Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 3
ÞiTðjucIagUr 23. marz 1954 ALÞÝÐUBLA0ÍÐ ísr n Útvarp Reykjavík. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarksnnsla í ensku. 19.15 Þingfréttir. —- Tónleikar 20.30 Erindi: Suðurgöngur ís- lendinga í fornöld; fyrra er- indi (Einar Arnórsson hæsta réttardómari). 21.00 Tónlsikar (plötur). 21.15 Náttúrlegir hlutir: Spurn íngar og s.vör, nm náttúru- fræði (Guðmundur Þorláks- son cand. mag.). 21.30 Undir Ijúíum lögum: Carl Billich o. fl. leika létt. hl.j ómsveitarlög. 22.10 Passíusálmur (32). j 22.00 Úr heimi myndlistarinn ar. — Biörn Th. Björnsson listfræðingur sér um þátt- inn. 22.40 Kammertónleikar (plöt- ur). *>- f f i í í 1 EANNISÁHOENINC Vettvangur dagsins Sýning á bandavinnn barna. — Mikill árangur á góðri viívarpsstarfsemi Jóns Pálssonar — Flá- mæltir í útvarpinu. — Er Tjörnin barnaleikvöll- ur á vetrum? KROSSGATA. í Nr. 652. 'Lárétt: 1 gátur, 3 hryðju, 7 greinir, 9 fangamark leikíhúss- manns, 10 svipuð, 12 umbúðir, 14 líffæri, 15 sár, 17 manna- mál. Lóðrétt: 1 spil, 2 einkenni, 3 bókstafur, 4 vond, 5 skrám- ar, 8 stórfljót, 11 ákoma, 13 æða. 16 tvei reins. Lausn á krossgátu nr. 622. Lárétt: 1 færleik. 6 sló. 7 basl, 9 11, 10 sef, 12 út, 14 sæla, 15 ave, 17 roðnar. Lóðrétt: 1 íebrúir, 2 riss, 3 es, 4 ill, 5 kólnar, 8 les, 11 fæða. 13 tvo. 16 eð. TOMSTUNOAÞATTUR, j barnanna í útvarpínu hefur orðið lífsseigur., Eg vissi að Jón Pálsson var búinn að hafa a- huga á svona jiætti handa barnatímanum löngu áður en útvarpsráð samþykkti að gera tilraunina. Jón hófst svo hancla, og nú he’fur liann hyggt upp frá grunni ágæta starf. semi, sem vafalaust er mjög gagnleg fyrir íslenzk hörn. Fyr ir þetta á hann heiður skilið og j þákkir okkar allra. ÉG HEF HLUSTAÐ á nokkra þætti hans á undan- förnum árum og mér hefur fundist að leiðbeiningar Jóns og rabb hans við börnin um við fangsefnið, væri alveg eins og ætti-að tala við börn um svona mál. Enda sýna verkin merkin, þúsundir barna hafa áhuga á viðfangsefnunum, vinna eftir leiðbeiningum Jóns og skrifa honum um áhugamál sín. OG NÚ HEFUR HANN kom ið upp dálítilli sýningu á tóm stundastarfi barnanna. Þessir litlu og laglegu munir eru sýnd ir í glugga Bókaverzlnar ísa- foldar og þar var mikil þröng á snnudaginn þegar ég stað næmdist við gluggann. — Ég sé í blaðaviðtali, að Jón Páls- son kvartar mjög undan því, að hann eigi ekki aðgar.g að blaði þar sem hann geti birt myndir og frásagnir til leið- beiningar fyrir bömin. VITANLEGA ÆTTI hér að vera viðfangsefni fyrir Út. varpstíðindi, en það blað virð j ist hvorki geta lifað né dáið — og er það slæmt.. En allir hafa gefist upp á útgáfu þess, enda varla von, að einstaklingar gefi blaðið út með tapi. í rau'n og veru þarf Ríkisútvarpið á blað inu að halda. Ætíi ritstjórn og útgáfa þess að vera .fast starf í fyrir mann hjá útvarpinu —! og blaðið að koma út regslu- lega. ANNARS VAR MÉR að j detta í hug lausn á þessu vandamáli tómstundaþáttar- ins. Við eigum ágætt barna- blað, Æskuna, og það hefur mikla útbreiðslu. Getur Æskan ekki tekið þennan þátt upp á 1 sína arma, látið Jóni í té eina 1 síðu í hverju blaði eða svo? | Þetta gæti verið gott fyrir blað ! ið sjálft, aukið efni þess og út! Til leigu eru þrjár hæðir í húsinu nr. 18 við Braut- arholt hér í bænum, einstakar eða saman. Flatarmál hverrar hæðar er nál. 300 fermetrar. