Alþýðublaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 19. des. 1953. pgcaas!5awsgEg85saBaB»BBg Seðlaveski fyrir karlmenn, 'mjög smekkíeg. — Tilvalin jólagjöf. S $ 's s" <-'* 1 !*L. w. MULLERÍ Italskir haífar jj. 1 íl » ft 'í ,_ % s s s s S s s s l. H. MULLER útlendir nýkomnir s s s $ s -S s s s s s s s s s |g-?-j-g-_H__'j-; Kðrlmanns- náttföt f lónel verð kr. 85 Moa Martinsson MAMMA GIFTIST S Fyrirgefðu mér fyrir Krists skuld, Hedvig. Þöð var ósköp j Ijótt af mér að se:>;ja það, sem j ég sagði. | Ég get fyrirgeíið þér,. þótt Kristur komi þar hvergi nærri, amma; ef þá annars er nokkuð að fyrirgefa af minni.hálfn. En ,þu verður að skilja það, amma, að ég. á enga sök á því, þótt börnin 'mín deyi. Svo lengi, sem ég -get hréyft mig, þá læt ég engan deyja í návist minni af hungri og óhreinindum. :Ég passa það, sem mitt er, sagði mamma með áherzlu. Ég iann, áð mamma var allt of hörð og -ströng :A~$ ömmu. Svo þagnaði marnma. Amma i-hélt .áfram að grá'a Og þá skal -ég 'bara laggja fyrir þig ,þá. spurningu. amma mín. hvort þú viít gefa eitt- hvað fyrir þessi .klútateppí mín, sem ég hef verið að fást við í állan vetur; mé'r veitir svo sannarlega ekki af því að fá eitthvað fyrir þau, þótt ekki væru nema nokkrar krónur.' Þú veizt hversu mikið við höf um, í kaup hérna úti í sveit, og ; Albert sparar svo sannarlega aldrei neitt; hann skal svo sannarlega alltaf vilja fá sitt, | hvaðan í ósköpunum sem mað- ur á að taka það handa honum, sem hann vill-hafa. Ef þú ekki hefur þörf fyrir teppin, þá hef ég að •þeim annan kaupanda. Ég hef ekki ráð á að eiga þau,' enda þótt ég fegin vildi og þyrfti þess með, sagði mamma án þess að gefa því hinn minnsta gaum, að amma var ekki enn þá farin að huggast. Kona? sagðirðu. Hakan henn .ar ömmu titraði, þegar hún endurtók þetta eina orð eftir 80. BAGUR: mömmu. Er það kona, sem vill kaupa þau? Já, en góða Hedda. Hún sagði alltaf Hedda, þeg ar hún var í æstu skapi; stjúpi sagði líka Hedda, þegar ein- hver kona var nærstödd, sem hann vildi ganga í augun hjá. Þá hét konan haws ekki Hedvig, heldur bara Hedda. Svona eins og hann væri að tala við hverja aðra vinnustúlku, telpukjána, sem væri nógu góður til þess eins að þræla og púla undir heldra fólki og eiga krakka í lausaleik svoTna við og við. Hins vegar var ástæðan til þess að amma kallaði mömmu þessu gælunafni alveg þveröfug'; henni fannst nafnið bara miklu virðulegra með því að stytta það. En samt mundi hún al_ •drei eftir því að halla ha>na Heddu, og gerði það ekki nema .rétt þegar hún talaði af sér. .Mömmu f annst það óþolandi. KæraHedda.—Önnurkona? Var það ekki ég, sem átti að fá klútana? Já; ef þú vilt kaupa þá, sagði mamma fastmælt og ákveðin. Ammá gamla lauk upp tösk- unni si^nni, opnaði hana og tók •fram spánnýjan tíukrónaseðil. Taktu þetta, Hedda, sagði hún og teygði hendina frá sér einhverjum viðbjóði, þar sem seðilinn var. Taktu þetta, Hedda. — Gæfi guð að Jésús vildi bráðum fara að koma svo að maður lostiaði við syndarinn ar peninga og hefði ekki hug á öðru frekar en að fojálpa bræorum sínum og systrum í drottni,----og taktu hann nú. Þetta er nú of mikið, amma; ' en ég -hef ævo . sem þörf fyrir> hann, sagði mamma'og tók við peningnum og þakkaði ömmu ! -..S • P« joiagjaw vio aiira næ vantar í Fávitahælið í Kópavogi frá 1. jan. næstkom- andi. Laun samkvæmt launalögum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfrrnjúkru'narkona Kópavogshælis, sími 3098. Skrifstofa ríkisspítalanna. fryir. yíst var maður til neydd ur að áfla sér peninga, amma, og myndi vera það, enda þótt ástandið batnaði eitthvað dá- lítið hérna á jörðunni; og víst er maður til þess neyddur í öllu falli meðan maður bíður eftir því að kjör manns batni með batnandi mannlífi. Það er ekki nóg, að maður komi í verzlun- ina til kaupmannsms í guðs nafni; þáð skal melra til. Ég var alveg hissa, hvað mamma var enn þá þung í orð um við hana ömmu. Þegar Olga kom til kaup- mannsins, þá hafði