Alþýðublaðið - 24.04.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Page 8
ALÞSglUFLOKKUKINN heitir é alla ífna og-fylgijsmehm aS vinna ötullegá að át- hs'eiðslu AlþýSublaösins,. Málgagn jafna'ðar- síefnunnar þarf að komast inn á hvert al- þýðuheimili. — Lágmarkiö er, að aMir fiokks- bumdnir meni kaupi blaðiö. TREYSTIR þú þér ckki til að gerast fastnir áskrifandi að AlþýðuMaðinu? Það kostar þi* 15 krónur á mánuði, en í staðinn véitir þal þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færír þér nýjustra fréttir erlendar og innlendar. losma'ði ©g ekkert skemmdist. Fregn til AlþýðublaSsins.. ÍSAFIHÐI í gær. FJALLFOSS var strandaður hér á SkutulSfirði í sjö klst. aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Mikið af stórum stykkjum vár á þilfari, og hefðh bau getað valdið skenundnm. en þó tókst i:Vo giftusamlega, að hvorki ’skip né vörur skemmdust. •Fjallfoss kom htngað síðasta vetraröag. Ákveðið hafði ver- iff, að hann losaöf þar.n dag vörur í Aðalvík, en í skipimi voru um 300 tonr. at vörurn ti! vdrnárliðsim 'þar. Ekkí révnd- ist unnt að losa skioið í Aðal- vM<,- sökum bess á5 fíotbrygai- • ad. þ. e. rsramminn. ?em verið héfur á ísafirði. hafði fiarað upþi. Kom bví p.Víhið hingað. STW.ANDAÐI .4 ITTlilRFO 'Héðan fór svo skioið kl. 1 að j faranótt sumardagsiris fvrsta. j Ut undir Kaldárevri. en þar er ^ Icomið úr úr Hoíinu eða mesíu j þrienrislunum í Sundunum, tók ] skinið iiiðri og lenti upo í fjöru. Gerðar voru ráðstafanir til að afstýra þeirri hættu með því að binda þau sem ramm- legast. En skipið hallaðist mik- ið minr.a en búizt var við, og urðu engar skemmdir á því eða vörunum. ármanns HÍÐ áriega drengjahlaup Armánns fer fram á morgun og hefst ki. 10.30 f. h. Kepp- endur eru 11 að þe'ssu 'sinhi. 1 frá KR, 3 frá ÍR og 7 frá Ár- manni. ~ Keppt ef í 3ja og 5 manna sveitum. Vegalengdin, sem Maður særisf af slysaskoti ÍSAFIRÐI í gær. ÞAÐ slys vildi tii s.l. hriðjudag í Aðalvík. að einn hinna hriggia íslendinga, sem har hafa haít varðgæzlu á hendi fvrir varnarliðið, varð fyrir slysáskoti. Maðurinn." sem heitir Hin- riic Vagnsson frá Ilnífsdal. hólt á lilöðnum riffli og vissi hiaupið til jarðar. Riffillinn mun hafa slemiit við armað hné Hinriks mé.f i>eim ;|úeið- ingum,. að skot hiióp úr riffl- inum. og ,fór kúian gegnum ristina á vinstri fæti manns- ins. Vélháturinn Valitr. sem varnarliðið hefur á ieigu til flutninga milli ísafjarðar og Aðalvíkur, sótti Hinrik og iiggur hqnn nú á sjúkrahúsi. Geyisimikil biðröð var við Stjörnubíó, er seldir voru aðgöngu- miðar á kvikmyndina ,,Nýtt hlutverk1^ sem Óskar Gíslasori hefur gert eftir sögu Vilhjálms S. Vilhjálrnss'onar. — Mýnditt sýnir biðröðina. .sf.iórnborðsmegin. Þar sat það i n^auP^n er> mun vera um 2 km. Er hlaupið eftir Tjarnar- götu, framhjá Háskólánum, yf- ir Vatnsmýrina á Njarðargötu, gegnum, Hljómskálagarðinn og endáð á Fríkirkjuvegi gegnt Bindindrshöllinni. fast til kl. 8 um móreuninn ÆJ..LT REÝRT 4 MLFARI •Meðal annars ’varöings. sem. akinið var að flvtia til varnar- liSsins í Aðalvík, voru bílar. ,,ém komið hafði verið fvrir á þilfari skipsiris, svo og önriur þurig stykki. sem mikil akem'mdáhætta aat stafað af. ‘of skipið hallaðist mikið við Vinnuveitendur visa -félaganna