Alþýðublaðið - 19.12.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Side 5
I ILaugardagur 19. des. 1953. ALÞYÐUBLAÐH9 FYRSTA NÓVSMBER var íialáið hátíðlegt 25 ára áfmæli ihéraðsskólans á Laugarvatni. Gestir voru margir, þeirra á Kieðal menntamálaráðiherra, i Jónas Jónsson fyrrum ráð-1 herra, stofandí skólans, nem- endur frá fyrri tímum og margir fleiri. A Laugavatni eru nú fimm skólar. Þrír almennir skólar, héraðsskólinn, menntaskóli og toarnaskóli, og tveir sérfræði- skólar, húsmæðras'kóli og .íþróttakennaraskóli. Einnig mætti nefna vísi að iðnskóla. Alþýðublaðið hefur í tilefni Jþessa átt sámtal við Bjarna Bjarnason skólastjóra á Laug- arvatni og ýmis önnur áhuga- Jtnál hans. —- Hvert er fjölmennið í skólasetrinu hjá ykkur? „í þessum fimm skólum eru 3iú rúmlega 250 nemendur. Kennarar eru 21, að stunda- kennurum, meðtöldum. Hver skóli er algjörlega sjálfstæð stoínun með aðgreinda starfs- kráfta og fjárhag. Kénnarar vinna þó sem stundakennarar sitt á hvað í skólunum í sam- ræmi við sérmenntun þeirra og þarfir skólanna. Þetta og snargt fleira eru kostir sambýl- isins. Sumir munu hafa andúð ,á því, að svona margt náms- fólk búi í nágrenni hvað við annað í skólum 'í sveit. Sá hugs unarháttur er í flestum atrið- ,»m byggður á misskilningi“. — Hvernig gefst samfoýlið? „iS'kóIarnjir vita furðu lítið fover af öðrum, nema til góðs eins, sé rétt skipulagt og vel stjórnað. Að vísu þurfa skólarnir að hafa samstarf um ýmislegt og sameiginleg afnot t. d. af íþróttahúsi og sundlaug, í því er hagsýni. Þá hagsýni má telja tú kosta sambýlisins. Sameiginlegt mötuneyti er einnig Iiugsanlegt fvrir héraðs skólann, menntaskólann og íþróttakennaraskólann, eins <og nu er, en til þess að svo fjöl mannt mötuneyti sé örugglega í ffóðu lagi, barf bæði góðan úíbúnað. mikið húfrúm og úr- valsstarfsfólk. einkutn brvta, sero um leið væri húsbóndi í borðstofunnl og hæfur til að héra ábyrað á henni. Mér þyk- ir þn sennileat. að bezt reynist að fover skóli hofi sit.t mötu- íiéýti fvrir sia. Að öðru Jevti verður l,''rer skóli. að foafa sirm eiainri húsakosf oCT leíkvelli til daalearanota. Árekstrar meaa ekki °irrq ppt* stað -vévna þess, igg. éiióct sér. L""- eicrj rétt- nnn. Skemmtanalífið foöfúm við þanniff. ,að foi7er rOnA1 j or ú-t. af ffvrjn si0, þe^ði. víð fovöMvökur. prindaflutnine'. skinl. dans og . tstundurn einniff rnvn-Jpívniná- Br, en síðan eru sameicrí'eTep'ar i?.kemmtanir eftir samkomu- íagi“. --- TJ-rrom t°Tur foú eðalmun- ?nn á hoimavict-n'c.hólum og 5iemm pönvn ákóhim ? . .Hejmaví Tfarsfoó'' sv heim+a mikla Rrv-ekni o° v-mnu af nll ftmi oirmm clqrfCTV,Hnvmm.. en ieinVyim foó af cV"1octjóru'niym ■ fiyy kenmrrnmim. MjöfJ er nfo'Vu Baman ecj íafria nð vo'ri cTrcÓa- fcfió-* orin ‘íravrnarri i 'Tieime^nct igrcjcóla eða heimancrnnpfusknla. þð (" foeccrim; mönnnm. ekki (jVrjinoS í noiriu, hvorki Iaunum rné fníðindum. Samfal við Bjarna Bjarnason skólastjóra um Aðaláhyggjuefnin í sam- bandi við skólahaidið í heima- vistarskóla eru utan þess tíma, sem kennslan stendur yfir, nefrJlega sjálft uppeldisstarf- ið, einkanlega það, að skóla- fólkið ræki skyldur sínar og komi kurteislega fram hvað við . annað. í heimangönguskólun- um fellur þetta hlut.verk að NU í IIAUST átti héraðs-i, skólinn á Laugarvatni 25 J ára