Alþýðublaðið - 23.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðio Gefio út af Al|»ýduflokknun§ 1928. Fimtudaginn 23. febrúar 48. tölublaö. ©ABILA EÍO ^Friscó-Jack ^Sjónleikur i 10 þáttum. lAðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, Bettj, .Catíipsoía, Ernest Torrence, Wallace Beery. Kvikmynd pessi gerist á for- setaárum Abrahams Lincolns, en það tímabil er eitthvað hið viðburðaríkasta í sögu Bandaríkjanna. Myndin er leikin af úrvals-leikurum ein- um, enda hefir hún farið sig- urför viða um lönd., .Sarðaríör Magnúsar Guttormssonas* fer fram frá iví- kirkjunni fastudaginn 24. p. m. og hefst með húskveðju á taeimili liams, Laugavegi 84, kl. 1 e. ta. > Jdhanna Eiriksdóttir. Þórður Jóhannsson. Orgel — Harmonliim ýmsar tegundir fyrirliggjandi af hinnm ágætu Lindholm Harmonium. Nótna og Hljóðfæraverzlun Helga Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. Sími 311. NYJHL BIO Bðrn óveðnrsins Sjónleikur í 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: Vilma Banky, Ronald Colman o, fl. Leikarar, sem vinna hvers manns hylli fyrir sína framúr- skarandi fegurð og leikhæfi- leika. leihtélag Reykjavlimr. SchlmeksQðlskili Gamanleikur í 3 þáttum, eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í Iðnó föstudag 24. þ. m. kl. 8 e. h. i Aðgöngumiðar seldir i dag í :Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun ifrá 10—12 og eftir kl. 2. AlþýHusýnlng. Sími 191. Hýkomlð: Oólftreyjur, kvenmanna og barna, sterkar. Peysur á drengi. Nærföt á drengi og fullorðna. Kvenmanns* nærfatnaður. Morgunkjólar og svuntnr. Barna- svnntnr ágætar. MiISiskyrtnr á drengi. Stórt úrval al sokknm við alira hæfi. Mikið af Axlaböndum. Vasaklútar, mikið úrval. Lífstykki ágæt og ódýr. Kommóðudúkar, Loberar og LJósadúkar, Slæður, Treflar og m. fleira. Alt selt ódýrt í Verzl* Braarfinsg. Laugavegi 18. %¦ ¦ ¦% ^fA Öskudagsfagnaðnr st. iSkjaldbreið verður á föstudagskvöldið á eftir fundi. Margt til skemtunar. Templarar! Fiölmennið! Hifamestu koliu ávalt fyrirliggjandi í kolaverzlun laf s Ólaf ssonar. Sími 596. Fyrirliggjandi í heildsölu: Strausykur, Hveiti, Haframjfcl, Hrísgrjón, tf- Viktoríubaunir, Rúgmjöl, Bankabyggsmjöl, Maísmjöl, Hestahaf rar, Fóðurblandanir. í10 daga, frá í dag gefum við 10 procent afslátt frá okkar lága verði, sumar vörur seljast með og undir innkaupsverði. 'f Vörubúðin, Laugavegi 53. Sími 870. ¦ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.