Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. aþríl 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útvarp Reykjavíh, 12.50 Óskalög sjúkhnga. 1.7.30 Útvarpssaga barnanna: ..Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur Ransome; XV. (Frú Sólveig Eggerz Pétursdóttir •þýðir og flytur). 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 19.00 Frönskukennsla. 20.30 Tónleikar (p’ötur); ,,Vor- ið“, sinfónísk svíta eftir De- bussy (Konungl. philharm- oníuhljómsveitin í London leifeur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 20.45 Leikrit: „Síðasta klukku- stundin“ eftir Karl Schlúter. ■— Leikstj.: Har. Björnsson. 21.30 Einsöngur: Lewrence Tibbett syngur (plötur). 21.45 Upplestur. 22.10 Danslög (plötur). H A N NS S 1 BOSNINC Vettvangur dagsins Bjarísýnin hefur borið hana fram. — Fyrrum og nú — Yfirlýsing ísaks — Mikill árangur hoði alls staðar. Vor- ÞESSI ARANGUR sézt hvar sem er litið. Sumargjöf hefur seft sinn svip á allt sem snert- ir börnin í höfuðstaðnum — og ekki aðeins þau, því að á- hrif hennar koma fram í sam- þykktum bæjarstjórna víða um land og í löggjöf landsins. KROSSGATA Nr. 641. Lárétt: 1 samkomustaðar- iieiti, 6 hnöttur, 7 lífshlaupið, 9 tónn, 10 blóm, 12 álasa, 14 draga, 15 upphrópun, 17 lengd areining, flt. Lóðrétt: 1 kvæðabókarheiti, 2 borðir, 3 tónn. 4 kreik, 5 kát- ar, 8 veiðitæki, 11 botnfall, 13 'kvenmannsnafn, 13 tveir eins. í.ausn á krossgátu nr. 640. Lárétt: 1 innbrot, 6 afi, 7 merg, 9 nn, 10 tm, 12 af, 14 l.Óga, 15 trú, 17 nóttin. Lóðrétt: 1 ilmvatn, 2 nært, 3 ra. 4 ofn, 5 tinnan, 8 gil, 11 iióni, 13 fró, 16 út. Öfbreiðið áiþýðublaðið ÍSAK JÓNSSON segir að sumardagurinn fyrsti hafa ver ið betri en nokkru sinni síðan 1930. Ég lield að hann eigi við veðrið, en vonandi hefur hann líka verið betri fyrir Sumar- gjöf að öllu öðru leyti. Annars er alveg ástæðulaust fyrir haustsálir og svartsýnismenn ’ Hún hefur orðið ísle’nzkum að leggja fullan trúnað á svona ’ börnum regluleg sumargjöf yfirlýsingar frá fsak Jónssyni, eins og forystumennirnir hafa því að trúað gæti ég því, að líka alltaf ætlast til. honum fyndist alltaf í framtíð- ] f»AÐ ER ALVEG SAMA þó inni hver fyrsti sumardagur að veðrið teljist kannske ekki taka öðrum fram um veður- g0tt á sumardaginn fyrsta hér blíðu og árangur. ^ í bænum^ þá er alltaf fagurt um að litast þann dag. Börni'n Jarðarför GUÐRIÐAR DAVIÐSDOTTUR fer fram frá Fríkirkjumú mánudag. 2ff. apríl, Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar M'eðalholti 5 kl. 1 e. h. Blóm afbeðin. Vandameim. STARFSEMI SUMARGJAF AR hefur alltaf byggst fyrst og fremst á bjartsýni. Steingrím- ur Arason hóf starfsemi he'nn- skína svo skært þann dag að geislarnir af þeim rjúfa gráa regnþoku og stafa dökkar göt- , , ur. Ég man, að minnsta kosti, ar og byggði hana a bjartsym ^ eftir ' neinum slæmum - og hann og Sumargjöf urðu ,fyrsta sumardegi; Qg hef é þó svo heppin að Isak Jonsson gerðist snemma einn bezti fylgst vel með starfsemin'ni þennan dag síðan hún hófst —- og alltaf sagt eitthvað um hana. ANNARS VAR VEÐRIÐ yndislegt á fyrsta sumardag. Ég fór út úr bænum og ók um ERU alltaf bjartsýn 1 sveitir. Alls staðar