Alþýðublaðið - 23.03.1954, Síða 8

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Síða 8
HI.ÞÝÐUFLOKKUPJ.XN hcitir á alla vini sína og fylgismeiín aS vinaa<ötullega að út- hreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafn.aðar- . Btefjnunnar þarf að komast inn a hvert al- fjýðuheiniili. — Lágrnarkið er, að aliir flokks- íiundnír menn kautjpi blaðið. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastní áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þág 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa^ þér dagiega fræðslu um starf flokksins ®g verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustia fréttir erlendar og innlendar. Foreldraíundur móímælir áfeng- 7VTyndin er úr kvlkmyndinni ..Nýtt hlutverk” og sýnir Óskar Ingimarsson í aðalhlutverki sem Jón Steinsscm. Hý kvikmynd effsr sögu VSV frumsýnd í næsfa rnánuði Oskar Gíslason tekur myndina, Ævar Kvaran leikstjóri í NÆSTA MÁNUÐI verður frumsýnd ný kvikmynd eftir Oskai' Gíslason, tekin eftir smásögu Vilhjálms S. Vilhjáhnsson- ar, „Nýtt hlutverk", sem margir munu kannast við. Leikstjóri '2i' Ævar R. Kvaran. en Þorleifur Jþorleifssoji hefur gcrt kvik- myndahandritið, ásamt höfundi. [ Alls korna 22 leikarar fram I í myndinni. margir ’.ítt kunnir og flestir úr leikskóla Ævars |R. Kvaran. Aðaihlutverkin leika þau Óskar Ingimarsson, Spilakvöld 11- hverfisins. 11. HVERFI Alþýðuflokks félags Reykjavíkur heldur [ spila- og iskemmtifund n.k. í fimmtudagskvöld kk 8 í [ Skátaheimiiinu. [ Skemmtiatriðí: Féiagsvist, [ kaffidrykkja, verðlaun veitt. Samlestur: Tvær konuv. Alþýðuflokksfólk — fjöl niennið og hafið spil með- ferðis. Málverkasýning próf. Magnúsar framlengd. MIKIL aðsókn var ao mál- verkasýningu Magnúsar Jóns- isonar prófessors s.k sunnudag, er sýningunni átti að ljúka. Munu um 300 maans hafa sótt sýninguna þann dag. Var því ákveðið að framlengja sýning- Una um nokkra dagn enn. Gerður Hjörleifsdóttir. Guð- mundur Pálsson. Einar Eggerts son, Emelía Jónasdóttir og Ár- óra Halldórsdóttir. Myndin er með tali og tónum, tekin í svörtu og hvítu, með nýjum tækjum, sem Óskar hefur nú til umráða. Myndin er öll íekjn í vetur. ■ Miklum örðugleikum hefur það j valdið, að ekki eru til hér nein j ir kvikmyndatökusalir, svo að j ta'ka allra innimynda hefur orð ’ið að fara fram inni í venjuleg um híbýlum. Útikvikmyndun hefur og^valdið nckkrum örð- ugleikum. þar sem ekki er hægt, hljóðnemans vegna, að starfa að henni nema í logni. j Saga Vilhjálms er xir hvers- dagsbaráttu ísnezkrar alþýðu nú á tímum, en á því sviði hef- ur hann getið sér beztan orðs- tír sem rithöfundur, og gerist , hún hér í höfuðstaðnum í byrj- í un síðari heimsstyrjaldar. Foreldrafundur Laugarnes- skólans gerði eftirtarandi sam- þykkt á fundi sínum í fyrra-, dag: Stjórn Foreldrafélags Laug'- arnesskóla leyfir sér hér með að skora á háttvirta þingmenn neðri deildar alþingis, að fella frumvarp það til áfengislaga. er deildin liefur nú til meðferð ar. Stjórnin telur, að frumvarp þetta miði ekki að úrbótum á áfengismálum þjóðarinnar, enda virðist megintilangur jþess vera að draga úr þaim j hömlum, sem nú eru