Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 1
SENDiÐ Aiþýðufolaðiiiti stuttar greinar um margvísleg efni til fróð- leiks eða skemmtunar. Ritstjóriiiii. r ■■ 1. MAISKEMMT- UM ANNAÐ KVÖLD l. ;MAÍ-NEFND verkalýðs- félaganna efnir til fjölbreyttr ar kvöldskemmtunar í Austur bæjarbíó, annað kvöld, föstu- dag kl. 9 e. h. Skemmtunin. hefst með því a á Eyrarbákka með, hverníg kaup- um lil grænmétisverzlunarinnar var hagað Kðrtöfiurækfendur i teykjavík boða fil fundar ALLMIKLU MAGNI AF KARTÖFLUM, sem verið hafa í yeymslu hjá Grænmetisverzlun ríkisins. hefur verið ekið vestur á öskuhauga. Og austan frá Eyrarbakka er blaðinu skýrt frá því, að þar sé farið að aka kartöflum í sjóinn. , Ekki. mun það þó aðeins vera aö Ltúðrasvteit vterkálýð'sins .á þéssiim stöðum á l'aiidiiiu. leikuV nokkur lcg undir stjórn Haraldar Guðmundssonar. Þá flytur formaður Fulltrúaráðs verkálýðsfélaganna ávarp. Sig urður ’ Guðmundsson, ritstjóri flytur ræðu, Guðrún Á. Símon ar syngur einsöng, Baldvin - XUNNA FLEYGT Á Halldórsson, leikari, les upp, EYRABAKKA Söngfélag verkalýðsfélaganna 1 Það mun að sjálfsögðu vera syngUr nokkur lög og loks verð lökustu kartöflurnar, sem far- ur leikþáttur með Emilíu, ið er að fleygja/en að máli við sam meira er af kartöflum en uryt virðíst að selja heldur fréttist víða af miklum birgð- um frá síðasta hausti sem eng- inn veit, hvað um verðúr. VERDUR ÞÚSUNDUM Áróru og Nínu. \ Vero aðgöngumiða , er kr. 15.00, og verður nánar auglýst um sölu þeirra í dagblöðunum á morgun. blaðið hafa komið ménn, sem eru þó undrandi á þessari að- ferð. Kartöflurnar, sem ekið hefur verið með vestur á hauga í Reykjavík. munu að mestu vera ,úr Þvkkvabæ, en þar stór Taugaveikisbróðir en ekki blóð sótt geisar á Selfjarnarnesð Kunnugt er nú um 7í tilfelli RANNSÖKN hefur nú leitt í Ijós að taugaveikisbróðir en ekki blóðsótt hefur komið upp á Seltjarnarnesi. Er hér um mjög líka sjúkdóma að ræða með öll hin sömu einkcimi. í gær fréttist einnig um tvö ný tilfelli, þannig að 71 munu nú hafa tekið veikina. SÝKLAR FUNDUST f KÚNNI Rannsóknin leiddi .einnig Ijós" að kýr sú, er talið var að veikin hefði ef til vill borizt út frá, hafði: sama sjúkdóm- inn þ. e. taugaveikisbróður. Fundust sýklar í henni er bentu til þess. ALDREI EINS ÚT- BREIDDUR ÁÐUR Taugaveikisbróðir hefur oft áður verið hér á ferðinni, en þó aldrei eins útbreiddur og nú, þannig að um farsótt væri að ræða. Er sjúkdómurinn mjög smitandi og verður því að gæta ýtrustu varúðar er hann geisar. Einkum verður Iþó að gæta fyllzta hreinlætis í meðferð matvæla og eftir notk un -salernis. SALA OGERILSMEYDDRAR MJÓLKUR BÖNNIJÐ Borgarlæknir tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að taka fyrir sölu allrar ógerils- neyddrar mjólkur á Seltjam- arnesi meðan veikin geísar. Er fhér eingöngu ttm. varúðarráð- stöfun að ræða þar eð engin ástæða er til að ætla að sýk- in hafi verið í kúm annars staðar en á þessu eina búi. í Dulies á móti fiilög- um N.Kóreu DULLES talaði í.gær á Genf arráðstefnunni. Mótmælti hann tillögum utariríkisráð- herra Norður-Kóreu um sam- einingu Norður- og Suður- Kóreu, kvað sameininguna eiga fara fram undir stjcrn Suður- Kóreu í samráði við Samein- uðu þjóðirnar, sem þar ættu mikinn hlut að ífÆli. Eden var í forsæti í gær. Flugvéiarsneru viövegna þoku á ísiandi ÞOKU GERÐI hér um Suð- vesturland í gærkvöldi svo mikla, að ekki var lendandi á flugvöllunum. Gullfaxi var þá á leið til landsins og varð að snúa við til Bretlandseyja. Fjórar aðrar flugvélar, erlend- ar, urðu af þessum sökum einn ig að snúa við. skémmdist. mikið af uppsker- unni: s. 1. haust. Á Evrabakka ei' óttaztf að geysimikið magn verði ekki hægt að-selja, og hefur blaðið frétt, að ekki .séu horfur