Alþýðublaðið - 25.02.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 25.02.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUBBAÐIÐ -~'T*ar Meðrl deild. Sambandslögin og bóngurinn. Sigurþur Eggerz hefir gert sitt ýttiasta til aö fá auðtrúa menn til að ímynda sér, að hann væri sá frelsari íislenzku þjéðarinnar, sem ásamt sínum volduga frelsisher myndi leysa hana undan kúgun sambandslaganna við Dani, og fyrir því yrði hún að efla flokk- inn hans. Öðrum væri þar ekki. treystandi, nema e. t. v. íhalds- flokknum, eftir að Sigurður tók að renna ofan í vásann á einum forkólfi hans. Nú skyldi þá til skarar skriða og munurinn verða sén á varðmanni sjálfstæðisins og þeim hættulegú mönnum, sem ekki nota hvert tækifæri til að æpa að dönsku þjóöinni. Hann bar fram fyrirspurn, stílaða að venju til stjórnarininar, en Sem hann óskaði jafnframt að fá svör allra fiokkanna við, um það, hvort þeir vildu, aö samibands- lagasamningnum verði saigt /upp eins fljótt og lög standa tiL For- sætisráðherrann svaraði fyrir hönd stjórnar'.nnar og síns flokks, Héðinn VaLdimarsson, varaforseti AIþýö usambandétns, fyrir hönd Alþýðuflokksins, og jVIagnús Guð- mundsson aí hálfu Ihaldsilokks- ins. Kom þá í Ijós það, sem ætla mætti, að Sigurður hefði sízt bú- ist við, eftir blaði hans að dæma, að allir fliokkarnir eru smmála um, að samningnum beri að segja upp. En þá kom annað, sem Sig- urði var ekki um gefið. Héðinn lýstí yfix því, að þegar sam- baiulssamningnum verði slitið, beri íslendlingum að slita ko;n- ungssambandinu um leið. Konung er okkur á engan hátt þörf að hafa, og erlendur konungur ætti ekld að vera ættjarðarvinunum keppikefli, ef þjóörækn.in ít peim eins mikið áhugamál og þelx láta. Spurðí Héðinn fyrst fyrjrspyrj- andann og síðan hina flokkana, hvort þeir vildu ekki líka, að ís- lendingar segðu upp konungssam- bandinu. Pví vildu þ-eir hvorugur svara, Siguxður eða Magnús Guð- munds'son, og lauk þar með þeim ræðum. Var auðheyrt, að f>rrir- spurn Héðims hafði komið þeim báðum í klípu. Frelsish ri'oring- inn hefir hingað til ekkert haft við það að athuga, þótt íslend- iingar hafí danskan kóng. Nýtt varðskip. Frv. urn byggingu nýs land- helgisgæzluiskips var til 2. umr. Sigurjón, sem er af hálfu Al- þýöuflokksins í sjávarútvegs- nefnd n. d., benti á, að skipið þarf að v:era útbúið með festar- hæla og öruggar dráttartaugar til að.draga skip af grunni, að það þarf að hafa byssu til að skjóta línu út í amnað skip, ef á þarf að halda við björgun, og björg- unarbát, sem fljótlegt er að setja út og ekki getur sokkið. Einnig þurfi skipið að vera svo útbúið, að læknir geti haft aðsetur í því, og auðvitað hafa hjúkrunaxgcgn og, aðrar lækninganauðsynjar. — Firv. var visað til 3. umr. Önnur mál. Rrv. Haralds urn gjaldskrá lækna var vísað til 2. umr. og allshmd. og sömuleiðis frv.', er Bjaxni Asgeirsson flytur, um eign- ctmáin á Nikulásarkeri undír Lax- fossi í Norðurá til handa „Lax- veiðafélagi Norðurár“, sem er fé- lag veiðibænda meðfram ánni. Á eigmarnámið að vera gert til írið- umar kerinu gegn ádxáttarveiði og tryggimgar laxgöngum upp ána. N.