Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Flnimfudagur 29. april 195* Útgeísnöí: Alþýðuflokkurinc. Ritstjórl og ibyrgBajmABur: Hanuibil Valdimarssau MeSritstjóii: Helgi Sæmundssoa. Fréttíiíióri: Sigvaldi Hjálmarsson. BiaCamema: Loftur Guð- mundsson og Rjörgvin Guðmundæon. Auglýsingastjórl: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- gíml: 4906. Afgreiðslusíml: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskziftarverð 15,00 á mán. 1 lausasölœ 1,00. Áðvörun verkalýðssamtakanna MORGUNBLAIHÖ ræddi í gær í forustugrein. uppsögn kaupgjaldsisanrninga verkalý&s félaganna, og komst að þeirri niðurstöðu, að það væri bæði ástæðulítið og óviturlegt að fara nú að segja upp samn- ingum. Morgunblaðið ráðleggur því yerkafóíki að segja ekki upp samningum, en hjá flestum fé- lögunum eru samningarnir nú bundnir um 6 mánuði í senn miðað vfð 1. júní og 1. desem- ber. Að öllu óbreyttu er því aðeins hægt að segja þeim upp tvi^var á ári, 'þ. 1. maí og fyrir 1. nóvember, en sé það ekki gert, ■ framlengjást þeir óbreyttlr. « ‘ Nú verður því ekki neitað, að efnabagsástand allt í Iand- inu er næsta • ótryggt. Flest bendir meira að segja til þess, að gengislækkun geti verið skelft á fyrirVaralítið. En e£ það yrði gert, myndi slík rosk- un verða á öllu verðlagi, að óþolandi væri að hafa kjara- samninga verkalýðsfélaganna bundna í allt að 6 mánuði. Forsagan að ráðleggingum Morgunblaðsins er því sú, að Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík boðaði fyrir nokkru til ráðstefnu unj uppsögn samn inga, og var í fyrstu farið fram á það við Vinnuveitendasam- band fslands, að það féllist á j»á breytingu á samningum, að þeir yrðu uppsegjanlegir með eins mánaðar fyrirvara hve- nær sem væri. Viðræðum stétiarfélaganna við vinnuveitendasambandið lyktaði þannig að vinnuveit- endur synjuðu þessum tilmæl- um. Að þessum svörum fengn- um, kom ráðstefna verkalýðs- félaganna aftur saman og gerði þá svohljóðandi ályktun: „Framhaldsfundur ráðstefnu vekkalýð^félaganna í Reykjat yík, um afstöðuna til samnings pppsagnar, haldinn 26. apríl 1954, skorar á yerkalýðsfélög- in að segja upp samningum sínum fyrir 1. maí n. k., til þess að breyta uppsagnar- ákvæ'ðum þeirra þannig, Aö ÞEIR VERÐI UPPSEGJ- ANLEGIR HVENÆR SEM ER MEÖ EINS M.4NADAR FYR- IRVARA.“ í greinargerð með tillögim- rnn er tekið fram, að ráðstefn- an byggi þe'ssa ályktun sína meðal annars og aðallega á því, hversu efnahagsástandið sé ótryggt, og á nauðsyn þess, að verkalýðssamtökin séu við öllu búin og sífellt á verði.gegn hættumii á nýrri gengislækk- un og kjaraskerðingu. Hér er því um sjálfsagða varuðarráðstöfixn að ræða af Jiendi verkalýðssamtakanna. Þau félög, sem segja upp, hafa íausa samninga sína og geta þá með eins mánaðar fyrirvára 'gert nauðsynlegar ráðstafánir ásamt öðrum stéttarfélögum, ef gengislækkun yrði skelit á, eða önnur stórfelld röskun yrði i verðlagsmálunum, vegna að- gerða ríkisstjómarinnar. Ef ríkisstjórnin er ekki með nein gengislækkunaráform r kollinum, þarf hún ekkert að óttast í sambandi við uppsagn' irnar. Þá er ekki líklegt að upþsagnirnar leiði til (neinna stórbreytinga í samningum í hækkunarátt. Og ef stjórnin gerði myndarlegar ráðstafanir til veritlækkunar á nauðsynja- vörum almennings, má telja víst, að engar kauphækkanir þyrfti að ótíast. En eins og útlitíð allt er í dag, er það fullkomlega tíma- bært að aðvara ríldsstjórnina. Og uppsagnirnar eru skorinorð aðvörun af hendi verkalýðs- ! samtakanna. Þær þýða það, að bau séu viðbúin og muni svara generislækkun tafarlaust með viðeigandi ráðstöfunum. Dagsbrún hefur sagt upp sín um samningum, Sjómannafé- lag Reykjavíkur segir upp bæði farmannasamningum