Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 24, apríi 1954 ALI»tBU®LAÐIB 7 Framhald aí 1. síðu. Það er engin hótfyndni, að ísland er kallað eyja-n sögum sveÍDuð. Ekkert annað land í heiminum á svo auðugar b.ióð- legar og jafnfram+ framúrskar ancli listraenar bókrnenntir. Is- lendinggsögur. sem öðrum bræði eru ofnar úr sögúlegum fróðleik frá landná-msöld og síðari tímum og hrei'nni sa-gna- list, eru g’æsileg listavérk, sem jafnan'munu standa fram- arlega í bókmenníum. heims- ins. Af þes',u kann það að hafa leitt. að íslendinsar' hafe^’<tig- um verið bóBelSkir mjög. Bók- lestur og bóksyslan er méiri á íslandi en í nokkru lándi öðru. Það er óhætt að fullvrða. að forr-bókmenntir íslands ^ha-fa þgr or^;^ mjög. að hverni á sinn líka. Og samheng-ið í bókmenntunum er meira eu orðiu tóm, þv' að þaer hafa nú á tímum borið grein- ar, sem breiðast langt út fyrir er^imög landsins. Framan við oaksvn 'ára erfða byggja nútfma íslend ingar nú udd nútíma þióðfélag í landi sínu. Andieg rækt og efnaleg bróun skapa bióðinni æ betri lífskiör. Meö athafna- semi og friðsamlesri kecpni vtð aðrar þjóðir hefur ísland skát>að sér virðingarsess meðal þjóða heims. Vér Sviar óskum frændum.vorum af alhug góðs gengis í.þeirra þjóðholla starfi og', biar'trar og happasællar framtíðar. í þeirr! von skála ég nú fyrir forseta íslands, forsetafrúnni og. fyrir íslandi og íslending- um. Ræða försefa Enda þótt fjörður'væri milli frænda, .gerðu skáld og kögu- menn brú um þann fjörð pver- an. T-egnér kvað- um efni, sótt | í Friðþjófs sögu, með þeim á- | gætum, að hin íslemzka þýðing^ gerð af einu stórskálda vorra, varð íslenzk almenningseign. Er þetta glöggt merki um gagnkvæm áhri'f, sem sanna það, hversu .nákomnir vér e.r- um að uppruna og h'ugsunar- hætti. Síðan þetta varð^ hafa vináttuböndin . orðið enn styrkari. Nú þekkja hundrucTlslend- inga Svíþjóð og mi-kla og fjöl- breytta menningu hennar af eigin raun, Vér,- sem persónu- leg kynni höfum haft af Sví- í veizlu fyrir íslend- í Stokkhóimi. ! : -flutt » b’.R Gö'fe ísleudinga-i Venð þér öll hjartanlega, vel komin. Okkur er það mikil á- nægja, að hitta hér námsmenn Framthald af 5. síðu. Hoeclerer hafói p.efnilega á röngu að standa. Ekki virð-ast þó al-li-r á' þei-rri skoðun. Eða hví er honum sendur eitraður súkkulaðipakki? Allt um það. dæmi um slagorðið innantóma, sem tekið hefur á sig manns- gervi. Sem andstæða þsssa manns stendur Hoedörer, — mann- vinur m-eð hrjúít yfirbragð. og ;,sænska“ ísiendinga, ef ég )’Hufí0 er hinn bjartsýnasti þeg- Hann hefur séð of mikið afi pia svo segja. Handtak ykkar hann heimsækir. Olgu van- konu sína, nýstiginn út úr vlía missa ís!andi Yðar hátignir'- Fyrir hönd okkar hjónanna og íslenzku þjóðarinnar þakka ég af heilum hug hina vinsam- legu og hlýju ræðu yðar há- tignar og þær glæsilegu viðtök- ur, sem við höfum hlotið. Oss Isle'ndingum hefur verið kunnugt um vinarhug yðar og fróðleik um ísland, síðan hinn tigni ríkis'erfingi Svíþjóðar só:tti oss heim í tilefni af Al- þingishátíðinni 1930. Sú heim- sókn staðfesti á fagran hátt samba-nd og vináttu þjóða vorra. Af heilum h.ug bera yður því kveðjur allra íslendinga. Kunningsskapur Svía og ís- lendinga er orðinn æði gamall. Þegar vér lesum sögu