Alþýðublaðið - 29.04.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 29.04.1954, Side 3
Jranmtudágur 29. apríl 1954 ALi»ÝByeLAIII® 'Útvarp Rey kjavík. 20.30 Kvöldvaka: aj Jón Norð- rnann Jónásson kermari flyt ur erindi: Frá móðuharðind- ] unum. b) Færeysk'i kórinn | ..Ljómur“ sýngur; Karl Oluf , Butíh stjórnar. c) Guðmann! Þorgrímsson bóndi segirj huldufólkissögu. d) Hallgrím' ur Jónasson kennari flytur i ferðáþátt: Lokið langri ferð. 1 22.10 Úr 'heimi myndlistarinn- ( ar. — Björn T’h. Björnsson ’ listfræðingur sér um þátt- inn. j 22.30 Kammertónleikar (plöt- ’ ur); Strengjakvartett í F-dúr op. 22 eftir Tsehaikowsky (Búdapest-kvartettinn' leik- ur). j KROSSGATA 84NNIS Á HOKKINE ettvangur dagsins Dæmi um verÖlag. — Kápa, sem kostar sex pund út úr búð í Englandi, kostar hér 1400 kr. — Dagbsöð utan um fisk og brauð. NR. 644. Lárétt: 1 vinnúaðferð, 6 lífs- Silaup, 7 óráð, 9 tónn, 10 stór- fljót, 12 þvarg, 14 bita, 15 um- ráðasvæði, 17 slarka. Lóðrétt: 1 ófriðartímar, 2 úrkoma, 3 svik, 4 látnesk bæn, 5 fangar, 8 dúkur, 11 ungviði, 13 litur, 16 frumefnistákn. Lausn á grissgátu nr. 643. Lárétt: 1 lakkrís, 6 Ari, 7 sorg, 9 in, 10 lit. 12 as, 14 lænu, '15 ske, 17 torfan. Lóðrétt: 1 laskast, 2 kurl, 3 ra, 4 íri, 5 sindur, 8 gil, 11 tæpa, 13 sko, 16 er. Fóstbræorafelag Frikirkju- safnaðariris heldur fund í kvöld M. 8,30 í Iðnó uppi. UNNUR skrifar ínér á þessa leið: ,,Nú er komið vor og nú förum við stúlkurnar að kaupa okkur kápur og kjóla. Ég hugsa að fleiri séu éins og ég að reyna alitaf að breyta til um fatnað fyrst og fremst tvisvar á ári, á haustin og á vorin. — Síðan ver'ðlagseftir- litið var afiiumið og öllu var sleppt lausu, hefur okkur ver- ið sagt, að leita vel í búðunum ög kaupa ekki fyrr en inaður er búinn að skoða víðp og ganga úr skugga ilm vörugæði og verð. Ég hef farið eftir þessu. UNDANFARNA DAGA hef ég gengið um búðirnar og skoð að kápur — og mér finnst ein- hvern veginn á afgreiðslufólk- inu, að það sé orðið þreytt á ei- lífum spurningum og litlum kaupum. Ég lái því það ekki, því að ég reyndi það einu sinni að afgreiða í búð og þótti það ekki gaman. En baö var ekki um það, sem ég ætlaði að skrifa þér. Ef svo er, þá leggjast 61% of.an á. Þá ætti kápan að kost'a um kr. 441,46. | MENN SJÁ ÞVÍ verðmis- muninn. Segja má, að kápurn- ar séu hér 1000 krónurn dýr- ari en þær eru út úr búð í Eng landi. Hvernig stendur á þessu? Englendingar hafa vit- 1 aplega lagt skatta eða tolla á 1 kápurnar hjá sér. Það höfum j við líka gert. Er þetta eðlilegt verðlag? Eða er þetta eitt dæmið enn um óhófslega álagn ' ingu siðan verð’agseftirlitið vár afnumið? ÉG BÝST VÍD, að vinnu- laun séu tiltölulega hærri hér en í Englandi. En það getur ekki munað svona miklu. í Englandi er strangt eftirlit með álagningu, en hér ekki. Er það ekki eina skýringin? — Ég gæti nefnt mörg önnur dæmi um verðlagsmismuninn. og hefur vinsútkla mín. sagt m.ér frá þeim, en ég held að þetta sé nóg í bili. Útför eiginmanns míns, GÍSLA ÞORLEIFSSONAR MÚRARAMEISTARA, fer fram frá F'ossvogskirkju föstudaginn 30. þ. m. kl. 2 sd. Kirkjúathöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast ag>ökkuð. Brynhildur Pálsdóttir og- börn. VINSTÚLKA MÍN er ný- komin frá Englandi og húh keypti sér þar kápu. Hún fór með mér í búðir einn daginn. Það er ekki hægt að fá særni- lega kápu undir 1400 krónum. Og það sem meira er, kápurn- ar, sem kosta hér 1400 krónur, kosta í Englandi út úr búð 6 sterlingspund. Nú pru 6 pund íslenkar krónur 274,20, reikn- að á bapkagengi. En við'skul- um segja, að kápurnar séu keyptar inn fyrir bácagjald- eyri, sem ég veit þó ekkert um. HEILBRIGÐÍSEFTIRLITIÐ á að banna að notuð séu gömul dagblöð utan um matvörur í búðum. Algengt er að fisksalar noti dagblöð og má stundum lesa heilar greinar á roði fjsks- ins. Þetta er hinn mesti sóða- skapur. Einstaka brauðasölu- búð notar líka gömul dagblöð utan um brauðvörur og það er enn . verra, því að ekki eru brauðin þvegin áður en þau eru etin. Vill ekki heilibrigðis- éftirlitið taka þatta til athug- unar?“ í DAG er fimmtudagur 29. apríl 1954. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lýfjabúð- fnni Iðunn, sími 7911. FLUGFERÐIR Loftleiðir: ,.Edda“ millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 19,30 á miorgun frá Hamiborg, Kaupmannahöfn, Osló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan M. 21,30 áleiðis til New York. