Alþýðublaðið - 21.11.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Page 4
« Laugardagur 21. nóv.' 1958. Útgefandi: Alþýðuflokkurin'rt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hantiibal Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi Sæmunösson. Fréttastjóri: Si-gvaldi Hjálmarsson. Blaðamenm.: Lofrur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími- 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Friðsöm þjóð í hervæddum heimi UTVARPSUMRÆÐUR hafa farið fram frá aiþingi um varnarmái íslands. Áðalsjónarmiðin, sem túlkuð eru, virðast vera þrjú: Kommúnistar og Þjóðvarnar menn segja, að engin hætta sé á ferðum fyrir Island, aðeins éf það lýsi yfir algeru hlutleysi og vopníeysi og láta þá erlendu varnarliðsmenn, sem hér dvfelja nú, fara úr landi þegar í stað. Ef þetta sé gert á stundinni, þá virðast þessir flokkar tclja, áð öryggi íslands sé borgið í húgsanlegu stórveldastríði. Þeir vilja telja þjóðinni trú um, að þótt þýðingarmiklir flutningar mátvæla og hergagna færu frám hjá ströndum íslands frá Ameríku í byrjun stríðs, til Kjálpar Iýðræðisþjóðum Vest- ur-Evrópu — og þótt Rússum væri ljóst, að eina leiðin til að stöðva þessa þýðingarmiklu fíútninga væri sú, að hafa tryggt sér öfluga hernaðarað- stöðu á Islandi, þá mundi Sov- ét-RússIand aldrei Iáta sér detta það í hug að hrifsa til sín þá aðstöðu, aðeins af lotningu fyrir yfirlýstu hlutleysi lands- ins. Það væri margur, sem vildi OSKA að málíð væri svona auð leyst. Það væri líka ödýr lausn þetía, e£ það væri rétt, að hún færði okkur fullkomið öryggi. En hver trúir því í alvöru, a'ð slík „snertu-mig-ekki“ varnar stefna sé raunhært úrræði í hervæddum heimi? Þeir eru áreiðanlega ekki margir, en mundi hitt ekki vera sönnu nær, að ýmsir þeir, sem halda þessari töfrakenn- ingu fram, vilji það bókstaflega í hjarta sínu, að Sovét-Rúss- land geti við góða aðstöðu sleg ið sér hér niður í styrjöld og hindrað héðan hergagna- og matvælaflutninga um norðan- vert Atlantshaf milli Ameriku og Evrópu — til þess að bæta tne'ð því vígstöðu Sovétríkj- anna strax í upphafi hildar- Feiksins? — Er þetta ekki skýr ingin á þessari ken:iingu? Það er mjög athyglisvert í þessu sambandi, að þegar ann- ar þingmaður Þjóðvarnar- flokksins, Gils Guðmundsson, hefur verið spurður um, hverju flokkur hans mundi vilja svara, ef fsland vdS-i í Upphafi stríðs beðið um sömu aðstöðu fyrir Vesturveldin og veitt vor í seinustu styrjöld, þá hefur hann jafnan vikizt undan að svara því ákveðið. Er þó augljósí, að í krafti hlutleysiskenningarinnar ætti hann að svara þessu neitandi. En ef svarað væri játandi, er hlutleysinu hafnað og botninn úr kenningunni strax, er á hana reyndi. Hlutlcysið dugði fslandi í fyrra stríði, myndi einhver segja. Jú, en þá var ekki barizt beggja megin við ísland, þá hafði land okkar enga hernað- arþýðingu. Þá reyndi ekkert á stýrk og ágæti kenningarínnar. En hvernig reyndist hún í seinustu styrjöld? Undir eins og vígvellirnir vorti komnir út á Atlantshafið umhverfis ís- land, þá hófst kapphlaup stríðs aðila um að tryggja sér aðstöðu á íslandi, og Bretar hernamu landið! Strax, þegar á revndi, 'bilaði sem sé vernd hiutleysisins. Og þeir, sem nú treysia á aígert hlutleysi og vopnleysi sem hina einu öruggu vernd ís- lands, verða að telja sér trú um, að Rússar beri það meiri lotningu fyrir hlutleysishugtak inu en Bretar, að þeir myndu aldrei leyfa sér að hernema hlutlaust Iand, hvaða hag sem þeir gætu tryggt sér með því í stríði. Og hverjir eru þeir, sem Iifa í slíkri trú? Onnur meginkcnningin er sú, að ísland sé í sífelldri yfir- vofandi liættu fyrir árás af hendi Rússa. Við verðum því hvenær sem er að vera við slíkri árás búnir. Eu til þess að svo sé, yrðu hér au'ðvitað að vera svo sterkar varnir, að ekki þætti hætta á, að Rússar gætu yfirbugað þær. Eðlilegt er, að þeir, sem þess ari skoðun fylgja, vilji sem mestar hervarnir hér á landi og taki fegins hendi hverju til- boði Bandaríkjanna