sænsku þjóðarinnar, verður það Ijóst af kaflanum um fornsögu lands- ins, hversu margt er þar sóti í íslenzkar heimildir. Sú saga væri fátækleg^ ef ekki nyti þar Snorra og annarra íslenzkra sagnafitara. Að þeim kafla loknum h-efst afturför með ís- lendingum en uppgangur Svía. En frægðarferill Svía og sænskra höfðingja á hitoni síð- búnu miðöld Islendinga full- nségði að nokkru leyti þrá vorri iftir frægð og ffama. Snorri segir, að „Óðinn var sóttdauð- ur í Svíþjóð..... Oft þótti Svíum hann vitnast sér, áður stórar' orustur yrði. Gaf hann þá sumum sigur en súmum bauð hann til sín. Þótti hvor- tveggi kostur góður.“ Þessi orð gilda einnig um gullöld Svía. þeirxa. Kyr/nin verða auðveld- ari, vegna þess að sæns'k tunga minnir í hreinleika sínum, styrk og göf-gi mjög á vort eigið mál. Nú hafa einnig fjölmargir Svíar öðlazt náin kynni af ís- landi uútímans og hinni öru þróun^ sem þar hefur orðið á öllum sviðum. Nútímabók- bókínenntir íslendinga hafá einnig eignazt marga vini og aðdáendur. Vér höfum- af athygli fylgzt með þróuninni í Svíþjóð. í fé- - lagsmálalöggj öf er Svíþjóð brautryðjandi innan Norður- landa en Norðurlöndin, ujjj- heiminum fa-gurt fordæm'í. Hugsazt getur, að þessi frið- samlega þróun beri ekki út á ! við yfir sér þann sama( glæsi- brag og hersigrar stórveldis- tímanna, en inn á við er hér um nýja gullöld að ræða. Snorri lofar Frey, sem „var því meir dýrkaður en önnur goðin_ s'ém á hans dögum varð landsfólkið' auðugra en fyrr að friðinum Og ári.“ Allir óskum vér friðar, en vqr virðum þó þær þjóðir, sem' verja menningu sína og þjóðleg sérkenni. Eg hygg, að hafi nokkrar þjóðir komizt nærri því, að leýsa vandamál nú- tímans, þá séu það Noröúf- landaþj óðirnar. Vér höfúm reynt margt og varðveitt hið bezta. Vér reyndum Kalmar- samband •—- hið eina skipti er' Svíþjóð og ísland áttu sama þjóðhöfðingja. Vér höfum reynt sambönd tveggja landa í serrn. En að endingu höfum vér fCðið fimm frjáls ríki, er sín -á mill'i hafa gert hinn mikla draum um frið að veruleiká. Margt af því, sem Sameinuðú þjóðirnar hafa á stefnusk'rá sinni, hefur þegar verið fram-' kvæmt á Norðurlöndum, og þaðr i er engin tilviljun, að aðalritaf-' ar Sameinuðu þjóðanna hafa, báðir verið Norðurlandamenn^ hinn fyrri norskur, hinn síðari sænskur. í ■sjugum heimsins. njóta Norðurlöndin virðmgar fyrir að þræða inn á hinn gullna meðalveg en leita út á við hins gullna friðar. Svíþjóð liggur í h.jarta Norðurlanda og hefur tekið Norðúrlöndin í þjóðs'öng sinn. Eg Ieyfi mér að lyfta skál minni fy.rir yðar hátign, fýrif' hennar hátign, drottningunni, ; fyrir konungsættinni og fyrir sænsku þjóðinni allri. , er gott. Það var í byrjun hafskipaa’.d- arinnar, gem ísland var fundið °g byggt. En vér lifum nú í þjáningum til þess að ’fylgja ekki fólldnu. Hann hefur aldr- ei yfirgefið von um eitthvað myrkrinu. tlún verður glöð, | einkum þegar banu hefur skýrt betra. Þess vegna dreymir hann I henni frá ástæðunni fyrir morð um vald, fjöldaJhreyíingu, sem j inu. Hún heldur að hann hafi metur manninn og einstakl- byrjun flugaldar. Vegalengdir, tekið sinnaskiptum. Fljótt inga sem trúa sjé.lfs síns boð- eru að verða hverfandi litlar, ogv kemur þó í ljós‘að slíkt er hug skap. í fullu samræmi við þessa