ú ex kerið kixkjueigni og kem- ur því til álita, hvort eignarnáms er þörf fil að framkvæma friðun. þess. — Frv. um Iöggildingu verzlmnarstaða fór til 3. umi'æðu, og var frv. um löggildin.gu Vatt- arness á Austfjörðum skeytt inn í það. Síðara hLuta fundarins héldu á- fralm umræður um einkasölu rlk- isins á saltfiski. Talaði Ól. Thors af hálfiu samkeppnismanna, en Héðinn sýndi fram á yfirburði og nauðsyn einkasölu. M. a. benti hann á, að ’ með einkasöluskipu- lagi er rnikl.u hægara að sjá um, að varan sé verkuð samltvæmt því, sem nieytendurnir óska, heli- ur en með skipulagslausri sam- keppnisverzlun. Með einkasölunni er hagsmunuxn fiskimanna, sem lítið hafa umleikis, og fiskiverka- manna í landi, miklu betur borg- ið, því að xíkiniu ber að sjá jafnt fyrir þeirra hag og hinna, sem mikið hafa í veltunni. Þá er fundartíminn var á enda höfðu þrír þingmenn kvatt sér hljóðs, og var þá frh. 1. umr. um einkasöluna frestað í annað sinn. EfrS deild Fyrir deildinia kom að eins eitt mál. Þiað er frv. stj. um bygg- inga- og landmáms-Bjóð, er sam- þykt var við 3. umræðu og sent til nieðri deild'ar. Færeyski togarinxx „Royndin" kom í nótt frá Eng- landi og Færeyjum. Kolaskíp I$>m í gærkveldi til „Kol ' & sait'“. V Samtok sjómaima. Kæru stéttarbræður! Á síðastliðnum árum hafa fram- leiðsl.utækin —. sérstaklega við sjóinn — hröðuim skrefum gerst fuIlkomnarL og stórvirkari í því að kioma .geysiiegum verðmætum 'undir yfirráð einstaklinga, sém teljast eigendux þeirra. Þessix einsíaklingar (stórat- vinnurekendur) hafa jafnframt gengið lengra oig lengra yfir hióf í ásælni sinni gagnvart hinuin eiginlegu framleiðenduim, mönn- unum sem virnxia. Hagsmunasamtök , alþýðunnar hiafa eigi að sama skapi náð- að efliast, svo'' að þau hafi getað rönd við reist. Þó hafa samtök vérkaimaninia á stökui stað megnað að verða dá- lítill, heimill á mestu yfixtroðslur jnótaðiljans, í kaupgjaldsmálum, þar sem þau eru lengst á veg komhx hér á landi. En þetta mega heita un dantekningar. Hitt muin kunnast frá flestum stöðum þessa lands: Stöðugar kauplækkanir og hraðversnandi á- stæður viinniandi manna. Vestmannaeyjar bafa á síðustu árum aukið og margfaldað fram- leiðsluna; bátafloti þeirra hiefir aukist og stækkað svo undrum sætir. Jafnhliða þessari gífurlegu aukningu verðmætanna hefir með ári hverju kaup sjómanna lækk- að og hlutskifti þeirra vérsnað. Liggja að þessu margar orsakir. Smáútvegsmenn í Vestmanina- eyjum, sem eru fjölda margir, hafa við mjög erfitt og óhag- kvæmt verzlunarfyrirkomulag að búa. Flestir þeirra hafa fuindið sig knúða til að'beygja sig undir sjá'lfdæmi fárra kaupmnnna í kaupum útgerðarnauðsynja og 'Sölu aflans. Auk þess er, að margra dómi, eyðslusemi og van- spilun í rek’stri útgerðaiinnar nær dæmálaus. Þetta ásamt fleiixu 'hef'ir orðið til þiess að útvegs- rnenn fóru að huigsa um sparnað. Stóxútgexðarmenn og kaupmenn, sem höfðu eiginhiagsmuna að gæta í því, að sami verzlunaxí- •mátí héldíst, geingust fyrir því að stolna „útgerðíirmannai'éiag". Síðan fyrsta