Alþýðublaðið - 19.12.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.12.1953, Qupperneq 8
ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK látið þá, sem auglýsa í Albvðublaðinu, sitja íyrir viðskiptum að öðru jöínu, AUGLÝSENDUR! Sendið auglýsingar yðar tímanlega, svo að þær geti orð- ið yður að beztu gagni. T? Sjófliannastofan heidur jólafagnað í 7. sinu. SJOMANNASTOFAN í Tryggvagötu 6 heídur jóla- j á fótyrrs og datt úr hióia- fagnað fyrir el'le"da °s lnn-! lenda sjómenn um þessi jól j eins os? undanfarin ár. Er þetta j m slíkur fasnaður ; simamanna un i i Var Iam-að'ur stól fyrir bifreið, en ísing var á götunni.i SLYS varS á Eiríksgötu síðdegis í gœr. Varð þar lamaður 1 s,nn- sí drengur fyrir bifreið og tvíbrotnaði á vinstra handlegg. Daít Pr haldl““- hann úr bjólastói sinum fyrir bifreiðina. Drengurinn er lam- Verður jólafagnaöurinn á að aður á fótum. Hánn er 9 ára gamall. j fangadagskvöld jóla 24. des. . og hefst með fcorðhaldi kl. 5. — Slysio atvikaðist panmg, aö *—------------------------1 ihifreið kom austur Eiríksgötu, Undanfarin jól hefur oft veríð ,, . . mannmargt á jólafapnaði Sjó- ^ l»M Skúla nianii^slofuimar o?^hefur stund ’tík. Tók bifreiðarstjórinn eftir bráöum í úlvarpinu. MiklII áhugi er eiíinig á skiptum við erleoda símamenp. FELAG íslenzkra símamanna er nú að undirbúa skipti starfs manna símans hér innarJands. Einnig er mikill áhugi innara félagsins á að koma á slíkum skiptum við útlönd, en undirbún. ingur að þeim, er þó skemmra á veg kominn. Margir starfsmenn': símans tveir Danir. Síðan hefur ekkí úti á landi \inna við frumstæð verið gerð tilraun til. skipta við skilyrði, og gæti verið mjög útlönd. Mun það að miklu háfa 'því. að á móti honum kom stúlka á þeim kanti vegarins, sem hann ók, vinstra megin frá íionum, og ók hún á undan sér hjólastól. Drengur var í hjóla- stólnum. ÆTLAÐI UPP Á GANGSTÉTTINA Er stúlkan varð bifreiðarinn- ar vör, sveigði hún með vagn- ínn að gangstéttarbrúninni og ætlaði út af götunni. en stóllinn hefur víst hallast við hæðar- muninn á gangstétvarbrúninni, því að drengurinn féll úr hon- um á götuna fyrir bifreiðina. Ðálítil ísing var á götunni og nam bifreiðin því síðar staðar. er ibifreiðarstjórinn hemlaði. Og þegar bifreiðarstjórinn kom út, lá drengurinn við bifreiðina og hafði vinstra hjólið að íram an farið yfir handlegg hans. um orðið að leita ef-tir húsnæði annars staðar. HERAÐSMÁLAFUNDUPt Vestur-ísfarðinga skoraði á al- þingi að breyta lögum um eyð- :ingu refa og gera ráðstafanir til að menn verði hvattir til að veiða. refi að vetrinum. Taldi fundurinn rétt, að greiðsla fyrir unna hlaupatófu væri eigi minna en 200 kr. ALÞÝÐUBL AÐIÐ hefur frétt, að Guðmundur Jónsson óperusöngvari hafi sungið Lindu. hið nýja lag Slcúla Hall1 dórssonar, inn á plötu fyrir rík- j isútvarpið, og megi fólk eiga | von á því bráðlega að hevra j hann syngja það. Orðrómur um þetta hefur borizt á kreik og virðist hafa vakið athygli, enda Skúli vin- sælt tónskáld og eftirvænting hjá fólki að kynnast þessu nýja lagi. Það er komið út sérprent- að. Textann við það hefur Sig- urður Grímsson gert. Mófmæli gegn ofsókn- um gegn kaþólsku kirkjunni í