Alþýðublaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLA0IÐ Laugardagur 19.. des. 1953. Útgeíandi: Alþýðuflokkurima. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hánaibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenm: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími: 4906. Afgreiðslusími: 4908. Alþýðuprentsmiðjan,. Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Bœkur oq' 'höfundar: Sakbífnír menn fá æðiska f ELDHÚSDAGSUMRÆÐ- UNUM á dögunum ræddi Hannibal Valdimarsson um spillingu stjórnarfarsins, er kæmi ofanfrá frá æðstu stjórn- endum landsins. Ræddi hann í því sambandi um hneykslismál þau, sem nú era að vefða kunn í sambandi við greiðslu tveggja ráðlierra á stóreignaskattinuin. Enginn reyndi. i öllum um- ræðunum, sem á eftir fóru, að hnekkja þessum sakargiftum, en þegar umræðum var . að Ijúka og allir Alþýðuflokks- í ménn höfðu lokið máli sínu, slöngvaði Ólafur Thors út þeirri staðhæfingu, að Hanni- bal Valdimarsson hefði verið ( kærður fyrir að draga sér 30] þásund krónur frá ríkissjóði. Að svo mæltu óskaði „Iandsfa'ð irinn" þjóðinni gleðilegra jóla. Þótti þetta lítið karlmannlegur og ennþá minna heiðarlegur vopnaburður. Það, sem Hannibal sagði um Melaskúr og Hesteyrareignir, var orðrétt á þessa leið: ,,Ég hef áður nefnt, að sölu- skattur og verðtollur eru nú til samans nokkuð yfir 200 miUj- ónir króna. Þegar menn hafa þetta í huga, getuv engum rurtn ið til rif ja, að stóreignaskattur- inn, sem auðmönnum þjóðar- innar var ætlað að greiða í sam bandi við gengislækkunina vegna gróða síns aílí frá árínu 1940, verður nú um 50 millión- ir, og má sú uppbæð greiðast smám saman á 29 árum. Nú er upplýst, áð 20 ríkustu einstaklingarnir og 20 ríkustu félögin í Reykiavík eiga 556 MILL.TÓN KRÓNA eignir. Fimmtíu milljón Irróna stór- eignaskatíurinn á ALLA auð- menn landsíns verður því harla hlægileg upphæð, ef þetta er haft í huga. En þannig telur hæstvirt. rífcfcstjóm vafalaust að dreifa eigi byrðunum á ríka og fátaeka. 'En þá fcemur að síærsta dæm inu nm spillinguna í oninberu lífi. Vegna vitlausra ákvæða í gengislækkunarlögunum hefur innheimta þessa auðmanna- skatts orðið hið fáranlegasta fyrirbæri. Það hefur nefnilega komið í liós, a'ð sumum gialdendum hefm- tefcizt AÐ ,'GRÆÐA Á ÞVÍ, að lagður var á þá stór- eignaskaííur. Einn þeirra er háttvirtwr 3. þm. Reykjjavíkur. Biörn Ólafsson. fyrrverandi X'iðskiptamálaráðherra. Hann var svo heuninn. að á hann var Wðnr 126 000 KRÓNA STÓK- EIGNASKATTUR yeena verk- =rniðju heirrar, fem framleiðír kóka-kóla. Unn úr bessu hafði hann það, að harfi Tosnaði við «kúr. sem rífn átti til grunna. Hsnn borfraði sfcattinn nwð skúrmtm n« fcom þannig skvld- unni ttl að fífa hann vfir á rík- ið. Ríkis^ióðí"* varð a'S bor^i 22 000 kr<mi'>- fyrir að rífa skúr inn, en hafði áðw.r fe.neíð af honum 17 000 króna leigutekj- ur. Ríkissjóður fékk þannig eng- án stóreignaskatt hjá þessum virðulega skattborgara, eða kóka-fcóla->verksmiðjunni. Niðurstaðan varð þvert á móti sú, að ríkissjóður f ékk að borga 5000 króna reikning fyrir að rífa skúr, sem orðinn var í vegi fyrir bæjaryfirvöldun- um. Svona fór um sjófer'ð þá. Þá er vitað, að Kveldúlfur h.f. hefur borgað stóreignaskatt sinn með bryggjuræksni og fall andi húsaskriflum norður á Hestéyri í Jökulfiörðuni. Og þriðja dæmið ög það Ijótasta er í fám orðum á þessa leið: Þegar Kveldúlfur hafði feng- ið að borga stóreignaskatt