sínum og togarasamningum og mörg stéttarféíög út um Iand hafa begar tilkvnnt uppsögn, en önn ur munu óefað senda uppsögn fyrir laugardaginn. Verkalvðsfélögin bafa enga ástæ’ðu ti! að fara að ráðum Morglmblaðsins í bessu máli. Allur er varinn góður, og þess vegna bezt að geta svarað hvers konar bugsanlegum árásum á launakíör verkalýðsins með sem allra stytztum fyrirvara Guðmundur Daníelsson rifhöfundur: í GARD GARÐLÖNDIN Iiggja . auð og þíð, það hafa þau reyndar gert lengst af síðan í haust, en vetrarsvefni hafa þau eigi að síður sofið, og notið fullrar hvíldar, en nú er skammt til dags, það bjarmar fýrir morgni á nýju vori. Ég hef reikað um garðlöndin þessa dagana og horft á svefnrof þeirra í, apr ílgustinum, lesið út úr dökkri off votri ásýnd þeirra morgundrauminn, sem verð ur þeirra síðasti áður en þau vakna, hlustað á mold- artunguna umla. iíkt og loft og vatn hvíslist á undir fót- um mér; Bráðum kemur hún — bráðum kemur hún, mjúkhfenta konan með fræ- ið. Og fever er hún? spyr ég. ■En það er ekki vegna þess að ég viti það ekki, ég veit hver bráðum gengur út í þennan garð til að sá, ég man eftir henni síðan ■■ í fyrrasumar, hún stóð hér inni á milli fullsprottinna kálraðanna með strákörfu fulla af salati, grænkálj. og hreðkum, hvítkáiið óg. blóm kálið var vist ekki fuli-' sprottið, því ?.ð enn var langt til hausts. Ert það þú, seni átt þenn- an garð? spyr ég. Konan með. strákörfuna brosir. Nei, bað er hún stall- systir mín í hinum bænum, ég er að sækja íyrir hana i matinn, , segir bún. Siðan bætir hún við: Ég á. sj-álf engan m Itjurtagarð enn bá, en næsta vor fæ ég ósánu skákina ;-hérna rriéðfram girðingunni, svo að um þetta leyti að ári sérðu mig kamiski í mínum eigin garði ég er búin að kenna börnunum mínum að borða grænméti. Þetta er ég að hugsa um núna í dag, af því að vorið er í nánd. Aprílvindurinn er að vísu ekki hlýr, í morgun var grátt í-rót, fyrir hádegið kom hryðja af hafi,. og það var eins og svart t jald með longu, gráu kögri hefði ver- ié héngt fyrir allt sviðið, sólaráttina, en núna síðdeg- ir grisjar í ljósblá skínandi op gegn.um skýin, og moictin í görðunum' er byrjuð að þorna. Þytur vindsins er líka með öðrum hætti en bánn var í vetur. — Það er elns , o? hlegið sé hátt.í lofti og riður fallvatnanna kveði •,’ið undir. Galsafengin kát- ína kveði>r við írá hæðum, en moldartunga jarðarinnar umiar vordraum sinn. í svéfnrofunum: Bráðum kem ur hún. — bráðum kemur hún. miúkhenta konan með fræið. Og ég stend hér einn úti í svölum aprílvindinum o<? hlusta á byt bans nær og f'jær. og á raddir frá himni o° jörð. Vorbytur, segi ég við sjálfan mig, mér bregzt "það ekki, þetta er hann. Að vísu getum við enn átt þess von að hann hljóðni og norð angarðurinn takj til að þeyta básúnur sínar um stund. Slíkt myndi hryggja marga, en engan skelfa þó. Við erum börn fslands. Og því blessum við sól vorsins, að hún byrgir sig stundum svo lengi. Suðurlaná. S S S s s s S S s s s s S s s s s s s s s s s s ■s" s s s s s s s s s s s > s s s s s ■ v- s s Helgi Sæmundsson svarar Morgunblaðinu - Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í KÓPAVOGSHREPPI Talið við afgreiðsiuna. - Sími 4900. og spurmngar - og sóðinn i forarpollinum MORGUNBLADIÐ hefur verið athafnasamt í minn garð undanfarið. Það til- kynnti lesendum sínum fyrsta sumardag, að ég hef ði komið á fjórum fótum heim frá Dan- mörku og Noregi. Ég svara^i ásökunum þess og fúkyrðum í greinarkorni, þar sem reynt var að rökræða við Morgun- blaðið, þó að maður sé raunar löngu þreyttur á slíkum til- mun því stikla á stóru að þessu sinni. Tilboð dönsku ríkís- stjórnarinnar byggðist óneit- anlega á nokkrum misskiln- ingi, og hans