fann ég vor strfsmaðurinn og harm var þeg ar í upphafi bjartsýnastur allra og er það enn. Og ekki befur Arngrímur Kristjánsson dregið úr bjartsýninni. BORN •— og leiðtogar Sumargjafar bafa sannarlega farið að vilja barnanna í því efni. — Þegar starfsem-i Sumargjafar hófst var ólíkt um að litast í Reykja vík en nú er. Þá var afkoma slæm hjá flestum og vitanlega kom það niður á börnunum. Þá var svo að segja ekkert gert fyrir börnin í Reykjavík. En smátt og smátt var sóti í boða, ekki aðeins í veðrinu, hlýu'nni og gróandanum held- ur sá ég hann Ijfea á dökkum snjó^ sem var að hverfa í h)íð- um. Ég sá og líka einstaka ný- fætt lamb — og mér fannst ég verða var við hann í ástarleik út um móa og niður við sjó. Það er komið sumar. EG ÞAKKA lesendum mín- um fyrir veturinn, sem sannar Mitt dýpsta og innilegasta þakklæti til allra nær og fjær, er sýndu mér og fjölskjddu ógleymanlega hluttekningu og sam- úð við hið svdplega fráfall mannsins míns Sr. HÁLFDÁNS HELGASONAR prófasts. Sérstaka þök.k vil ég færa hreppsnefndum og sóknarfoörn- um Lágafells-, Brautarholts- og Þingvallasókna, garðyrkjumönri um í Mosfellssveit, söngkór og kvenfélagskonum í Lágafells- sókn, fyrir margháttaða vinnu og hjáíp sem innt var af hendi af rausn og höfðingslund. Lára Skúladóttir. áttina og árangurinn er glæsi- • lega var okkur góður, Og ég legur. óska þeim gleðilegs sumars. í DAG er laugardagurijm 24. apríl 1954. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIK I2dda, millilandaflugvél Loftleiða h.L, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. 13 á hádegi til Stafangar, Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- foorgar. HJÖNAEFNI Á surnardaginn fyrsta opin- beruðu ti’úlofun sína ungfrú Elín Finnbogadóttir og Valdi- 'mar Helgason, bæð; til heim- ilis að Bessastöðum. MESS.UR A M O R G U N Dóinkirkjan; Messa kl. 11, ferming. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 2, ferming. Séra Jón Auðuns. Hallgríniskirkja: Messa kl. 11, ferming. Séra Sigujón Árnason. Messa kl. 2 e. h., 1‘erming. Séra Jakob Jónsson. Nesjjrestakall: Ferming í Fríkirkjunni kl. .11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarncskirkja: Messa kl. 2 p. h. Séra Sigurður Stefáns- son frá Möðruvöllum prédikar og mihnist slysavarna í sam- þandi við setningu sjvsavarna- iþings þennan dag. Séra Garð- ar Svavarsson þjónar fyrir alt- ari. Barnaguðáþjónusta kl. 10:15 árd., séra Garðar Svav- arsson. Æskul ý'cfef élag Laiigarnes- sóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í sanjkomusal kirkjunnar. Fermingarbörnum eóknarinnar frá því í «vor boðið á fundinn, myndir fi'á fermingunni til sýnis. Fríkú'kjaij Mesva kl. 2 e Stefánsson. Kaþólska kirfcjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Lág- Bamasamkomunum í vor er lokið. Pi'estarnir. Bústaðaprestakalh Barna- sámkoma í Kópavogsskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Fr.íkirkjari: Messa kl. 2. — Férmlng- Sr. Þorst. Björnsson. FUNDIE Málfundirnir hefjast aftur miðvikudaginn 28. áprfl. í Hafnarl’irði: h. Séra Kristinn vor, eru beðnir að hringja sími 1994, 81454 eða 81625. Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 22. fór þaðan í gærkvöld til Rvík- ur. Dettifoss kom til Rvíkur í gær. Fjallfoss fór frá Rvík 20. til vestur- og norðurlandsins. Goðafoss fór frú New York 17. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 21. til L.eith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Ventspils 21., fer þaðan til Ábo, Helsingfors og Hamina. Rej'kjafoss, fór frá Vestmanna- eyjuni 19. til Hull, Bremen og Hamborgar. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss kom til New York 22., fer þaðan væntanlega 29. til Rvíkur. Tungufoss kom til i Antwerpen 22., fór þaðan í gær i kvöld til Rvíkur. Katla fór frá iRvík 21. til Hamborgai: og Ant iwerpen. Vigsnes kom til Rvík- ur í gærmorgun frá Hamborg. I Skern. var væntanleg til Rvík- ur í nótt frá Antwerpen. liíkisskip: Hekla er á AustfjÖrðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldþreið er á Jarðarför íöður okkai, GÍSLA BJARNASONAR FRÁ ÁRMÚLA, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. apríl kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hins látaa, gjöri svo vel að láta líknarstofnanir njóta þess. Jóhanna Gísladóttir. Jósel'ína Gísladóttir. Bjarni Gíslason. Kristján sigraði í víðavangshlaupinu. VÍÐ AVAN GSHLAUP ÍR hið 39. í röðinni fór fram á sumardaginn fyrsta. Átján keppendur voru skráðir, mættu þeir allir til leiks og einúm betur og væri óskandi, að sú hlið frjálsíþróttamóta. sumarsins yrði eins. Keppnin í hlaupinu var geysihörð milii sveita Evfirð- inga og Austfirðinga, en úrslit- in urðu - hau, að Eyfirðingar sigruðu í þriggja manna sveíta keppni, en Austi'irðingar 5 manna sveitakeppni. Unnu því Eyfirðingar bikar. sem Hall- grímur h-eitinn Benediktsson stórkaupmaður gaf. Fyrst vpy keppt mn þennan. bikar 1952 og vann ÍR hann bá og eínnig 'í fyrra. Bikarinxi, sem keppt er um í fimm mann.a sveitum, er gefinn af Saniias h.f.. var fvrst keppt um hann 1951. en bá vann Ármann hanu, ÍR 1952. UMFK 1953 og UÍA núna.. Úrslit hiauusins: 1. Kristián . Jóhannsson, XJMSE, 11:05,2 mín. 2. Bergur Hallgríms.son, UÍA, 11:15.0 mín. 3. Sigurður Guonason, ÍR, 11:22.0 min. 4. Níels S.igurjónsson, UÍA, 11:49,7 mín. 3ja manna sveitakeppni; Kristján Jóhaivnsson. r a Húnvelningar. j Bi'eiðafirði. Þyrill var við Ing- Þeir, sem ætla að taka þátt í j.ólfshöfða í gærmorgun. Oddur skógræktarför í Þórdísarlund í i Skipadeiíd SIS: ÁkureyrL 1. UMSE. 1.2 stig 2. TTÍA 13 — 3. ÍR 24 — 4. UMFK 35 — 5, UÍA (b) 36 — manna: 1. UÍA 15 stísr AKUREYRI. 17. apríl. GARÐAR LOFTSSON list- málari opnaði milverkasýn- ingu í Hótel KEA á Akureyri x gær. Sýnir hann þar 22 olíu- malverk og 56 vatns',itamynd- ír. Garðar hefur ekki haldið sjálfstæða sýningu áður, en tekið þá.tt í samsýníngum frí- stundamálara í Reykjavík. A5 áliti áhugamanna hér er sýn- mgin veruJegur álitsaufei- fyrir hinn unga listamann. HAFR. O. E. 11 [in íun a. a rSpj ;ýV: o á r? c wiöld AKUREYRI, 17. aprfl. EINMUNA blíðviðri og hlý- indi eru feér nyrðra daglega. Snjór ihorfinn af iáglendi og blóm farin að sprínga út í görðum. Í Hjartanlegar þakkir ívrir vaér auðsýnda sæmd og vinsemd á 60 ára afmæli mínu 19. apríl 1954, V Helgí JónassoEo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.