Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 8
^LÞÝÐUFLOKKUKIMN heítir á: alla viní Kina ©g fylglsmeiin a'ð vinna*ötullega að út- hreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðár- BÍefnunnar þarf að komast inn a hvert al- fiýðulieiínilí. — LágmarkiS er, að aliir flokks- .fanndni? nienn kaupi blaðið. TRETSTIR þú þér ekki til að gerast fastsass áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þíg 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa«3 þér dagiega fræðslu um starf flokksins ®g verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustö fréttir erlendar og innlendar. 'í&íyndin er úr kvikmyndinni „Nýtt hlutverk" og sýnir Óskar Ingimarsson í aðalhlutverki sem Jón Steinsson. frumsýn pilakvöl hverfisins. Ósíkar Gíslason tekur mýndina, Ævar Kvaran leikstjóri í NÆSTA MÁNUÐI verður frumsýnd ný kvikmynd eftir Óskar Gíslason, tekin eftir smásögu Vilhjálms S. ViJhjálnisson- ar, „Nýtt hlutverk", sem margir munu kannast við. Leikstjóri er Ævar R. Kvaran. en Þorleifur J>orIeifsso» hefur gert kvik- >myndahandritið, ásamt höfundi. 1 Alls koma 22 leikarar fram ,í myndinni, margir lítt kunnir og flestir úr lei'kskóla Ævars R. Kvaran. Aðalhlutverkin leika þau Óskar Ingimarsson, Gerður Hjörleifsdóttir, Guð- mundur Pálsson. Einar Eggerts son, Emelía Jónasdóttir og Ár- óra Halldórsdóttir. Myndin er með tali og tónurrr, tekin í svörtu og hvítu, með nýjum tækj um, sem Óskar hefur nú til uniráða. . ' Myndin er öll takin í vetur. Miklum örðugleikúm hefur þa'ð valdið, að ekki eru til hér nein ir kvikmyndatökusalír, svo að táka allra innimynda hefur orð ið að fara fram inni í venjuleg um híbýlum. Úti kvikmyndun hefur og#valdið nokkrum örð- ugleikum, þar sem ékki er hægt, hljóðnemans vegna, að starfa að henni nema í logni. Saga Vilhjálms er úr hvers- dagsbaráttu ísnezkrar alþýðu nú á tímum, en á því sviði hef- ur ,'hann getið sér beztan orðs- tír sem rithöfundur, og gerist bún hér í höfuðstaðnum í 'byrj- un síðari heimsstyrjaldar. 1L HVERFI Alþýðúflbkks félags Reykjavíkur heldur spila- og skernmiifúnd n.k. finimtudagskvöld kl. 8 í Skátaheimilinu. Skemmtiatriði: Félagsvist, kaffidrykkja, verðlaun veitt. Samlestur: Tvær konur. Alþýðuflokksfólk — fjöl mennið og hafið spil með- ferðis. Nálverkasýníng próf. Magnúsar framlengd MIKIL aðsókn var að mál- verkasýningu Magnúsar Jóns- ssonar prófessors s.1. sunnudag, er sýningunni átti að ljúka. Mimu um 300 maans hafa sótt syiíinguna þann dag. Var því ákveðið að framlengja sýning- Miia um nokkra daga enn. Foreldrafundur mótmælir áfeng- islagalagafrv. Foreldrafundur Laugarnes- skólans gerði eftirtarandi sam- þykkt á fundi sínum í fyrra-, dag: Stjórn Foreldrafélags Laug- arnesskóla leyfir sér hér með að skora á háttviría þingmenn neðri deildar alþingis, að fella frumvarp það til áfengislaga, er deildin hefur nú til meðferð ar. Stjórnin telur, að frumvarp þetta miði ekki að úrbótum á áfengismálum þjóðarinnar, enda virðist megintilangur þess vera að draga úr þaim hömlum, sem nú er'u um fram- leiðslu og sölu áfengis í land- inu. Einkum leyfir stjórnin . sér að mótmæla harolega efni 2. gr. frumvarpsins, þar sem svo er ákveðið, að hver sá vökvi, er eigi inniheldur meira. en 3Y2% vínanda að þyngd (það er 4.4% að rúmmáli) skuli telj ast óáfengur. Þetta ákvæði, ef að lögum yrði, mundi vafalaust verða til þess, að hér yrði framleitt öl með allt að því 4,4% vínanda- magni og selt án nokkurra tak markana í verzlunum og veit: ingElhúsum. Ogerlegt yrði foreldrum, kennurum og öðrum uppalend- um að koma almennt í veg fyr ir, að ungiingar neyttu þessa drykkjar,' en á hinn bóginn fyr irsjáanleg þau skaðlegu áhrif, er svo sterkt öl mundi hafa á heilsu og siðferði unglinganna. Væntir stjórn félagsins þess fastlega, að háttvirtir þing- menn bægi þeim voða frá ís- lenzkri æsku. lópavogi Jæfyr bera úf fjðlskyldu með fjðgur börn í DAG verður 4r^i barna fjölskylda í Kópavogi borin út samkvæmt kröfu Jósafats Líndal, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Mun þetta vera eitthvert fyrsta verk þessá fulltrúa íhaldsins í „þágu" Kópavogsbúa síðan hann tók sæti í hrepps* nefnd Kópavogs. Fjölskylda sú, er borin verð ur út í dag, hefur leigt í.tvö ár hjá Jósafat Líndal að Kópa- vogsbraut 30. Eitthvað mun hafa verið grunnt á því góða milli húsmæðranna tveggja og það 'ósamkomulag vera höfuð- orsök þess að ihaldsfulltrúinn lætur nú bera barnafjölskyld- una út. En fulltrúi íhaldsins í hrepps- nefnd Kópavogs, Jósafat Lín^- dal, finnur líklega ekki mikið til með fjölskyldunni, sem hann lætur bera út í dag. Verkakonur kreí jasf auk- ins fjár fil húsahyg<pga LOKABI FYRIR HITANN AÐALFUNDUR Verka- HJA LEIGJENDUNUM kvennafélagsins Framsóknar í Nú nýlega er eitthvað fyrradag gerði eftirfarandi slettist upp á vinskap kvenn samþýkkt vegna húsnæðismál- auna, læsti íhaldsfrúin úti- anna: dyrum hússins svo að börn „Fundur í VKF FramsókB leigjendanna kæmust ekki haldinn þriðjudaginn 16. raarz inn. Einnisr lokaði hin sama 1954 skorar á aiþihgi að ;am- frú fyrir hitann hjá leigjend þykkja nú þegar frumvarp tií unum. Urðu leisóendurnir að laga ,,um fjáröflun til bygging fá lögregluna til að skerast í ar íbúðarhúsa í kaapstöírm og i kauptúnum o. fl.". sam rú ligg ! nr fyrir alþingi." leikinn. VERÐA AD FLYTJA f í VATNSLAUST HÚS | ' Leigjendur Jósafats Líndal, fulltrúa íhaldsins í hrepps- nefnd Kópavogs, hafa updan-j farið unnið að byggingu líbúð-1 ar!húss í Kópavogi. Húgðist j Skeggkeppnin verður 3. apríl. SKEGGKEPPNIN, sem aug. íhiðj nýja lýst var í byrjun þessa árs, mun fara fram á dansleik í Sjálfstæðishúsinu laugardag- inn 3. apríl. Þeir, sem ætla að taka þátt £ Uíflumingsframleiðsla þjóðarinn- ar sem mesf fullunnar vörur Iðnrekendur hyggjast koma upp sýniog- arskála fyrir vörusýningar ÁRSÞINGI iðnrekcuda lauk á laugardag. Voru þá rædd tolla jmál, Iánsfjármál, útflutningsmál og fleira. Að loknum þing- störfum þakkaði formaður Iðnrekendafélagsins. Kristján Jóh. Kristjánsson þingfulltrúum fyrir störf þeirra á þínginu og sagði þingi slitið. Hér birtast nokkrar samþykktir þingfundarins: Beint samband við neytand ann er sá traustasti grund- völlur undir öruggan markað, sem á verður kosið. Ein