Tíminn - 15.11.1964, Síða 1

Tíminn - 15.11.1964, Síða 1
Rlfrildlð af fiskunum, er kom í vatnsleiSsluna í Efsta sundi 35. Tímamynd GE. P Soðningin úr Skattalög- reglan að hefja starf KJ—Reykjavík, 14. nóv. Blaðið hefur haft fregnir af því að rannsóknardeild ríkisskatt- stjórams sé farin að glugga í bók- hald fyrirtækja, með tilliti til skattaframtala sem fyrirtækin hafa skilað. Af þessu tilefni hafði blaðið sam band við rannsóknardeildina, og spurðist fyrir um starfsemina For svarsmaður vildi heldur lítið gefa út á spurningar blaðamannsins, sagði að stofnunin væri ung, og varla hægt að segja að starfsemin væri hafin fyrir alvöru. T.d. hefði stofnunin verið að flytja í nýtt húsnæði á dögunum og tíminn færi því aðallega í að koma röð og reglu á hlutina. Hins vegar neitaði forsvarsmaðurinn ekki að eitthvað væri farið að vinna að því að rannsaka framtöl en vildi að öðru leyti ekki segja frekar um málið á þessu stigi. Eins og lesendur rekur eflaust minni til þá var þvi lofað, og reyndar var gerð þar um laga- samþykkt, að skattalögregla yrði sett á laggirnar til að rannsaka framtöl, sem bærust skattstjórun um, niður í kjölinn, og nú er þetta orðið að veruleika þótt hægt sé farið fyrst í stað. Er ánægjulegt til ,þess að vita að loks sé kominn a’ð- ili í landinu sem beinlínis er sett- ur til höfuðs skattsvikurum MB-Reykjavík, 14. nóvember. Vatnsveitan virðist vera far in að gefa borgarbúum ókeypis soðningu. Hefur hún sent a. m. k. einum borgara silung heim eftir vatnsleiðslunni og vildi fyrir engan mun fjarlægja skepnuna og varð maðurinn að fá til kunningja sinn til að ná henni úr Ieiðslunni, eftir að hafa hringt í flesta síma Vatns veitunnar og tvisvar í suroa. Á miðvikudagskvöldið varð Einar Vigfússon, er býr í Efsta sundi 35, var við það, að vatns leiðsla í baðherbergi var stífl uð. Rann hvorki vatn i vatns- kassa salernis né í handlaug- ina. Þótti honum illt við þetta að búa og sneri sér til Vatns- veitunnar. Hringdi hann fyrst til skrifstofunnar á fimmiudags morguninn, en þar var bonum vísað á að tala við verkstjórann. Sá visaði honum á annan að- ila, þann er gerir við bilaða krana. Sá vísaði enn á annan. Eftir að Einar hafði hiingt í fimm síma og enga úrlausn fengið gafst hann upp í bili og dáðist með sjálfum sér að skipulagi hins opinbera. Skömmu síðar hringdi kona hans, sem ekki vildi .'.na ástand inu, að nýju í hinn sama verk- stjóra og maður hennar hafði hringt í, og kom hann þé al- deilis af fjöllum og hafði ekki heyrt um neina bilun í Efsta sundi 35. Varð enn lít.ið um framkvæmdir þar af hálfu hins opinbera. Einar vinnur við dyravörzlu hjá Ríkisútvarpinu síðdegis og sem hann sat þar á kvöldvakt- inni minntist hann þess að hann átti kunningja, sem var pípulagningarmaður og hafði hann oft gert Einari greiða. Hringdi Einar nú í hann og brást hann vel við. Ko-n hann heim með Einari, er kvöldvakt inni var lokið 3 fimmtudags- kvöldið, um miðnættið, cg tók þegar til starfa. Tók hann í Framhaid á 15 síðu. VETUR NYRÐRA MB-Reykjavík. 