Alþýðublaðið - 11.12.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1953, Síða 5
Jfostiidagur 11. dasember 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sigurður B. Gröndal: JTyrri grem VeifingomáE og áfengis s • • • • • ft loggjof -'W' i i. UM áramótin 1929—30. þeg- sr Hótel Borg opnaði veitinga- salrsína, hafði Hótel ísland vín veitingaleyfi. Nú þótti annað ekki tiltækilegt en að hið nýja og glæsta veitinga- og gistihús fengi einnig vínveitingaleyfi. En þá vandaðist má];ð. í áfeng islöggjöf landsins mælir svo íyrir, að ekki skuii vínveiting- ar leyfðar á meira en einu gisti liúsi á öllu íslandi! Minna dugði ekki! Vínveitingaleyfið var því tekið af Hótel ísland og afflhent Hótel Borg. Löggjafarvaldið sá sér ekki fært að gera þær breytingar á áfengislöggjöf landsins, að ’tbæði þessi stóru gisti- og veit- íngahús hefðu vínveitingaleyfi. Ef til viU hefur ekki verið jarð 'vegur á hinum pólitíska akri fyrir svo skynsamlegum og sjálfsögðum aðgerðiun til efl- íngar veitinga- og gisithúsaat- vinnuveginum, sem einmitt :með opnun Hótel Borgar hóf djarfa sókn í baráttu fyrir til- yerurétti sínum. II. Árið 1930 þótti ekki tiltæki- legt að opna nýtt og glæsilegt veiinga- og gistihús án þess, að jþað fengi leyfi til vínveitinga. í dag er því síður tiltækilegt að byggja og opna ful]komið veit- inga- og gistihús án þess ,að því sé veitt vínveitingaleyfí, og þuría landsmenn ekki að undr- ast svo yfir þeim gistihúsa- skorti, sem nú er, og sem svo mikið er um talað. Það er ofur eðlilegt, að menn Hliðri sér hjá því að festa pen- inga sína í fyrirtækjum þess at- vinnuvegs, sem er fjötraður <og háður óeðlilegum lagafyrir- imælum, er torvelda framgang fcans og draga úr eðiilegri þró- un. Menn leggja svo sannarlega íremur peninga sína í þá at- vinnuvegi, sem njóta hvers kon ar fyrirgreiðslu af hendi hins opínbera. Að ekki sé nú talað im styrki og niðurgreiðslur, sem raunar ættu að vera fyrir- litnar af þeim mönnum, er telja sig hugsa rökrétt og af iieilum huga vilja atvinnuveg- um landsmanna vel. Því það eru aðrar leiðir, sem á að fara tíl eflingar atvinnuvegum landsmanna heldur en styrkja- <og niðurgreiðsluleíðin. III. . í 22 ár situr Hótel Borg í ein- okunaraðstöðu á sviði veitinga- starfseminnar. Á seinni helrn- ingi þessa tímabils hefjast hin- ar stórkostlegustu framfarir í atvinnusögu íslenzku þjóðar- innar. Kaup- og, fiskiskipafloti landsmanna er endurnýjaður. Iðnaðurinn er endurskipulagð- <ur, svo að nær gengur algerri áðnbyltingu. Landbúnaðurinn tekur stórstígum framförum. En veitinga- og gb,/húsastarf- semin stendur í stað. Að vísu sprettur upp á þessum árum sérstök tegund lítilla veitinga- húsa, en að þeirri þróun verður vkiið alveg sérstaklega. Reykjavík vex hröðum skref | um, ferðalög út um byggðir landsins fara mjög í vöxt, vega ikerfið batnar, nýjar og áður iítt þekktar byggðir verða fjöl- íarnar af skemmíiferðafólki, innlendu og erlendu, — en gistihúsunum fjölgar ekki. Þau brenna og ganga úr sér, bæði í Reykjavík og úti um landið hafa gistihús brunnið og ekki verið endurreisí. Eg held, að tiltölulega séu öræfi lands- ins betur búin gistiherbergj- um; ég man ekki í svipinn hve mörg sæluhús Ferðafélag Is- lands og Ferðafélag Akureyrar hafa reist á síðasta áratug, en þau eru mörg. ingstarfseminnar í lanainu ó- framkvæmanlega. * Allt frá því árið 1922, að ég kynntist veitingastarfseminni, hefur sama ófremdarástandið ríkt. Veitingamennirnir hafa verið fjötraðir af löggjafarvald inu með hinum furðulegustu reglugerðum og hömlum á sölu hinna ,,gullnu veiga“, sem ein- göngu hafa miðað að því að útiloka frjálsa samkeppni, lam að eðlilega þróun og að lokum ANÆJSJA.N er rnest sé gjöfin frá Francb Kiukkur og úr í miklo - úrvaíi. Fronch ír "T ): úrsmiður Laugavegi 39. Eg sagði áðan, að gömlu gisti ■ myndað kyrrstöðu um margra húsin gengju úr sér. Það er of- ára bil. ur skiljanlegt, en þó mætti und i Um leið og áfengislöggjöfin irstrika það, að þéim er ekki hefur haldið niðri eðliltegri þró nógu vel viðhaldið. Mönnum un á sviði veitingastarfseminn er þó nokkur vorkunn, að þeir ■ ar og lamað hana þannig, að ekki leggi stórfé fram til við- j hún er ekki lengur fær um að halds og endurbóta á gisti- og gegna því menningarhlutverki, veitjngahúsum, sem alltaf er henni er ætlað og af henni verða mjög dýr í rekstri og . verður að krefjast, sem einni af aldréi geta fullnægt þeim þörf um, ! sem nú eru gerðar til fyrstg flokks gistihúsa. Frgm hjá þeirri staðreynd verður