Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. marz 1954 ALÞÝÐUBLAOiÐ l 100% .; Gúmmí-málning 24 grunnlitum. FÆST ALLSSTAÐAR Múlning h.í. hafs St íkam bram aEUQlfí Sftl lyöhyirr um land alll fyrir dömur. Verð kr. 29,50. Fischcrsundi 'Al sómi. Ef stjórn barnaleik- vallanna tæki þetta að sér, þá myndi verða betur séð um það. Vona ég að ráðamenn bessara mála stingi þessu hjá sér og at hugi fyrir næsta vetur.“ Hannes á horninu. íhaldið og IIANNES Á HOENINU. Framhald af 3. síðu. fóru margar saman á bát til síldveiða. Þessi frásögn var á- gætlega samin og full af skemmtilegu fjöri. En sá galli j 1J, bingmömum stiórnarand- Framhalu af 4. síðu. stjórnmólaskoðana - — run slík gagnrök er því heldur ekki að ræða. 'Lögin um, félagsheimili frá 5. júní 1947 ihafa orðiö mörg- um félögum og félagasamtök- um hvatning til þess að byggja sér félagsheimili, er hafa kom ið að góðum notum sérstaklega í dreifbýlinu. Það virtist því varla til of mikils mæizt, að verkalýðsfélögin, sem eru eiztu og fjölmennustu féiagasamtök landsins, hefðu tvímselalausan rétt til lántöku í hinum opin- berá félagsheimilasjóði. Það kann að vera, að Morg- unblaðinu, og stuðningsmönn- um bess þvki bað samboðiö samtökum sem verkalýðssam- tökunum, er telja hátt á þriðja tug þúsunda meðlim.a, að gata í einstC'kum tilfellum fengið að fljóta með öðrum samtökum í byggingu féias'heimjila. Ég haf g'agnstæða skoðun, .og þass vegna var frunrvarpið' ílutt á þessu þingi. Verkalýðsfélögin eiga f u 11 - an rétt á að verða viðurkennd sem fullkomlega jaíngildur að- ili og hin framantöldu félög, og baráttunni fyrir þessum rétti þeirra mun verða haldið áfram. Þó að frumvarp bétta hefði orðið að lögum. hefði „greiðslu þol atvinnuveganna ekki veríð lagt í rúst“, og varla óttast Morgunbilaðið „gífurlega fylg isaukningu pínulitla flokksins" þó að frumvarpið hefði náð fram að ganga. En meéan frumvarpið var til athugunar hiá (heilbrigðis- og íélagsmálanefnd neðri deildár, bárust í lestrarsal alþingis fjölmargar áskoranir frá stétt- arfélögum úti um land, er. sýndu ljósleea áhuga þeirra á framgangi þessa máls. Stjórnarflokkarnir fengu að- eins enn eitt tækifærið til þess að sýna hug sin til þessara sam taka, og niðiurst'aðan v.arð sú, að 16 þingmenn þeirra gegn Gengislækkun Frh. af 1. siðu. uðu eigendur og forsvarsmenn togarannna þó í lengstu lög, að aukinn afli eða hækkað mark- aðsverð á afurðum togaranna og auknar siglingar á erlenda markaði kæmu í hlut þelrra, þótt fátt benti til þess; þannig ’ að fjárhagsvandræðin læknuð- ust að einhverju leyti sjálf- krafa. Var því ekki hafizt handa um að leita aðstoðar rík- isvaldsins að svo komnu máli. þúsunda króna á síðastííðnu ári, og fer versnandi. ÓH.TÁKVÆMILEG STÖÐVUN iStjórn F.