Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 15. nóvember 1964 TÍMINN 15 dr. Zhivago Framhald aí 16. síðu Þau fjögur ár, eins og áður, sem hún var bókavörður í Potma vinnubúðunum í Síberíu, hafði hún skrifað ljóðabálk — en hún þurfti að fá heimild stjórnarinnar til þess að birta hann. Hún hafði líka vonazt til þess að geta unnið fyrir sér með ljóðaþýðingum úr erlendum tungumálum, en við það hafði hún fengizt áður fyrr, en einnig til þess þarfnaðist hún leyfis stjómarinnar. Þar sem íbúð hennar við Potapovsstrætið í Moskvu hafði verið fengin ókunn- ugu fólki í hendur þurfti Olga nú einnig að reiða sig á stjórnina varðandi húsnæði. En vandamál hversdagslífsins voru ekki fremur fyrír Olgu held- ur en þau voru fyrir Lám. Hún eyddi fyrsta deginum í Moskvu við gröf Pasternaks. ÞRÁTTAÐ Framhald af 16. síðu. arfulltrúi Framsóknarflokks- ins, og Kristján Andrésson, bæjarfulltrúi Alþýðubandalags- ins, harðlega þessum flutning- um. Kvað Jón undarlegt, ef Bæjarstíórnin ætlaði r.ú að fara að taka ákvarðanir um flutning hússins í hverfið, þar eð byggingarnefnd kaupstað- arins hefði hingað til séð um skipulag þess. Bæjarstjórnin samþykkti, gegn mótatkvæðum Jóns og Kristjáns, að flytja húsið í Kinnarnar, en féllst þó á að leita samþykkis bygging amefndar. Flutningur hússins stöðvaðist þar sem áður er um getið, en málið hefur ekkí formlega verið lagt fyrir bygg ingarnefnd, en bæjarstjóri mun hafa leitað fyrir sér um undirtektir en fengið dræm svör hjá meðlimum nefndar innar. ,u) ....... HALDA BANDARlKJAMENN Framhald af 16. síðu hafi vitað á undan rannsóknardóm aranum í málinu, að málið mundi stranda að mestu. Þetta kemur heim við þann orðróm, að banda rísk yfirvöld hafi neitað að hafa samvinnu við rannsóknardómar- ann, og ekki viljað gefa honum þær upplýsingar, sem nauðsyn- legar eru til að koma fram. lög um í málinu. Komst þessi orðróm ur fljótlega á kreik eftir að farið var að rannsaka málið, en þess vænzt að úr rættist. En tafirnar, sem orðið hafa á því að koma málinu úr rannsókn og í hendur saksóknara ríkisins, bendir til, að bandarísk yfirvöld nei+i enn um nauðsynlega samvinnu, til að hægt verði að upplýsa þetta. SOÐNING Framhald af 16. síðu. sundur stoppkrana niðri við kranann var þá rifrildi aí litl gólf í baðherberginu. Við um silungi. Hafði vatnsk; aftur inn verið svo mikill, að fisk- urinn hafði bókstaflega snúizt við. Bein og innvols hafði sogazt úr honum og roðið sneri inn. Varð Einar þakklátur for sjóninni og Vatnsveitunni fyr- ir það, að fiskurinn skyldi þó ekki umsnúast svona við krana, sem drykkjarvatn er tekið úr. Vatnið rennur nú aftur í Efstasundi 35 og Vatnsveitu- menn geta í bili sinnt af krafti öðrum viðfangsefnum. fBESBSR í KVÖLD og framvegis Hin tiýja hijómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNASON Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON víð pianóið- Opið alla daga Sími — 20-600 Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO mmm Tryggið yður borð tíman- lega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ í KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HLLENA Rvöldverður framreiddui frá kl. 7. Stm 11384. Káfa frænkan Bráðskemmtileg ný þýzk gam anmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. Slmi 18916 Sagan af biindu stúlkunni Ester Gostelio Hin frábæra ameríska úrvals- kvikmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fangabúðirnar á Blóðeyjum Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Demantssmyglarinn Sýnd kl. 3. I Hádegisverðarmúsík I kl. 12.30. I Eftirmiðdagsmúsik I kl. 15.30. I Kvöldverðarmúsík og | Dansmúsík kl. 20.00. __ Hljómsveit Guðjóns Pálssonar B0RG Siml 11544. Lengstur dagur Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um innrásina Normandy 6. júnl 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Nautaat í Mexico Ein af þeim hlægilegustu með: Abbott og Costello. KíLBaMgsbíÓ Simi 41985 islenzkur texti Ungir læknar (Young Doctors). Víðfræg og sniildarve) gerð og leikin, ný, amerlsk stórmynd með íslenzkum tcxta Sýnd kl 5, 7 og 9. Gimsteinagijófarnir Barnasýning kl. 3. Slm 50184 Það var einu sisini himinsæng Þýzk verðlaunamynd eftir skáld sögu Berdoffs, Can Can und Grosser Zaphenstreich. DALIAH LAVI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Rík Bravó Amerísk stórmynd i litum. Sýnd kl. 5. Rakettumaðurinn 2. hluti. Sýnd kl. 3. T ónabíó Stmi 11182 Erkihertoginn og hr. Pimm (Love Is a Ball) . Víðfræg og bráðfndin ný amerísk gamanmynd f litum og Panavlsion GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9 HækkaS verð Glænýtt teiknimynda- safn. Barnasýning kl. 3. HísKúmÍ HJÓLBARÐA VIÐGERÐIR Jpið aila dags (líka laugardaga og .unudaga) trá kl 7.30 ti) 22 GUMMÍVINNHSTOFAN h. Skipholti 35 Reykjavfli. dtnt 18955 Sim) 72140 Heimur Sammy Lee (The small world of Sammy Lee) Heimsfræg brezk kvikmynd, sem gerist £ skuggahverf' Lund únaborgar. Talln meS eftlrtekt arverSustu myndum sem Bret ar hafa gert á síSarl árum. Aðalhlutverk: JULIA FOSTER ANTHONY NEWLEY Leikstjórl: Ken Huges. BönnuS börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Vikapilturínn með Jerry Lewis. c!b IWÓÐLEIKHÚSIÐ Mjalihvíf Sýning í dag kl. 15. Sardasfurstinnan Sýning í kvöld kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lindar- bæ) í kvöld kl. 20. Kraffaverkið Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEIKFÉIAGL ^SEYKWÍKDg Vanja frændi sýning í kvöld kl. 20.30. Sunnudagur í New York sýning þriðjudagskvöld kl 20.30. Brunnir Koískógar Saga úr dýragarðiniim Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. slmi 13191. Simi 50249 Sek eða saklaus Ný afar spennandi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petit. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 9. Andlitið eftir Ingmar Bergman sýnd kl. 6.50. Elvis Prestley í hernum sýnd kl. 3. LAUGARAS 3Þ Slmai S 20 75 og 3 81 50. A heitu sumri eftir Tennessee WiDiams, Sýnd kL 9. Játning ópíum- neytandans með Vlncent Price. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Hugprúði lávarðurinn miðasala frá kl. 2. GAMLA BÍÖ Simi 11475 Kamilíufrúln aðalhlutverkið leikur GRETA GARBO Sýnd kL 7 og 9. Prinsinn og betlarlnn Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Slm) 16444 Sá síðasti á listanum Mjög sérstæð sakamáLmynd Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.