Alþýðublaðið - 19.12.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Page 4
ALÞYÐUBUVÐIÐ Laugardag’ur 19.. d-es. 1353. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hanníbal Valdimarssoo. Meðritstjóri: Helgi Sæmunásson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenm: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- EÍmi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Sakbitnir menn fá æðiskasf. I ELDHUSDAGSUMRÆÐ- UNUM á dögunum ræddi Hannibal Valdimarsson um spillingu stjórnarfarsins, er kæmi ofanfrá frá æðstu stjórn- endum landsins. Ræddi hann í því sambandi um hneykslismál þau, sem nú eru að verða kunn í sambandi við grei'ðslu tveggja ráðherra á stóreignaskaítinum. Enginn reyndi i öllum um- ræðunum, sem á eftir fóru, að hnekkja þessum sakargiftum, en þegar umræðum var að ljúka og allir Alþýðuflokks-1 menn höfðu lokið máli sínu, slöngvaði Ólafur Thors út þeirri staðhæfingu, að Hanni- * bal Valdimarsson hefði verið _ kærður fyrir að draga sér 30 j þúsund lcrónur frá ríkissjóði. Að svo mæltu óskaði „Iandsfa’ð irinn“ þjóðinni gleðilegra jóla. Þótti þetta Htið karlmannlegur og ennþá minna heiðarlegur vopnaburður. Það, sem Hannihal sagði um Melaskúr og Hesteyrareignir, var orðrétt á þessa Ieið: ,,Ég hef á'ður nefnt, að sölu- skaítur og verðtollur eru nú til samans nokkuð yfir 200 millj- ónir króna. Þegar menn hafa þetta í huga, getur engum rurtn ið til rifja, að stóreignaskattur- inn, sem auðmönmun þjóðar- innar var ætlað að greiða í sam bandi við gengislækkunina xægna gróða síns a!Ií frá árinu 1940, verður nú um 50 milljón- ir, og má sú upphæð greiðast smám saman á 20 árum. Nú er upplýst, að 20 ríkustu einstaklingarnir og 20 ríkustu félögin í Rcykiavík eiga 556 MIIXJÓN KRÓNA eignir. Fimmtíu milljón króna stór- eignaskatturinn á ALLA auð- menn landsins verður því harla hlægileg upphæð. ef þetta er haft í husra. En þ-annig telur hæstvirt . ríkisstjóm vafalaust að dreifa eigi byrðunum á ríka og fátæka. En þá kemur að stærsta dæm inu. um spilli.nguna í oninberu lífi. Vegna vitlausra ákvæða í gengislækkunarlögunum hefur innheimta þessa auðmanna- skatts orðið hið fáránlegasta fyrirbærí. Það hefur nefnilega komið í Ijós, a'ð sumum gjaldendum hefnr tekizt AÐ GRÆÐA Á ÞVÍ, að lagður var á þá stór- eignaskatíur. Einn þeirra er háttvirtu’- 3. bm. Reykjavíkur. Biörn Ólafsson, fyrrverandi viðskipfamálaráðherra. Hann var svo henninn. að á hann var laprðnr 126 000 KRÓNA STÓR- EÍGNASKATTUR vegna verk- pmiðju heirrar, sem fráfnleiðir kóka-kóla. TTnn úr hessu hafði hann það, að han i losnaði við skúr, sem ríf.a áfti til grunna. Hann borvaði skattinn nv>5 skúrnum o«- kom hannig skvld- unni til að *-ífa hann vfir á rík- rð, Ríkissióðvv va.rð s'ð borva 22 000 króni>«* fyrir að rífa skúr inn, en hafði áðnr fengið af Bœkur og höfundar; honurn 17 000 króna leigutekj- ur. Ríkissjóður fékk þannig eng- an stóreignaskatt hjá þessum virðulega skattborgara, eða kóka-kóla-verksmiðjunni. Niðurstaðan varð þvert á móti sú, að ríkissjóður fékk að borga 5000 króna reikning fyrir að rífa skúr, sem orðinn. var í vegi fyrir bæjarvfirvöldun- um. Svona fór um sjófer'ð þá. Þá er vitað, að Kveldúlfur h.f. hefur borgað stóreignaskatt sinn með bryggjuræksni og fall andi húsaskriflum norður á Hesteyri í Jökulfiörðum. Og þriðja dæmið og það Ijótasta er í fám orðum á þessa leið: Þegar Kveldúlfur hafði feng- ið að