Alþýðublaðið - 19.12.1953, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Qupperneq 3
JLaugardagur 19. des. 1953. ALÞYÐUBLAÐtÐ ÍTVARP REYKJAVÍK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 17.30 Útvarpssaga barnanna. 38.00 Dönskukennsla; II. fl. 38.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsia; I. fl. 19.00 Frönskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestrar úr nýjum bók um: a) Guðmundur G. Haga- lín rithöfundur Jes úr öðru bindi ævisögu sinnar: ..Ilm- ur liðinna daga'"'. b) Andrés Björnsson les úr ljóðabók- bókinni ,,Þreyja má þorránn11 eftir Kristján frá, Djúpalæk. c) Guðmundur Daníelsson rithöfundur les kafla úr skáldsögu sinni: „Musteri ótt ar.s“. d) Herdís Þorvalds- . dóttir léikkona les úr Ijóða- gók Gunnar Dal: „Sfinxinn og hamingjan“. e) Sigurður Magnússon kennari les úr ferðabók sinni: „Vegur var yfir“. Enn frémur tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. '22.10 Ýmis danslög af plötum. 23.00 Útvarp frá Iðnó: Dans- hljómsveit Óskars Cortes leikur. 23.30 Útvarp frá Breðifirðinga búð: Danshljómsveit Svavars Gests leikur. 24.00 Dagskrárlok. BANNIS A HOKNINC Vettvangur dagsins Umræðufundur í útvarpssal. — Eigum við að grýta Dungal? — Afhyglisverð ummæli. — Stuggað við sofandi sauðum. — Nýtt skip til Hafnarfjarðar. Barnasamkoma. Óháði f ríkirkj usöf nuðurinn jheldur barnasamkomu í kvik- jnyndasal Austurbæjarskólans Jcl. 10.30 í’ fyrramálið. Barnakór safnaðarins syngur jólasáima ^uk f jölbreyttra atnða annarra. UMRÆÐUFUNDURINN í útvái-pssal á sunnudag'skvöld var ágætur. Þar ræddu af- bragðsmenn um trú og siðgæSi. Það er erfitt að ræða þessi mál þannig, að almenningur skilji til fullnustu afstöðu manna, en ég held þó, að þeim, sem tóku þátt í umræðunum, haíi tekizt þa'ð^. Það var hressandi að hlusta á Níels Ðungal. Það er allt af gott aS heyra hrcin- skilna og hugrakka menn túlka skoðanir sínar, þó að þær brjóti algerlega í bága við ríkj andi skoðanir og viðtekna hefð. SUMIR VILJA grýta slíka menn, en hvar værum við staddir, ef við fengjum aldrei að heyra neit.t annað en það, sem viðurkennt er sem sann- indi af helztu stofnunum þjóð- félagsins og almenningi. Það er satt, að margt er hulið okkur mönnunum, en allt af hafa vef ið til menn, eins og Dungal prófessor,, sem hafa algerlega neitað að beygja sig fyrir al- gengustu röksemdinni. „Við skiljum. þetta ekki. Guðs vegir eru órannsakanlegir“. Ég gat ekki betur heyrt en að pró- fessorinn styndi undir þungan um, þegar séra Gunnar skellti þessari röksemd á hann. EN HVAÐ sem um þetta er, þá er það staðreynd, að milljón ir manna yrðu eins og stjórn- laust rekaid, ef þeir ættu ekki sína trú, blindu trú, ef menn vilja það heldur. Ég held, að margur yrði andlega fátækur ef hann missti trú sína. Og það er eins og ég heyri prófess orinn svar.a: „Já, en það er einmitt sárasta andlega fátækt Jarðarför mannsins míns, ÞORGEIRS GUÐJÓNSSONAR, fer fram fiá Fríkirkjur.nni, mánudaginn 21. desember næstk. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 12,45. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent & einhverja líknarstof'aun. Jódís Ámundadóítir. in“. Við erum ekki fullkomn- ari en þetta. ÉG ER HRÆDDUR UM, að ef óttinn. guðsóttinn, ef menn vilja nefna hann því nafni, væri ekki með, þá yrði erfitt að halda uppi siðgæði í heim- inum. Hugsýn Dungals um það að í stað bænanna og trúarinn ar eigi að kenna börnunum áð j , taka tillit til annarra, að inn- I . prenta þeim fagra framkomu, I mannúð og tillitssemi, er fögur ■ og góð út af fyrir sig, en ef engin hefnd fylgir afbroti, þá j .. . . Æ. þetta er heldur ömur- jfegt. EN ÉG MÓTMÆLI því veg, að menn eins og Dungal j skuli grýta. Ég heyrði. það, nefnt — og datt þá í hug, að i ' ekki skorti hinar trúuðu sálir! ofstæki. Ég vil einmitt fá svona menn til að túlka skoðanir sín ar. Þeir stugga við okkur, vekja okkur til umhugsunar, erta sofandi sauði, og fá þá til að lita snöggt upp. Það er þerira hlutverk og það er allt af naúðsynlegt. .Lpgnmollan er alltaf verst. Ég vil fá fleiri svona umræðufundi í útvarp- inu. Þessi tókst vel. HAFNFIRÐINGUR segir í bréfi: „Tungufoss, hið nýja skip Eimskipafélagsins kom hingað til Hafnarfjarðar um helgina. Þetta er í fyrsta sinn, sem, hið nýja skip kemur í fjörðinn. Enginn fagnaði því, enginn flaggaði. Þetta var okk ur Hafnfirðingum til skamm- Móðir okkar, GUÐBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR, andaðist 18. þessa mánaðar í Elliheimilinu Grund. Helga Sigurðardóttir. Eiður Sigurðsson. ar Hannes á horninu. ' í DAG er laugardagurinn 19. jdes, 1953. " | ÍNæturlæfenir er í læknavarð gtofunni, sími* 5030. Næturvörður er í Reykjavík (SXrapóteki, sími . i ' FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður leyfir: Akureyrar, Sigluijarð- jar og Vestmannaeyja. 