á öðru en þúsundir poka fari þar í sjóinn. EYRBEKKINGAR AFSKIPTIR Eyrhékkingar tilkynntu s. 1. haust, að þeir hefðu 9000 poka af ‘kartöflum, sem selja þvrfti. Grænmetisverzlumn tók hins vegar ekki nema tæplega 1000 af þeim, og þykir þeim þetta öhagstætt hlutfall fyrir sig mið að við aðra staði. Eru þeir óánægðir með. hvernig kar- töflúkaupum Grænmétisverzl- unarinnar var hagað. KARTÖFLUR í UPP- HITAÐRI HLÖÐU . Kartöfluræktendur í Reykja vík eru eins og fleiri í mikl- um vandræðum með uppskeru sína frá bví í haust. Hlaða inni í Sogamýri var fengin fyrir geymslu og sett í hana upp- hitun með rafmagni. Nú eru lkngár ; spírur komnar á kart- öflurnar þar o g horfur á skemmdum. RÁÐ TIL AÐ HINDRA SAMDRÁTT KARTÖFLU- RÆKTUNAR Kartöfluræktendur í Reykja vík hafa boðið til fundar til að reyna að " finna ráð til að hindra samdrátt ‘ kafföflurækt- ar í Reykjavík og léið til að auka söluna með skjótum hætti. Verður- fundu|inn hald- inn annað kvöld í baðstofu iðnaðarmanna. Þeir eru svart- sýnir og óttast mjög samdrátt þessa atvinnuvegar, eins og Eyrbekkinear og fleiri, og jafn vel svo mikinn samdrátt, að ekki verði nóg af kartöflum á markaðinum í haust. Gluggasýning Loftleiða í Höfn Gluggaskreytingar voru víða á Norðurlöndum í tilefni af heim sókn þeirra forsetahjónanna íslenzku. Mikla athygli vakti sýn- ingargluggi Loftleiða í Vester Farimagsgade 4, þar sem félagið hefur nú fengið ný og vistleg salarkynni. í glugganum hafði verið komið fyrir myndum af forsetahjónunum, en neðan mynd anna voru sýndir margvíslegir íslenzkir listmunir. í hinum sýn ingarglugganum hafði verið komið fyrir íslenzkmn Ijósmyndum, Farmenn samþykktu að segja upp farmannasamningnum Samnmgarnir ganga úr gildi I. júní n.k. ATKVÆÐAGREIÐSLU farmanna um uppsögn farmanna- samninganna er nú lolcið. Fellu atkvæði þannig að yfirgnæfandi meirihluti farmanna greiddi því atkvfði að farirtannasamn- ingunum verði sagt upp. Þá greiddu farmenn einnig atkvæði um jjpað, hvort þeir vildu gefa stjórn Sjómanna- félags Reykjavíkur umtooð til að semja fyrir sína hönd svo og boða til verkfalls ef með þyrííi. Samþykktu farmennirn ir einnig þ^tta hyort tveggja með yfirgnæfandi meiríhluta atkvæða. ATKVÆÐAGREIÐSLA Á 23 SKIPUM Vief Nam fær fuil) sjáifsfæöi innan ríkja- sambands Frakkfands FRANSKA STJORNIN hef- ur undirritað sáttmála um fullt sjálfstæði Viét Nam í Iridó- Kína, innan ríkjasamtoands Frakklands, og skuldtoindur Ail * „0 sig til að sjá svo um, að bæðí Atkvæðagreiðslan naði til 23 . . ..... , , . . ,, * nkm verði jafn rettna mnan mulilandaskipa, strandferða- , skipa og var&kipa. —- Far- p mannasammngarmr eru upp- segjanlegir með eins mánaðar fyrirvara miðað við 1. júní Herbergi með naíni Sigurjóns A. 0!- aíssonar í dvalarheimili sjómanna Sams konar samningur befur verið gerður við hin ríkin tvö, Laos og Komtoodíu. ÍSLENZK ENDURTRYGG- ING hefur gefið dvalarheimili aldraðra sjómanna, sem nú er í smíðum, 10 þús. króna minn- ingargjöf um Sigurjón Á. Ól- afsson, fyn-v. alþingismann, með tilmælum um, að eitt her- toergið í heimilinu verði látið bera nafn hans. Sigurjón átti sæti í stjórn íslenzkrar endur- tryggingar. , iSogsvirkjunarstjórnin hexur einnig gefið myndarlega minn- ingargjöf um Sigurjón, dval- arheimili aldraðra sjómanna, en hann átti einnig sæti í Sogs virkj unarst j órninni. Dagshrún hefur sagí upp samningum VERKAMANNAFÉIiAGIÐ' Dagsbrún hefur sagt upp samn ingum við atvinnurekendur. 20. apríl heimilaði féiagsfuná- ur stjórn og trúnaðaráði að segja upp, og í fyrrakvöld á- kváðu þessir aðilar uppsögn. Önnur félög, sem ákveðið hafa að segja upp eru: Iðja, félag verksmiðjufólks, HÍP og verkamannafélagið Hlíf í Hafu arfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.