Alþýðublaðið - 25.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1928, Blaðsíða 3
ALfcÝÐUBLAÐIÐ 3 þessum beinagrindum var af sjö háinn manni. sem Livingsíone fæddist. L i b b y ’ s mjólk alt af lafn góð, alt af besí. toaatsósa. í þorpinu Balantyre í Lanfcas- kíri á Engíandi — þar sem land- könnuöurinn frægi, Davíð Living- istone var fæddur — varö um daginn stórbruni. Brunnu þar 17 hús fyrir námumönnum, og urðu 20 fjölskyldur, alls 108 knanns, húsnæðislausar. Tjóniö um Va millj. króna. Fundin skjöl. T borginjii Irkutsk í Siberíu hefir fundist skjalasafn viðvíkj- anidi annari rannsóknarför Mnd- könnuðaxmannsins Bering; en í för þessa fór hann árið 1736. Bering var danskur maður, en í þjónuistu Rússakeisara. Eftir hjonum heitir Beringssund. til allra sjávarþorpa landsins í þeirri fullvissu, að sjómenn þekki sinn vitjunartíma og bindist öfl- ugum samtökum. Vestmannaeyjum, 8. febr. 1928. F. h. Sjómannafélags Vestmanna- eyja. Jón Rafnsson, formaður. Giídm. Kristjánsson, ritari. Alpýdublaoid vill stexklega á- minna ;sjómenn, sem til Vestm.- eyja fara, um að snúa sér fyrst og fremst til sjómannafélagsins þar u,m alt, er viðkemur kaup- gjaldi og ráðningakjörum. ekkert um þó að börn hangi affan í bifreiðunúm, og þeir geta lítið fdð það raðið. Það hefir sýnt sig, að ekki hefir borið mikinn árangur að banna börnum þenn- i an ósið; það verður að refsa þeim eftirminnilega, ef ekltert dngar annað, svo að þau hætti þessiu alveg. Ekki verður annað séð, en að þeim, sem stjórna bæjarmáluip. beri iskylda til að afnema þenna ósiðj hver ráð, sem þeir vilja hlafa til þess. Bæði er hann bæn- um til minkunnar, ekki sízt í aiugnm útiendinga, og líf og heilsa barnanna er í veði. G. Vmislegt gerist hér á alnxanna- faeri, sem ekki þætti sæma að sæist í höfuðborgum annara þjóða. Sérstaklega vildi ég með þessum línuin vekja athygli á ein- um ösið, sem algengur er hér í bænum, og mér vitanlega enginn hefáx fundið að eða reynt að af- stýra. Hann er sá, að böm hangá aftan í bifreiðum, sem ekið er á ileygiferö um götur bæjarins. Mér er sagt, að þessi ósiðnr sjáist aldrei í borgúm erlendis, og hann muni því vera einsdæmi í höfuðstað fslands. Stundum hanga hér fuilorönir hjólreiöamenn aftan í bifœiðnnum og láta sig renna fmeö þeim. Eru þeir þannig fyrir- mynd hiinna yngri. Dæmi ex til þess, að sögn, að barn hefir hang- ið aftan í bifreið langt út fyrir bæinn, og sá sér aldrei færi að sleppa tökum fyrr en bifreiðin stanzaði. Öllum ætti að vera ljóst, að líf biarna er í veði undir slíkum kringumistæðum. Ekki þarf t. d. annað, þegar bamið sleppir sér og hleypnr tiil hliðar, en að önnur biifrieið komi jafnfxamt úr gagn- stæðri átt og aki yfir það, án þess að hún eigi nokkra sök á því. Venjulega vita bifreiðarstjórar Hitt og þetta. Blessun auðvaldsins. I Englandi voru sem næst H/s mdllj. manna atvjnnulausir nú i miðjum janúar. Flestir þessara manna voiru búnir að vera at- vinmulausir í meira en ár. Lagði niður starf. Franiski jafnaðarmaðurinn Alex- rnder Varenne, sem fyrir tveint irum tók við landsstjóraembætti Indókína af frönsku stjórninmi, >g var fyrir bragðið vikið úr afnaðarmannaflokknum, hefir nú agt náður embætti. Hefir hann lætt stööugum árásum íhalds- nanma fyrir það, að hamn væri dyntur því, að nýlendan fengi jálf.stjórn og fyrir það, að hafa átið hegna frönskum embættis- nanni, er sýnt hafði grimd af ér igagnvaxt þarlendum manni. ífl lílÞí ■,?