Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐSB Fimmíudaguií 29. apxul 1954 s. uronmng Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 15. Júní til Færeyja og ReykjaTfk (en ekki 4. júní til Grænlands). Ennfremur mun m.s. Dronning Alexandrine koma í staö áður auglýstrar ferðar s.s. Fredriks- havn frá Kaupmannahöfn 1. júní. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen -— Erlendur Pétursson — j: Bílaskoðun | nálgast L j:Nýkomnar bflavörur, m. a j: Bremsuborðar 'og ' hnoð t fjaðrir í margar teg. bíla : toppgrindur, mottugúmmí J: framluktir, afturluktir, inn | luktir, bakkluktir og park j luktir, margar gerðir, sam j Iakur, öryggi, ljósarofar ■ einfaldir og tvöfaldir, stopp jljósarofar, úti- og innispegl : ar og öskubakkar. í Höfum fengið smévegi »af viðgerðarlyklum með : millimétramáli. m 'm • Haraldur Sveinbjarnarson : Snorrabraut 22. Sími 1909 Kaupið Aiþýðubiaðið S TIL SOLU : ,10 ■ iBorðsfofuborðog stóiari »Klæðaskápur, bókahillur, 5 »eldhúskollar, allt ódýrt. « ■ íEinnig teknar pantam • á • * nýjum húsgögnum og gert ■ •við gömul. » m m » m ; Húsgagnasmíðastofan ; •Laugaveg 34 B. Sími 81461.; s ÍEídbúsgardínuefni s s S I i^Með pífu á 13,45 meterinn. ( ý Hvítt flúnel á 11,10 meter. s S Ræon-gaberdine, margir S S litir, á 25,50 meterinn. b S S $ s s ÞORSTEINSBÚÐ S /» Sími 81954. £ ^Bfómsfurpoffar $ .$ s \ 5 stærðir. Gler í hitabnisa. \ ) Hitabrúsar. Skálasett $ ^ á kr. 37,25 settið. ( S S \ ÞORSTEINSBÚÐ - \ ^ Snorrabraut 61. b S S Alexander Urnef-Hoíenia: ar, herra vcm Neumann, reykja hverja sígarettuna á fætur annarri. Honum datt allt. í einu í hug hvort hann ætti að láta raka sig. Hann hafði að vdsu aldrei látið raka sig ennþá, en að því hlvti að koma innan skamms, hugs- aði hann. Hann snéri til baka til herbúðar sinnar og leit i spegi! svo lítið bar á. Neí, hann gat ekki séð að hann þyrfíi enn þá að láta raka sig. Hann fékk ekki séð, hvernig hann slyppi við bitrasta háð og spé, ef hann sæist framkvæma slíka athöfn og pá að raka á sér skegglausa vanga. Hann lagaði á sér liðsforingja beltið. Honum sveið sárt, hvað honum gekk illa að fylla út í einkennisbúninginn. Hann leit alls ekki út eins og liðsforingi ennþá. Til hverra bragða ætti hann að grípa, til þess að gera 'Sig svolítið virðulegan? Hann fór að hugleiða, hvort hann ætti að gefa sér tíma til þess að heimsækja vinkonu sína, þjónustustúlkuna Kössju. Hann leit inn í hesthúsið. Þarna voru hestarnir bans tveir, báðir brúnír; og þarna var líka hesturinn skósveinsins hans. Sér til mikillar undrun- ar sá hann, að hestarnir voru allir söðlaðir, þó söðulgjörðin væri að vísu ekki fast girt. Rétt í því sá hann hestasveininn og ætlaði að fara að spyrja' hann, hverju þetta sætti, kom hann auga á Kössju sína og vék sér á tal við hana. En í dag virtist hún ekki hafa neinn áhuga á að tala við hann. Hún var önnum kafin við að moka skft í hjólbörur. Faðir hennar stóð rétt hjá henni. Honum fannst hún horfa svo kæruleysislega á hann, rétt eins og hún þekkti hann varla. Eða vissi hún má- ske, að það væri til einskis að þekkja hann, fyrst herdeildin væri í þann veginn að hverfa á burt úr porpinu. Honum fannst hún ósköp óhrein. í sama bili gullu við her- lúðrar, hestasveinninn rauk til og teymdi alla hestana þrjá út úr hesthúsinu og nú girti hann söðulgjarðirnar fastar. K.eller veitti því athygli um leið, að hestasveinninn var lagður