Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 2
a AUÞfBUBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1954 1475 Hún Sieimfai allf PAYMENT ON DEMAND Efnismikil og vel ieikin -ný amerísk kvikmynd frá EKO Radio Pictures. Aðal hlutverkið leikur Bette Davis, enn fremur Barry Sullivaa &g Frances Ðee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OSKAK GÍSLASON sýnir í Stjörnubíö Ifll hlulmh íslenzk talmynd gerð efiir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar Leikstjórn: Ævar Kvaran Kvikmyndun: Óskar Gíslasou • HLUTVERK:' Óskar íngimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson- Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir Sýnd kl. 9 Allra síðasta sinn. „í»að hlaut að verða j»ú.!í Hin bráðskemmtilega gam- anmynd. Aðalihlutverk: Ginger Rogers Cornel Wiide ' Sýnd kl. 7. „Svarta örin.!i Afar spennandi mynd byggð á hinni ódauðlegu sögu eftir Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverk; Louis Haywood ■ Janet Blair Sýnd kl. 5. Poliiiken fréttamynd af forsetaheimsókmnni tíl Dánmerkur. Sími 1182 Framúrskarandi föguj> og listræn ensk-indversk stór- usynd í litum. Nora Swinburne firthur Shields Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hetst kl. 4, Allra síðasta sinn. ) :í hfct'* ú íáum artjss ( nr.mið nér lýðhylH í sxa lasxd ftllt, íA# L.J \ ii' k ws»íi>felííí Hafnarbaerinn Áhrifamikil sænsk verð- launamynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund Nine Christine Jönsson Leikstj.: Ingmar Bergman. Þessi myrid hefur" hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn, enda fjallar hún um viðkvæm þjóðfélags- vandamál Sýnd kl. 5, 7,og 9. Bönnuð innan 18 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. HAFNAK F!Rf3f cr y Syngjandi sfjörpr Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músikmynd í eðlilegum litum. Rosemary Clooney sem syngur fjölda dægur- laga og þap á- meðal lagið „Come cn-a mv house“, sem gerði hana heimsfræga á svipstundu — Lauritz Meiehior, dar^ki óperusöngvarinn frægi, syngur m. a. „Vesti La Giubba“. Anna Maria Alberghetti, sem talin er með efnilegustu söngkonum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184, 8 AUSTUR- 83 B BÆJAR BSÚ æ Ciðfdas-éoliningin Myndin er byggð á hinni þekktu óper- ettu eftir Emmerich Kál- mán, — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur MARIKA RÖKK ásamt Joliannes Heesters og Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og .9. Síðasta sinn TRIPOLÍBI0 æ MAFNAR* FJARÐARBiD æ æ 9249 Svaría rósin Ævintýrarík og mjög spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlv.; Tyrone Power Orson Welles Cecile Aubry Sýnd kl. 7 og 9- Sími 9249. AMERISKIR ■ VOfðg ; Nýkomnir. m u : \ IIATTABÚD | EEYKJAYíKUR Laugaveg 10. ÁÍ lll > WÓDLEIKHÚSID VILLIONDIN eftir HENRIK IBSEN. Þýðandi: Halldór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Frú Gerd Grieg. Frumsýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT. Önnur sýning föstudag kl. 20.00 * Piltur og stúlka sýning Iaugarötag kl. 20.00 45. sýning Aðgöngumiðasalan opm ld. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. cn.ií.íi: í.»w FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191, Öfbreiðiö Álþýðubiaðið æ ntja Bfð æ 1544 Séfskln í Róm Sotto il sole di Roma. Viðburðarík og spennandi -ítölsk mynd, er hlaut verð- laun fyrir frábæran leik og leikstjórn, Leikurinn fer fram í Rómaborg á styrj- aldarárunum. Aðalhlutv.: ■ ‘ Oscar Blando . Liliane Mancini BönnuS innan 12 ára, Danskif textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Topper Afbragðsskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd, um Topper og afturgöngurn ar, gerð eftir' hinni víðlesnu skáldsögu Thome Smith. Aðalhlutverk: Consíance Bennett Garý Grant Ronald Young Sýnd kl. 5, 7 og 9. í VOR ER VÆNTANLEG á markaðirin ný bók, sem íiestum mún þykja fengur og fróðleikur að. Það er ís- lenzk útgáfa af „Hvad verden viste. meg“, hrnni glæsilegu bók Per Höst náttúrufræðings og kvikmyndahöfundar, en nafn hans mun vera orðið flest um íslendingum kunnugt, af hinni ágætu kvikmynd