um frarn- , leiðslu og sölu áíengís í land- jinu. I Einkum leyfir stjórnin sér að mótmæla harðlega efni 2. gr. frunrvarpsins, þar sem svo , er ákveðið, að hver sá vökvi, er eigi inniheldur meira. en 3¥>% vínanda að þvngd (það er 4.4Ó' að rúmmáli) skuli telj ast óáfengur. I Þetta ákvæði, ef að lögum yröi, mundi vafalaust verða til þess, að hér yrði framleitt öl með allt að bví 4,4% vínanda- magni og selt án nokkurra tak markana í verzlunum og veit: ingahúsum. Ógerleg't yrði foreldrum, kennurum og öðrum uppalend- um að koma almennt í veg fyr ir, aö unglingar neyttu þessa drvkkjar,' en á hinn bóginn fyr irsjáanleg þau skaðlegu áhrif, er svo sterkt öl mundi hafa á heilsu og siðferði unglinganna. Væntir stjórn félagsins þess fastlega, að háttvirtir þing- menn þægi þeim voða frá ís- lenzkri æsku. Utflutningsframleiðsla þjóðarinn- ar sem mesí fullunnar vörur Iðnrekendur hyggjast koma upp sýning- arskála fyrir vörusýningar ÁRSÞINGI iðnrekenda lauk á laugardag. Voru þá rædd tolia mal, lánsfjármál, útflutningsmál og fleira. Að loknuin þing- Etörfum þakkaði formaður Iðnrekendafélagsins. Kristján Jóh. Kristjánsson þingfulltrúum fyrir störf þeirra á þinginu og sagði þingi slitið. Hér hirtast nokkrar samþykktir þingfundarins: „Ársþingið teiur að það hljóti pð vera höfuðstefna þjóðarinn fir í atvinnumálum, að fram_ Jeiðsla hennar til útflutnings verði sem mest íullunnar iðn- feðarvörur og neyzluvörur, sem vinni sér markað erlendis und ir. ísk íkum vörumerkjum. Beint samband við nevtand ann er sá traustasíi grUnd- völlur undir öruggan markað, sem á verður kosið. Em hag- stæðasta leiðin að slíku marki I er sú kynningarstarfsemi er Framliald a 6. síðu. „Hreiður' finnst. j AÐFARANÓTT sunnudags ’ var lögreglunni tilkynnt um liús eitt í Vesturbænum, er | 7 grunur lék a að væri ,,lireiður“ amerískra hcrmanna. Fór lög- j reglan þegar á vettvang og fundust við rannsókn nokkrir amerískir hermenn og íslenzk- ar stúlkur. Var „lireiðrið“ þeg- ar hreinsað og hópurinn flutt- ur á lögreglustöðina. 1065 kr. fyrir 11 réfta BEZTI árangur í 11. leik- viku var 11 réttir, -sem komu fyrir á einfaldri röð. Var vinn- inðurinn fyrir hana 1065 kr. Næstu 2 vinningar voru 660 kr. og 724 kr. fyrir 10 rétta. jVinningar skiptust þannig: 1. vinningur 1065 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vrnningur 532 kr. fyrir 10 , rétta (2). j 3. vinningur 32 kr* fyrir 9 rétta (33). Veðrið f daci NA stinningskaldi. Léttskýjað, 8—9° frost. Hreppsnefndarfuliírúi íhalds- ins í Kópavogi læfur bera úf fjófskyldu áeð fjögur börn I DAG verður 4ra barna fjölskyhla í Kópavogi borin út samkvæmt kröfu Jósafats Línda!. fulUrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Mun þetta vera eitthvert fyrsta verk þessa fulltrúa íhaldsins í „þágu“ Kópavogsbúa síðan liann tók sæti í hrepps- nci'nd Kónavogs. Fjölskylda sú, er borin verð ur út í dag, hefur lejgt í Itvö ár hjá Jósafat Líndal að Kópa- vogsbraut 30. Eitthvað mun hafa verið grunnt á því góða milli húsmæðranna tveggja og það osamkomulag vera höfuð- orsök þess að íhaldsfullti'úinn lætur nú bera barnafjölskyld- una út. I LOKAÐI FYRIR HITANN