Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 5
iLaugardagiim 1. mai IÍS54- WU>YBUBEAÐIÐ'' 0m' * þvo þér —• líka um fæturna. 2>ú hefur vanrækt þá núna einu sinni enn“. Hún var glettn isleg, og hann horfði í augu hennar, og um leið færðist ró yfir hann. Hann rétti henni barkaða höndina og strauk henni um silkimjúkan vang- ann. Vinstri hönd hans lá graf- Styrr á stokknum. Hún tók um hana og fann, að hún var mátt- lítil. Það kom áhyggjusvipur á andlit hennar, en hún hark- aði af sér, lagði hana ofan á sængina og klappaði henni Íéttilega. ,.Ég kem alveg strax með kaffisopann — og — og ég skal hafa hann góðan“. Svo fór hún niður. Læknir- ínn var farinn, og Einar var í neðstu tröppunni á leiðinni urpp. Þau gengu saman inn í eldhúsið. „Það er aðkenning af slagi“, sagði Einar. „Hann datt niður allt í einu. Það er ekki lítið erfiði að berjast á móti svona veðri alla þessa leið. Læknir- inn segir, að hani geti náð sér aftur, en aldrei til fulls. Mér þykir bara verst, að skip- ið fer að koma og mér verður þá ekki til setunnar boðið. Þetta verður ekki lítill ábætir fyrir þig með börnin svona lít- il“. „Það verður allt í lagi. Hafðu engar áhyggjur af því, vinur minn“. „Hásteinn“ kom úr Englands ferðinni tveim dögum seinna ©g fór samdæaurs á veiðar. Jón gamli Steinsson var ekki erfiður sjúklingur. Hann bað eiginlega aldrei um neitt, en tók við öllu með þökkum, og Línu leið vel í návist hans. Kún hafði nautn af því að Sijúkra honum, hlúa að honum og búa um hann. Henni þótti gáman að því að iáta tóbak í baukinn hans, já, jafnvel að setja það á handarbakíð á hon- mm og reisa höfuðið frá kodd' anum, svo að hann gæti notið þess. Nú tók hann bara í aðra nösina. Hún fann líka augu hans alltaf hvíla á sér, þegar hún var hjá honum, og hún fann yl þessa augnatillits. Það var, það var eins og ástarylur ■— og þó eins og þetta væru augu barnanna hennar. Henni fiannst, (í sannleika sagt, að dagarnir væru Ijúfari eftir að garali maðurinn veiktist. Og það liðu vikur. Einu sinni hafði gamli mað- tmnn orð á því, að hann þyrfti að ná tali af Jóni stóra. Það var vinnufélagi hans og skips- félagi frá gamalli tíð. Þeir höfðu oft hitzt og Jón stóri lcomið í heimsókn til bans áð- nr en hann veiktist. En enn hafði bann ekki komið — o;í það var eins og Jón gamli hefði eínhverjaV áhyggjur út af bví. Lína hríngdi bví og bað fyr- Ir skilaboð til Jóns stóra. Hann ’kom líka undir kvöldið. Það var hálfgerður sorgarsvipur á andliti hans, þegar hann lædd ist imp tröppurnar og kom inn I eldhúsið til hennar. Hann hringsnerist þar vandræðaleg ur. en sagði svo og horfði með eftirvæntingu á andlit hennar: „Er hann m,eð rænu? Ég get ekki talað við fólk. sem er mik- ið veikt. Ég get ekki talað við fólk, sem, líður ílla og ég get ek.kert gert fyrir. Þess —- þess veffna hef ég ekki komið, bók sta-Þeffa ekki borað að koma“ En begar hún bafði sagt hon um, að hann hefði alltaf verið með ræuu, og að honum færi hatnandi, þá réttist úr Jóni stóra, og áhyggjusvipurinn hvarf af andlitinu. Hann iðaði og varð glettinn eins og hann átti vanda til. fara og líta á gamla skrögg“. Svo fór hann upp. hlýnaði í veðri, fór hann að klæða sig. Hann hafði að mestu fengið mátt í vinstri Nokkru siðar, . þegar Lína handlegginn og ekkert varð kom upp með kaffi og kökur á heyrt á máli hans, en þegar bakka, sat Jón stóri á stól-; hann gekk, dróst vinstri fót- garminum og hallaðist fram með eitthvað milli handanna, sem hann stakk í skyndi í jakkavaxann sjnn og klappaði ur hans hafði komið með frá ekki’rviðstaddurT"Ín stundum a brjostið a eftir, ibygginn. ? Englandi, sagði hann, 'ög það leit hann út um gluggann sinn Þeir robbuðu saman, gomlu kenndi hálfkærfngs í rómnum: á ]0ftinú um leið og Einar fór mennirnir, langt fram á kvöld. Næsta dag kom Jón stóri aft- ur eftir vinnutíma, en fór þá fljótt aftur. Um morguninn, þegar Lína var að búa um gamla manhinn, fann hún, að honum lá eitt- hvað á hjlf ta. Hann var allt- af að ræskja sig, en átti víst erfitt með að byrja. Svo að hún vildi hjálpa honum og sagði: Var það eitthvað, Jón minn?