Í.B, hefur síðan haldið áfram að safna gögnum um afkomu hinna ýmsu félaga og bæjarútgerða víðs vegar á landinu, en fulltrúar allmargra fyrirtækja utan af landi 'hafa verið thér staddir og eru enn. Hefur sú gagnasöfnun, sem nú fer fram og viðtöi við forsvars menn togaranna leitt í ljós það, sem áður var vitað, að óhjá- kvæmileg stöðvun vofir yfir togaraflotanum, fáist ekki stór felld breyting á kjörum þeim, sem togaranrir eiga við að búa — svo sem Ihliðstæð fríðindi þeim fríðindum, sem bátaút- veginum hefur verið veitt, eða ar.nað jafngilt. Strandið Framhald af 1. síðu. < EANNSÓKNIR MIKINN IILUTA SUMARS. ‘Gert er ráo tfyrrr, að rann- sóknir þessar hefjist um 15. júní og má telja líklegt, að þær standi yíir mikinn hluta sumars, þótt erfitt sé um slíkt að segja fyrirfram. En allir eru sammála um; að þessar rann- sóknir beri að gera sem vendi- legast, áður en hafizt er handa um aðrar framkvæmdir á staðn var á, að stúikan var svo flá mælt, að erfitt var að sætta sig við erindið. ÞAÐ ER ef td'.vill ekki tiL tökúmál þó áð kornungt fólk hafi elcki náð fullkomnum frámburði í fyrsta sinn, sem það kemur_ opinberlega fram. En verra er það, þegar eldri mehn og þaulæ®if fyrirlesarar eru lítið betri, ' era þess eru dæmi og hafa slíkir menn kom ið fram í þættinum. ,í þvf sam bandi minnumst við og erind- is Ólafs Jónssonar. á hinni á- gætu kvöldvöku Búnaðarfé- 3agsins.“ SKAUTAVINUIl SEGIK í bréfi. „Það er karmski oLseiht að tala núna, eftir að ailur ís er farinn af Tjörninni og kem ur víst ekki aftur fyrr en næsta haust, en samt, sem áður vil ég vekja mSls á tillögu, sem borin var fram við mig nýlega. bænum á að sjá um skauta- svellið á Tjörninni á vetrum. Stjór/n barnaleikvallanna í Svellið er fyrst og fremst leik völlur barnanna — og því heí- ur ekki verið sýndur nógu mik 1 stöðunnar felldu málið í þetta sinn. Framhiá þessum stað- revndum kem=t Morgunblaðið ekki, þrátt fyrir rmkil skrif og gífuryrði í garð' Alþyð'uflckks- ;i.ns, Eggcrt G. Þorsteisisson. Framhald ai 1. síðu. STOFNUN TIL EANNSÖKNA OG ÚTGÁFU „Fundurinn fæc ekki bstur séð en að þessi afstaða stjórn- arvald.anna hafi komið málinu í það öngþveiti, sem óvíst er hvernig ráðið verður fram úr. Jafnframt telur fundurinn mmla nauðsyn að aiþingi og ríkisstjórn undirfcúi næsta stig málsins með því að veita nú þegar fé'til að koma ucp stofn | un til rannsókr.a og útgáfu á íslenzkum handritum og tryggi VAXANDI REKSTURSHALLI Eftir því, sem á liaustið 3eið, versnaði iiagur togar- anna með viku hverri. Meðal togaranna, sem aiiir tiiheyra Fél. ísl. botnvörpuskipaeig- enda, fóru fram atliuganir á '1U " fjárhagsástandi togaraflot- r . ,r ,■ . ans. Leiddu þær athuganir í }"0f0l©nðTQ111150^01f ljós, þótt fullnaðarreiknhigar væru ekki fyrir hendi, að skipin voru rekin með sívax andi halla, að þeim einum undanteknum, sem urðu sér- stakra happa aðnjóíandi, að því er snerti mikiun afla eða háax* Þýzkalandssölur. Frá því i haust má segja að sí- fellt hafi sigið á ógæfuhlið. Hafa erfiðleikarnir verið tví- þættir; annars vegar beinn ag VAXANDI REKSTURS- IIALLI þessara stórvirku at- vinnutækja og hins vegar sí- U!TL’ °g mun því verða lagt kapp vaxandi erfiðleikar á því að á aö Ú'úka þeim í sumar. manna skipin vegna AUÐ- ;_________________________________I VELDARI og eins vel LAUN j AÐRAR VINNU í landi ogj nú síðast á öðruni fiskiskip- ^ um (þ. e. móíorbátum). Meö aðgerðum rikisvaldsins var eigendum vélháta gert kleift að greiða sínum skipshöfn- um afiaverðlaun af kr. 1,22 fyrir hvert kg. af þorski slægðum méð liaus, en tog- araergendur geta ekki selt sams konar afla sinna skipa fyrir meira en kr. 0,85 pr. kg., þar sem þeir njóta engra slíkra fríðinda. LEITAÐ AÐSTOÐAR RÍKISVALDSINS Þegar svo var . komið, en auk þess lækkað verð á ýmsri fram leiðslu togaranna, svo sem skreiðar, var sýnt, að ekki var unnt að halda áfi'am útgcrð- inni án opinberra aðgérða. Ræddu forsvarsmerm togaraút- gerðarinnar ibin sívaxandi fjár- hagsvandræði fogaranna að nýju cg fóru síðan á fund ríkis- stjórnarinnar og ræddu við hana og fulltrúa hennar um hið stórfellda vandamál, er skap- azt hafði. Stjórn Félags ísl. botnvörpu- skipaeigenda benfi á, að með r.úvreandi verði á afurðum tog aranna mundu þeir stöðvazt einn af öðrum, ef ekki væru fundin ráð til úriausnar af hálfu ríkisvaldsins. Framhald af 1. síðu. að togarinn lenti upp í eynni. Skýrði skipstjórinn svo frá, að li;mn liafi haJdfð ljósmerkið við Akurey vera hafuarljósin og haldið sig kominn í liöfii er hann stímdi upp í eyna. Blaðið haffi samband við Hafnarskrifstofuna skömmu áður en það fór í pressuna um kl. 1. Hil'ftu þá engar fregnir borizt um björgun- ina. Rok var há talsvert á strandstaðnum, álandsvind- ur og allmikill sjór. Sfórsfúkan méfmælir FRAMKVÆMDANEFND Stórstúkunnar hefur sent Al- þingi svohljóðandi mótmæli gegn áfengislagafrumvarppinu og meðferð Alþingis á því: Stórstúlka íslands endurtek ur fyrri mótmæli sín gegn áfengra drykkja. Stérstaklega mótmælir hún rýmkun á sölu og veitingum harðlega þeiri fjarstæðu, að telja drykki með allt að 4,4% vínandainnihaldi að rúmmáli ó áfenga, og undanþegna ölluna ákvæði mundi, ef að lögum yrði, verða stórhættulegt ör- yggi og heilbrigði lands- manna. Raftækjaeigendur! Tryggjum yður lang-ódýrustu viðgerðirnar og varau- lega endir.gu tækjanna. Útvegum varahluti í tryggð tæki og eigum þegar ýmsa hluti, sem aldrei hafa fengist hér áður, svo sem fyrir Coimor þvottavélar og sjálfvirk ís- kerfi. Allur bilunarkostnaður, vinna, varahlutir, flutning- • ur og tenging — er innifalimi. Munið að vegna vöntunar varaliluta er oft eina ráðið til að halda við raftækjum. að tryggja þau. Að gefnu. tilefni skal tekið fram, að tilgangslaust er að biðja um varahluti í ótryggð tæki, þar eð tryggingin í'ekur eigi raftækjaverzlun. Munið að það borgar sig betur að trygg'ja, áður en bilun ber að höndum og að bilanir á þvottavélum og ís- kerfum geta kostað yður kr. 2.000,00—3.500,00. Virðingarfyllst. SKATTFRIÐINDI SJÓMANNA Einnig bentu togaraeigsndur á, að 'þrýna nauðsyn bæri til að veita togarasjómönnum skatt- fríðir.di, til þess að jafna kjör jþeirra gagnvart þeim, sem í landi vinna og viðurkenna á þann hátt áh.ættu þeirra við störfin á sjónum og fá þá til að taka upp aftur störf á tog- við =jó- FYRIRLÍGGJANDI I EFTIRTOLDUM STÆRÐUM 1”—1 %” og 2Vi” — EINNIG PAPPASAUMUR 7/8” Laugavegi 166 urunum: og stemma stigu áfrr .mihaldandi brottför henni nægileg fiárráð þegar j m.a™a íram líða stundir.“ Tillaga þessi var með 29 atkvæðum gegn 2. Nokkur y-firlit um fjárhags- sambykkt!aSomu ýmissa T°Sara voru lögð frarn . og kom í Ijós, að margir þeirra höfðu tapað í lengri tírna fi’á 4000,00 til 6000,00 krónum á-aag að jafn- aði.. Nemur þannig tap livers einstaks togara hundruðum Qháðð f rikirkj usdf nuiu rinn Aðalf undur verður haldinn í Breiðfirðingabúð (uppi) í kvöld klulckan 8,30. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.