af srtað með hestana út áður en blásið var í lúðrana, hann íór að brjóta heilann um hvers vegna drengurinn gat. fundið það á sér að stundin væri kom- in. En honum gafst ekki lang- ur tími til sltíkra bollalegginga, því rétt í þessu sá hann þjón- inn sinn rogast út úr braggan- um með stærðar koffort og koma þeim fyrir á flutnings- vagni. Þetta fannftt Keller því undarlegra, að þjónninn hafði enga tilburði verið farinn að hafa í þessa átt, þegar Keller 3. DAGUR gekk út fyrir skammri stund. Hver hafði sagt honum að láta farangurinn hans í þessi koff- ort? Yfirleitt fannst Keller lios foringja ýmislegt vera á seiði og hlutirnir gerast óvænt og eins og samkvæmt löngu gerðri áætlun. Hestasveiraninn stóð þarna kross, gaf fyrirskipun um að þeir yrðu látnir snúa gegn erni syndugra manna að þeir vissu af að til væri almáttugur guð; aúk þess væri það í alla staði óviðeigandi að ákalla guð þegar engin hætta væri á ferð- utn, en á hinn bógfnn blátt á- fraffii óþolandi, þegar ekkert væú að óttast. í?rátt fyrir þetta gleymdi , » haftn sér nú, þegar hann litlu hja hestmum og helt i istaðrð, , hélt töiu fyrir hermönn þjónninn hans kom hlaupandi j súmm> því þar kom orðið með liðsforingjahúfuna hans tóguð ag mimlsta kosti eínu og setti á höfuð honum, spennti fyrirj Qg það ofan j kaun. Ó1 um mitti hans og festi þar í| .ð , orðasambandinu: Guð, riffil ei-nn ferlegan og gamal-og, föðurlandi3. dags. Svo leysti hann storm-| f því birtist sendiboði nokk- bandið úr pelshúfunni hans og|ur Qg fékk honum innsigiað brá henni undir hökuna og |þréf allt þetta af slíkum hraða, Ör-J Hann las boðskapinn f flýti. yggi og nákvæmni, að undrum| Hermönnunum hafði veriö sætti, fannst hinum unga liðs- ] sagt að fylkja gér gegn vestri. foringja. Þaðvareinsogþjónn| NÚ venti hann sínu kvæði { inn hans og hestasveinninnív,. ihefðu það fram yfir hann, aðj: þeir hefðu fyrir löngu fengið| austri nákvæm fyrirmæli um, hvern-| ^^f'þessu leiddi, að austur- ig þeir skyldu haga sér á Þessu| ríkismennirnir) sem áður stóðu augnabliki, æft- viðbrögðín* , aftari fylkingunnÍ! voru nu margoft og ítrekað, enda faí-} { þeirri fremri> og þeir þýzku aðist þeim í engu, hvorki smáuj f skjóli þeirra. Þannig urðu ne storu. | þeir síðustu fyrstir og hinir —o— I.fyrstu síðastir. Dagskipunin til hersveitar-l: En yfirhershöfðingi barón innar hljóðaði á þá lund, aðf'ýon Kríchbám gaf hermönn- hún skyldi taka sér stöðu í| úm sínum ekki tíma til pess áð nánd við óðalið Slossja og skipaj gera neinar athugasemdir og sér í tvær vígfyl'kingar gegntl yfirleiit ekki tíma til neinna vestri. Það fylgdu fyrirmælij fyrirspurna um það, hvað yjli um það, hvernig vígfylkingarn-l. þessu háttalagi, sem sagt, hvort ar hvor um sig skyldi skipuð: | ástæðan væri fremur sú, að í hinni fremri skyldu vera hin austurríkismenmrnir væru ar tvær þýzku riddaraliðsher- j hraustari en' Þjóðverjarnir, eða deildir, HúsarasVeitin, „Kon-|.þá hitt, hvort Þjóðverjavnir ungur Hannover“ og hin létt-| vmru of góðir til þess að vera vopnaða „Styrum greifi.