Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1928, Blaðsíða 1
I 1928. Gefift dt af Alþýftuflokknunft Föstudaginn 24. febmar t 49. tölublað. # Sími 2390, Slmi 2390, a verzlun höfum vér opnað á Hverfisgötu 40 A boðstóium verða einungis fyrsta flokks vörur með sanngjörnu verði, fjölbreytt úrval af Matvöru, Hreinlœtisvörum, Sælgæti. Afaródýrt Leirtau, svo sem: Þvottastell, Mjólkurkönnur, Diskar djúpir, Diskar grunnir, Bollapör o. m. fl Sérstök áherzla lögð á hreinlæti og fljóta afgreiðslu. Allar vörur sendar heim samstundis, hvert sem er í borginni Virðingarfyllst, R. Guðmundsson & Co Sími 2390 Sími 2390 Framboð Þau brauðgerðarhús, sem selja vilja sjúkrahúsum ríkis- 1 ins á Vífilsstöðum, Kleppi og Lauganesi, brauðin yfir marz, apríl og mai næstk., skili framboðum til undirrit- aðs i Stjómarráðshúsinu p. 27. þ. m. kl. 3 e. h. Notkun brauða nemur c. b50 rúgbrauðum og c. 900 hveitibrauðum á mán. Eysfeiim Jónssoifi. Skrá yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs i Reykjavík árið 1928 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera Tjarnargötu 12, frá 1. til 7.' marz næst- komandi, að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra eigi síðar en 15. marz. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. febn 1928. K. Zimsen. Hattaverziun Margretar Leví hefir fengið mikið úrval af nýtízku dömu- höttum. Einnig mikið úrval af barnahöfuðfötum. 2 vandaðir piltar eða stúlkur geta fengið að bera Alpýðu- blaðið til kaupenda í uppbænum, komi í af- ■ greiðsluna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.