14. nóvember. Halda Bandaríkjamenn gognum í Vallarmálinu? Reykiavík, 14. nóv. Tíminn fékk upplýst í gæi, að Keflavíkurflugvallarmálið er enn ekki komið til saksóknara ríkis- ins. Málið liggur þvi enn óklárt hjá Ólafi Þorlákssyni, sakadómara, sem annaðist rannsókn þess, en I lengur kenndur við þá alræmdu hann segir tíðindalaust hjá sér. vélritun, sem stóð gangi þass fyr- Ekki er annað sjáanlegt en ir þrifum Iengi vel. hnútur sé kominn á málið því Sannleikurinn mun sá, að enn drátturinn á því að fá það iiend hefur ekki tekizt að ljúka rann- ur saksókn-ara ríkisins verður ekki I sókn málsins, þrátt fyrir þaö, að FÆRRA Ft SLÁTRAÐ í ÁR MB-Reykjavík, 13. nóvembei Heldur færra fé var slátrað hér lendis í haust en í fyrra, en kjötmagn mun vera álíka. þar eð dilkar voru yfirleitt talsvert vænni nú en þá. Blaðið átti i dag tal við Jón- ,nund Ólafsson, yfirkjötmatsrcann, og spurðist fyrir um þessi mál. Jónmundur kvað endanlegav tölur ekki liggja fyrir enn þá, þar eð skýrslur væru enn að berast utan af landi. Þó væri auðséð að færra fé hefði verið slátrað nú en í fyrra. Kjötmagn myndi hins vegar vera litlu minna, þar eð dilkar hefðu yfirleitt verið mun vænni nú en þá. Mestur væri mun urinn á svæðinu frá Blönduósi, austur um til Langaness, en dilk ar á því svæði voru mjög slæmir i fyrra, en þá gerði þar mjög vond hausthret. eins og flestum er í fersku minni. Hvað minnstur mun munurinn vera á Vesturlandi en eins og fyrr segir eru dilkar yfirleitt vænni um allt land en þeir voru í fyrra. nú fer að verða ár liðið fra því hún hófst. Þættir Keflavíkutvallar málsins, eins og pósthúsmálið, hafa leitt til sérstakra og óvæntra ráðstafana, eins og frystihúskaups Pósts og síma, og liggur nokkuð Ijóst fyrir. Hins vegar tefst það líka, vegna tengslanna við hið eiginlega Keflavíkurvallarn’ai. Sá sem einkum hefur veriö orð aður við Keflavíkurvallarmálið hefur gerzt æði umsvifamikill und anfarið. þýtt sakamálabók og stefnt þremur blöðum landsins fyrir samtals um tvær milljónir króna. Þetta mun hann byggja á því, að í ljós muni koma að ekki verði unnt að höfða mál á hend ur honum. Kemur cöfin 3 máls- rannsókninni heim við þetta Það virðist þvi sem helzti sakaraðili Framhald á 15. síðu Vetur konungur virðist nú genginn í garð á Norðurlandi, um stundarsakir a. m. k. f morgun var norðaustanátt og víðast hvar snjókoma með 4— 6 stiga frosti frá Breiðarirði og austur um suður á Austfirði Knútur Knudsen veðurfræð- ingur sagði blaðinu laust fyrir i hádegið, að frost væri komið ! um allt land, nema í Skafta- ! fellssýslum, þar væri hiti um i eða rétt yfir írustmarki. Norð j austlæg átt var þá um allt land | og frost 4—6 stig um norðan vert landið. Éljagangur og snjó koma var frá Breiðafirði og austur um, suður á Áustfirði, en yfirleitt ekki mjög hvasst. Blaðið spurðist fyrir um ! það hjá Vegamálaskrifstofunni, | hvort fréttir hefðu borizt þang- ! að af því að vegir hefðu spillzt. Snæbjörn Jónasson, verkfræð- ingur, kvað fréttir af því ekki hafa borizt, en búast mætti við því, að hæstu fjallvegir lokuð ust í áhlaupinu, s. s. Siglufjarð i arskarð, Möðrudalsöræfi o fl. í Guðmundur Sveinsson, frétta ritari blaðsins á ísafirði, kvað ! þar ekki vera snjókomii, en éljaslitring i næstu fjöJium. Breiðadalsheiðin er enn þs fær og komu bílar að sunnan í morgun.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.