sinn með Hesteyrareignum, kröfð- ust Thorsbræður þcss af f jár- málaráðherra, að þeir fengju einnig að borga sinn PERSÓNULEGA stóreignaskatt með afgangi eignanna í hinu mannlausa þorpi. Þessu neitaði f jármálaráðherra. Þá fóru þeir Thorsbræðvir í mál við ríkissjóð. Þeir töldu sig hafa búið þann- ig um hnútana, þegar lógin voru sett, að fúinn og ryðið á Hesteyri yrði þeim góður gjald eyrir, þegar til skatígreiðslunn ar kæmi. Og ekki brást þeim heldur bogalistin í því. Hæsti- réttur varð að fallast á, að þeir bræðuf mættu borga ríkinu stóreignasaktt sinn með svínastíu, kolageymslu, smi'ðju Kveldúlfs og fleiri ámóta eignum á Hesteyri. Og nú er bara fróðlegt að vita, hvernig hæstvirtum fjár- málaráðherra gengur að koma Skattpeningi samráðherra síns, hæstvirts forsætisráðherra, í verð. En eitt er víst: Það er dómur almenningsá- Iitsins, sem ekki verður á- frýjað, að svona viðskipti eigi ráðherrar . allra manna sízt ,að eiga við ríkissjóð. \ Ég get ekki að því gert. að mér.kemur í hug sagan um OI- af Tryggvason og þann rauð- skeggjaða, þegar vandræðin voru með að finna kjaltré í Orminn langa. Er þar skemmst af að segja, að ORMÉTIÐ VAR TRÉÐ, sem vísað var á. ; Og spillmg sú, sem ég hef hér verið að fletta ofan af, bendir því miður til þess, | að ormétnir máttarviðir séu OG í námunda %áð Ólaf Tryggvason Jensen Thors, hæstvirtan núveraíidi forsætis ráðherra íslands. En það versta er, að sú spilling kemur ofan frá — frá æðstu yfiistjórn þjóð- félagsmálanna og sýkir svo auðvitað allan þjóðlíkamann. Því hva'ð höfðingjarnír haf- ast að, hinir ætla sér Ieyfist það. - Úthreiðið Alþyðublaðið Jóhannes Friðlaugsson: Uppi á öræfum. Dýrasög- ur og frásagnir. Barna- blaðið Æskan. Alþýðu- prentsmiðjan. Reykjavík 1953. ' ÞETTA eru tuttugu og fjór- ar dýrasögur og frásagnir á 128 blaðsíður, en slíkt segir ósköp lítið um stærð bókarinn ar. . Efni faennar hefði enzt mörgum í langt mál, en Jóhann esi er fjarri skapi að tey?ja lopann. Hann fjallar um aðal- atriðin, en gerir þéim.""líka ó- venjuleg skil. Lesandanum opn ast víður ævintýraheimur dýr- anna við lestur bókariiinar. Jó- hannes kann að velja og hafna, og svo er mál hans slungið yfirlætislausum en minnisstæð um töfrum. Það vermist sannri gleði, skyggist sárum harmi og andar dul og tign sveitanna og öræfanna. Bókin lætur lítið yf- ir sér við fljótan lestur, en leyn ir á sér og iþolir mætavel end- urtekin kynni. Undirrituðum duttu helzt í hug vinnubrögð Sigurbjarnar heitins Sveinsson ar og Björhs J. Blöndals. Þess ir þrír menn eiga það sameig- inlegt að lifa í samfélagi nátt- úrunnar, elska dýrin og þekkja ævintýraheirm þeirra. Jóhann- es er hógværastur þeirra, en íþrótt hans " er ekki hvað minnst einmitt vegna. þess. Einhverjum kanh-að finnast, að þetta séu hversdagssögur, og jþá ályktun rmá vissulega til sanns vegar færa. En samt ligg ur bókinni til grundvailar þekking og reynsla langr^r mannsævi. Jóhannes hlýtur að vera einstakur dýravinur. Hon um tekst að lýsa ást sinni á dýr unum og umhyggju sinni fyrir þeim án þess að víkja nokkurn tíma að því beinum crðum. Les andinn fær 'þetta á tilfinning- una. Svipaða sögu er að segja um málið og stílinn. Jóhann- es gerir nér aldrei far um að beita listrænum bfögðum, en sögur hans og: frásagnir erw eins og tær og svalandi lind við græna gr'und. Og lesandan- um finnst, að þarna rísi svip- tigið f jall og straumkát L renni hinum