um bygg- ingar hernaðarflugvalla og annarra hernaðarmannvirkja og fjölgun erlends hers í land- inu. ísland grátt fyrir járnum. fsland óvinnandi vígi er rökrétt afleiðing þessarar kenningar. Og hverjir vílja það? Þessi kenning á sér sterka fvlgjend- ur og forsvarsmenn meðal auð stéttanna á íslandi. En Hugsandi alþjðu landsins hugnast ekki a'ð þessari varn- arkenningu. Hún aðhyllist bá skoðun, að það séu sameiginlegir hags- munir og jafnvel Hfsnauðsyn fslands, Noregs, Bretlands og Bandaríkjanna, að siglingaleið- um um norðanvert Atlantshaf sé haldið opnum í hugsanlegri stórstyrjöld. Þetta verðum við að gera þessum þjóðum kleift að tryggja með því að heimila þeim a'ðstöðu í landinu strax, er stríð kynni að brjótast út. KeflavíkurflugvöIIur verður að vera tiltækur, og öllum mann- virkjum þar vel við hfddið Radarstöðvar eru örvggistæki, sem sjálfsagt er að hyggja þeg ar í stað. Það er óþolandi til- hugsun, að við hin nauðsyn- legu gæzlustörf þessara mann virkja sé hér ERLENT li'ð, allra sízt til margra ára eða áratuga. Þess vegna á að láta íslendinga lærá öll gæzlustörf á flugvellinum og í radarstöðv unum og heimila Alþingi Is- lendinga að ákveðá, hvenær hið erlenda varnanlið skuli víkja úr landinu. Þetta er meginkjarni þeirra skoðana, sem túlkaðar voru í útvarpsumræðunuin í fyrra- kvöld. Síðastnefnda sjónarmiðið er túlkað af Alþýðuflokknum. Með þeirri stefnu er flokkurinn sannfær'ður um, að hann rækir' skyldurnar við íslenzka þjóð, Framhald a 6. síðu. 1 Orðhákurinn Gísli Jónsson: GISLI JONSSON hefur undanfarin ár talað mar.na mest á alþingi, burðazt við að segja álit sitt á öllum málum, hvort sem hann hef ur haft vit á þeim eða ekki. og áunnið sér þann titil að vera dónalegasti orðhákur þingsins. Hafa flokksbræður hans tengi fundið sér renna kalt vatn milli skinns og hör unds, þegar Gísli hefur kvatt sér hljóðs á aiþingi. Eitt af dagblöðunum kallaði hann fyrir nokkrum árum þingíífl og var dæmt ívrir í óverulega fésekt. Auðvitað var hér um að ræða óviður kvæmilegt orðbragð um mann, sem situr á alhingi, þó aldrei nema hann sé löggjafarsamkomunni til skammar, en dómurinn mæltist samt mjög illa fyrir meðal almennings. Slíkt er álit þjóðarinnar á Gísla Jónssyni. Nú hafa Sjálfsíæðismenn gripið til þess ráðs að gera Gísla forseta efri deildar til HL að reyna að losna við ræðu- höld hans á alþingi. Þétta hefur haft blesaunarleg áhrif hingað til. en nú virðist Gísli ekki þola þögnina lengur. Hann kvaddi sér til dæmís hljóðs í umræðum á alþingi á miðvikudag til að skamma flokksíbjróður sinn Jón á Fvevnistað, sem ver í forseta stóli, og 'hella úr skálum reiði sinnar yfir Gylfa Þ. Gíslason fyrir að vera þung orðan um of í garð braskara og fjárológsmar.na. Var helzt á Gísla að heyra, að hann teldi sig sjálfkjörinn til þess hlutverk.s að kenna öðrum þingmönoum ræðu- mennsku og mannasiði. Þóttu þetta að vonum firn mikil, og horfðu Sjálfstæð- ismenn upp á það með skelf ingu, að náðartími þagnar Gísla -Jónssonar myndi nú á enda. Maðurinn þolir blátt áfram ekki að þegja. Hingað til hefur af flest- um verið látið afskiptalaust, þó að Gísii Jónsson yrði sér Utan úr heimi: til skammar á albingi. enda daglegt brauð. Er. sannar- lega færist skörin upp í bekkinn, þegar þsssi orð- hákur og bögubósi, sem með al an.nars ‘hefur valdið ís- lenzkuni alþingismönnum eftirminnilegri skapraun í áheyrn eriandra þingmanna, þykist þess um kominn að, gerast siðameistari alþingis. Gísli ætti að gera sér grein fyrir bví, hvers vegna hann. er orðinn forseti efri deild- ar. Flokk.sbræður hans iyítu honum í bann sæmdarstól, til þess að hann þegði á alþingi. Gísli ætti að launa upphefðina með því að verða við vilja flokks síns, sem hefur þó þá sóma tilfinningu til að bera að ala sára önn fyrir manninn, sem nú er forseti efri deiVl- ar. Það gerir hann auðvitað með því einu móti að rækja skyldu sína sem íorseti eir.s og hann hefur vit til cg þegja að öðru leyti. Herjólfur. Kosningarnar á Filipseyju