á ;RAÐSTEFNU fulltrúá verka lýðsfélaganna «m samninga- Ujppsögn verður haidið áfram á mánudagskvöld kl. 8.30 í fund- arsal Þróttar. Á fundinum verður skýrt frá viðræðum stjórnar Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna við stjórn Vinnuveitendasam- ‘batids íslands. Vísaði vinnu- ’ veitendasambandið kröfum varkalýðsfélaganna algerlega á •Ráðstefnu verkalýðsfélag- anna \ sitja 2 fulltrúar frá hverju verkalýðsfélagí, til- nefndir af stjórn hvers verka- Iýðsféíags. Fundur 1. maf nefndar FYRSTA MAÍ NEFND verkalýðsfélaganna kemur Saman til fundar í dag kl. 4 e. h, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Áriðandi er að allir fulltrúar nefndarinnar mæti. úsund manns sóííu 100 fundí iandbúnaðarráðunaufanna Ráðuoautarnir leggja upp í næstu för sína upp úr næstu helgi. RÁÐUNAUTARNIR FJÓRIR^ er sendir voru í fyrirlestra- ferð á vegum Búnaðarfélags íslands um Norðurland og Austur- land éru fyrir skömmu komnir úr för sinni. Héldu þeir 50 fundi og sóttu þá á fimmta þúsund manns. sókn. Voru fjörugir fundir í Skagafirði og í lokin komust þeir félagar á ,,Sæluviku“ Kom fsf byggða furðu hresseft- ir 2ja sófarhringa vilðu Nærðist á þremur mjófkurglösum aðeins allan tímann, hrapaöi 15-20 metra. GUÐMUNDUR SIGUEÐSSON kom til byggða að Þjóð- ólfsstöðum í Bolungavík klukkan rúmlega níu á firiírhtudags- kvöldið eftir nálega tveggja sólarhringa villu yfir fjöll og firnindi. Var hann furðu hress, en blautur í fætur og þreyttur. Pi.áðunautarnir ræddu í gær við blaðamenn ásamt Gísla Kristjánssyní ritstjóra og skýrðu þeim frá þvi helzta við- víkjandi búnaðarfræðslunni. Fræðslustarfsemin hófst í lok janúar og stóð fram í miðj- an aprílmánuð. Þeir Sigfús Þorsteinsson og Agnar Guðna- son ferðuðust um Norðurland. Byrjuðu þeir í Húnavatnssýsl- um. Héldu þeir þar 14 fundi og sóttu þá um 430 manns. Síðan héldu þeir félagar í Skagafjörð inn og héldu þar álíka marga fundi við heldur betri fundar- nsyning Hisfamannashálanum sumar 'F5oo.sk dagskrá í útvarpinu uro líkt leyti. f MAÍMÁNUÐI í sumar verður sett upp í Listamanna- f.káianum í Reykjavík finnsk iðnsýning. Mun sýningin hefjast 1-5, maí og standa út máhuðinn. Um sama leyti og sýningin utendur, mun verða finnsk dagskrá í útvarpinu og finnskur KÖngleikur verður sýndur í Þjóðleikhúsinu. Finnar munu haida slíkar pýningar sem iðnsýningu þessa ■árlega víðs vegar út um heim. ‘Ráðgert var að halda iðnsýn higuna hér á landi þegar 1949. Béitti sendiherra Mima á ís- 'J.andi, er aðsetur hefur í Osló, ■sér fyrir sýningunni þá, en sýn ,/ngiq fórst fyrir. , Margs konar finnskar iðnað- arvörur verða á sýningunni, m. a. verða sýndar trjávörur ýmsar, málmvörur, vefnaðar- vörur o. fl. 30—40 finnsk iðn- fyrirtæki munu taka þátt í sýn ingunni. Komið verður með sýninguna hingað upp x byrj- un naaí, pg yerður foyrjað á Skagfirðinga og skemmtu sér vel. í Eyjafjarðarsýslu héldu þeir 14 fundi og voru fundar- menn þar um 500. í Stranda- sýslu voru haldnir 8 fundir og sóttu þá um 200 manns. Þeir Sigfús og Agnar ræddu eink- um um heyverkun og jarðrækt og tóku bændur fræðslu þeirra vel. Um Austurland fóru þeir Egill Jónsson og Örnólfur Örn ólfsson. Náði starfssvæði þeirra yfir A.