hans; sem frú Guðrún Brunborg sýndi víða hér um land í fyrra. Nú nefur fruin ráðist í að gefa út íslenzka þýðingu af bók Per Hösts. Er hér um glæsilega bók að ræða, bæði að efni og ytra frágan.gi. Allar í frumútgáfunni verða í þess- ari, og hafa verið gerð ný mót af þeim, vegna þessarar út- gáfu, því að farið var að bera á sliti í þeim mótum, sem not-' uð höfðu verið í norsku útgáf unni, og höfðu þau þó verið endurnýjuð. Norska útgáfan hafði sem sé verið prentuð í fjórum upplögum fyrir síðustu jól og var sú bók í sínum flokki, sem mesta athygli vakti á árinu sem leið. Það væri ekki úr vegi að s’egja íslenzkum lesendum dá- lítið frá höfundi þessarar merku bókar. Per Höst er fædd ur í Osló 1907 og lagði stund á náttúruvísindi við Oslóarhá- skóla, er hann var orðinn stúd- ent. En aðalgrein hans var dýrafræði. Á námsárum sín- um gaf hann út ýmsar ritgerð- ir vísindalegs efnis, . í sam- bandi við sjávardýralíf, ■ sem þá var aðalviðfangsefni hans, en síðar sneri hann sér að fuglum og spendýrum. Lifnað arhættir selsins í norðurhöfum hafa vferið eitt af uppáhalds- viðfangsefnum hans. Láka lagði hann stund á at- huganir á dýralífinu til fjalla í Noregi, og athugaði meðal ann ars ástæðurnar , til þess hve mikil áraskipti eru að rjúpunni þar. Þá freistaði hann einnig að finna ástæðumar til þess, að læmingjar vaða stundum yf ir löndin í stórhópum, en í öðr- um. sjást þeir ekki. Þetta smá- dýr, serii er minna en mús hefur aðalbækistöð S fna í Norður-Noregi, en syðra vita menn va-rla af því nema í em- staka árum, þegar torfurnar vaða yfir landio. — Loks gerði hann rannsóknir viðvíkjandi fánfuglunum og fjölgun þeirra eða fækkun, Og 1931 stjórn- aði hann vís'indaleiðangri. \ norðurhöfum til þesf. að at- huga selinn, og fór eftir það í margar ferðir norður T höf. Árið 1928 hefst nýr þáttur í starfi Per Hösts. Hann fer í kynnisferð vestur um haf og gerist starfsTnaður „American Museum öf Natural History“ í New, og. stjórnaði um skeið líf eð'lisfræðistofnuninni í Florida. En hver'nig atvikaðist það að þessi vísinda-maður fór að taka kvikmyndir? Mun ein- hver spyrja. Þegar styrjöldin hófst gaf hann sig fram sem flugmannsefni í norska. hern- um, sem hafði sett á stofn æf- f lu sm™ | „Little Norway“ í Canada. Þar j féll það í hans hlut 'að taka í kvikmyndir. Hann gerði f jölda ! stuttra kvikmynda fyrir sjó- • herinn og flugherinn norska, 1 þar á meðal kennslukvikmynd 1 ir, fyrir sameiginlega nefnd- bandamanna. Eftir stríðið gat hann sam- einað þetta tvennt: vísinda- þekkingu sína og tæknikunn- áttu í kvikmyndu-n. Og nú tók hann hverja kvikmyndina eft- ir aðra, náttúrufræðilegs og landfræðilegs eðlis, þar sem efnið var sett fram á hann hátfc að allir geta fylgst með og haft 1 skemmtun af um leið og þeir j fræðast. Hann gerði út kvik« myndaleiðangra til Mið- og Suður-Ameríku, meðal annars, og kynntist þar írumbyggj- um, sem eigi höfðu haft neira kynni af menningu hvítra þjóða. En þarna átti að leggjas nýja vegi, svo að Höst sá tfram á, að þessi ævaforna Indíána- menning væri í hættu. AfréS hann því að gera kvikmynd a£ lífsháttum þessara kynkvísla, áður en þeir breyttust fyrir á« hrif hvítra manna. Hann sam- lagaði sig fólkinu, lifði að hátt- um þess. í marga mánuðfc dvaldi hann meðal Choco-Ind! ána í- frumskógum Panama og Colombia. Þrjá leiðangra fóff hann í þessum erindum og ár« angurinn varð kvikmynd, sexnj' orðin er ifræg um víða vreröld.,' og er talin fyrirmynd af því, sem slíkar myndir eigi að vera0 Eftir það gerði Höst út leið- angra til Svalbarða og Norð- ( austur Grænlands. Hann hela-’ , ur aldrei kyrru fyrir en er sí- felt ferð og flugi, ýmist snð- ur undir miðjarðarbaug eða norður í íshafi — við vísinda- j athuganir, kvikmyndatöku og i Framhald á 7. siðu. ) Karlakórinn Fóstbrœður, í Sjálfstæðishúsinu annað kvöltl kl. 9. x GAMANÞÆTTIR — EFTIRHERMUR — GAMANVÍSÚR — SÖNGUR —- o. fl. Dansað til klukkan 1. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag frá kl. 4—7. — Borð tekin frá um leið. — Sími 2339. Bezta skemmtun ársins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.