útgerðarmannaifé- liagið var stofnað í Eyjum eru nú liðin nálægt 7 ár. Hefir starf þess og stei'na miðað að því einu, að lítilsvirða sem me-st hinn skap- and.i framleiðsluferaft, vinnu sjó- nmnnanna; þofear nú óðurn að því miarki, er störkaupmenn virð- ast keppa að, ssm er það, að sjómenn hafi að eins eitthvað að éta á meðan þeir þræla. Samtök atvinnurekein'da í Eyj- um hafa haft mjög góða aðstöðu til að kúga verkalýðinn, enda niotaðbana -dyggiliega. Annarsirog- ar hefir þeim tekist að flækja smáútveg'smienn í neti samvizku- lausrar okursverzlunar og á jxann háít neytt þá tíl að ganga í út- gerð;armanna saiiitökin. Hins veg- ar hefir til skamms tíma sjó- mannastéttin staðið algerlega ber- skjölduð og sundrað gagnvart þessu. Til Vestmannaeyja flyzt á hverj- um vfetr.i fjöldi sjómanna víðs- vegar/ utan af landi, flestir þeirra. koma þangað óráðnir, ókunnugir og með tvær hendur tómar. Gef- ur það að skilja, að þessir menn. hafa litlar líkur til að koma út vinnu sinni fyrir sæmiiegt verð,. enda verður jafnan sú rauinin á, að þejr nieyðast til að hlíta aíar- kostum útgerðarmanna. H'eyrist: það eigi 'sjaldan, úr hópi útgerð- armanna, að þeir ráði til sín að- komumenn af eimskæm með_ umfeun. Ofangreindar á'stæður ásamt fleiru hafa á undan förnum árum. gefið isamtökum auðvaldsinis í Eyjum þau vopn í hendur, sem, verkalýðurinn hefir orðið að hopa fyrir og mun neyddur til að gera isvo ilengi sem hann stendur ber- skjialdiaður og grípur eigi sjálfur fil vopna. Fyrir rúmu ári síðan var stfofn- að „Sjómannafélag Vestmainna- eyja“. Tókst því á síðást liðinni vertíð, þó ungt væri, að draga úr þyngstu höggunx stórkiaup- manna, en þó eigi svo vel að- við mætti una. Eftir árs starfsemi má heita að; féiagið standi í sömu , sporum Í kaupgjaldissókns en reynsla þess á árinu hefir opnað augu þess fy.rir nauðsynlegustu viðfangsefn- um í ftánustu framtíð. Skulu þau helztu hér upp tal- in: 1. Félagið mun viðhalda lát- lausri baráttu fyrir rétti sjómanna gegn útgerðarmannafélagi Vest- maninaeyja. 2. Félagið leggur mikla áherzlu á, að vakxnn sé skilningur allra sjómanna, er sækja aitvinnu sína frá hexmilum sinum, á því, aðj það er eigi sízt hagsmunamál þeixra sjálfra, að þeir haldi kyrru fyrir heima þar til kaupdeilur ertt útkljáðar í werstöðvunum. 3. Félagið gerir alt, sem,' í valdi’ þess stendux, til að knýja fram feaupkröfur isjómanha sem fyrst á haustin, áður en hætta er á því, að aðkomumenn flytjist á stáðinn og stofni til vandræða. eins og að undain förnu. 4. Félagið skorar á alla hugs- and:i isjómenn, að hefja hið bráð- asta öfhiga viðleitni 1 þá átt að koma á stofn sjómamnafélögunx alls staðar á landinu, þar sem því verður við komið, félögum, sem vinnia að því saman að skipuíeggja hreyfingar verkalýðs- ins milli atvinnustöðvanna eins.' og verfealýðnuxn yrði hagkvæm- aist. Hér hefir verið í aðaldráttum 'Skýrt frá aðstöðu sjómanna i Vestmiannaeyjum. Mun hún svip- uð annars staðar á landiinu. Sjémannafélag Vestmannaeyja. sendir því samtakahvatningu sína.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.