-Skaftafellssýslu, Múla- sýslur og Þingeyjarsýslur. Héldu þeir alls 50 fundi og sóttu þá um 1400 bændur og landbúnaðarverkamenn, en samtals munu um 2200 manns hafa sótt fundina. Þeir Egill og Örnólfur ræddu eínkum Um á- burðarnotkunina og búfjár- ræktina. Á mánudaginn leggja ráðu- nautarnir í næstu för sína. Munu þeir í þeirri för bera á sýnisreitina, er þeir hafa valið í hinum ýmsu hreppum nyrðra og eystra. I sumar munu ráðunautarn- ir svo slá reitina og munu þeir að öllu leyti hugsa sjálfir um þá. En sýnisreitunum hefur, eins og blaðið hefur getið áð- ur, verið komið upp til þess að sýna árangurinn af mismun- andi mikilli áburðarnotkuu. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á fimmtudaginn, lagði leit- arflokkur frá ísafirði af stað kl. 8 á fimmtudagskvöld og leitaði fyrst, að því er Haf- steinn Hannesson, formaður hjálparsveitar skáta á ísafirði, skýrði Aiþýðublaðinu frá í gaer, í byggð í Skutulsfirði, í sumarbústöðum og ö&rum hús- um, en skiptist síðan í þrjá flokka, og gekk einn flokkur- íinn upp Seljalandsdal, annar jupp Dagverðardal og þriðji l upp Tungudal. Um nóttina mættust leitarmenn frá Isa- firði og Flatevri á heiðinni, en ekkert hafði fundizt. MIKIL LEIT Á SUMARDAGINN FYRSTA Á sumardaginn fyrsta var leitinni haldið áfrarn. Fóru þá 40 menn frá ísafirði, og einnig var leitað frá Súgandafirði. Síðar um daginn gengu svo 30 menn með sjó frá Súðavík til Hnífsdals. En ekkert fannst. VILLTIST NIÐUR AÐ ÁRBÆ iEins. qg . skýrt .hefur verið frá, var ekki vitað á miðviku- dagskvöld, hvar Guðmundur hafði gist nóftina áður. En til- fellið var, að hann gisti hvergi, heldur lagði af srað á Breið- dalsheiði þá um kvöldið. Villt- ist hann um nótt’na niður aði Árbæ og þáði þar þriú miólk- urglös,. sem var. einasta næruig in, sem hann fékk allt ferða- , lagið- ; i HRAPADI EINU SINNI j Síðan hefur hann haldið á . heiðina aftur og villu þann dag allan. sennilega komízt niður í Súgandafiörð. því að* sió segist hann hafa né<5. Þaðart hefur hann svo farið vfir fjöíl- in til Bolur^aviki”'. bar sem miög torfarið er. Hanti segist hafa hrapað einu sirn 15—20* metra, o® eitt af því fáa, sem fannst í leitinni, var slóð. sein lá unn á Langafell os niður af. því aftur. Hvarf hún á einum stað í kletta os vel setu.- hanm hafa ‘hrapað har, Talið þó, að þarna hafi hsnn verið fyrrí nóttina. . . 179 börn skemmla i Bæjar- bíói í Hafnarfirði í dag Skólabörn í Hafnarfirði hafa nú haidiö slíkar skemmtanir í 23 ár í DAG kl. 4 endurtaka börnin úr Barnaskóla Hafnarfjarð- ar hina árlegu skemmtun sína í Bæjarbíói. Koma fram 17® skólabörn á skemmtuninni O" sýna ýms skemmtiatriði. Skóla- börnin í Hafnarfirði liafa nú haldið slíkar skemmtanir í 2$ ár og ávallt við mikla aðsókn. Að þessu sinni vrou skemmt anirnar haldnar um pálmahelg ina, iþ. e. laugardaginn og sunnudaginn fyrir páska. Voru tvær skemmtanir á laugardeg- inum, en ein á sunnudegi-num. Verður skemmtunin því haldin í 4. sinn í dag. Börnin isýna • mörg , ágæt skemmtiatriði. T. d. sýna þam nýtt leikrit í 3 þáttum eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Hefur Ragnheiður samið ílest leikrit- in fyrir skólaskemmtanirnar undanfarin 23 ár. Skólabörnin sýna auk þess .þjóðdansa og smærri leikþætti. . , „ ,s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.