lífsfílósófíu er afstaða hans gagnvart öðrum, Hann alit verður hvað öðru líkt, að minnsta kosti í bæjum og á þjóðieiðum. Samt er það nú jsvo, að þjóð irnar munu lengi halda sínum sérkennum, og í því verðum vér íslendingar vonandi engin undantekning. Sjálít landið arburður. Haim verður æfur , og reiður þegar hún segir hon- j um að flokkurinn hafi tekið 1 upp sömu stefnu og Hoederer barðist og féll fyú.ir. Efússar ! hafa’ sem sé óskað þess að Ör- I eigaflokkurinn taki þátt í ' stjórn og auðvitað gat Louis, núverandi foringi, ekki snúist er eini maðurinn sorp treystir- Hugo og hann er emi maður- inn, sern býðst til að hjálpa honum, af því að Hoederer er eini maðurinn, sem skilur harm. Hugo aftur á -móti er miklu erfiðara að skilgreina. Hann er afsprengur haldlítillar menningar, trúlaus, eirðarlaus,. helzt óbreytt. 5,Söm er hún gegn þeim. En Hugo situr við Esja, samur er Keilir," • og ör- 1 sinn keip. Sama þótt honum nefnm segja sína byggðasögu. | sé sagt að Louis sé á leiðinni ^ Æskustöðvarnar munu halda ( þangað með byssu og aðeins j metnaðargjarn og þrjózkur, — sínu aðdráttarafli og aldrei eitt Seti bjargað hcnum frá I maður, sem álít.úr pólitískani hafa íslendingar ’þekkt 1M að hann. vi?urkefnni að jflokk sem þennan vettyang , . r r ■■ 'i ..-i i• . , rlokkurmn hafi a rettu ao , personuiegrar valdaparattu. sitt betur en nu a bilaolainni. , , AT • ^ , - . . - standa. Nei alveg sama endur- Pess vegna hallast hann aa Sagan verður mnmg alltaf að ; tekur hann eins og óþægur Louis, vélmenninu, semi aldrei mestu séreign og bindu.r osö (kjölutraWri! Mín laun er -að-^þarf að hugsa. efast né spvrja. ættjarðarböndum. - En ekkert ’ eins á einn veg: dauðinn. — J.Báðum er það sameiginlegt að sameinar oss þó meir en málið, j Útvarp Illúría. Þá er morg- j viðurkenna ekki hugSjónir. tungan sem vér höfum varð- , unútvarpinu lokið. Næst verð- Skrítið að slíkur náungi 'skuli veitt um þúsund ár, betur en jur útvarp'að kl. 14. Og við höld- látinn framkvæma hugsjóniti nokkur germönsk þjóð. Málið um ðeim í þungum þönkum Hoederers að leiks’okum. — er mikill arfur o° varðveitir Lgrundandi mannleg örlög. j Því miður sá ég ekki leik- mikla sögu og mannvit og fáar j ^ ^ ., ! rifjf þar af laiðandi nkki - , i • -i• • i i j Louis, Hosderer, Hugo. Þriar vel domibær um formlist pess., tungur held eg skiliist betur en r ^ ... , & - f ' , - J \r .mannverur 1 glimu við sama En eins og 1 ollum leikntum íslenzkan^ eg a við hinn ljosa ; viðfangsefni. Við skulum skoða Sartre, virðist mér iögð höfuð- uppruna orðanna. líkingar og þær nánar. Louis er einangr- áherzlá á samtölin. í þeim er s'káldskap málsins. j unarsinni og bókstafstrúar- aldrei dauður punktur. Hins' Málið samemár oss, og það maður. Bylting er í hans aug- vegar skortir lei’tiitið skáld- sameinar líka allar kynsióðir,! um eittíivað sem fvrir fram legt flug, meitluð -svor og mál- sem lifað hafa á íslandi. Það hefur verið ákveðið. Þess feeurð og of mikið cr lagt upp varðveitir Háváijiál sem al- vegna skilur hann ekki hið úr atburðum, sem skapa æsing. - sveima ætíð vandpmál Rússa , og hvernig þeir le’rca þau. óg í mörgum Hann batar og fvrirlítur and- stæðinga sína og kærjeik til samstarfsmanna á hann ekki (né traust á fólkinu. Því kýs memiinrtceiffíi Söffijrrrar Hall- raunverulega sí-ns eigin 1-ands, Það er til dæmis spurning ptahES.