast strax og búið er að gera lending- arhæfan völl á Akranesi, sem verður bráðla. FLUGSKÓLINN ÞYTUJt ætlar að hefja fastar flugferðir frá Revkjavík til Akraness og Keflavíkur, þegar buið er að gera lendingarliæfan völl fyrir flugvélar á Akranesi. Er ætl- unin að minnsta kosti þrjár flugferðir á dag á flokksþingi. eða skipsferð þangað. Svipað gildir um Keflavík. Ætlunin er, að farið verði á hvorn stað að morgni, um miðjan dag og að kveldi. BRÁÐABIRGÐAVÖLLUR Á TÚNUM Fyrir skömmu fóru upp á Akranes Sigurður Jónsson skrif stof ustj ór i lof rferðaef tir- litsins, Sigfús úruðmundsson framkvæmdastjóri, Robert Wall eftirlitsmaður og Karl Ei~ ríksson flugmaður til að at- huga skilyrði fyrir að gera þar lendingarhæfan st.að. Komust þeir að raun um, að hagkvæmt l yrði að nota túnin austan við Akraneslbæ, og þyrfti lítið ann að að gera en gera brýr fyrir skurði. Brautin yrði líklega 800—900 m. á lengd til bráða- Einnig rætt um, að stofna fyrirfram I birgða. .skrifstofu, sem yrði vísir að samtökum. fjárframlag frá TIL MÁLA hefur komið, að stofnað verði allsherjarsam- ! FLUGMÁLASTJÓRNINNI band iðnsveinafélaganna á landinu, en þau hafi ekki haft önn- | Þeir ræddu við bæjarstjóra á ‘ Akranesi um málið. Flugmála- Fiugskólinn Þytur á nú hent uga flugvél til þessara ferða, þar sem er hin nýja átta sæta flugvél hans. en auk þess á skólinn þriggja sæta flugvél, sem vrði notuð til aukaferða á þessum leiðum, ef til þyrfti að grípa. 10 MÍNÚTNA FERÐ Frá Reykjavík er ekki nema svo sem 10 mínútna ferð upp á Akranes, og geta rnenn borið það 'saman við þann tíma, sem ökuferð fyrir Hvaifjörð tekur slofnað allsherjarsam ur allsherjarsamtök en iðnsveinaráð Alþýðusamhandsins, sem uiá teljast vísir að þeim. * Iðnsveinaráð I bandsins hefur Leikféiagið iekur fransk -an sjónleik fii meóferðar. LEIKFÉLAG Reykjavíkur er í þann veginn að hefja sýn- ingar á nýjum sjónleik, — frönskum gamanleik, þar sem deilt er á viss atriði stjórnar-t farsins í Frakklandi, en sú á- deila mun vafalaust eiga víðar við. iSíðasta sýningin. á banda- ríska gamanleiknum „Undir heillastjörnu'1 verður annað kvöld, og eru þá því síðustu forvöð að sjá þann ieik. Alþýðusam- fyrir stjórnin er fús til að leggja | fram fé til að gera þennan völl í gær var hleypt af stokkunum tæplega 40 tonna bát á vegum Landsmiðjunnar. Er báturinn smíðaður fyrir ísver hf. á Súg- andafirði. Byrjað var á smíði bátsins sl. vor og hefur verktð gengið mjög vel. Yfirsmiður var Páll Pálsson, en verkstjóri var Haraldur Guðmundsson. Hinn nýi bátur ber nafnið Hallvarður. Ljósm. P. Thomsen. Fyrsla pökkunarverksmiÓja hér á landi lekin lii slarfa Verksmiðian getur pakkað tæpl 3 þús* pokum hveitis á dag og 5 þús. pk. bauna. NÝLEGA TÓK til starfa hér í bæ ný verksmiðja. Er það pökkunarverksmiðja, hin fyrsta hér á íandi. I verksmiðjunni eru tvær vélasamstæður og getur önnur þeirra pakkað tæplega þrem þúsund pokum af liveiti á dag, en hin getur pakkað um fimm þúsund pökkum af baunum á dag. Verksmiðjan nefnist Pökkun nýjustu g'erð. Er önnur véla- 1 og mun nú ekki vera annað eft nokkrum jr en ag ganga frá þessu máli á árum tekið upp þessa hugmynd Akranesi. til aíhugunar, og í sambandi við það hefur einnig verið rætt um, að iðnsveinafélögin öll settu á stofn skrifstofu, • sem annaðist málefni iðnsveina í heild og væri upphaf að nánari samtökum iðnsveinafélaganna. iSambandsstjórn sveinasam- bands byggingamanna skipaði einnig í