'i SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Árriarfell kemur til Reykjavík air í dag. Jökulfell fór frá New York 11. þ. m. til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Ríkisskpi. Hekla var á Aktireyri í gær- Scveldi á vesturleið. Esja fór frá Akurs”i"i umi miðnætti í nótt á austur'"-ið. Herðubreið er á Austfi " 'ðum á norðurleið. Skjalc’ reið er á Skagafirði á leið t:1 Akureyrar. Þyrill 'fór frá Revkjavik í gærkveldi til Þorlakshafnar og Vestmanna- eyja. Skaftfellingur fer frá Reykjvaík í dag til Vestmanna- eyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Rotterdam 17/12, fór þaðan í gær til Ant-| wérpen og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Ólafsvík í gær til Vestmannaeyja, Akraness og Reykjavíkur. Goðaíoss kom til Reykjavíkur 15/12 frá Hull. Gullfoss fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 12/12 til Reykja víkur. Reykjafoss íór frá Ha- mina 16/12 til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hu/. 13/12, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17/12 frá New York. Tungufoss íór frá Norð- firði í gær til Bergen, Gauta- borgar, Halmstad, Malmö, Á- hus og Kotka. Drangajökull kom til Reykjavíkur 17/12 frá Hamborg. Oddur fór frá Leith í gær til Reykjavikur. | B L Ö Ð O G T í M A F R I T | Flug, J tímarit um flug, 2. h. þessa i árs, er ný komið út. Af efni I ritsins má nefna: Fímmtíu ár * eftir Jón Eyþórsson, Fyrsta ís- ,lenzka flugfélagið, Flugfélag 1 íslands 1928-—1931 eftir Sig- urð Magnússon, Flugfélag Ak- ureyrar, Á fimmt.ugs afmæli flugvélanna, Flugdagarnir fimm, 17. des. 1903, Svifflugið 60 ára eftir Asbjörn Magnús- son. Margt fleira er í ritinu. MESSURÁ MORGUN Háteigsprestakall: Barnasam- koma í hátiðasal Sjómannaskól ans kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Engin síð- degismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 í fyrramálið. Séra Óskar J. Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Sölubúðir i Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar um hátíðirnar eins og hér segir: Laugardaginn 19. des. til kl. 10 síðd. Á Þorláksmessu, miðvikudag 23. des., til kl. 12 á miðnætti. Aðfangadag, fimmtudag 24. des., til kl. 1 e. h. Gamlaársdag, 31. des., til kl. 12 á hádegi. Alla aðra virka daga verður opíð eins og venjulega, en á laugardaginn 2. jan. vérður lok að vegna vörutalningar. NYLENDUVÖRUVERZLUN — Bergstaðastræti 54. Sími 6718. Aijt í jólabaksturinn. — Nýir ávextir: Appelsínur, epli, melónur. mandarínur, vínber. — Þurrkaðir á- vextir: Blandaðir ávextir, aprikósur, perur, ennfrem- ur sveskjur í lausri vigt, rúsínur í lausri vigt og pökk- um. — Niðursoðnir * ávextir: Perur. ferskjur, aprikós- ur, plómur, jarðarber, ananassafi, appelsínusafi í dós- um og á flöskum. — GERIÐ JÓLAINNKAUPÍN í il I N N A B Ú Ð Við sendum yður vörurnar heim. Hinnabúð Sími 6718. ! NYJUNG NYJUNG Plastskúffuskápaj: , í eldhús. Margar hentugar stærðir. Söluumboð: Járnvöruverzlun Jes Zimsen Þjóðleikhúsið .Símanúmer Þjóðleikhússins verða eftirleiðis: Aðgöngumiðasala: 82345 — tvær línur. Skiftiborð, skrifstofu: 82348 — þrjár lín- ur. Að qðru leití vísast til nýju Síma- skrárinnar. og styrimannatéíi og Stýrismannaíélag íslands ■ félaganna verður haldinn í Sjálfstæðishúsíriu mánudag- mn 28. des., kl. 15 fyrir börn félagsmanna og kl. 21 fyr- ir fullorðna. Miðar eru seldir hjá: Kjartani Árnasyni, Hringbraut 89. Kolbeini Finnssyni, VesturgÖtu 41, Kristjáni Kristjánssyni, Fáíkagötu 23, Brynjólfi Jónssyni, Bjarmahlíð' 18, Pétri Jónassyni, BergstaSastræti 26, Stefáni Björnssyni Hringbrauí 112,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.