Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 8
ALÞÍBUFLOKKUKINN heitir é állá ílna og-fylgisméJnra aS vinna ötullegá að út- inreiðslu AlþýouMaðsins. Málgagn jafnaðar- §te£nunnar þarf aS komast inn á hvert al- þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- jbúndnir meim kauipi Maðið, TREYSTIR þú þéa- ekki til að gerasf fasíaa áskrifandi að AlþýðuMaðinu? Það kostar 'pg 15 krónur á mánuði, cn í staðinn veitir þal þér daglega fræðslu um starf flokksins <og verkalýðssamtakanna ©g færír bér nýjustan fréttir erlendar og innlendar. ur sæn ysasKo Sklplð losnaði ©g ekkert 'skemmdist. j : Fregn til Alþýðublaðsins., , ÍSAFIHÐI í gær. FJALLFOSS var' sfrandáður hér á SkutuIsfÍBði í sjö klst. j aðfaranótt' sumardagsíns fyrsta. MikiS af stórum slykkjum / var á þilfari, 'og hefðía bau getáð valeíiö skemmdum, en þo tókst i rc vo giftusamiega, a'ð hvorki ¦ skío né. yörttr' s'kemmdust. j •Fjallfoss kom hfhgað síðásta vatrárdag." Ákveðið' hafði ver- íð,; að hann losaðf þann dag vöru'f í Aðáivík, e.n í skipiriru vortx um 3.00 'tonn at vörum ti1. varriárliðsins "þar. Ekki revnd- i'st unnt að'losa skioið í Áðál- vt'k,- sökum be^ss a? flotbrygai- i'-an, þ. e. nramminn. sém verlð héfur á ísafirði, háfðf fiarað lippi, Kom bví pVinið hingað; STKANDAÐl Á'FT'LFTO "Héðán 'fór svo s'kÍDÍð kl. 1 að i faranótt súmardagsins fvrsta. I \Jt und.ir Kaldárftvri, en þar ef komið úr úr Holinu eða mesiu þsensslunum í Sundunum. tókj skioið niðri og Ienti upo í ¦ sí.iórnhorðernegin. Þar sát bað > fast'til kl 3 um morguriínn ALLT BEYRT Á ÞILFARI : ¦Meðal ánnars 'varnings. sem steirað' var að flvtja feil varnar- ]í§sins-1 Aðalvík, "vbru " bílar. S&a ko'mið hafði Verið fyrif á pflfári skipsins, sVo og önnur þiíhg " ¦ .s'tvkki. " sern ' mikil ¦ skemmd.ahætta sat stafað af. >e§ skipið" hallaðist mikið við fjörú. Gerðar voru' ráðstafanir til að afstýra þeirri hættu með' því'að binda þau sem ramm- legast. En skipið hallaðist mik- ið minna en búizt var við, og urðu engar skemmdir á' því eða vörunum. Orengjalilaiip kmanm I-IIÐ áriega drengjahlaup Armanns fer fram á morgun og hefst. kl. 10.30 f. h. Kepp- Ondur eru-11 að 'þessú 'sinni.M "frá KR, 3 frá 'ÍR óg 7 frá 'Ár- manni. ¦> Keppt 'er í 3ja og 5 manna sveitum. Vegalengdin,- sem hlaupin er. mun vera um 2 km. Er hlaupið eftir Tjarnar- götu. framhjá Háskólanum, yf- ir- Vatnsmýrina á Njarðargötu, gegnum., Hljómskálagarðinn og enda'ð' á Fríkirkjuvegi gegnt Bindindishöllinni. - "' ÍSAFIRÐI í gær. ÞAÐ slys vildi til s.l. briðjudag í Aðalvik, að einn fainna hri^gia íslendinga, sem har hafa haft varðsfæzlu á hendi fvrir varnarliðið, varð fyrir slysaskoti. MaíSwrinnr sem heitir Hin- rik Vagnsson frá Hnífsdal. hÁlt á hlöðnum riffli oíi vissi hiaupið ti! jarðar. Riffillinn mun hafa slefiit við annað hné Hinríks me') i-eim ;|"!eið- inarum,. að skot blióp úr rítfl- ínum, og ,fór kú'an gegnum ristina á vinstri fæíi manns- ins. . . Vélbpturinn Vajufl sem varnarliðJð hefvv á leigu til. flutnin^a milli ísáfiarðar og Aðalvíkur, sótti Hinrik og iiggur hann nú á siúkrahúsi. Geysimikil biðröð var við Stjörnubíó, er seldir voru'aðgöngu- miðar á kvikmyndina „Nýtt hlutverk" sem Óskar Gíslasoh- hefur. gert eftir sögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. — Mýndits sýnir biðröðina. ViniiuvéiiBDdiir' vísa rtaláleíturi ferkaiýðs leiagaona a Dug/ ;RÁÐSTEFNU fuiltrúa verka lý&félaganna um samninga- u.