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell fór frá Seyðisfirði 27. áleiðis til Álaborgar. Jökul fell er í Reykjavík —■ kom í gær frá Leith. Dísarfell er á Reyðaríirði. Bláfell fer vænt- anlega .frá Gautaborg í dag áileiðis til Finnlands. Litlafell (fcom til Reykjavíkur í gær- fcvöldi frá Keílavík. Eimskip: Brúarfoss er í Reyfcjavík. •Dettifoss fór frá Reykjavík 27. til Vestmannaeyja og Kefla- víkur. Fjallfoss er í Rvík. Goða f'oss er í Rvík. Gullföss kom til Kaupmannahafnar 26. frá Leith. Lagarfoss fór frá Vents- pils 27. til Ábo, Heisingfons .og Sölubúðum er lokað kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. maí — frídag verkamanna. ! Næsta föstudag er lokað kl. Hamina. Reykjafoss fór -frá Bremsn 27. til Hamborgar. Sel foss fór frá Rvík i gær til i Stykkishólms og Vestfjarða. iTröllafoss fer frá New York í 6 e. h... en framvégis í sumar jdag til Rvíkur. Tungufoss kom verður opið til kl. 7 e. h. á • til Rvíkur í gær frá Antwerp- föstudögum og til kl. 12 á há~ en. Katla fór frá Hamtoorg 27. degi á laugardögum. til Antwerpen. og Austfjarða. ! Skern kom ti:l Rvikur 24. frá Antwerpen. Katrina hefur væntanlgea farið frá Antwer.p- en 27. ti.1 Hull og Rvíkur. Drangajökull fór frá New York í gær til Rvíkur. Vatnajökúll , fer frá New York á morgun til j Reykjavíkur. I Ríkisskip: j Hekla fer frá Rvík í lívöld I austur um land í hringferð. 'Esja verður væntanlega á Ak- lureyri í dag á austurleið. Herðu breið fór frá Rvík í gærkvöldi ; austur um land til Bakkafjarð- : ar. Skjaldibreið fór ír’á Rvík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður vænt anlega á Akureyri í dag. F U N D I R Kveníélag Öháða fríkírkju- safnaðarins heldur fund að Laugavegi 3, annað kvöld kl. 8.30? Bræðraíélag Óháða íríkirkju safnaðarins heldur fund n. k. sunnudag að Laugavegi 3, kl. 2 e. h. — Rætt um. sumarstarf- ið. Skóli ísaks Jónssonar. Inn- ritun í skóla ísaks Jónssonar er’hafin. og hefir verið ákveð- ið að kennsla fari íram í hinu nýja skólahúsi stoxnunarinnar við Bólstaðahlíð á komandi hausti. Vegna aukins húsrým 3s verður hægt að innrita nokk ur börn til viðbótar. Þeir, ,sem eiga börn, fædd 1948, og ætla að láta þau sækja skólann næsta vetur, þurfa að láta inn -rita þau nú þegar, og er skóla- stjórinn til viðtals daglega frá kl. 5—7 í Grænuborg og lieima eftir ld. 8,30. LEIÐRÉTTING. j Niður féllu nokkur orð fregninni af jax*ðarxör Sig'ur- jóns Á. Ólafss. hér í blaðinu í gær. Málsgreinin, sem brengl- aðist, á að vera svo: í kirkju báru fulltrúar frá Sjómanna- félagi Reykjavíkur, en- úr kirkju fulltrúar frá SVFÍ o. s. frv. Einnig féll niður, að stjórn dvalarheimilis aldraðra sjó- manna bar kistuna í kirkju- garð. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jaroarför. GÍSLA BJARNASONAR frá Ármúla. Börn og tegndabörn. Frá og með 1. maí 1954 ber öllum umsækjendum um lóðir úr landi ríkisins í Kópavogshreppi að snúa sér til trúnaðarmanns jarðeignadeildar ríkisins, Hátröð 9, Kópavogshreppi. Skrifstofan verður opin í Hátröð 9 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5-7 síðdegis. Dóms- og kirkjumálaráðuneytxð — Jarðeignacíeiltl ríkisins — Okkur vantar skrifstofustúlku, sem gétur annast enskar bréfaskriftir án aðstoðar. Hraðritun æskíleg. toffleiir h, Simi 81446. Frá Skóia ísaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) Ákveðið hefur verið að hefja kennslu íhinu nýja skóla- húsi stofnunarmnar við Bólstaðarhlíð á komandi hausti. Vegna aukins húsrýmis er hægt að innríta npkkur börn til viðbótar. Þeir, sem eiga börn, fædd 1948, og ætla ,að láta þau sækja skólann* nk. vetur, þurfa að láta inni'ifa þau nú þegar. Viðtalstími daglega frá kl. 5—7 e. h. í Grænuborg og heima eftir kl. 8.30 e. h, SKÓLASTJÓRI. með hjálparvél Vér viljum vekja athýgli yðar á því, að enda þótt skyldutrygging sé ekki lögboðin á hjólum þessum, getum vér tekið að oss bæði ábyi'gð svo og kaskotryggingar á þeim. Athugið, að við fjölgun farartækja í bænum, eykst slysahættan til mikilla muna og er því ömggara að tryggja strax í dag. Allar upplýsingar um iðgjöld og skilmála góðfúslega veittar, ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10. — Sími 7760.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.