afmæli, og á þessu tímaS bili hefur risið þar uppS mesta skólasetur í sveit á Ís-N Iantli. Hefur Alþ.vðublaðið í) (jilefni þessa átt meðfylgj- i1 andi samtal við Bjarna^ Bjarnason skólastjóra, þar^ sem hann ræðir sér í lagi um1 skólasetri’ð á Laugarvatni, ^ en einnig viðhorf og hags-s munamál fólksins í dreifbýlS inu frá sínu sjónarmiði. ErS blaðinu ljúft að koma skoð-S unum hans á framfæri við) lesendur sína, þó að vmsir í1 telji sjálfsagt, að sumt orkú tvímælis og gefi ástæðu til * frekarí umræðna. ^ mestu leyti í hlut heimilanna“. — Verkefnin í framtíðinni? „Þó að Laugarvatn sé þegar all vel á veg komið sem skóla setur, er enn þá ærið langt í land, að þeir fimm skólar, sem þar eru, séu fullbúnir, hvað þá ef fleiri bætast við, t. d. iðn- skóli og bændaskóli, en senni- legt þykir mér, að. þeir verði stofnaðir á Laugarvatni með tíð og tíma. Það, sem nú kall- ar mest að varðandi héraðsskól ann, er endurreisn skólahúss- ins, sem brann 1&47. Þá má og bend.a á, að þótt menntaskóla- húsið á Laugarvatni sé stórhýsi eins og það er, er eigi að síður hluti áf húsinu m.eo öllu óreist ur. íþróttakennaraskóli ís- lands á Laugarvatni hefur mjög nauman húsakost snnan en á- gætan íþróttasal og barnaskóla' hús þarf að reisa bráðlega, en j núna leigir héraðsskólinn1 hreppnum kennslustofu fyrir börnin“. — Viðhorfin í raímagnsmál- inu frá ykkar sjónarmiði? ,,Enn þá verða skólarnir á Laugarvatni að láta nér nægja litla vatnsaflsstöð og dieselvél ar til ljósa, suðu og iðnaðar. Sogsrafmagn er enn óleitt til okkar, höfuð skólasetursins á fslandi, þó eru ekki nema 30 km. frá Sogsstöðinni að Laug- arvatni og að minnsta kosti 16 heimili á þeirri leið, sem myndu taka rafmagn. Fólki því, sem hýr allt í kringum Sogsstöðina, er satt að segja farið að leiðast að bíða svona lengi eftir því að fá raforkuna heim til sín og að horfa á aflið Ieitt til fjarlægra staða jafnóð um og virkjunin færist >í auk- ana. Þetta fólk hefur hingað til mátt láta sér nægja að horfa á Ijósadýrðina við stöðina og öll þessi stórkostlegu mannvirki gerð til þess að leiða raforkuna burtu frá því og út úr hérað- inu, þar sem aflgjafinn. þó er. Þolinmæðin yfir þessu hátta- lagi þeirra, sem hér ráða mál um, er nú á þrotum og meðal annars af þeim ástæðum eru Árnesingar nú að vinna að stofnun raforkuriðs Árnes- sýslu. Verður ráðið skipað ein um manni úr hverjum hreppi sýslunnar. Ráði þessu er ætlað að vera á verði o? vinna að raforkumálum í Árnessýslu. Öll þjóðin krefst nú raforku til heimiiisnotkunar. Sú krafa er sjálfsögð afleiðing af þeirri þrá mannanna, að allir séu jafn réttháir, enda er hávær áróð- ur fyrir því að svo skuli vera. Sveitafólkið sér hvernig um- horfs er í Reykjavík og flest- um bæjum í landinu og þétt- býli, þar er raforkan. Þrátt fyrir allt skraf, fer því víðs fjarri, að sveitirnar séu jafn réttháar í framkvæmdum hins opinbera eins og þéttbýlið. Er Sænsk ver&launasaga eftir Per Olof Ekström: Sumardansinn m TJ" TE-- Hlaut sænsku verðlaunin í norrænni skáld- sagnakeppni árið 1949. * Hlaut þegar í stað eínróma lof allra bókmennta- gagnrýnenda og ákafar vinsældir lesenda. * Hefur komið í mörgum útgáfum í Svíþjóð og selzt meira en flestar aðrar bækur. * . ... Kvikmynd, sem gerð vár eftir sögunni árið 1951, hefur farið glæstari sigurför