Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Þriðjudagur 23. marz 1954 65. tbl. SENDIÐ AlþýSublaðinu stuttar greinar um margvísíeg efni tii fróS- leiks eða skemmiunar. Riistjórinn. Yfirvofandi ný gengislækkun eða „báfagjald eyrir" fyrir fogaranaf RETT fyrir kl. 11 í gæf- kveldi var hringt á skrif- stofu slysavarnafélagsins í Reykjavík og skýrt frá að togari væri að brenna út vi'ö Akurey. Var þegar farið að atluiga niáíið og kom þá í ijós að skotið var upp rak- ettum á mófs við Akurey. Reyndist þar vera strandað- ui; brezkur togari, Brunham að nafni frá Hull. Var hann á leið til hafnar af veiðum er hann strandaði að norð- slrandaði við í gærkvöidi anverðu við eýiia. MAGNT SENDUR- ÚT Slýsavarnafélagið gerði þcgar rácstafani ' til þess að i»efja björgun. Fór Magni á vettvang og skömmu síðar Sæbjörg, er stödd var'uppi á Akranesi. Eiirnig fór toli- bátur á strandstaðinn. HÉLT SIG KOMINN í HÖFN Svo virðist sani einhver klaufaskapur hafi ráðið þv' Pramhald á 7. síðu. Útgerðarmenn segja óhjákvæmilega stöðv- un vofa yfir togaraflotanum, tái þeir ekki hiiestæð fríðindi og bátaútvegurinn hetur. Slærsfs vagn landsins fekinn í nofkun í Vogahraðferðinni STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR hafa látið byggja yfir nýjan vagn, sem er frábrugðhm öðrum vögnum að því leyti, að vélin er undir góifinu. Vagninn er yfirbyggður í Bílasmiðjunni h.f. og að útliti s"vipaður og áðrir nýjustu vagnarnir, en mildu dýrari f rekja FÉLAG ÍSLEIMZKRA BOTNVÖRPUSKIPAEIG- ENDA hefur látið frá sér fara greinargerð um hag tog- araútgerðarinnar. Segir í greinargerðinni að yfirvof- andi sé stöðvun togaraflotans, fái togaraeigendur ekki hliðstæð fríðindi og þau er bátaútvegurinn á við að búa. Þá segir og í greinargerðinni, að viðræður liafi undanfarið staðið yfir við ríkisstjórnina um aðstoð við togarana. Vilja tog- araeigendur annað hvort fá hærra verð fyrir fiskinn e,ða báta- gjaldeyri, þ. e. hliðstæð fríðindi og bátaútvegurinn hefur. Fáist ckki þessi fríðindi, munu þeir fara fram á gengislækkun íslenzkn krónunnar. • Meíafli á Skaga- sfrönd ! ALDREI í mauná minnum liefur veiðzt eins vel á Skaga- strönd og í síðustu viku. Var íneðalafii 12 tonn í róðri. Mestan afla í róöri hafði m. b. Auðbjörg, rúm 14 tonn. Er þessi mikla veiði einikum þökk uð því, að fyrir viku fengu Skagastrandarbátar loðnu til beitu frá Sauðárkróki. Veiði báta frá öðrum stóðum norðan land, sem beita síld, hefur ekki verið meiri en venjulega. Fisk- ur þessi er staerri en verið hef- ur. Nú hefur breytt um átt svo að óvíst er um hversu vsiði þessi getur orðið lengi. « stærri en þeir. Vagninn verður notaður á hraðferðum á Vogaleiðinni, eft ir því sem Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri Strætisvagna Reykja- víkur, skýrði blaðamönnum frá í viðtali í gær. Hann rúmar 80 ’ farþega. Aðrar nýjungar eru þær helztar, er varðar yfir- byggingu vagnsins, að bifreið- arstjórinn talar í hljóðnema til farþeganna. enda er bifreiðar- stjórasætið skilið frá farþega- rúminu með glerskilrúmi. Tvær hurðir eru á vagninum fyrir útgang í stað einnar og aftast í yagninum er stæði fyr- ir farþega, en engin sæti. VÖKVATENGSLI Vagninn rúmar talsvert fleiri farþega fyrir það eitt, að hann er með vélina undir gólf- inu. Nokkur vandi var að hljóð einangra vélina svo, að ekki I miðbæ. væri til óþæginda fyrir far- þega, en það virðist hafa tekizt Framhald a S. síðu. Hér fer á eftir úrdráttur úr greinarðerð Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda: Á síðastiiðnu ári fór hagur togaraútgerðarinnar versnandi. Stafaöi það af mirmkandi afla- brögðum togaranna, samfara meirí eyðslu á veiðarfærum og rekstri, en það mátti sumpart til útfærzlu landhelginnar og aukins á- | gangs eriendra togara við ís- 1 land. „ALVARLEGIR FJÁRHAGSÖRÐUGLEIKAR“ Er að ’hausíi koni, var flest- um, sem við togaraútgerð fást, það ljóst, að alvarlegir fjár- hagsörðugleikar steðjuðu að togaraútgerðinni áimennt. — Benti flest til þess, að úr þeim örðugleikum yrð.i ekki