} ■ ^{.fj ‘íllíf' Vísundum slátrað. Vísundum (bison). er nú aftur |að f jölga í Ameríku. Hafa Jmsund verið drepnir í vetur af hjörð þieixri, sem geymd er í girðing- unni í Wainwrigtskógi. • Sjö feta beinagrijid. Nýlega fumdnst í Englaindi finim beiniagrindur, er álitið var að væxi frá þeim tíma, er Róirnir verjar stjórnuðu landimu. Ein af Frökkum að fjölga! Framska þjóðin hefir, svo sem kunmugt er, lengi staðið í stað, hvaö höfðatölu smertir. En mú er Frökkuim að fjölga. Eru þeir nú orðtruir 4()3/.j milljóm, en voru 39 miilljónir árið 1921. Hve oft á dag ber bóndanum að kyssa húsfreyjuna? Elíki alls fyxir löngu krafðist frú eín I Philadelphiu skilnaða“r sökum þess, að maðux hennaX vildi ekld kyssa hana. Frú þessi var fögur mjög, og rann dómur- unum mjög til rifja að sjá hana gráta beizkum tárum yfir hjóna- bandsógæfu sinni. Var maður heninar krafinn sagna, og kvaðst hann elska konu sína af öllu hjarta og kyssa hana afar oft, en hún væri svo heimtufrek, að hjónahandið væri honum hrein- ‘asta kossaviti. Konan stóð á því faslar en fótununi, að hiverjum eiginmanrii bæri að kyssa komu sína eins oft og hana lysti. Dóm- ararnir voru samvizkuisamir menn og tóku sér nú fyxir hend- ur að rannsaka, hve oft á dag nienn alment myndiu kyssa kon- ur sínar. Eftir miklar rannsókn- ir og þrætur komust þeir að þeirri niðurstöðu, • að almennast myndi það vera, að hjón kystust 6—8 sinnum á diag fyrstu vikur hjónabandsins, en úr því myndu flest láta duga aö kyssast kvöld og morgna. Var dæmt rétt að vera, að frúin gæti alls ekki krafist meira eri 4—5 kossa á dag. Hún gerði kröfu til minst 50, en var vísað heim án úr- lausnar af réltarinis hálfu. Ekki faTa sögur af því, hvort hún hefir fyrirfarið sér út af raunum sin- um. Togararnir. „Jón forseti“ kom af veiðum í nó'tt. Sömuleiðis „Arinbjörn hersir“. Um dagÍMm ©£g vegiim. Næturiæknir er í aiótt Katrin Thoroddsen, Voinarstræti 12, simi 1561. Munið eftir því, að menteskólapiltar ieika „Ást og auð“ í kvöLdl St. Dröfn hefir iskemtimmkomu með dainzi í kvöld kl. 8(4 í Good- templarahúsinu. Leikhúsið. „Schime’kisfjö!skylda:n“ verÖur leikin annað kvöld kl. 8 Verðuii það alþýðusýning, og ættu menn að npta tækifærið til þess að fá sér hofla hláturstund. O. Eiiingsen og frú eiga silfurhrúðkaup á máuiudaginm. I ár er aldarfjórð- ungur síðan þau hjón komu til landisins. ,,Goðafoss“' kom í morgun. Tveir þýzldr togarar komu hingað í gær til að taka vistir og feol. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum, 2ja stiga hiti, kaldast á Grímsstöðum, 5 stiga frost. Stinningskaldi x Vestmannaeyjum. Annars staöai; hægvíðri. Snjókoma .á ísafirðL Hæð yfir íslandi. Lægðir fyrir 'sunman land og norðan. Horfur: Á Suðvesturlandi og við Faxaflóa hægur vestan. Senniiega austan- átt í nótt. Vestlæg átt annars staðar á landinu. Stúdentafræðslan Dr. phil. Bjcrg Þorláksson flyt— (tir á morgun kl. 2 í Nýja Bíó fyr- irlastur, er hún nefnir „Þekking, melting, matargerð og þjóðþrif“. Er þetta alþýðlegt erindi, sem snertir allan aimenning, og mun eiga að sýna, hversu feiknaj miklu viðurværi manna ræður um- þroska kynislóðarinnar og þjöð- þrifin yfir höfuð. — Dr. Björg er nú landsins lærðasta kona, og munu margir vilja nota tækifærið og heyra hana tala. Nafnbótum leynt Það er komið upp úr kafinu, að Sigurður Eggerz og Magnús Guðmundsson hafa þegið stór- kostlegar nafnbætur af Dönum, það er stórkross Dannebrogsorð- unnar. En þessu hefir vandlega. verið haldið leyndn hér á íslandi, þax ti! nú, að „,Tíminn“ heíir komist á snoðir um þetta og bixt það. Sem dæmi upp á það, hve stórar þessar nafnbætur eru, má geta þess, að Hannes Hafstein, sem talinn var h'nn mesti Dana- vinur og af f’estum þó nokkuð meári maður en þeir Sigurður og Magnús, fékk aldrei þessa nafn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.