megin við éngið. Ýfir öllu hvelfist svo heiður íslen^k ur himinn. Það er andleg hress ing að lesa svona bók og mikil blessun að geta lagt annað eins gull í lófa barnanna. Undirritaður stendu. í þakk- arskuld við Jóhannes Fri'ð- laugsson. Hún stafar af sögun- -um hans í Æskunni í ganita Aq-írq; ~bzp:Y voru sannarlega kær fcomnir -^1icro"tir. F^""^Wari->-if í lágsveitum Árnessýslu hlökk uðu til beirra allt haustið og kunn.u þó engin skil á .Tóhann- esi. Nú hefur bætzt við bessa þakkarskuld. „Upni á óræfum" er sams konar jólage'stur oe sögur Jóhannesar í Æskiinni voru í gamla daea. Síðan er margt brevtt. en bó ekki fögn- uðurinn yfir bví að upnlifa sam félasið við dýrin os; náttúruna — bó aldreí sé nema í anda. . ..Unpi [¦ öræfum" er í ríkum mæli ff^odd Iþeim meghikosti allra góðra barnabóki. að bún á líka erindi til hiníia fujl- orðnu. Þetta er bók, sem börn off fullorðnir eiea sð lesa o>7 nióta í sameiningu. Svo er um ævintýri Sigurbiarnar Sveins- sonar, NonnabækTirnar. frá- saemr Björns J. Blöndals og snjöllustu barnasögar Stefáns Jóhannes Friðlaugsson. Jónssonar. Þetta eru bókmennt ir, fagrar og sannar og þjóna göfugum tilgangi. íslending- um hæitír allt of mikið til þess að líta á slíkár bækur aðeins sem s kemmtilestur barnanna og dægradvöl á líðandi stund. Það er hins vegar mikill mis- skilningur. Saga eða frásögn, sem gerir fullorðinn rnann aft- ur að barni, hlýtur að hafa ær- ið og ótvírætt bókmenntagildi. Og fáar bækur eru vandgerð- ari en einmitt þær, sem ætlað ar eru börnunum.. Pess vegna er okkur skylt að meta það og þakka, að við höfum eignazt . nokkra snillinga í þeirri grein. Jóhannes Friðlaugsson á heima í hópi þeirra. Fegursta perla bókarinnar er sagan um Hrein konung. Þetta er smásaga 0g skáidskap ur. En lesandinn sannfærist um sannleiksgildi sögunnar og finnst sjálfsagt "mál; að þetta hafi allt gerzt í raunveruleik- anum. Sannleikurinn "er líka sá, að sumar sönnu sögurnar um vitsmuni, tryggð og bar- áttu'dýranna eru ótrúlegri.'en betta' örlagaríka ævintýri um ' Hrein: konung, þar : sem skipti ljóss og skucjga eru samt ein- staklega snögg og elfur við- burðanna niðar þungt; og vá- ,lega við bakka frásagnarinnar. Sagan er éin af þeim sem lifá: Hún mun verða börnum og fullorðnum til broska and- legrar nautnar og frjórrar um- hugsunar um' langa framtíð.- Ha.fi Jóhanhes Friðlaugssön þökk fyrir (bókina og sögurnar í Æskunni. Þetta er ein af þeim þakkarskuldum. sem maður reynir að gjalda hlý.ium orð- um. þó að bezt sé hún greidd með gulli endurminningarínn- ar. Helgi Sæmundsson. æagMMMMim íóðabækur barnanna JÓLAVÍSUR — Ragnar Jóhannesson. Vísurnar sem sungnar eru við jólatréð. VÍSNABÖKIN — Símon Jóh. Ágústsson og Halldór Pétursson. Hin klassíska bók ísl. barna. Fyrsta bókin sem ísl. börnum er jafnan gefin. VASKIR DRENGIR Eftir Dóra Jónsson. Saga röskra drengja. Hkiðbúð TÉKKNESKA HRÆRIVÉLIN hefur ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvís- legu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr ryðfríu stáli og alumium og eykur það kosti þessarar einstöku heim- ilisvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggjur af brotaskemmdum á skálum og öðrum áhöldum vélar_ ínnar. Munið að hið bezta verður ávallt ódýrast. Skoðið „ROBOT" heimilisvélarnar hjá Járnvöruverziun Jes Zímsen h.f. R. Jöhannesson u Sl Lækjargötu 2. — Sími 7181.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.