|jpsögn verður ha'dið áfram á jnánudagskvöld kl. 8.30 í fund- a»sal Þróttar. Á fundimim verður skýrt 'frá viðræðum stjórnar Full- i tryaráðs verkalýðsfélaganna 'Við stjórn Vinnuveitendasam- 5V>ands fslands. Vísaði vinnu- veitendasambandið kröfum •verkalýðsfélaganna aigerlega á 'bug. •Ráðstefnu verkalýðsfélag- :anna\ sitja 2 fulltrúar frá 'hverju verkalýðsfélagi, til- nafndir af stjórn hvers verka- lýðsféíags. Fundur 1, maí nefndar ' FYRSTA' MAÍ NEFND verkalýðsfélaganna kemur Saman til fundar í dag kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Áriðandi ér að allir fulltrúar nefndarinnar mseti. - . óttu 100 íund búnaðarráðunautanna Ráðoíiautarnir íeggja upp í næstu för sína upp úr næstu helgl. • :. RÁÐUNAUTARNIR FJÓRIR^ er sendir vorU í fyrirlestra- ferð á vegum Búnaðarfélags íslands um Norðurland og Austur- land éru fyrir skörhmu komnir úr för sinni. Héldu þeir 50 fundi og sóttu þá á fimmta þúsund manns. sókn. Voru fjörugir fundir í Skagafirði "og í lokin komust þeir félagar á „Sæluviku" lom iíl byggða íuri ir 2ja sólarhring Nærðist á þremur mjólkurglösuin aðein^ allan tímann, hrapaði 15-20 metra. GUÐMUNDUR' SIGURÐSSON kom til byíígða að ÞJÓð- ólfsstöðum í Bolungavík klukkan rúmlega níu á fimmtudags- kvöldíð eftir nálega íveggja sólarhringa villu yfir fjöll og; firnindi. Var hann furðu hress, en blautur í fsfetur og þreýttur. Ráðunautarnir ræddu í gær við blaðamenn ásamt Gísla Kristjánssyní ritstjóra og skýrðu þeim frá því helzta við- víkjandi búnaðarfræðslunni. Fræðslustarfsemin hófst í lok janúar og stóð fram í miðj- án aprílmánuð. Þei.r Sigfus Þorsteinsson og Agnar Guðna- son ferðuðust um Norðurland. Byrjuðu þeir í Húnavatnssýsl- um. Héldu þeir þar 14 fundi og sóttu þá um 430 manns. Síðan héldu þeir félagar í Skagafjörð inn og héldu þar álíka marga fundi víð heldur bétri fundar- nspin álanu iisn , Finnsk dagskrá í útvarpinu um ííkt íeyti. . f. MAÍMÁNUÐI 'í sumar verður sett upp í Listamanna- FikáSanum í Rej'kjavík finnsk iðnsýning. Mun sýningin hefjast tS. maí og standa út máhuðinn. Um sama leyti og sýningin stemdur, mun verða finnsk dagskrá í útvarpinu og finnskur söngleikur verður sýndur í Þjóðleikhúsinu. Finnar munu halda slíkar sjmingár sem iðnsýningu þessa • árléga víðs vegar út um heim. -iRáðgert var að hald§ iðnsýn ínguna hér á landi þegar 1949. Beítti sendiherra í'inna á ís- 'landi, er.aðsetur hefur í Osló, ¦ isér fyrir sýningunni þá, en sýn :Mu íórst fyrir. V^m^h Margs konar finnskar iðnað- arvörur verða á sýningunni, m. a. verða sýndar trjávörur ýmsar, málmvörur, vefnaðar- vörur o. fl. 30—40 finnsk iðn- fyrirtæki munu taka þátt í sýn ingunni. Komið verður með sýninguna hingað upp í byrj- lun niaii og yerðus byrjað á Skagfirðinga og skemmtu sér vel.. í Eyjafjarðarsýslu héldu þeir 14 fundi og voru fundar- menn þar um 500. í Stranda- sýslu yoru haldnir 8 fundir og sóttu þá um 200 manns. Þeir Sigfús og Agnar ræddu eink- um um heyverkun og jarðrækt og tóku bændur fræðslu þeirra vel. Um Austurland fóru Jþeir Egill Jónsson og Örnólfur Örn ólfsson. Náði starfssvæði þeirra yfir A.