Pólíandí. BREZKA þingið ræddi í gær mótmælasamþykkt gegn of- sóknum á hendur kaþólsku kirkjunni í Póllandi. Mæltu allir með samþvkkt tillögunn- ar, hverrar trúar sem voru. Skýrt var frá því, að þúsund- um presta í Póllandi hefði ver- ið vikið frá störfum og 37 tekn ir af lífi. lærdómsríkt fyrir þá að fá um skeið að vinna við betri skil- j yrði hér í Revkjavík eða ann- ars staðar. Eins gæti verið gott fyrir starfsmenn símans hér í Reykjavík að fá.að spreyta sig strai^ að á því að erlend mála- kunnátta var ekki nægjanleg, VINNA EINGÖNGU Á ENSKU Nú horfir öðruvísi við hvað við erfiðari aðstæður en þeir þag snertir. Ýmsir starfsmenn 'a að venjast. | símans hér á landi vinna á er- Á þetta einkum vzg um starfs j lendum tungumálum eingöngm menn ritsímans, en einnig um ; T. d. vinna starfsmenn radio- starfsmenn talsímans. Starfs- mannaskipti sem bessi gætu verið starfsmönnunum bæði til gagns og gamans. TILRAUN FYRIR 20 ÁRUM Hugmyndin um starfsmanna skipti við útlönd er gömul. Fóru héðan fyrir um 20 árum tveir íslenzkir símamenn og störfuðu um skeið í Danmörku, en í stað þeirra komu hingað 11 Danir sigldu hingað 3 bátum og lentu í 10 -12 vindstiga óveðri, en ekkert varð að. Þingeyringar fá alla bátana, sem eru 47, 49 og 65 tonn. ÞINGEYBINGAR eru að fá þrjá báta frá Danmörku. Komu þeir til Reykjavíkur í gær, og hefur Kiríkur Þor- steinsson alþingismaður beitt sér fyrir kaupunum. Bátarn- itæðslu og skemmfi- fyndur á ÖlafsfirðL Verður kapella og prestsherbergi í útbyggingu Landsspífalans? Messað hefur verið í Landsspítalanum á hverjum sunnudegi á annan áratug SAMTÖK PRESTA OG LÆKNA liafa farið þess á leit við forráðamenn Landsspítalans, að i hinni nýju álmu viðbygg- ingu Landsspítalans verði haft sérstakt herbergi fyrir prest og einnig kapella til þess að messa í. - * Er mikil þörf á kapellu í ; Landsspítalanum. því að mess- ur eru orðnar fastur liður í starfsemi hans. Er nú liðið nokkuð á arinan áratug síðan þeir sr. Jakob Jónsson og sr. Sigurbjörn Einarsson byrjuðu að messa á spítaíanum, en seinna tók Hallgrímskirkja að sér messurnar og hefur vart fallið niður messudagur síðan. PBESTAR VIÐ SJÚKRAHÚS OG FANGELSI? Preststherbergið er bugsað til þess að prestur geti haft þar samiband við sjúklinga og rætt við þá. Var sarniþykkt á síðasta almennum kirkjufundi að hlut- ast til um að ráðnir verði prest ar við sjúkrahús og fangelsi bæjarins. Verði þetta gert, þarf að sjá prestunum fyrir ein- hverju húsnæði í sjúkrahúsun- um,i þar. sem þeir, .geti. í næði rætt við sjúklinga. KAUPFÉLAG Ólafsfjarðar efndi til almenns fræðslu- og skemmtifundar s.l. þriðjudags- icvöld í samkomúhúsinu í Ólafs firði. Fræðslumálafulltrúi fé- lagsins, Rögnvaldur Möller, flutti ávarp og stjórnaði sam- komunni. Aðalræðumaður var Baldvin Þ. Kristjánsson, for- stöðumaður Fræðsiu- og félags máladéildar SÍS. Gerði hann einkum að umræðuefni fram- kvæmdir samvinn'jsamtakanna frá stríðsiokum. Sýnci var kvik myndin Ullarband og jurtalit- un og tvær erlendar músík- mvndir. Samkoma bessi var ágætiega vel .sótt, þrátt fyrir annir pg útvarpsumræður, frá alþingi, ir eru 47, 49 og 65 tonn að stærð og kaupverð þeirra hingað kominna mun verða um 1,7 millj. kr. SIGLDU HINGAÐ í ÓVEÐRINU Danskir sjómenn sigldu bátunum hingað. I.