ekki gengið, að marg- sinnis hafa veitinga- og gisti- hús i Reykjavík og úti um landisbyggðina mishoðið gest- hinum mörgu meginstoðiim, er bera uppi nútíma siðað þjóðfé- lag, hefur þróazt í landinu hin stórkostlegasta leynivínsala og ýmis konar ófagnaður í sam- bandi við sölu og neyzlu á- fengra drykkja. Á undanförnum áratugum um sínum með ófullnægjandi ihefur leynivínsalan verið stór- aðbúnaði, sem rekia mætti til ónógs viðhalds. ÖÞví IV. verður vart neitað, að kostleg. En nú á síðustu tímum er, eins og allir vita, hennar gullaldartímabil, þegar vasa- pelafylliríisófreskjan hefur ver ið endurvakin fyrir tilverknað veitingamenn á íslandi eiga við 1 löggjafarvaldsins með gersam niargvíslega örðugleika að legu afnámi allra vínveitinga á stríða og er á ýmsan hátt þröng opinberum stöðum. ur stakkur skorinn. Mörg eru og mistök þeirra eins og ann- arra, og ekki mun það fjarri sanni, að telja veitingastarf- semina hér á landi enn á gelgju skeiðinu, sé miðað við þau lönd, þar sem veitingahúsa- menning ar gömul og gróin. Margra ára reynsla hefur leitt í ljós, að alvarlegustu á- gallarnir á veitingastarfsemi landsmanna stafa af beinum af skiptúm löggjaíarvaldsins, sem hefur sett þar hömlur í formi laga og reglugerða, er hafa gert eðlilega og frjálsa þróun veit- Það er oplnbert leyndarmá], að álitlegur hópur manna hef- ur haft óleyfilega vínsölu sem aðra aðalatvinnu sína, og væri það raunar efni í sérstaka grein, en því minnist ég á ó- leyfilega v.ínsölu hér. að ég tel vandalítið að draga allverulega úr henni með skynsamlegri til- högun á sölu áfengra drykkja, og þá alveg sérstaklega, ef vín- veitingar væru leyfðar með o msu r í Karla-, kven- og-bama-, fjölbreytt úrval. BARNA—GUMMISTIGVEL. STEFÁN GUNNARSSON H.F. Skóverzluii — Austurstræti 12. iniRyimmnnminimiOT^niim!Jiamiiiimiminnimnmg» t HallgrítnsMrkja eðlilegum fleiri en einu takmörkunum veitingahúsi Frh. á 7. aíí*a. JÓLIN nálgast. Þröng er á götum bæjarins og þröng í búð um. Nægur er varningurinn. Fólk kaupir nú gjaíir til þess að gleðja sig og sína. Sem bet- ur fer virðist engin þurrð á peningum hjá öllum þorra manna. Aldrei eru menn eins örlátir á fé, aldrei eins hjálp- samir við snauða c-g á þessum tímamótum, áldrei eins góðir, aldrei standa menn nær gúði en á jólunum, er minnzt er komu Krists í þennan heim. Sarnt standa sumir tómhentir við veginn, sem enga gjöf hafa hlotið. Sú hugsun, að einhverj- ir verði útundan, varpar skugga yfir gleði þeirra, er þrá, !að allir geti glaðzt, allir fagn- Bláa bókin 1953 æyintýro- slóðum Bláa drengja- og unglingabókin í ár er komin út. Hún heitir R Ú N A R og er eins og fyrri bláu bækurnar spennandi og bráðskemmtileg. Rúnar er úrvals drengjábók, holl og hressandi og því tilvalin jólagjöf handa röskum drengjum. BÓKFELLSÚTGAFAN Símar 81860 og 82150. að. Það er hægt að bæta úr. þesit.u. Til er ein gjöf, sem næ:t< til allra jafnt. Ef hver einstak- lingur um allt landið vikíl minnast komu Krists í þennaw heim með því að leggja lítinú skerf til byggingar þeim kirkju, sem hel-guð er trúa'M skáldinu okkar, Hallgrími Pét-- urssyni, — þeim, sem ort hefúr af jafnmikilli sni'.Id og anda- gift um píningarsögu Jesú Krists, að nafn hans mun aldreii gleymast meðan íslenzk tunga er töluð. Mæt kona þessa bæjar bár einu sinni fram þá tillögu, áö semi flestir íslendingar gæfh. Hallgrímskirkju jóiagjöf. Upþ-- Iiæðin, sem frúin nefndi, vor 5 —10 krónur á mann, en þáö mundi þó fara eftir gjafmilílí og getu hvers og eins. Segjum nú svo, að hvert manr.sbarn ú landinu gæfi 5 krónur. Upþ- bæð sú, er safnast mundi, næriai: þá 750 000,00 krónum á ári, Færi þessu fram í nokkur ár, mundi féð nægja til að hægt yrði að Ijúka byggingunni. Af þessu er sýniiegt, að létt er að reisa þessa kirkju, ét þjóðin s'tendur sameinuð. Eng- an einstakan mundi x raun og veru muna um þetta framlag. En þessi litla gjöf nær samt til- gangi sínum. Engmn stendur þá tómihentur — því að helgi og blessun kirkjunnar nær tíí allra jafnt. Því miður eru til þeir menn sem tefja 'ólja frrmgang þessa máls. En það mun lítið stoða að rísa á móti byggingu þessarai’ kirkju. Hún á að rísa af grunni, stærri og veglegri en nokkur önnur, kirkja þessa lands. Um ókomnar aldir mun hún vísa villtum vegfarendum veginn, er jafnframt verður hún tákh híns trúarlega anda tuttugústu aldarínnar og minning \v,n skáldið og trúarhetjuna HalL grím Pétursson. 9. — 12. ’53. I EHnborg Lárusdóttir. J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.