-Skaftafellssýslu, Múla- sýslur og Þingeyjarsýslur. Héldu þeir alls 50 fundi og sóttu þá um 1400 bændur og landbúnaðarverkamenn, en samtals munu um 2200 manns hafa sótt fundina. Þeir Egill og Örnólfur ræddu eínkum títtí:á- burðarnotkunina og búfjár- ræktina. Á mánudaginn leggja ráðu- nautarnir í næstu för sína. Munu þeir í þeirri för bera á sýnisreitina, er þeir hafa valið í hinum ýmsu hreppurri nyrðra og eystra. I sumar munu ráðunautarn- ir svo slá reitina og munu þeir að öllu leyti hugsa sjálfir um þá. En sýnisr'eitunum hefur, eins og blaðið hefur getið áð- ur, verið komið upp tilþess að sýna árangurinn af mismun- a»di mikilli áburðarnotkuu. Eins og Alþýðiiblaðið skýrði frá. á fimmtudaginn, lagði leit- arflokkur frá ísaf'irði af stað kk.8 á fimmtudagskvöld og leitaði fyrst, að því er Haf- steinn ' Hannesson, formaður hjálparsveitar skáta á ísafirði, skýrði Alþýðublaðinu frá í gær, í byggð í Skutulsfirði, í sumarbústöðum'og öðxum hús- um, en skiptist síðan í þrjá flokka, og gekk einn flokkur- inn upp Seljalandsdal, annár upp Dagverðardal og þriðji í upp Tungudal. Um nóttina mættust leitarmenn frá ísa- firði og Flateyri á heiðinni, en ekkert hafði fundizt. MIKIL LEIT Á SUMARDAGINN- FYRSTA Á sumardaginn fyrsta var leitinni haldið áfram. Fóru þá 40 menn frá ísafirði, og einnig var leitað frá Súgandafirði. Síðar um daginn gangu svo 30 menn með sjó frá Súðavík til Hnífsdals. Eh ekkert fannst. VILLTIST NHJUR A© ÁRBÆ Eins. og skýrt hefur verið frá, var ekkivitað á miðviku- dagskvöld, , hvar Guðmundur hafði gist nóftiria áður; En til- fellið var, að hann gisti hvergi, heldur lagði af - stað á Breið- dalsheiði þá um kvöldið. Villt- ist hann um nóttina niður a5 'Árbæ og þáði þar þrjú mjólk- urglös,. sem var. einasta næríng. in, sem hann fékk allt ferða- lagið. : HRAPADI EINU SINNT Síðan hefur hann haldið á heiðina aftur og villzt bann daa allan. sennilepa komízt niður í Sú.sandafiorð. því að sió segist hann hafa r,éð- Þaðart hefur hann svo f^rið vfir fjöíl- ?n til Bolurcavík;i>-. bar sem ming torfarið er. Hawi ^egist hafa hrapað einu svh'pí 15-—20- metra, ov eitt af því fáa, sem fannst í leitinni, var slóð. sem lá. uno á LangáfeU os niður af því aftur. Hvarf hún á einum stað í kletta o« 'vel eeí'K hanm hafa hrapað hkr. T.alið »r þó,. að þarna hafi hana verið fyrrí nóttina. . . 170 böm skemm bíóá í Hafnarfirði Skóiabörn í Hafnarfirði hafa nú haldi^ slíkar skemmtanir í 23 ár f DAG kl. 4 endurtaka börnin úr Barnaskóla Hafnarfjarð- ar hina árlegu skemmtun sína í Bæjarbíói. Koma fram 17fl> skólafaörn á skemmtuninni og sýna ýms skemmtiatriði. Skóla- börnin í Hafnarfirði hafa nú haldið slíkar skemmtanir í 25 ár og ávallt við mikla aðsókn. Að þessu sinni vrou skemmt anirnar haldnar um pálmahelg ina, iþ. e. laugardaginn og sunnudaginn fyrir páska. Voru tvær skemmtanir. á laugardeg- inúm, en ein á sunnudegi-num. Verður skemmtunin bví haldin í 4. sirin í dag. ÍBörnini . , eýna ¦, mörg , ágæt skemmtiatriði. T. d. sýna þaui nýtt lelkrit í 3 þáttum eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Hefu'p Ragnheiður samið ílest leikrit- in fyrir skólaskemmtanirnar undanfarin 23 ár. Skólabörnín! sýna auk þess .þjóðdansa og, smærri leikþætti. vjjíat

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.