Alþýðublaðið - 25.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBBAÐIÐ Sigurðiir Júlíus Jóussosi, fæddur 5. júli 1908 dáinn 4. sept. 1927. Lag: Guð, pú, sem vorri ættjörð skýldir áöur. Saknaðartár mér svífa vörm um kiunar, •sölstaiir lífsins fá sín eigi notið, ! veldux því tregi særðrar sálar minnár, sonarins lífsglas veit ég nú er brotið. Hart var jíiitt, dauði! ihieijartakið sára; hjárta nlitt skelfir sorgarþrungin bára. Feiknstöfum. skráð á föðurhjarta’ er sorgin; fösit eru tökin saknaðar, er iama þreyttan af ferli þröngu lífs um torgin; það er svo margt, er iúðum veldur ama. Vonirnar fögru farast, hverfa, deyja, fyrir því taki margur verður hneigja. Systkiinum blæðir sorgar heita undin, sjá þau, að bróður autt er hviiurúmið, . að gleðiljós þeim fljótt ei verður fundiö', er fái uppleyst sorgar dimma húmið. Þau sjá, að einn er ástvinurinn farinn og ærið breyttur litli vinas.karinn. Veg þinn ég mældi v'onarbjörtum augum, v'iljann með kröf.um huidar iífs um brautir, sty.rkva mig fann í siifinum i íkamstaug'um, •stöðvaðist margt, sem valdið getur þrautum. Ég skil það nú — ég skildi’ ei tilgang lífsins, •er skýlan þokast biurt af v'egum kífsins. Sem fórn eru’ okkar heitu tregatárin Oíg táknun upp á samvistanna gleði; þau„ er við sólhíý saman lifðum, árin þú sveiifst; oss kring með belgum bernskufriði, unz heilsubilun hefti ínund og fætur •Oig hugsanarina ljós um dimmar naétur. Svo kv.eöjum þig nú, kæri, son og bróðir! á hvílurúm þitt leggjum perlur tára, Frændur og vinir frá jþví snúa hljóðir, frekast er skelfdá nauða ísköid bára, þar tii hinn mikli boðast dýrðarciagur og drottins sköðiast lífsins röðull fagur. H. H: bót hjá Dönum. 1 gær stóðu þeir Sigurður Eggerz og Magnús Guð- munds'son í þiinginu og börðu sér á brjóst (þar sem þeir henigja á ,sig daniska stórkrossinn) og belgdu ,sig út af föðuriandsást og mtóð gegn Dönuni. Því voru þess- ir föðurlanidsvinir ekki með danska stórkrossinn framan á sér þarna í þinginu, úr því það á amnað borð er komið upp, aö 'þeir hafa þegið nafnbætur þesisar? Eða er meiningin. að þeir beri krossana áfram, eins og hingað itil, að eins í veizknsölum er- iendis, en hér á iandi bara heima hjá sér íraman við spegilinn? Sameign Ðana og íslendmga. . Siguröur Eggerz spurði í gær í þinginu, hvort nokkur vildi frekar eiga iandið með Dönum, en að við ættum þáð einir. Nei, það er vist áreiðanlegt, að það vill engtinn. Hitt er aftur vafamál, hvort nokkuð ,sé varið í fyrir fslendinga að eiga Sigurd með Dönum —•■ hvort þeir mega ekki eiga hann einir. Jafnaðarmannafélagið (gamla) heldur framhaldsaðal- fund á morgun ki. iy2 e. h. í Austurstræti 1 uppi. Fandur F. U. J. í Hafnarfirði, sem átti að vera á morgun, getur ekki orðið af sérstökum á- stæðuin. Sama sögðu Danir. „Við þuxfum að tryggja okkur sem bezt og eign vora á land- inu“, .sagði Sigurður Eggerz í þinginu í gær.' Ætli Dánír hafi ekki Wugsaö eitthvað Jíkt, þegar þeir veittu Sigurði og Magnúsi Guöm. niafnbætumar stóru, sem ]>eir svo vandiega hafa haldið leyndum. Varingjar! Mætið kl. 11 í fyria málið í 1 e ikí imisa 1 Bar naskólans. Hjáipræðisherinn. Saimkomur á mórgun: Helgun- arisamkoma kl. 11 f. h. Hjálpræð- isherssamkoma kl. 8 síðd. Sunnu- dagasköii kl. 2 e. h. Bairnasaim- koma kl. 5Vs- Alliir. velkomnir. Messur á morgun. 1 firíkirkjiunni ki. 5 séra Ámi Si'gíurðs'son. í dómkirkjunni kl. 11 árd. séra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I Að- ventkirkjunni kl. 8 síðd. O. J. Olsen. Utvarpið 'i kvoid: Kl. 7,30 Veðurs^eyti. — Kl.,7,40 Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fijót saia. # i--------------------------------- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræö 18, prentar smekklegast og ódýr-- ast knmzaborða, erfiljóð og aíia smáprentsn, gími 2170. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Notið Orchidée blómaáburðinn. Barnasöguir. — Kl. 8 Upplesfur (Guðm. G. Bagalín ríthöfundur). — Kl. 8.30 Samspil á piano og stofu'0.rgan (Emil Thoroddsen og Loftur Guðmundsson). — Kl. 9 Tímamerki. Upplestuir (Frú Óiína Andrésdtó'ttir skáidkona). — Kl. 9.30 Lesin upp óprentuð smásaga (Jóm Björnsson, riithöfundur). St. Æskan nr. 1. •heldur hátíðlegan 2000. fund sinn á roorgun. Sjá augl. ■wv . Útvarp á morgun: Kl. 11 árd. Guðsþjonusta "frá dómkirkjumni (iséra Friðrik Hall- grímsson predikar. Sálmar nr. 224, 210, 212, 422, 302). — Kl. 12,15 Veðurskeyti og fréttir. KI. 3.30 Útvarp.stríóið (Emil Thorodd- .sen, Þórarinn Guðmundisson, Ak- sel W'Old). Kl. 4.30 30 mínútur fyrir börn. Kl. 5 Guðsþjóniusta frá fríkirkjunni (séra Árni Sig- urðsson. predikar. Sálmar nr. 420, 312, 348, 194). —. Kl. 7.30 Veður- skeyti.. — Kl. 7.40 Fiðluleikur (P. O. Bernburg). — Kl. 8.10 Fyrir- • iestur um uppreistina í Vínar- borg (R. Kinsky, kand.). — Kl. 9 Tímamerki. Hijóöfæxasláttur frá Hótel ísland. / ____________________—__' Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queúx: Njösnarmu mikli. yðar, mun hún reyna að ná fundi yðar, jafn- skjött, sem hún veit, að þér eruð kominn aftur tii Rómaborgar.“ „Hún getur líka reynt að ná fundi minum, j)ó hún sé óvinur minn. Hvað er languir Itími liðirm, síðan hún var aö gera eftir- spurnir um mig?“ „Nokkrar vikur.“ „Og sagði hún föifci frá því, hvað ég héti ?“ „Hún sagði að eins einum frá því,.og sá sagði heimildarmanni niínuim, — þeim, 'sem ég má ékki nefna meö naíni." „Mun hún hafa nokkra hugmynd um ieyni- starf mitt? Haldið þér, að hún viti, að ég er njósnari ?“ „Ö! Það er meira en ég get sagt yður áfcveðið,“ sagði hans hágöfgi.' „En j>6 ver'ð ég, ef satt skai segja, að álíta, að bún viti mikið um yðar hagi, —■ viti, að þér eruð njósnari voldugustu þjóðar heimsins.“ Um leið og hann sagði þetta opnuðust dyrnar gegnt okkur og þjónn Claucares lá- varðar sendiherra sagöi með hárri, hátíö- iegri rödd: „Hans hátign konungurinn!“ Ciaucare lávaröur yfirgaf mig þegar ag hraðaði sér til fcönungsius, senr allir sýndu virðingarroerki, er hann gekk hægt og stilli- Íéga-gegn um fólksþyrpiniguna. Konungurinn var lagiégur, svipgóður, ungur maður. Hann brosti vingjamlega til allra. Hainn hafði svart efrivararskegg og hlýleg og frekar skarp- !eg augu. Harin bauð nrjög góðan þokka af sér'. En annars sópaði ekki sériega mikið að honum. 10. kapituli. Clare Stanway taíar. Lí'kt og Row okkar heima á Englandr, Allée des Acacias í París, Promenades des Anglafe í Nice, Bois de la Chamher í Brus- sels eðia Cascine í Florenœ, er t Gorso í Rómahorg ærið' mikili giaumur og gleði á þeinr tima, sém ítalir npfna Hora passeggiata ■eðia um kiukkair íjogur eftir hádegi. Á þeim timia er.ui ailir úti að viðra sig- í vetrarsóli- skininu., og hiö beina, en frekar þrönga stræti., sem vanalega er orsök vorrhr'igða. fyrir ferðamenn, er heimsækja ítalíu, er svo fjölfarið, að ekki verður þvers fótar konr- ist fyrir vögnum. Þa,r nræta allir öÍJum. Hljóðið er lengi að berast frá Sýdenham Hill til Rónrabörgar. En þessa fjóra daga, sem liðnir voru frá því, að ég kom til Rómaborgar, höfðu eins og óp borist þaðan (inn í huga minin. Endurmimringin um stúlfc- una, isern ég'elskaði, moröið, sern hún ö- tilkvödd hafði játað fyrir mér að hún væri völd a'ð, og loforðið, sem ég hafði gefið henni um eilrfa þögn, — alt jretta gerði mig ’hugsandi og kvíðafullan. Ait henti á, að leiðnngur minn til Italiu í .þarfir þjó'öai minnar yrði árangurslitill eða gagnslaus með öllu. Hugsanix mínar voru svo íjötraðar við hinn dularfulla, dauða rnann, Henry White, að ég gat eiginlega alls ekki hafist neitt handa. Mér var eins og varnað að geta hugsað skýrt og skynsam- Jega á þessum dögum. Var m.ér fanið að fiara aftur, - manni á bezta aldri, — manni, ungum, hrauistum, fjörugum, kjarkgöðuim og einbeittum? Nei; þaö gat varla verið.. Ég var yfir mig hrifinn af duiarfullu ástar- æfintýri. t því lá orsökin til þess, hveTinr- igég hagaði mér einniitt nú. Clinton lávarður þekt'i mig iraumast fyirir sama mann og áður. Ég var búiim að vera svo aö segja að- gerðalaus, siðair ég kom til Rómaboxgar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.