IIJÁ LEIGJENDUNUM Nú nýlega cr eitthvað slettist upp á vinskap kvenn atina, læsti íhaidsfrúin úti- dyrum hússins svo að börn leigjendanna kæmust ckki inn. Einnig lokaði hin sama frú fyrir hitann hjá leigjénd unum. Urðu leigjendur'nir að fá Iögregluna til að skerast í leikinn. j VERÐA AÐ FLYTJA : í VATNSLAUST HÚS Leigjendur Jósafats Líndal, fulltrúa íhaldsins í hrepps- nefnd Kópavogs, hafa undan- farið unnið að byggingu fíbúð- arhúss í Kópavogi. Hugðist fjölskyldan flvtia í hið[ nýja hús 1. apríl n.k., enda S húsið tænlega íbúðarhæft fyrý. Enn er 'húsið vatnslaust og sajlernis- laust og að mestu rafmagns- laust. og hefur borgarlæknir úrskurðað það óhæft til íbúð- ar. Þetta veit íhaldsfulltrúinn, en þrátt fyrir það rekur hann barnafjölskylduna út) Er yngsta baimið aðeins eins árs gamalt og annað er aðeins fiög urra ára gamalt. Verður vafa- laust erfitt að hafast við í hálf byggðu húsi með svo ung börn. En fulitrúi íhaldsins í hrepps- nefnd Kópavogs, Jósafat Lín- dal, finnur líklega ekki mikið til með fjölskyldunni, sem hann lætur bera út í dag. Verkakonur krefjasf auk- ins f jár fíl húsabygginga AÐALFUNDUR Verka- kvennafélagsins Framsóknar í fyrradag gerði oftirfarandi samþýkkt vegna húsnæðismál- anna: ..Fundur í VKF Framsókn haldir.n þriðjudaginn 16. raarz 1954 skorar á alþihgi að :am- þykkja nú þegar frumvarp tií laga ,,um fjáröflun. til bygging ar íbúðarhúsa í kaupstoðrm og kauptúnum o. fl.“. ur fyrir alþingi.11 am ru Iigg Skeggkeppnin verður 3. apríl. SKEGGKEPPNIN, scn aug- lýst var í byrjun þessa árs„ mun fara fram á dansleik í Sjálfstæðishúsinu iaugardag- inn 3. apríl. Þeir, sem ætla að taka þátt £ keppninni, en hafa ekki til- kynnt þátttöku sína, eru beðn- ! ir að gera það ekki síðar en 31. þ. m. ■Eins og áður var tekið fram, verður keppt í tveim flokkum skeggræktar og verölaun í hvorum flokki verða fyrsta flokks herraföt frá H.í. Style í Austurstræti 17. 20 barna- og framhaldsskólakenn- arar boðnir til dvalar í Danmörku SAMBANDI ÍSL. BARNAKENNARA o" Landssambandi framlialdsskólalcennara háfa borizt boð norræna félagsins í Ðau- mörkn og danskra kennarasamtaka um að 20 íslenzkir kennarar dvelji í 3—4 vikur í Danmörku næsta súmar. " ♦ Afhenti frú Bodil Bágtrup sendilherran Dana hér á landi Félag löggiltra fiski- matsmanna stofnaÖ., SÍÐASTLIÐINN laugardag var stofnað nýtt féíag hér í bæ, Félag löggiltra fiskimatsmanna í Reykjavík, Hafnarfirði og ná grenni. Stofnendur voru 15 talsins. Tilgangurinn með félags- stofnuninni er að vinna að bætt um kjörum fiskimatsmanna. I stjórn félagsins voru kosn- ir: Skúli Þorleifsson, Jóhann J. E. Kúld, Bégsi Gíslason, Sig- urjón Jónsson og Gunnar Sig- urðSson. hinum íslenzku kennarasamtok um boðið. Er boð þetta l:ður £ gagnkæmum heimsóknum ís- lenzkra og danskra kennara, er hófust fyrir 3—4 árum. FARA MEÐ GULLFOSSI í ÁGÚST Ákveðið hefur veriS að taka boðí Dana, og mun íslanzki' kennara'hópurinn fara utan. með Gullfossi 7. ágúst n.k. —• Þeir kennarar, er hafa bug á að taka þátt í förinni, eru fceðis ir að gefa sig fram ekki síöa.r en- .1. maí við fræðslumála- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.