Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið ©efiö út af 4lÞýdaflokknmie Msinii ípréftasfnipsia s Hýja Bíé i kvold kl. 6. SAMLJt BÍO Friscó-Jack Sjónleikur í 10 þáttum. Aðálhlutverkin leika: Rieardo Cortez, Uetty Campson, Ernest Torrenee^ Wallace Beery. Kvikmynd þessi gerist á for- setaárum Abrahams Lincolns, en það tímabil er eitthvað hið viðburðaríkasta í sögu Bandaríkjanna. Myndin er leikin af úrvals-Ieikurum ein- um, enda hefir hún farið sig- urför viða um lönd. 1 Utsalan í Klopp. Stór lök á 3,65, hlýjar kvenbuxur á 2,45, góðir kveri- bolir á 1,10, kvenpeysur 5,90, kvensvuntur 2,90, barna- svuntur 1,90, kvenblússur 1,50, kvensloppat 3,25, morg- unkjólaefni, 2,95 og 3,95 í kjólinn, verkamannaskyrtur 2,95, punn barnaföt 2,50, góð drengjaföt 12,90. Þáð sem eftir er af flaueli selst á 2,65 meter. Efni í sænguryer 4,75. Golftreyjur seljast fyrir half- virði. Mjög ödýrar slæður. Skoðið ódýru silkisokkana okkar og margt, margt fleira. Gerið góð kaup og kom- J Ið i KLÖPP. I o« £l* F® Fundur verður í Sálarrannsókna- félagi íslands fimtudagskvöldið 23. febrúar kl. 8V* í Iðnó. Hæstarréttardómari Páll JBinarsson verður frumæíandi að umræðum um efnið:_ £r liklegt að íslenzk sagna- fitum geti nokkuð grætt á sambandi við framliðna menn ? ifélagsmenn sýni á fundínum árs- skírteini fyrir 1928. Fundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu 23. febrúar kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Hallgrímnr Jónsson flytur erindi. 3. Kaupmálið. Fjölmennið félagar! Stjórnin. Séra Gunnar Benediktsson endurtekur erindí sitt: „Hann æsir upp lýðinn" í Bárub'úð fimtudag 23. iebr. kl. 8Vs. Aðgöngumiðarseldirá morgun í Bókaverzlunum Ársæls Árnasonar'og Sigf. Eymundssonar og í Bárubúð eftir kl. 1 og kosta 1 krónu. Prjónagarn í 30 fallegum íitum. Martemn Emarsson k Co. ,Favourite' pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundl. Hjarta^ás smjarlikið er bezt. Ásgarður Úrsmíða'stof a Onðm. W. Kristjánssonar, BaldursgötulO. NYJA BIO óíeðnrsiiss Sjónleikur í 9 páttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: Vilma Banky, Ronald Colmah o. fl. Leikarar, sem vinna hvers manris hylli fyrir sina framúr- skarandi fegurð og leikhæfi- 1 leika. s 0pS28K8Ri /SIMAR 158-1958 Alls seldust, 17510 bollur. Úrslit í vefðlaungetrauninni: 1. verðlaun (17507) Inger Ólafs- dóttir, Lindargötu 8. 2. verðl. (17502) Jörgen Hansen }\in., Laufásvegi 61. 3. verðl. (17500) Baldvin Sigurðs- son, Fálkagötu 34. 3. verðl. (17500) Gunnar Proppé Tjarnargötu 3. 3. verðl. (17500) Kristín Krist- insdóttir. Norðurstíg 5. > Réttir hlutaðeigendur eru beðn- ir að vitja peningaverðlaunanna i Vallaistræti 4. Kola-sísiii Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Reiðhjól tekin til gljábrenslu og viðgerðar allir varahlutir ódýrír. Reiðhiólav«rkstæðið, Óðinsgötu 2. x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.