sumar nefnd til að at- huga, hvort æskilegt væri, að sambandið beitti sér fyrir stofn un heildarsamtaka iðnsviena, og er það mál rætt á þingi sam bandsins, sem nú situr. arverksmiðjan Katla h.f. og er til húsa að Höfðatúni 6, þar sem O. Johnson og Kaaber hafði kaffibrennslu áður. 6—8 POKAR HVEITI Á MÍN. Vélarnar eru amerískar af Síidin horfinn úr poli- imiml AKUREYRI í gær. SÍLDIN virðist alveg vera horfin úr Pollinum. Hefur ekk ert veiðzt nema kræða síðan fyrir óveðrið. Fjögur skip eru nú hætt veiðum, en 5 halda enn áfram. Veiði bátanna á Pollinum var sem hér segir: Garðar 973 mál, Gylfi 299 mál, Hannes Hafstein 286, Björgvin 243 og Ktonni 315. r 23 líalir sakaðir um að hafa staðið fyrir óeirðum í Triest á dögunum Verkalýðsfélögin neita allri hlutdeild. I GÆR voru dregnir fyrir dómstól í Triest 23 ítalir, sak- aðir um að hafa valdið óeirðum. Verkalýðsfélögin mótmæltu í gær harðlega að verkamenn innan vébanda verkalýðsfélaganna hefðu átt nokkurn þátt í óriðunum. Til nokkurra óeirða úom í Triest í fyrradag. Voru að Gils enn á gati. A ALÞINGI hefur Gylfi Þ. Gíslason margspurt þing- menn Þjóðvarnarflokksins um það, hver afstaða þeirra yrði til Ji2ss, ef íslendingum bærust í upphafi styrjaldar tilmæli frá hinum vestrænu lýðræðisríkjum um sams konar aðstöðu hér á landi og í síðustu styrjöld. Þeir hafa skotið sér undan að svara. I útvarpsumræðunum á fimmtudaginn, spurði Gylfi Gils Guðmundsson enn um þetta atriði, og enn gat Gils ekki svarað. Ef Þjóðvarnar- menn vilja vera trúir hlutleysisstefnunni, ættu ^eir að vilja segja nei, eins og kommúnistarnir. En það er meira en lítið hik á þeim í þessu málL Skyldi vera að renna upp fyrir þeim, að stefna flokksins sé ekki sem hyggi- legust? verki nokkur hundruo atvinnu lausir verkamenn. VERKALÝÐSFÉLÖGIN MÓTMÆLA Verkalýðsfélögin í Triest voru þegar sökuð um að hafa átt einhvern þátt í óeirðunum, er hinir atvinnulausu verka- menn höfðu valdið. Verkalýðs- félögin mótmæltu þessu þó harðlega í gær. FORELDRAFÉLAG Laugar- nesskólahverfis var stofnað á sunnudagihn. Éru stofnfélagar hátt á annað hundrað að tölu. í stjórn félagsins voru kjör- in: Ragnheiður Möller, Ragnar Þorgrímsson, Guðhjörg Vigfús- dóttir, Þóra Marta Stefánsdótt- ir,. Ragnúveiður .ÞOrvgrð^óttir. samstæðan fyrir hveiti, en hin fyrir hrísgrjón, baunir o. fl. matvælategundir. Getur hveiti vélin fyllt 6—8 poka af hveiti á mín. eða um 3 þús. poka á dag með 8 stunda vinnudegi. Hin vélin getur fyllt 11 pakka af ibaunum á mín. eða um 5 þús. pakka á dag. Umbúðirnar, pakkar og pok- ar, eru búnar til og prentaðar í Kassagerðinni h.f. GJALDEYRISSPARNAÐUR iSlíkur iðnaður sem þessi má teljast nýjung hér á landi. Get- ur hér orðið um verulegan gjaldeyrissparnað að ræða, ef tekið verður að pakka matvæl- um í stórum stíl innanlands í stað þess að flytia þau inn. pökkuð erlendis frá. Enn er Pökkunai-verksmiðj- an Katla ekki fullkomlega tek- in til starfa, þar eð ekki er end anlega búið að ganga frá hús- næðinu, en því verður lokið mjög bráðlega og getur þá vinna hafizt í verksmiðjunni af fullum krafti. Árni Friðriksson flutti erindi á iundi LÍÚ. AÐALFUNDUR LÍÚ hélt. á- fram í gær. Árni Friðriksson fiskifræðingur flutti erindi á fundinum um aJþjóðasamvinnu og fiskirannsóknir. Rakti hann drög að stofnun alþjóða haf- rannsóknaráðsins oa skipan .þess pg ,stö*f frá, öriý .'. " • br • til. n,ú. ,.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.