borga stóreignaskatt sinn með Hesteyrareignum, kröfð- ust Thorsbræður þess af fjár- málaráðherra, að þeir fengju einnig að borga sinn PERSÓNULEGA stóreignaskatt með afgangi eignanna í hinu mannlausa þorpi. Þessu neitaði fjármálaráðherra. Þá fóru þeir Thorsbræður í mál við ríkissjóð. Þeir töldu sig hafa búið þann- ig um hnútana, þegar lögin voru sett, að fúinn og ryðið á Hesteyri yrði þeim góður gjald eyrir, þegar til skatígreiðslunn ar kæmi. Og ekki brást þeim heldur bogalistin í því. Hæsti- réttur varð að fallast á, að þeir bræður mættu borga ríkinu stóreignasaktt sinn með svínastíu, kolageymslu, smi'ðju Kveldúlís og fleiri ámóta eignum á Hesíeyri. Og nú er bara fróðlegt að vita, hvernig hæstvirtum fjár- málaráðherra gengur að koma skattpeningi samráðherrá síns, hæstvirts forsætisráðherra, í verð. En eitt ér víst: Það er dómur almenningsá- litsins, sem ekki verður á- frýjað, að svona viðskipti eigi ráðherrar allra manna sízt að eiga við rikissjóð. j Ég get ekki að því gert, að mér kemur í hug sagnn um Ól- af Tryggvason og þann rauð- skeggjaða, þegar vandræðin voru með að finna kjaltré í Orminn langa. Er þar skemmst af að segja, að ORMÉTIÐ VAR TRÉÐ, sem vísað var á. | Og spilling sú, sem ég hef hér verið að fletta ofan af, bendir því miður til þess, j að ormétnir málíarviðir séu OG í námunda við Ólaf Tryggvason Jensen Thors, | hæstvirtan núverandi forsætis ráðherra Islands. En það versta er, að sú spilling kemur ofan frá — frá æðstu yfivstjórn þjóð- félagsmálanna og sýkir svo auðvitað allan þjóðlíkamann. Því hva'ð höfðingjarnir haf- ast að, hinir ætla sér Ieyfist það. - Útbreiðið Álpyðuhlaðið Jóhannes Friðlaugsson: Uppi á öræfum. Dýrasög- ur og frásagnir. Barna- blaðið Æskan. Alþýðu- prentsmiðjan. Reykjavík 1953. ÞETTA eru tuttugu og fjór- ar dýtrasögur 'og frásagnir á 128 blaðsíður, en slíkt segir ósköp lítið um stærð bókarinn ar. Efni hennar hefði enzt mörgum í langt mál, en Jóhann esi er fjarri skapi að teypja lopann. Hann fjallar um aðal- atriðin, en gerir’ þéimHíka 6- venjuleg skil. Lesandanum opn ast víður ævintýraheimur dýr- anna við lestur bókarinnar. Jó- hannes kann að velja og hafna, og svo er mál hans slungið yfirlætislausum en minnisstæS um töfrum. Það vermist sannri gleði, skyggist sárum harmi og andar dul og tign sveitanna og öræfanna. Bókin lætur lítið yf- ir sér við fljótan lestur, en leyn ir á sér og þolir mætavel end- urtekin kynni. Undirrituðum duttu helzt í hug vinnubrögð Sigurbjarnar heitins Sveinsson ar og Björns J. Blöndals. Þess ir þrír menn eiga það sameig- inlegt að lifa í samfélagi nátt- úrunnar, elska dýrin og þekkja aevintýraheim þeirra. Jóhann- es er hógværastur þeirra, en íþrótt hans ’ er ekki hvað minnst einmitt vegna þess. Einhverjum kann að finnast, að þetta séu hversdagssögur, og þá ályktun miá vissulega til sanns vegar færa. En samt ligg ur bókinni til grundvallar þekking og reynsla langrar mannsævi. Jóhannes hlýtur að vera einstakur dýravinur. Hon um tekst að lýsa ást sinni á dýr ’ unum og um'hyggju sinni fyrirj þeim án þess að víkja nokkurn j tíma að því beinum cvðum. Les' andinn fær þetta á tilfinr.ing- una. Svipaða sögu er að segja' um málið og stílinn. Jóhann- j es gerir nér aldrei far um að, beita listrænum brögðum, ' en j sögur hans og frásagnir eru[ eins og tær og svalandi lind við græna grund. Og lesandan- um finnst, að þarna rísi svip- tigið fjall