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Húsnæðið vei’ður til sýn- is eftir samkomulagi. Semia ber við undirritaðan, sem gefur allar upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, héraðsdóm slögmaður, Sími 6345. breiðslu og leyst úr vanda þessa vinsæla þáttar. Ekki teldi ég eftir útVarpinu að greiða Æskunni eitthvað smá- vegis fyrir birtingu mynda og leiðbeinÍTiga. Við megum held_ ur ekki gleymá því, að hér er um mjög nauðsynlega starf- semi að ræða meðal barnanna. HLUSTANDI SKRIFAR. „Það er oft gaman að þáttun- um frá Akureyri, en það er hörmulegt að heyra hve marg- ir þeirra, sem koma fram í út varpinu þaðan eru flámæltir. — í síðasta þætti flutti seytján ára gömul stúlka" bráðskemmti lega frásögn af því þegaúþær Framhald á 7. síðu. Mafsveinn óskar eí'tir atvinnu .nú þegar. (Hefur lokið sveins- prófi í matreiðsluiðn). Tilboð merkt „Matsveinn" sendist á afgreiðslu blaðsfns sem fyrst. f DAG er þriðjudágurinn 23. Reykjavík 17/3 iil Graverna, marz 1954. jLysekil og Gautffborgar. Trölla Næturlæknir er í slysavarð- foss 'kom til New York 12/3, stofunni, sími 5030. jfer þaðan til Reykjavíkur. Nætui'vörður er í Reykjavík m* apóteki, sími 1760. SKIPAFKÉTTI K Sumarleyfismyndir skýrðar og afhentar. ítíkisskpi. ■fíekla för frá Akureyri síð- degis í gær á ausíurleið. -kom til Reykjavíkur í kveldi að vestan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Skjald- hreið er í Reykjavík. Þyrill var á Skagafirði- síðdegi-s í gær á Gjafir ■ m r «, r - c í 1C;, til Dvalarheimili s aldraðra Tungufoss for fra Santos 16/3 .. _ , _ . v til Recife og Reykjavíkur. ,sJomanna’. Fru TÞorunn Guf' Ilanne Sfcou fór frá Gautaborg * mundsdot,tlr °§ J°n Guðmunds 19/3 til Reykjavíkur. Katla fór;?on’ vNokkvf°f1 kja' fra Hamborg 19/3 tl Reykja;!vxk’ kafa tA Dvalarhenn- víkur. Drangajökull fór frá sja ■ Hamborg gær- ‘ jilis ’ i kr. BLÖÐ O G aldraðra sjómanna 15 þús 20/3 til Akureyrar.i^’ td um son sinn jlngolf Jonsson, er drukknaöi i T I M A R I T j Þingvallavatni 2. júri.í 1941. Þá , thefur K.iartan Ölaísson rakari hefur borizt Maðinu. Af efni ,Seflð kr’td mmnmgar um m ánefna: Úr endurminning-1 úoierð i.' nr 0 aium um Magnúsar lækms Hjartar- austurleið. Baldur íor frá Rvík sonar, Frá Grímstungu í Vatns í í gærkveldi ti) Búðardals. Eimskip. Bmarfoss fór frá Reykjavík »í gærkyeldi austm* og norðúr um land. Dettifoss fór frá Rvflc 22/3 til KeHavíkur og Alcra- fiess. Fjallfoss fór frá Vest- rnanns .-yjum 21/3 til Belfast og H. nborgar. Goðafoss fór frá.SÞ '■■.kishólmi í gær til Akra liess ■: Vestmannaeyja. Gull- íoss í< • frá Kaupmannahöín í gær t:l Leith og Reykjavíikur. Lagarfoss er í Ventspils, far •baðan til Reykjavíkur. Reýkja- íosS fór frá Antwerpen í gær- kveldi til Rotterdarti, Hull og auglýsid f ALÞÝD UBL AÐINU. dal, eftir Þorstein Konráðsson, j MiIIi svefns og vöku, eftir j Björn Þorkelsson. Margt. fleira' er í ritinu. F U N D I R Kvenfélagið Edda. Prentara- j ^ DESFNFECTOE konur, mumð fundinn í kvöld j ^ rnir ervj komnir aftur í öllum litum og breiddum. — Þekktir um Iand allí fyrír sérstaklega . . góða éndingii, og mjög fallega áferð. , w Vjf M ' M H. M JL > JL • Veiðarfæradeildin. Rey kjavíkur. >elfos •ior ira kl. 8.30 í Grófin 1. Ljósmvndarafélag Íteykjavík ur heldtir fund miðvikudaginn 24. marz n.k. kl. 8)4 í Þórs- kaffi. Fundarefni; 1. Ljós- myndasýningin (álitsgerð 7 j V manna nefndar). 2. Rædd inn-j S anfélags ljósmyndasýning v. I S væntanlegrar sýningar. 3.! J Merki félagsins. Önnur niál: 4. s S s s s s í S s vellyktandl xf'tíhreina S «,ndi vökvi, nauðsynleg-) ur & hverju heimlb ttl S sótthreinsumis á mtxn- < j tam, rúmlötuxa. Msgög/i) ! bhi, símaáhöidum, uná- £ ! rúmslofö ■ e. fl. Hefar J ! oanið séz saiídar rin- / j SÞ'Idi? hjá öHutix eaœ ? j hafft ssote^ hsns. I í knissfaða. Staða ÍI. aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Land spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa lögum eru á ári kr. 31.050.00 auk verðlagsuppbótar. Umsóknir um stöðuna sendist fyrir 15. apríl næst. komandi til stjórnarnefndar ríkisspítaiarma, Ingólfs_ stræti 12. Skrifstofa ríkisspítalanna. "JÍílfi BtBrfumva?. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.