<£ í|brytjaðir niður í fyrstu atlögu, hinni aftari sveit þær hinar| svo gem hann sýnilega ætlað- austurrísku, sem kenndar voruList nú til að gert yrði við Aust- við Maríu Theresíu erkihér-| umíkismennina. En hershöfð- togafrú Ferdinand erkiher-ií, inginn var þegar búinn að fyrir toga. í því er yfirhershöfðinginnj herra von Kríchbám gekk yfirj götuna fyrir framan tjaldbúðirj; sínar og áleiðis til liðskönnun-; ar, hljóp svartur köttur þvertj yfir veginn fyrir framan. fætur: hans. Hershöf ði'ngi n n hafðL grun um hvað þetta væri talið boða og taldi viðeigandi að gera fyrir sér krossmark í til- efni atburðarins. Fulltrúi hínn. ar kristnu kirkju, sem af til- viljun var í fylgd með hers- , höfðingjanum, tók eftir þessu;' lét .á sér skilja að tími væri kominn til þess að leggja nið- ur slíka hjáírú, sem spröttixi1 væri af engu öðru en skorti á trúnaðartrausti til þess eina ai- vaJda. Hershöfðinginn bar tak- markaða virðingu fyrir hinni andlegu stétt manna; var ekki seinn til svars, og kvaðst í fyrsta lagi ekki hafa spurt um s'koðun hins heilaga mánns á málinu, og í öðru lagi sæti sízt á þeim heilögu að finna að því þótt það yrði merkt af hátt- ií skipa, að her.jveitirnar skyldu S S S Iíra«vlðgerSfr. £ \ Fljót og góð afgreiðsla. S \ GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ S Laugavegi 65 S S Sími 81218. S s s SN ) Samúðarkort 51 Slysavarsiaié.'ags Islar.ós ) ( kaupa flestir. Fást hfá) • slysavamadeildum xtm\ t land allt. í Rvík í bamt-^ ( yrðaverzluninni, Banka- ( ( stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ ( unnar Halldórsd. og gkrii- s ( stofu félagsins, Grófin 1. s S Afgreidd í síma 4887. — S S Heitið á slysavarnafélagið | { Það bregst ekld. I DVALARHEIMILI \ ALDRAÐEA f SJÓMANNA \ Minningarsplðid 5 fást hjá: halda í áttina til hæðadvaganna milli þorpanna Koníússi og Sví- nússí. Sem sgt: beint í eldlínuna. Það glampaði á verjur og vopn riddaranna, sem mjökuð- ust í áttina til hæðádraganna. Fylkingarnar voru svo sem tólf hundruð skreí á lengd og sirka hundrað skref á milli þeirrar áftari og þeirrar fremri. Og brátt var gefin skip- un um að herða ferðina. Rykið undan hestahófunum þyrlaðist upp í feíknmikil ský sem vind- urinn bar fljótt burtu, en sól- in endurspeglaðist í gljáfægð- um stálverjunum tvo að það var eins og skráþurr sléttan stæði í Ijósum logum. i Veiðarfæraverzl. Verðandl, ^ (sírni 3786; Sjómannafélagi f {Reykjavíkur, sími 1915; Tó- ^ • haksverzl Boston, Laugav. S, ^ )sími 3383; Bókaverzl. Fróðí,^ fLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. \ ) Laugateigur, Laugateig 24, ( rsími 81666; Óláfur Jóhanns-S íson, Sogabletti 15, símiS (3096; Nesbúð, Nesveg 39. S ^Guðm. Andrésson gúl’smið-) Í ur Lugav. 50. Sími 3769. jí HAFNARFIRÐI: Bóka.^ (verzl. V. Long, símí $288,^ J Nýjasendl- ^ s s hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ bílastöðinni x Aðalsfraeti S 10. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum 10—18. Sími 1395. ) bílastöðín h.f. ) Minnlngarspjöld £ i Barnaspítalasjóðs HrlngsinaS l eru afgreidd í Hannyrða-S i verzl. Refill, Aðalstrætl 12 S i (áður verzl. Aug. Sventí-) ! sen), í Verzlunánni Victor,) 1 Laugavegi 33, Holts-Apó-) í teki, Langholtsvegi 84,) ■ Verzl. Álfabrekku við Suð-) ■ urlandsbraut, og Þorsteinz-? ■búð, Snorrabraut 61. ^ Smurt brauð' og snittur. Nestispakkár. s * s s S s _,s Cdýrast og bezt. Vin-^ samlegasr pantið raeö s fyrirvara. | MATBARINN Lækjargota * ( Sími mut*, s s Hús og íhúðir l ■ ö s ttí fmsum atserðim «\ bænum, útverúxm . s arins og fyrir utan bæ- S inn til sölu. — HðfumS einnig til söln jaröú,S vélbáta, bifríiðir verðbréf. ) S Nýja fastelgnasalaie. s Bankastræti 7. S Síœi 1518. 4 a- s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.