og straumkát á renm hinum megin við engið. Yfir öllu hvelfist svo heiður íslenzk ur himinn. Það er andleg hress ing að lesa svona bók og mikil blessun að geta lagt annað eins gull í lófa barnanna. Undirritaður stenciur í þakk- arskuld við Jóhannes Frið- laugsson. Hún stafar af sögun- um hans í Æskunni í ganda ^qrr-i Þær voru sannarlega kær komnir í lágsveitum Árnessýslu hlökk uðu til þeirra allt haustið og kunn.u þó engin skil á Jóhann- esi. Nú hefur bætzt við bessa þakkarskuld. „Upni á óræfum“ er sams konar jólager-tur oc sögur Jóhannesar í Æskunni voru í gamla dasa. Síðan er margt brevtt. en bó ekki fögn- uðurinn vfir bví að up-olifa sam félagið við dýrin og náttúruna — bó aldrei sé nema í ancla. ..Uopi í öræfum“ er í ríkum mæli fædd ibeim meg;nkosti allra góðra bariiabóka. að hún á Iíka erindi til hinna full- orðnu. Þetta er bók, sem, börn op fúITorðmr ei?a að lesa ocr nióta í sameiningu. Svo er um ævintýri Sigurbiarnar Sveins- sonar, Nonnabæknt-nar. frá- saenir Björns J. Blöndals og snjöllustu barnasögnr Stefáns Jóhannes FriSlaugsson. Jónssonar. Þetta eru bókmennt ir, fagrar og sannar og þjóna göfugum tilgangi. íslending- um hæxtír allt of mikið til þess að líta á slíkár bækur aðeins sem s kemmtilestur barnanna og dægradvöl á líðandi stund. Það er hiiis vegar mikill mis- skilningur. Saga eða frásögn, sem gerir fullorðinn mann aft- ,ur að barni, hlýtur að hafa ær- ið og ótvírætt bókmenntagildi. Og fáar bækur eru vandgerð- ari en einmitt þær, sem ætlað ar eru börnunum. Pess vegna er okkur skylt að meta það og þakka, að við höfum eignazt nokkra snillinga í þeirri grein. Jóhannes Friðlaugsson á heima i hópi þeírra. Fegursta psrla bókarinnar er sagan um Hrein konung, Þetta er smásaaa og skáldskap ur. En lesandinn sannfærist um sannle;ksgildi sögunnar og finnst sjálfsagt mál. að þetta hafi allt gerzt í raunveruleik- anum. Sannleikurinn er líka sá, að sumar sönnu sögurnar um vitsmuni, tryggð og bar- áttu dýranna eru ótrúlegri en betta örlagaríka ævintýri um Hrein konung, þar sem skipti ljóss og skugga eru samt ein- staklega snögg og elfur við- burðanna niðar þungt og vá- lega við bakka frásagnarinnar. Sagan er éin af þeim. sem lifa. Hún mun verða börnum og fullorðnum til broska and- legrar nautnar og frjórrar um- hugsunar um langa framtíð.- Hafi Jóhannes Friðlaugssön þökk fyrir íbókina og sögurnar í Æskunni. Þetta er ein af þeim þakkarskuldum. sem maður reynir að gjalda hlýjum orð- um. þó að bezt sé hún greidd með g.ulli endurminningarínn- ar. Helgí Sæmundsson. iólabækur barnanna ' , N JÓLAVÍSUR — Ragnar Jóhannesson. Vísurnar sem sungnar eru við jólatréð. VÍSNABÓKIN — Símon Jóh. Ágústsson og Halldór Pétursson. Hin klassíska bók ísl. barna. Fyrsta bókin sem ísl. börnum er jafnan gefin. VASKIR DRENGIR Eftir Dóra Jónsson. Saga röskra drengja. Hlaðbúð mmmmimiiiiniiimiiinii ROBOT TÉKKNESKA HRÆRIVÉLIN hefur ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvís- legu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr ryðfríu stáli og alumium og eykur það kosti þessarar einstöku heim- ilisvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggjur af brotaskemmdum á ská'lum og öðrum áhöldum vélar_ ínnar. Munið að hið bezta verður ávallt ódýrast. Skoðið „ROBOT“ heimilisvélarnar hjá iárnvöruverzlun Jes Zimsen h.L nnesson Lækjargötu 2. — Sími 7181.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.