um Svíþjóð en nokkur önnur mynd, fyrr og síðar. ❖ Kvikmyndin var sýnd í Reykjavík og fádæma aðsókn og ágætar viðtökur. „Ég hefi sjaldan orðið eins gagntekinn af nokkurri ástarsögu. . . segir ein'a gagnrýnandinn. Gefið vinum yðar þessa fögru og heilsteyptu skáidsögu í jólagjöf. D raupnisútgáfun Skólavörðustíg 17. — Sími 2923. dreifing rafmagnsins þar Ijós- asti votturinn. Ekki er óeðlilegt þó að fólk, sem ekki er sérlega hneigt fyr- ir sveitastörf, skoði sig betur sett í birtu og yl, sem. rafork- an veitir, og á mánaðarlaunum hjá ríkinu eða fyrirtækjum, t sem njóta trausts, heldur en 1 við hinn áfoættusama og erfiða . landbúskap, þar sem einnig vantar flest þau þægindi, er j þéttbýlið fiiefur þegar jfengiS- i með ríílegri aðstoð af almanna; fé og erlendum óafturkræfum | fjárframlögum. Hins vegar tel ég rétt að hvetja alla þá, sem t.reysta sér til að vera kyrrir. í sveitunum, að gera það í trausti þess. að þessi kenning. um jafnrétti verði fljótlega áS. veruleika í sjálfu verkinu, t. d. því verki, að flýtt verði svp sem framast er auðið að leiða rafmagn heim á hvert einasta heimili í landinu. Reykvíking- ar ættu að skilja þessa kröfu dreifbýlismanna öllum öðrum fremur“. — Sumt foæjafólk er ekld ætíð réttsýnt á hag báandanna. „Þrátt fyrir það, þótt Rejtk- víkingar hafi gengið fyrir um öll þægindi og ekki sízt varð- andi rafmagnið, sem þó er sótt í fallvötn sveitanna, án þess sveitafólkið jijóti hins sama, telja margir í bæjunum eftir það verð. sem bændum ber fyr ir búvörur sínar, og veldur þetta sjónarmið mikilli óá- nægju í sveitunum. Margir bæjamenn sagði ég, hinir eru, þó miklu fleiri. sem líta. verð- lagið réttum augum. Til hags- bóta fyrir neytendur fýrst og fremst greiðir ríkissjóður ýms ar vörur niður, en niðurgreiðsl ur á skrásettu verði eru bænd um stórhætulegar og ættu alls ekki að eiga sér stað. Ef búvörur seljast ekki upp viss tímabil, telja ærið margir neytendur. að bændum beri a<5 lækka vöruverðið, svo að fólk- ið eigi auðveldara með að kaupa bær. í verði búvaranna eru fólgin laun bóndans, og verðið er ákveðið á fyrirfram ákveðnum samkomulagsgrund- velli af löglegum aðilum, verð lagsráði landbúnaðarins, en í því eiga bændur tvo fulltrúa og neytendur tvo. svo sem vit- að er. Þannig er réttur neytandans tryggður. Með sama rétti ættu atvinnurekendur og bar með bændur að eiga fulltrua að iöfnu við verkamenn, þegar kaupt8vti er ákveðinn, en allír vita. að slík ákvörðun er gerð af ATbýðusambandi íslands, en' bændur ékki aðspurðir né aðr- ir framleiðendur eða vinnu- vaitendur. Bændur telja það eðlilegt, að fulltrúar verka- manna. ákveði kaup þeirra. ■ og bændur krefjaist sama réttar sér til handa, um verðlagníngu búvara, því að kaupákvörðují verkamanna er hliðstæð verð- lagningu búvara. IDaglaunamenn ganga heldur atvinnulausir en bregðast sío- um samtökum með því að 1 bjóða vinnu sína u.ndir taxta, á sama hátt lækka bændur ekki vörur sínar, þó að eitt- hvað safnist fvrir vissa tíma. Þetta verða allir að skilja, að minnsta kosti þeir, sem eru í Framhald á 7. síðu. DJ A Lækjargötu 10. Sími 6441. Údyru9 pyzku rafmagmtœki eru góðar og nyísamar jólagjafir. — Kynnið yður verð hjá okkur. T. _JS'» Lækjargötu 10. Sími 6441. ’-‘r*~*~*+r***r*.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.