Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 2
2 ■WI ALÞÝÐUBLAÐiÐ Laugardaginn 1. maí 195^ Viðhoríin fyrir jsrjátíu árum í DAG fylkir alþýðan sér um .fcröfur sínar til þjóðfélagsins ag valdhafanna, um leið og hún sýnir með fylkingu sinni vilja sinn til samtaka og vöxt hreyf- ingarinnar hér á landi. Hverjar eru kröfur alþýð- tmnar? Fyrsta krafa alþýðunnar er vinna. Hún krefst þess, að hver verkfær og verkfús maður fái nauðsynleg verk að vinna, bví að hún veit, að vinnan er und- 1T víöðnsVhxn-fii -.T&W s HER birtist forustugrein S úr Alþýðublaðhui frá 1. maíS" 1924, þegar verkalýðshreyf- S ingin á íslandi var enn x ár-b unar. Fullnæging þessarar kröfu er lyíting' þjóðarhagsins. Önnur krafa alþýðunnar er sú, að vinnan sé borguð því verði, að alþýðumenn geti lifað sómasamlegu lífi sjálfir og skyldulið þeirra, en nokkru af 'andvirði vínnunnar sé ekki safnað sem virðismun, arði, á hendur einstakra manna, sem vinna ekki. Þriðja krafa alþýðunnar er sú, að vinnutími sé ákveðinn 3vo, að starfsorka verkamanns- xns nýtist sem bezt, og að heil- brigði og þreki hans sé ekki ofþyngt. Fjórða krafa alþýðunnar er jöfnuður í lífskjörum. Menn- irriir eru hver öðrum líkir: „Hf að úr buxunum fógetinn fer og frakkanum dálitla stund, þá má ekki greina, hver maðurinn er“. dögum. Síðan hefur margt brcýtzt á Islamli, en ktöfur S j s i .V er.n ! • l sömut j alþýðunnar eru bó meginatriðum binar nú og þá. Ástæðan cr sú, að^ Verkalýðshreyfiiigin hefur ekki átt þess kost að steypaS íslenzkt þjóofélag i mót S jafnaðarstefnunnar. Hún hefS sigra, en ekki náð því tak- S marki, sem mestu máli^ skiptir. Áfanginn að því tak- marki bíður þeirra, sem nú^ cru ungir. ^ Því er rétt, að kjör þeirra séu lík. Fimmta krafa alþýðunnar er réttlæti. Allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum. Rétt á að miða við líf, en ekki eignir. j Sjötta krafa alþýðunnar er mannúð. Alþýðan krefst, að þeim, sem eru máttlitlir vegna misréttis, sé hjálpað. Sjöunda krafa alþýðunriar er menntun. Hún trúir „á gildi mennta og mátt, — að markið í ævi lýða sé þekking og vísindi að hefja hátt með hugsjónum nýrra tíða“. \" «4» Sfjðrn Sjómannafél Reykjavíkur \ S ~z; m hvetur alla félagsmenn sína til þess að taka þátt í krðfugöng- unni í dag og ganga undir fána félagsins.' Stjómin. ’f'q Áttunda krafa alþýðunnar er skipmlag. Hún kreíst þess, að heilbrigð skynsémi sé látin ráða um framkvæmdir og við- skipti, en ekki ágirnd og óbil- girni siolítilla manna. Níunda krafa;alþýðunnar er sú, að þjóðskipulagi riritímans sé breytt í það horf, að það s.tyðji að þroska og.framförum þjóðarinnar í stað þess að larna liana, svp.sem. nú er. 'Kröfur aíbýðunnar erú f 1 f‘ . en ] av hf!?v laó því að gera æðstu.hugsjonir mannsandans að veruleika í mannlegu lífi. Kröfur alþýðunnar eru mið- aðar við heill samfélagsins. Maðurinn er félagslynd vera. Æðsta hugsjón hans er full- komið samfélag, þar sem sam- ræmi sé milli samfélags og ein- staklinga. Það er takmarks- krafa alþýðunnar. Kröfur alþýðunnar fara í þveran bága við kröfur bur- geisa. Þær eru miðaðar við harðvítuga einstaklinga, rétt hins sterkasta, fjandskap með- al mannanna. Þeim kröfum mótmælir al- þýðan. Hún mótmælir því, að alþingi allrar þjóðarinnar sé verkfæri í höndum þvílíkra manna, svo sem nú er hér á landi. Þess vegna fylkir hún liði í dag' til krafna og mótmæla, — sama dag, sem alþýða allra annarra landa fylkir sér um sömu kröfur og sömu mótmæli. „Kraftur andans bræðra bönd bindur stonda milli“. | Ora-viðgerðlr. 