Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 ItemiM IÖLSEINI (( Nýkomið: Handsápur, mikið úrval. Búðingsduft. Súkkulaði. Þurkuð bláber. 'þessum hieimi Það er hjáírú að halda, að hjálpin komi frá öðrurn S'tjömum eða æðri verurri eða guðum. Blekkingin mesta er að halda pað. Að ems guðirm í okkur isjálfum getur hjálpað. Gréiar Fells. Efri deild. Þar voru fjögur mál til umræðu í gær: Frv. stjórnarinmar uim einkasölu á tiibúnium áburði (2. umr.), tvö frv. ffutt að tilhlutun stjómarinnar um hækkun á vöru- t'ölli og á verðtolli og pingsá- lyktunartillaga Jóns Þorlákssonar um að útkoma hagskýrslanna dragist ekki eins lengi og meðan ihann var ráðherra. Töluverðar umræður urðu um einkasöluna á áburði. Jón Bald- vinisson var frsgm. meiri hlutans, sem Jeggur til að frumv. verði 'samjyykt. Auk þess tulöðu með því Ingvar, Páil Hermannsson og atvinnumálaráðherrann. En á móti talaði Jónas Kristjánsson. Frumv. þetta er að mörgu merkilegt, og verður þesis getið í sérstakri grein. Um hækkun vöruito'lisins mælti Jón Baldvinsson á þá leið, að jafnaðarmenn viðurkendu eins og aðrir, að fjárlögin þyrftu að vera hallalaus, ,en ástandið er þannig, að um einnar milljónar króna kalli ,er á ríkisbúskapnum síðasta stjórnarár íhaldisstjórnarinmar (1927), en minst i/8 milíjón króna haili fyrirsjáanlegur á siðasta ár- inu, er íhaldsfjárlög gilda (fyrir 1928). Muniurinn á jafnaðarmönn- um og öðrum sagði Jón að lægi í því, hvernig þeir vilja að tekjur ríkissjóðs séu fengnar, þ. e. með beinum sköttum og með ríkis- trekstri. Það er þó langt frá að‘ jafnaðarmenn álíti að nauðsyn beri til að afnema tolla áður en fé sé fengið á annain hátt í ríkissjóÖ- inn, en jafnaðaxmenn gætu ekki gengið að frumvarpinu ó- breyttu (t. d. myndu þeir vera á móti því að innleiða komtollinn aftur). En vel gæti verið að þeir greiddu frv. atkvæði, ef þeir sæju að skattamáiunum miðaði að öðru leyti í þá átt, sem jafnaðarmenn álíta xétta. Til Jóns Þorlákssonar mælti Jón Baldvimsson þau orð, að á þínginu 1923 hefði einn þing- maður (J. Þ.) sagt, að þáveramdi stjórn ætti ekki skilið að fá halla- laus fjárlög, en þegar hann hefði sjálfur verið orðinn fjármálaráð- Jherra, hefði hann kallað það létt- úð og ábyrgðariey.si hjá þeim. sem ekki vildu samþykkja tekju- aukalög, svo að fjárlögin gætu verið hallalaus. . Neðri deild. Einkasaia á saltfiski. Frv. Alþýðuflokksfulltrúanna í neðri deild um einkasölu rikisins á saltfiski kom til 1. uimr. í gær. ITaraldur Guðmundsson benti á, að saltfi'skurinn hefir síðustu ár- in verið rúmlega 60 af hundraöi af útfiuttu verðmæti frá Islandi og að sala haws er svo stór og þýöingarmikiil þáttur í verzlun iandsmanna, að undir því, hversu hún ,er rekin og hvemig hún tekst, er hagur þeirra mjög kominn. Þeir, ,sem fiskjarins afla, eiga að fá isannvirði fyrir hanin, þ. e. sölu- verð á erlendum markaði að frá dregnum nauðsynlegum kostnaði. Það verður langbezt tiy'gt með einkasölu ríkisins, sem rekin er með hag landismanna allra, en