^£m if"* f«ir I*» Ml til t=SM stækkar vora 'fámennu þjóð meir en nokkuð ákilningi. Og várðveizlu þess éigum vér á>n efa að þakka við- reisnarhug og sjálf.stæði ís- [ands. Án þess njótum vér ekki j hann að vinna verk sín með þess mikla arfs, sem Fjá'llkonan ofbeldi og morðum. Það vald. gefur börnum sínum kost á. ísem hann Þráir er stál °S her- ísléndingar ha’fa víða farið á öllum öldúm og margir flutzt lengra á brott en þér, sem nú stundið nám eða eruð þúsett hér í Svíþjóð. En hvort sem íjslenclingurinn flytur langt eða skammt, þá er það vinningm fyrir hann og æ.ttjörðina, að hann varðveiti málið —ástkæra ylhýra málið. Það auðg’ar líf hans og gerir honum kleift að yera góður fuíltrúi íslands er- lendis, en slíkir fulltrúar eru Engin samvinna við hina, eng- in miskunn í samskiptum mín- um við mennina eru hans boð- orð. Líf og starf er sláandi ékki grinið af vanmætti. Vitr.a ég í hví rsmibandi til nersónulegs lífs í’öfundarins, hví að hví pr ég bezt veit. hef- ur haun aidr’pí vt>-’ð meðlimur' í Kommiúnist.aflokki. Hins veg- ar mun hann hafa starfað I! andt-rivrnuihreyfinp'únni ái =tríð=á.runum. En hún var ekkii rólitískur flokkur heldui? sk.ipulögð skemmdarverka- hreyfing. En það e.r jú tvennfc Ólíkt. Hih-nwr. Landsþing SVFÍ seff á |B00 masins tiafa skoðaS sýningu Bencdikfs. | LANDSÞING Slysavarnafé- lags íslands verður sett á sunnudaginn kemur í Laugar- nesskóla að lokinní guðsþjón- ustu í Laugarneskirkju. Þing- fámennri þjóð mikil nauðsyn s>törf fara svo fram í Tjarnar- og þökk sé hverjum þeim, sem eafé og stendur þingið fram ávinnur oss virðin-g og vmáttu eftir vikunni. í framandi landi. J Það er ættjörðin, ísland, sem j sameinar oss hér í dag, og vér 'Skulum minnast ferföldu húrra. ísland lifi! hennar með [yj-gj-. fsakka. TiS vina minna í ORÐLAUSRI hrifning við angan frá dýrustu rósum allt vil ég þakka frá hamingju- deginum ljósum. Á meðan ég lifi -ég minnist á ylgeisla þessa ■ég mun ykkur jaf.nan í þögulli . aðdáun blessa. Lilja Bjömsdóttir, Fregn til Alþýðublaðsins. EYRARBAKKA í gær, VERTÍÐIN hefur verið hér SÝNINGU Benedikts Gunn- arssonar hefur verið ágætlega tekið og hafa nú þegar 18 myndir selzt. Aðsókn hefur verið ág'æt og hafa 800 manns nú séð sýninguna. Sýningin verður opin til sunnudags. | Kona varS fyrir foí! 03 slasaflisf. KONA varð fyrir bifreið á Reykjanesbraut skammt frá Njarðvíkum seint í fyrrakvöld. Meiddist konan. mikið og var. rænulaus er blaðið frétti síð- ast í gær. 1 KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur héfur eins og kunnugt ex* verri en síðastliðið ár, og var (haft kvöldVökur í Sjálfstæðis- það þó slæmt. Er það einkum húsinu við ágætar undirtektir gæftaleysi, sem veldur, en og húsfylli í hvért sinn. Að einnig aflatregða á netjatíman undanförnu hafa þessar kvöld- um. Gott var hins vgear, með-1 vökur legið niðri, af því að an fiskað var með línu. Yfir-jkórinn hefur ekki komizt að í leitt er vertíðin mjög léleg, og húsinu. En nú heíjast þær að í þessum mánuði var samfleytt nýju og verður sú næsta á hálfsmánaðar landlega. 1 sunnudagskvöld kl. 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.