hún heilan tíu króna seðil meðferðis. Og hún fékk þar að auki lán,. nátt úrlega í krafti þessa sama seð- ils. Og hún Olga varð sann- spá í þvi, að að leið ekki á löngu, þar til það barst kaffi ilmur u.m stofurnar okkar efti" að hún kom heim. En það var eitthváð, sem kom í veg fyrir að mamma væri reglulega glöð. Ég held að það hafi verið vegna þess, að hún hafði sam- vizkubit af hvernig hún eig.n- aðist seðilinri. - - Amma sat á rúminu mína og klippti strimla með stóru uli- arsaxi, sem. stjúpi fékk lánað heima á bænum. Þumalfingur inn á ömmu var svo krepptur, að hann komst ekki í venjuleg skæri. Mamma-var nýbúin að sendá mig niður í hlöðu, þar sem þeir voru að vinna, Karl- berg og stjúpi, með rjúkandi heitt, nýlagað baunakaffi. Þeir voru að snúa feorni, og það kom sér í kuldanum að fá gott kaffi Amma vár hjá ókkur þang- að til viku eftir nýár. Á hverju kvöldi söng hún sálma og báð j bænir. ' | Helzt vildi amma liggja á] hnjánum, þegar hún baðst fyr- j ir, en hún gerði það ógjarnán! vegna þess að hún átti* syo; bágt riieð að feeygja sig, og þó enn verra með.að komast ,á fætur aftur hjálparlaust. Stjúpi- minn .varð alltaf að hjálpa henni á fætur; hún baðst aldrei fyrir á hnjánum, nema þegar hann var heima og hann vogaði aldrei áð neita henni um þann greiða. 'Eeyg ké þín fyrir Herran- um, Alfoert,. sagði hún of t. En það sagði 'hún aldrei, hvorki víð mömmu ne stjúpa, eftir að ég bað hana um að hætta að biðjast fyrir upphátt, og það var einmitt sama dag- inn ag mamma ráðlagði henni í fullri alvöru að hætta að kaPs sig Heddu. . , •' ' Því síður varð stjúpi minn við þeirri bón hénnar að beygja kné sín fyrir Herran- um. Ég varð þess mér meðvit- andi, að nærvera mín og mömmu var ömmu alls ekki að skapi, þegar hún var að á- málga það við Albert að' beygja sín kné. Það var eins og hún með augnaráðinu ,væri að sárbæna. okkur um að ganga fram fyrir, í þeirri trú, að stjúpi my)idi láta að vilja hennar orðalaust, bara ef við værum ekki nálægar. — Mamma var sömu skoðunar og ég í þessu efni. Það er víst bezt, að við höld um okkur -í hæfilegri' f jarlægð Samúðarhort s Dra-viðgerðir. j Fljót og góð af greiðsia. S GU»I, GfSLASON; s Luugavegi 63, S sínú 81218. S S SIysavaroáfí1'ags IslanSs^ kaupa flestir. Fást fcíá^ slysavarnadeildum um^ land allt í ítvík í hann-^ yrðaverzluninni, Banka-s stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og skrif- ^ stofu félagsins, Grófia 1.S Afgreidd í síma 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið ) Það bregst ekki.' ^ ¦'v ¦S s s 5 hefur afgreiSslu í Bæjar- S bílastöðinni. í AðalstrætiS 16. Opið 7.50-—22. Ab sunnudogum 10—18. —^ sFmi 1395. / Ný]a sendi- bílastöðin h.f. s s s ¦\ s' s ' s s Min-nin'garsp]öld s Barnaspítalasjóðs. Hringslns') eru afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræfi 12^ (áður verzl. Aug. Svend-? sen), í Verzluninni Victor,^ Laugavegi 33, Holts-Apó-^ -teki,í Xangholtsvegi 84, \ Verzl. Álfabrekku við Suð-s urlandsbraut, og Þorsteins-S búð, Snorrabraut 61. S Á Hús og íbúðir :$ af ýmsum stærðum í j bænum, útverfum 5'rð.-"J arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. Höfum S einnig til sölu jarðir,? vélbáta, bífralðir og^ verSbréf. f Nýja fasteignasalaa. Bajokastræti 7. Sími 1518. •S S s s .s Ódýrast og bezt, Vin-S samlegasr pantið meSS fyrirvara. Smurt brauð og sriifctur. Nestispakkar. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími80.{40. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓÓMANNA. s Minningarspjöld fást hjá: ; Véiðarf æraverzl. Verðandi^. Jsími 3786;. Sjómannafélagí^ JReykjavíkur, sími 1915; Té-^ ? baksverzl Bostori, Laugav. 8, • /sími 3382; Bókaverzl. Fróðij) ^Leifsg. 4, sími 2037; Verzl.^ sLaugateigur, Laugateig 24,^ Ssími 81666; Ölafur Jóhanns-s Vson, Sogabletti 15, símis S3096; Nesbúð, Nesveg 39.^ Ví HAFNAEFIEÐI: Bóka-y Werzl. V. Long, sími 9288. S 'r._-._r#_r*_-*_r,_i*p*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.