ekki isérstaklega útflytjendanna, að 'markmiði. Hann lýsti því, hvernig samkeppni útflytjendanna um söluna hefir oft lækkað sölu- verðið og vitnaði itil urnmæla kunn- uguistu manna, Ág. Flygenrings á alþingi og fiskifulltrúanna, sem hafa skrifaö um málið, og í ann- an stað, að útflutningurinn fæT- ist sífelt á henidur útlendinga og að hætta er á,{ að meir og meir d,ragist í þá áttina, ef ekki er að gert. 1 þriðja Iagí benti hann á töp bankanna, sem talin eru nema milljónum króna. Munu þaui .stafa meir af ólagi á söí- unni heldur en af því, að fram- leiðslan hafi orðið vonum minni. Eru þjóðkunn dæmin um Cop- landshringinn o. fl. í fjórða igi er markaðu'rinn á Spáni og ítaiíu orðinn alt of þröngur cg nauðsyn á, að ná markaði víðar, einkum í Suður-AmeTíkú. Mega Spánverj- ar með engu móti vera einvaldir um saltfiskmarkað vorn. Hefir tiltölulega vexið mjög lítið gert að því að efla markaðinn og gera osis óháðari þeim. Hins vegar hef- ir þjóðin fórnað iniklu fyrir Spán- armarkaðinn að því, er kállað ^ar, þegar Spánarvínaunidanþágan var veitt. Tryggingin, sem þá var sagt, að hún myndi veita, hefir þó orðið býsna lítil stundum. Á þeim dögum var svo að heyra, sem allir þingmenn væru sam- máia um það, að kapp yrði að ieggja á að vinna markaði utan Spánar. I írv. er gert ráð'fyrir, að l°/o af söluverði fiskjarins verði varið til að útvega nýja markaði. •— Nú eru lítil eða engin líkiindi til, að skipulögð samvinna um aöluna takist meðal alira fiskút- flytjenda, enda heíir svo aldrei orðið, þóitt tilraundr hafi verið gerðar til samvinnu, en þær sýna, að þeir hafa sjálfir séð sam- keppnishættuna. Slíkt útflýtjenda- samlag væri og ekki alls kostar heppilegt, því að þá myndi mest miðað við hagsjnuni stærstu út- flyitjendanna. Tvær sterkar stoð- ir renna undiir einkasölu rikisins á fiiskinuim. Önnu.r er vilja- eða gétu-leyisi útflytjendanna til að stofna allsherjar-söiusamlag. Hin og sú sterkaxi er, að hag allra þeirra, ,sem afia fiskjarins, á að hafa fy,rir augum við söiuna, jafnt einhiutungsáns sem þess, er mestan fisk hefir að selja. Jafn- fnamt stöndum vér miklu betur að vígi í samkeppminni við No,Tð.menn, ef vér höfum einka- sölu á fiskimum, helidiux en sam- keppni innbyröis. Að því leyti sem SpánveTjum kann að vera ilia við ríkiseinlvasölu íslendinga á saltffski eða annarar þjóðar, sem selur fisk tál Spánar, þá er það iSökum þess, að þá uggir, að þá lenidi minna af gróðanum hjá þeim isjáifum, en meira hjá fram!eiösluþjó;ðinni, sem einkasöl- una hefir, heldur en ef útflutaing- ;ur hennar er háður samkeppniis- (braski. Nú muniu sumiir e. t. v. líta svo á, að fiisksalan út úr ‘iandinu sé einkamál útflytjend- anna, pn augljóst er, að því fer fjarri. Mi 11 iiiöakostnað urinn dreg- yr mjög úr því verði, sem fram- íeiðendurnir fá, og samkeppnin iækkar oftlega verðið á erlenda taarkaðinum. Af hálfu samkeppniismanna töl- uðu Jóni Ólafsson og Jón Auð- unn. Þótti J. ÓI. til lítiis vera að vifna til Ág. Fiygenrinigs og