eru nu um á Filipseyjum. KOSNINGAR garð gengnar ________ . Voru það forsetakosningar, og kjör til beggja þingdeilda. Mest var deilan um forsetann. t kjöri var forsetmn er fyrir var, að nafni Elpídíó Kvírínó, og er flokkur h’ám eí?’fjálslyndi flclfikurinn. En í móti var Ram- ón Magsaysay (frb. Magg- seisei) og standa Þjóðernis- og Lýðræðissinna-flokkar að kosn ingu hans. Eru þetta nöfnin, sem þessir þrír flokkar nefna sig. En þar með er ekki sagt, að þeir séu samskonar flokkar og bera samskonar nöfn her í Evrópu. GLÆSILEGUR SíGUR Kosningar fóru þannig að Magsaysay var kosinn forseti, og hafði unT’rúmlega tvö at- kvæði fyrir hvert eitt, er Kvírínó fékk. Hafði Magsaysay um 1700 þús. en Kvírínó lið- lega 700 þús. atkvæði. í efri deild þingsins fór svo að allir flokksmenn Magsaysays náðu kosningu, en í neðri deild komu Frjálslyndir að nokkrum mönn um, að haldið er, þó ekki ttiema þremur. Alis tóku um 4 miPjón ir þátt í kosningunum af um 5Vá millj. kjósenda er á kjör- skrá voru. Kvírínó ætlaði í fyrstu ekki að trúa því, að hann væri fall- inn, (því talning atkvæða stóð í marga daga). En er hanm sá hvernig farið hafði, gaf hann út svohljóðandi yfirlýsingu. „Dómur þjóðarinnar er fall- inn, og til þess að bæta þjóðar- einingu, er sjálfsagt að hlíta honum. Eg óska innilega land- inu og eftirmanni mínum a ls góðs gengis11. Miklar róstur hafa verið, bæði fyrir kosningarnar, á kosningadag, og meðan staðið hefur á talningu atkvæði, og margir menn verið drepnir. Eru það aðallega F'rjálslyndir, sem staðið hafa fyrir ólátun- um, en þó ekki að menn ætlr • gert að vilja Kvírínos fyrrver- andi forseta. GAMALL SKÆRULIÐI Magsaysay er af óblönduðu innfæddu kyni, sæmilega menntaður. Stóð hann fyrir bifreiðaútgerðarfélagi, en hafði í æsku verið bifreiðarstjóri og bifreiðarviðgerðarmaður. Þeg- ar Japanir tóku Fflipseyjar, fór Magsaysay til fjalla og lagðist út. Safnaðist honum brátt fjöl margt Ii5, og átti margar orr- ustur við Japana. Hafði hann jafnan, með skæruliðum sínum, stór svæði á sínu valdi, er Jap ánar náðu akki. Lagði hann og lið hans niður vopni er Banda- ríkjamenn endurheimtu Filips- eyjar úr greipum Japana. STÖRF EFTIR STRÍÐ En ýmsir aðrir skæruliðar lögðu ekki niður vopnin, en héldu stríðinu gegn Jöpönum á fram gegn landeigendum, sem víða áttu allt ræktanlegt land í sveitunum. Langskæðastir þessara skæruliða, voru fátæk- ir sveitamenn er höfðu orðið fyrir óréttlæti sveitaaðalsins, landeigendanna. Voru skærulið a^nir flestir undir stjórn komm únista eða undir áhrifum frá þeim, og voru nefeidir Húkk- balla-jhapp -ieða bara Húkkar). Höfðu þeir eftir stríðið geysi- stór landsvæði undir sér, þar til Kvírínó forseti fékk Mags- aysay, þó hann væri í öðrum flokki, til þess að gerast her- málaráðherra og herforingi stjórnarinnar gegn þeim. Fór þá brátt að halla á Húkkanna, því Magsaysay fór gegn þeim með hörku og velbúnu liði. En bauð þó jafnframt full grið, þeim sem vildu hætta, ef þeir voru ekki sannir að manndráp um, og jarðnæði ókeypis, ög fé til þess að geta hag'uýtt sér það. Vegna þess hve grátt fá- tæk sveitaalþýða var leikin, bættist-samt alltaf við lið Húkk anna. En að lokum urðu þeir að mestu sigraðir. Þurfti Mag- saysay óft að snúast gegn land eigendum, og fékk í íyrstu stoð Kvírínós forseta til þess. En svo kom að honum þótti forset inn ekki styðja sig nóg, (hann hefur að líkindum ekki getað það fyrir flokksmönnum sín- um), og sagði Maysaysay þá af 'sér. MIKIL EFTIRVÆNTING Fárra kosninga hefur verið beðið með meiri eftirvæntingu úti um hiem, nú á þessum. síð- ustu árum, en þessum Filips-, eyja-kosningum. Því búizt var við, að ef Maysaysay sigraði muTidi komast á alger friður inn anlands í þessu eyríki, og að farið yrði að vinna ótrautt að málum almennings þar. En hins vegar myndi haldast slen það og stjórnleysi, er komizt hat'ði á, á stríðsárunum, ef ekki yrði gagnger breyting á stjóm og þingi. _ _ í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.