hag- stæðasta leiðin að slíku marki er sú kynningarstarfsemi er „Ársþingið teiur að það Mjóti íið' vera höfuðstefna þjóðarinn ^r í átvinnumálum, að fram_ íeiðsla hennar til útflutnings verði sem mest fullunnar iðn- aðarvörur og neyzluvörur, sem vinni sér markaö erlendis und ir ;ísleu2kMm vörumerkjam'. ¦¦Fr.iBipihaJd._a 6. síðu. ,Hreiður' finnsf. j ABFARANÓTT sunnudags ' var lögreglunni tilkynnt um hús eitt í Vesturbænum, er '¦ grunur lek a að væri „hreiður" amerískra hcrmanna. Fór lög- j reglan þcgar á vettvang og fundust við rannsókn nokkrir amerískir hermenn og íslenzk- ar stúlkur. Var „hreiðrið" þeg- ar hreinsað og. hópurinn flutt- ur á lögreglustöðina. 1065 kr. fyrir 11 rétta BEZTI árangur í 11. leik- viku var 11 réttir, -sem komu j fyrir á einfaldri röð. Var vinn- finðurinn fyrir hana 1065 kr. Næstu 2 vinningar voru 660 kr. og 724 kr. fyrir 10 rétta. jVinningar skiptust þannig: 1. vinningur 1065 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 532 kr. fyrir 10 rétta (2). 3. vinningur 32 kr» fyrir 9 rétta (33). Yeðriðf dag . . NA ístinningskaldi. . , Léttskýjað; 8^-a? frosfc fjölskyldan flytia hús 1. apríl n.k., enda (húsið tæplee'a íbúðarhæft fyrÉ Enn er húsið vatnslaiust og saflernis- laust og að mestu rafdhagns- laust. og hefur borgaríæknir keppninni, en haía ekki til- úrskurðað það óhæft tilj íbúð-, kynnt þátttöku sína, eru beðn- ar. Þetta veit fhaldsfulltrúinn, 'ir að gera það ekki síðar en 31. en þrátt fyrir það rekur hannSþ. m. barnaf jölskylduna út.| Er yngsta barnið aðeins eins árs gamalt og annað er aðeins fiög urra ára gamalt. Verður vafa- laust erfitt að hafast við í hálf byggðu húsi með svo ung börn. Eins og áður var tekið fram, verður keppt í tveira fiokkum skeggræktar og verölaun í hvorum flokki. verða fyrsta' flokks herraföt frá H.f. Style í Austurstræti 17. 20 barna- og framhaldsskóiakenn- arar boðnir fil dvalar í Danmörku SAMBANDI ÍSL. BARNAKENNARA o^ Landssambandi framhaldsskólakennara háfa borizt boð norræna félagsiiis í Ðan- mörku og danskra kennaras'amtaka um að 20 íslenzkir kennaraff dvelji í 3—4 vikur í Danmörku næsta sumar. Félag löggiltra fiski- mafsmanna sfofnað^ SÍÐASTLIÐINN laugardag var stofnað nýtt féíag hér í bæ, Félag löggiltra fiskimatsmanna í Reykjavík, Hafnarfirði og ná grenni. Stofnendur voru 15 talsins. Tilgangurinn með félags- stofnuninni er að vinna að bætt um kjörum fiskimatsmanna. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Skúli Þorleifsson, Jóhann J. E. Kúld, Bðssi Gíslason, Sig- urjón Jónsson og Gunnar Sig- urðsson. Afhenti frú Bodil B?gtrup sendiherran Dana hér á landi hinum íslenzku kennarasamtök um boðið. Er boð þetta l'ður í gagnkæmum heimsóknum ís- lenzkra og danskra kennara, et° hófust fyrir 3—4 árum, • FARA MEÐ GULLFOSSI í ÁGÚST Ákveðið hefur veriS að taka boði Dana, og mun íslsr.zkx kennarahópurinn fara ntan með Gullfossi 7. ágúst xi.k. -— í>eir kennarar, er hafa hug á að taka þátt í förinni, eru fc?ðia ir að gefa sig fram ekki síðap en~-l.- maí við íi'æðslumála- skriistofúna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.