fiiskiifulltirúanna, því að þeir hefðu vaðið reyk. Talaði hann mesf um d'ugnað og hyggindi fiskútflytj- enida, sem þó hefðu haft meira tap ,en gróða á sölunni síðustn 8—9 árin, en jafnvel fiskhringur- inn hans Coplands kvað hann að hefði orðið landismönnum að fé- þúfu. Haraldur sýndi fram á, hve því íór fjarri, að islendingum yrði Iþagur að Coplandshringnum, og er sú saga alkunn. í annan stað spurði hainn, hvemig á því stæði, að fiskútflytjendurnir halda söl- •úinni áf,ram ár eítir ár, ef þeir hafa altaf verið að tapa í nærri áiratug. Líklega svarar Jón Ól, því svo, að þeir geri það af góð- memsku sinni. En skyldu þeir, sem á annað borð kynnu að trúa slíku, kæra sig um slíkar ölmusu- gjafir franjvegis? Vexða og varla margir til að trúa þvi. Umræðunni lauk ekki að þessu sinui. Öunur mál. Frv. um fræðslumáianefndir og irv. Einars Árnasonar um breyt- ingu á þxngsköpum alþingis (bæði komin úr e. d.) var vísað til 2. umr. og fræðslumálanefndafrv. til allshn. Frv. E. Á. er, eins og það nú liggur fyrir, að eins um að fella burtu það ákvæði í þingsköpun- um, að enginn þingmaður megi vera í fieirum en tveimur föstuní þingnefndum. Upphaflega voru1 einnig ákvæði í itrv. um takmörk- un á ræðutíma þingmanina og um sérstakan ræðustól í hvorri deild, en e. d. feldi þær greinar úr því. Lárus og þingmenn Rangæinga flytja þingsályktuna'rtillögu í n. d. tum, að rannsakaö verði næsta sumar akbrautgrstœði frá Kíarkar- fljóii. austur að Vík í Mýrdal og nauðsynileg bTúalagning á þedrri leið. ÞaT um var ákveðin ein um- "Seða. íþróttakvikmyndir sýrndi íþróttafélag Reykjavíkur á sunnudaginin var í Nýja Bíö. Mymdirnar eru af þessum íþrótt- um: 1. Svifráræfingum. 2. Spjótkasti og sleggjusveiflu annarar handar og beggja handa. 3. Kúluvarpi. 4. Spjót-, kringlu-, og knatt- kas'ti, isleggjusveifiu og kúluvarpi. 5. Há-, lang-,þrí-, og stangar- stökk. 6. Spxetthlaup og langstökk. 7. 4. kappleikamótið milli Svia, Norðmainna og Dana. 8. Hnefaleikar. Allar voru myndir þessar sýnd- ar bæði með eðlilegri fart og svo hægt að sjá mátti og læra hverja hreyfingtu. Eru svona myndir tilvaldar fyr- ir alla þá, sem vilja sjá og kynn- ast því, hvernig gera á þessar íþróttir, s,vo að þeir bæði getj lært að vera með í þeim og eins geti haft þess betri not og meiri ánægj-u af að horfa á slíka í- þróttaleika. , Nú í dag kl. 6 sýnir fél. myndir þessar aftur á sama stað fyrir lágan inngangseyri, aðallega til þess að böm og unglingar geti notið þessa góða og þarfa lær- dóms. kfe í bæ ex ekki mikið eða margt gert til að afla börmum og unglingum þeirrar hreyfingar og þess erfiðjs, sem þau vantar svo tilfinnanlega í stað vinnunnar og snúninganna, sem sveitabörnin njóta til líkamsviðuirhaldis. En hér er aftur á m'óti nóg af mörgu öðru, sem gagnstæðar verkanir heíir, er að eins til líkamlegs og anidlegs niðurdreps. íþxóttaiðkun er eitt af því, sem íiér gæti dálítið bjargað, og þvi betur sem fleir. unglingar fást

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.