ögðu þeir af stað frá Esbjerg fyrra fimmtudag og voru því rúma viku í hafi. En þennan tíma er allra veðra von á Norður- Atlantshafi, enda lentu Dan- irnir í verstu veörum. Var lengst af þetta 10—12 vind- stiga stórviðri á liafinu, en samt heppnaðist þeim að komast hingað án þess að verða fyrir nokkru áfaiii, þótt á sama tímabili yrði stór hafskip fyrir vandræðum vegna óveðurs. FÁIR Á HVERJUM hinna. Þeir dveljast nú í Reykjavík, en munu fara ut- an með flugvél fyrir jól. Bát arnir voru notaðir, og voru sumir þeirra, sem sigldu þeim hingað, eigendur. TIL ATVINNUA UKNINGAR Fyrir eru ekki nema tveir bátar á Þingeyri, að því er Eiríkur Þorsteinsson alþingis maður tjáði blaðinu í gær, svo að bátaflotinn meira en tvö- faldast. Miða bátakaupin að þvi að efla atvinnulífið á Þingeyri. 19 óeirðamenn dæmdir í herréffi í Triesl. BAÍNDARI.SKUR og brezkur herréttur í Triest hefur dæmt í máli 19 manna, sem viðriðnir Ðamrnir eru ekki nema llivoru óeirðirnar þar fyrir talsins. Voru þrír á einum | nokkru. Voru þe;r dæmdir í bátnum. en 4 á hvorurn í allt að 6 mánaða íangelsi. flugþjó-nustunnar í Gufunesi og á Rjúpnahæð eingöngu á ensku og væri því mjög auð- velt að koma á skiptum við enska starfsbræður þeirra. Efni Jóiafolaósins ,,Jólahugleiðing“ eftir pró fessor Sigurbjörn Einarsson. „Ferðakaflar frá Fraus og Flandri“, eftir Ragnar Jó- hannesson skólastjóra. „Systur sankíi Jóseps“, eftir Sigurð Magnússon kennara. „Bróðirinn, sem átti að lifa“. Saga eftir Guðmund Daníelsson. „Eden.“ Saga eftir Vil- borgu Auðunsdóttur. „Úr lífsstríði iiðinna alda.“ Ritger'ð um byggðasafnið að Skógum undir Evjafjöllum, eftir Magnús Gíslason skóla- stjóra. „Það er dýrt að byggja þessa borg.“ Sögukafli eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. „Bagall Jóns Smyrils." Eftir Björn Th. Björnsson listfræðing. „Hátíð samúðarinnar“, eft ir Ragnar Jóhannesson. „Lukkan á Greniaðar- stað.“ Saga eftir Bret Harte. „Römm cr forneskjan. Varnarskjal Galdra-Möngu.“ Eftir Þórleif Bjarnason. „Dóttir alþýðuunar.“ Og svo er MYNDAGÁTA í hlaðinu. og verða tvenn verðalun Í290 kr. og 100 kr.I veitt fyrir rétfa ráðningu hennar. .Söguleg veiðiferð á BreiðafirÖi:. Lenti undir 70 kg. flyðru og varð svo dasað ur9 að hann varð að liggja 2 daga rúmfastur FYRIR nokkru lentu tveir 15 ára ftiítar frá Stykkis- hólmi í sögulegri veiðiferð á Breiðafirði. FENGU 70 KG. LÚÐU Piltarnir voru á flyðru- veiðum og gekk veiðin treg- lega franiáh af. En skyndilega rættjst úr. Fengu piltarnir stórlúðu og áttu allerfitt með að innbyrða hana, en tókst það þó að lokum. Eeyndist lúðan vcra um 70 kg, að þyngd. VARÐ TJNDIR LÚÐUNNI Ekld var þó allur vandinn leystur þó piltunum tækist að ná flyðrunni innbyrðist, Er píltarnir voru að koma henni fyrir í bátnum, spriklaði húiu mikið og tókst svo illa til a<S annar piltanna lenti undir lúðunni. Dasaðist pilturiius mjög við þetta og er piltarnir náðu landi, hélt sá dasaði þeg ar heimleiðis og lagðist i rekkju. Lá hann rúmfastur £ tvo daga og jafnaði sig cftil? veiðií'erðiiia.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.