5 \ Fljót og góð afgreiðsla.^ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON.S Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkorf s s s s s Slysavamaié.'ags íslanös \ kaupa flestir. Fást h]á s slysavarnadeildum nte S land allt. I Rvík í hanE- S yrðaverzlunlnni, Banks- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og skrif-'í stofu félagsins, Grófio l.\ Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavamafélagið ) Það bregst ekki. ^ S s s s s s s s s Minningarspjöld \ Barnaspitalasjóðs HringílnjS eru afgreidd í Hannyrða-1' ^ verzl. Refill, ASalstræti 12^ ^ (áður verzl. Aug. Svenöl-v ^ sen), í Verzluninni VictorÁ S Laugavegi 33, H.olts-Ap6-S S teki, Langholtavegi 84, S S Verzl. Álfabrekku viö Suð- S S urlandsbraut, og Þorsteins-') S búð, Snorrabraut 81. ) 1. maí ávarp atþjóðasambandsins TIL VERKAMANNA um heim ailan. Til hinna 54 milljóna þéirra, sem eru í félögum inn- in hins frjáfea alþjóðasambands. Til alíra verkamanna, sem húa í einreöðisríkjum heims, sem Iiafa verið svintir sjálfsögðiistu mannréttiml- um og cigi í’á leyfi til þess áð hafa samband við okkur. Til þéirra, sem biia í íöndúm undir stjórn erlendra ríkja og berjast fyrir þjóðlegu fullveldi á iýoræðislegum grundvelli, Til alira staríandi karla og kveima, hvort sem þau vinna.mcð höiid éða huga, til verkalýðsæskunnar hvar- vetna. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðáfélaga sendic ykk- ur öilúm hugheilustu árnaðaróskir á þessum háííðisdcgi alþjóðiegrar vcrkalýðsbaráttu og samstöðu. Hinn 1. maÞ1954 lýsir alþjóðasambandið því enn á jiílO li ú áttunni áfram, af óbilandi þrótti og festu. FYRIIÍ BRAUÐI — fyrir bættum lífskjörum verka- fólks hvarvetna, fyrir sérstakri aðstoð til handa þeiin löndum, sem skammt eru á veg komin, gegn hinni vax- andi hættu atvinnuleysisins og fyrir sanngjarnari dreif- ingu hinha handhæru og enn ónotuðu auðæfa heimsins millum stétta og þjóða; FYRIK FRIÐI — sem felur í sér frclsi og réttlæti, áix þess að láta kúgast undan árásareðli einræðisherranna eða gera sér að góðu niðurlægingu þrælkaðra þjóða; FYRIR FRELSI — til handa þeim, sem nú þjást undir járnhæl liins rauða heimsveldis; fyrir endalokum alls einræðis, livaða stjórnmálas'tefmi, sem það annars kennir sig við; fyrir þróun og uppbyggingu sjálfstæðs lýðræðisstjórnarfars til lianda öllum þjóðum; fyrir frjálsri og óhindraðri félagsstarfsemi verkalýðsins, þar með íalín réttindi verkamaixna til þess að hafa afskipti af og hlut- deild í að skapa og frmkvæma stefnu þjóðanna í efna- hagsmálum — bað er fyrir efnahagslegu jafnt og pólitísku lýðræði. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga og aðildar- samtök þess í 74 löndum hafa barizt fyrir þessu og munu halda áfram að berjast fyrir þessum réttindum, sem eiga svo sterk ítök í hugunx verkafólks í liverju landi heims. Lengi lifi hin frjálsu og Iýðræðislegu verkalýðsfélög allra landa! Áfi-am til sigurs í baráttu alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga fyrir BRAUÐI, FKIÐI 0g FRELSI! hvetur alla félagsmenn sína til almennrar þátttöku í iiátíða- höldunum 1. maí. s i s s ■V V1 V V V V ' V s1 V s V S: s s) V s ■s1 V s s hvetur alla félagsmenif sína til almennrar þátttöku x hátíða- höldunum 1. ínaí. '»*r*<ir**r'4r**r S S: V s s s . s s s s 5. s s s I V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.