hefur gætt í enn ríkari mæli í skrifum danskra blaða. Politiken fullyrti í frétt sinni, að í tilboði dönsku stjórnarinnar væri tiltekið á- kvæði, sem íslendingum fannst mjög óaðgengilegt. Þetta á- | kvæði mun alls ekki að finna í raunum. Á sunnudag gerir svo j tilboðinu. Information hefur Morgunblaðið sér hægt um vik rætt handritamálið af þekking og boðar, að ég hafi misst höf- arleysi og fljótræði, og sama uðið. Hins vegar bregður svo gildir um sum íhaldsblöðin í einkennilega við, að málflutn- Danmörku. Mér kemur á ó- ingur blaðsins er síður en svo ' vart, að Reykvíkingur skuli jþurfa að spyrja um þessi at- j riði, en ég er vissulega ekki of 'góþur til að svara honum fyrst Nú er atlagan orðin tveggja hann spyr kurtei.sIega og af á- manna verk, svo að eitthvað huga Sannarlega væri ástæða finnst Morgunbi aðinu við til að ræða þessi viðhorf nán. þurfa. Annars vegar er a ar en það verður að biða betri verki gapuxi sá, sem kailar sig tím,a eins og ég tók fram £ Reykvíking, hins vegar stjorn fyrri grein minni, málaritstjórinn, sem hyggst í eftirmælastíl. TVEGGJA MANNA VERK koma til liðs við samherja sinn. Morgun'blaðið hefur þann ig mikið við í baráttunni gegn höfuðlausum manni. Reykvíkingur er farinn að ÓLAFUR OG HEOTOFT Önnur spurning Reykvík- ings er sú, hvað það sé í um- mælum hins danska forsætis- spekjast og beinir til mín ráðherra um handritamálið, þremur fyrirspurnum. Þeim s&m ís.Ienzka ríkisstjórnin hafi er mér Ijúft að svara fyrst eft- ir slíku er leitað. misskilið. Ég býst við, að Reyk víkingur sé hér að inna eftir : upplýsingum um hvaða um- DANSKUR mæli Hans Hedtofts Ólafur MISSKILNINGUR Thors hafi misskiiið, þó að Fyrsta spurningin er á þá hann spyrii svona kjánalega. leið, hvernig geti verið um Því er fljótsvarað. Ólafur danskan misskilning að ræða í Thors misskildi, hvað Hans sambandi við afgreiðslu ríkis- Hedtoft var að fara, þegar stjórnar íslands á íkveonu til- danski forsætisráðherrann lét boði, sem henni berist frá Dan svo um máelt í blaðasamtali, mörku. Svarið gæti verið efni að tilboð dönsku ríkisstjórnar- í ýtarlega grein, eh ég ætla innar væri ekki lengur á dag- ekki að svo stöddu að rjúfa j skrá. Ólafur virðist hafa í- leyndina um handritamálið og'myndað sér, að Hedtoít væri með þessu að skrínleggja hand ritamálið. '*Sú sk-oðun hefur hvergi komið fram af hálfu danska forsætisráðherrans sem betur fer og ástæðulaust að ætla honum slíkt að óathuguðu máli. Ólafur Thors á sjálfsagt eftir að sannfærast um þetta, og þá fær Reykvíkingur von- andi vitið líka. MÁ ÉG SVARA? í þriðju spurningunní innir Reykvíkingur eftir því við hvað ég eigi, þegar ég ráðlegg Morgunblaðinu að . spyrja Bjarna Benediktsson fyrrver- andi utanríkisráðherra rnn fótaburð skjólstæðinga hans í sambandi við handritemálið. Síðan gefur Reykvíkihgur í skyn á miður smekklegan hátt, að ég sé hér að hringsóla í kringum sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, þó að ég hafi ekki minnzt á hann einu orði. Þessari spurningu get ég ekki svarað nema rjúfa leyndina um handritamálið. En í tilefni þessa vil ée spyrja ríkisstjórn- ina, hvort hún telii æskilegt, að' birtar séu upplýsingar um j handritamálið, sem ligeja á jlausu í Daomörku, þó að þær séú meðhöndlaðar sem hernað- arleyndarmál á íslandi. Vill ekki íslenzka ríkisstiórnin eera svo vel og birta skýrslu bá um handritamálið, sem Biarni BeneHiktsson gaf á lok- uðum fundi í sameínuðu þingi? Vill hún ekki gera svo vel og leggia öll gögn handrita málsins á borð'ð’ Þá skal ég svara bessari þriðju spurningu Reykvíkings og leggja rnig fram, um að gera honum til hæfis. En ég vil ekki verða til Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.