bætt, 'nema með opinberum aðgerð- um. Af venjulegri bjartsýni von- Framhald á 7. síðu. Gylfi Þ- Gíslason endurkjörinn for maöur Alþýðuflokksfélags Rvikur Konur á Selfossi mót- mæla bruggun öls KVENl ÉLAGÍÐ á Selfossi hélt fund síðastiiðinn þriðju- dag. Fundurinn var vel sóttur. A fundinum var lögði fram mót mælatillaga gegn bruggun á- fengs öls í landiuu. Tillaga þessi var samþykkt á fundin- um. Þá liorfðu fundarkonur á kvikmyndasýningu og drukku kaffi að lokum. Kvenfélagið á Selfossi hefur sem öll ör.nur kvenfélög beitt sér fvrir f járöfl un til ýmissa menmngarmála. Telpan kom fram. LÝST var í fyrrakvöld eftir 6 ára gamalli telpu, er farið var að óttast um. Yelpan kom fram skönnnu eftir að lýst var eftir henni. Fannst hún niðri í Fjölmennur aðalfundur á sunnudaginn. Þrjátíu nýir félagar gengu inn í félagið. AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur var hald- inn á sunnudaginn var í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Var i'undurinn mjög fjölmennur og gengu 30 nýir félagar inn í fé- lagið á fundinum. Gylfi Þ. Gíslason var endurkjörínn formað- uv félagsins. Norskur fornkdfafrœðingur við rannsóknir í Skálholti VTðtækar ranosóknir gerðar á grunni kirkjunnar, standa meirihluta sumars. EINS OG ÁÐUR HEFUR verið nefnt opinberlega, vcrða í sumar gerðar víðtækar fornleifarannsóknir í dómkirkjugrium. inum í Skálholíi. Hefur alþingi veitt fé til þessara rannsókna áj fjárlögum. Rannsóknirnar verða gerðar á ábyrgð þjóðminja- varðar, en hann hefur, með sambykki menntamálaráðuneytis- ins, óskað eftir að fá tii rannsóknanna norskan fornleifafræð- ing, sem reynslu hefði af uppgrcfti miðaldakirkjugrunna í Norcgi. Fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórn^rinnar og var í henni greint frá fjörugu félags starfi á liðnu ári. Haldnir voru á árinu 9 félagsfundir,. sum- part í félaginu einu og sumpart með öðrum félögum Alþýðu- flokksins í Reykjavik. Þá var skemmtistarfsemin einnig mjög fjörug á árinu. Voru margar skemmtanir haldnar, kvöldvökur og gla;sileg árshá- tíð. Formaður skemmtinefndar, Þorsteinn Sveinsson, gerði grein fyrir skemmtistarfsem- inni á árinu og form. 11. hverf- isins, frú Sigríður Hannesdótt- Gylfi Þ. Gíslason var endur- Framhald á 6. síðu. Saar-málið enn óleysf. UNDANFARH) hafa staðifí yfir viðræður miiii stjórnar- fulltrúa Frakka og Þjóðverja í Bonn um Saarmálið. Hafa stjórnarfulltrúarnir þar unnið að samræmingu tiilagna ríkis- stjórna sinna. Fundir hafa nú staðið yfir í rúman hálfan mán uð, en ekkert hefur enn þokazt í samkomulagsátt. Virðist lítil von til þess að Saar-deilan leys i ist í bráð. , Fyrír vinsamlegan atbeina norska sendiherr.pns, Torgeir Andersen-Rysst, og góðar und Uitékt-jr þjóðtn'injavaröaríins í Noregi, dr. Arne Nygard-Nils- sen, -hefur það orðið-a5 ráði, að hir.gað komi norski fornleifa- fræðingurinn Hákon Christie arkitekt og vinni við rannsókn irnar eigi minna en hálfan annan mánuð. Framhaid á 7. síðu. íslenzkir Hafnarstúdentar Telja dönsku lillögunum vís- að frá að lill könnuðu má ir, skýrði frá starfsemi þess. Gjaldkeri félagsins, Aðal-i lenzkra studenta i Kaupmanna FÉLAG ÍSLENZKRA STÚDENTA í Kaupmannahöfn hélt fund miðvikudaginn 17. marz 1954 um tillögur dönsku stjórn- arinnar í handritamólinu. Á þeim fundi báru þeir Stefán Karls- son, stud. mag. og Ólafur Haiidórssoii cand. mag. fram eftir- farandi tillögu til ályktunar: „Fundur haldinn í Félagi ís- steinn Halldórsson, las upp reikninga félagsins og gerði grein fyrir fjárhíig félagsins. STJÓRNAKKJÖR Þá fór fram stjórnarkjör. höfn miðvikudaginn 17. marz 1954 lýsir undrun sinni á því að Alþingi íslendinga og ríkis- stjórn skyldu visa tillögum dönsku stjórnarinnar um lausn handritamálsins svo skjótlega á bug að lítt rannsökuðu máli. Fundurinn telur að hlut- sikipti íslenzkra fræða og Há- skóla íslands hefði batnað til svo stórra .muna ef iillögurnar hefðu náð fram að ganga, að á það ’hefði borið að iíta “ Framhald

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.