“ O, nei“. svaraði hann dræmt. En.seinna heyrði húh, 'að „Ég vil engum neitt.“ Jóni Steinssyni skulda j upp á mífli hjósianna, en hann I sagði ekki neitt. Augun voru fór fram. > að vísu vökul, en munnurinn „Það . . . það er þá bezt að Þegar leið fram á vorið og það þagði. — Það var bara einu inn örlítið. Þegar hann fór út í fyrsta skipti, með nýjan staf í hægri hendi, sem Einar son- sinni, sem hann impraði á því, að sjórinn væri viðsjáll. „Ég held að maður hafi nú ekki slegið slöku við í síðasta stríði, sigldi alltaf og slapp við allt. Það var nú það.“ Þau voru hætt að kveðjast hjónin að honum ásjáandi. Þau kvöddust alltaf, pegar hann var „Aldrei hélt ég, að það ætti fyrir mér að liggja að ganga til skips, og þá sá hann hve sonur hans gekk hratt eins og með montprik í hendinm um hann væri að stökkva frá ein- göturnar í Reykjavik.‘ ..Þeir eru seigir þessir húð- arjálkar, sem unnið hafa alla sína ævi í öllum veðrum á sjó hverju, já, næstum því eins og hann væri að fiýja. Á útmánuðum sá gamli mað- urinn, að Lína hafði breytzt. og Iandi‘j sagði læknirinn við hafði þykknaði undir Lí-nu, pegar hann kom einu áhyggjur voru farnar sinni og Jón var farirm út. „Það kæmi mér svo sem ekki á ó- vart þó að hann færi bráðum að skera rúnir á vanga henn ar. Sumarið leið, og enn sóttí að impra á því, að hann þyrfti ’lon Steinsson nýtt heilbrigði að fara að vinna.“ , 1 grózkuna. Og aht í einu heyr- ist nýr barnsgrátur ei'na nótt- Um sumarið batnaöi gamla manninum enn meira. Hann var eiginlega oftast úti. Lá þá >að var barið í þilið, það var, stundum á Arnarhólstúni og merki þess, að hann þarfnaðist rabbaði við menn, eða hékk einhvers, svo að hún fór upp. ' niðri við höfn. En Jón stóri Hann var brúnaþungur, þeg kom aldrei. Nú fór Jón gamli Jakklinhverju undirTængina ar hun kom. sjálfur i bankann, þurfti ekki „Já“, sagði hann og stundi. á Jóni stóra að halda, þó að „Það er þetta Lína mín. Ég sýnt væri, að hann treysti þess . ég er nú farinn að *skulda um vini sínum næst sjálfum bér“. sér. Hún rak upp stór augu og . Stundum var gamli maður- ] ar, og bátsmaðurinn að sjálf- ætlaði að segja eitthvað, en inn órólegúr, eins og eitthvert sögðu með. Þegar hann kom óþol væri í honum, en aðra! heim tíl sín úr v'eiðiförinni, stundina virtist hann sætta [ rétt í mýflugumynd, var Lína ina í timburhúsinu við Grett isgötu. Þá var Einar heima og lék við hvern sinn fingur. Hann var heima í fimm daga — og það hittist vel á. Lína var svo hamingjusöm. Gamli maðurinn hjá henni fyrsta daginn, sem hún lá. Hann hafði svo sem alltaf gefið henm sængurgjöf. „Hásteinn" fór svo á veið- hann lyfti hægri hendinni. „Nei, láttu mig tala. Ég skulda þér. Ég ætla að gera sig við orðinn hlut. Og eitt letta -upp núna, sko. Það er j binn sa§öi hann upp úr þurru bezt. Fæðið upp í húsaleíguna, | v\ð TT eftn' að. hann hafðj en svo er hjúkrunin að auki. í setf þegjandi v.ð utvarpið Það þýðir víst ekki mikið að, g°Sa stund. spyrja þig ráða.“ Svo fór hann »'la’ hlutverki manns er .ok með höndina undir koddann og ið’ lokiö fyrir fnllt °§ fast eftir kom með peníngaseðla. „Taktu að maður er orðmn svona aum' við þessu fyrir það, sem af er legunní. Við sjáum svo til.“ „Ég vil þetta ekki. Ég vil þetta ekki. Við Einar ...“ En þegar henni virtist hann ætla að rísa unp 0g hann fór að titra undir sænginni, þagn- aði hún. í,Jæja“, sagðí hún og tók ur. Svo er nú það.“ Stríðið brauzt út. En skipin héldu áfram að sigla til Eng- lands með aflann. Fregnir bár- ust af vaxandi kafbátahern- aði — og svo kom fregnin um fyrsta íslenzka togarann, sem orðið hafði fyrir árás. Lína varð óróleg, en það var eins og hún reyndi sem mest að við peningunumT „En“, en vera ein með Einari í hvert húii tók sig á og sagði ekki sinn sem hann kom inn. Jóni meira. Hún þorði ekki að malda Steinssyni fannst einhvern í móinn, 1 veginn, að ósætt væri komin komin á fætur. Hann stóð bara við í tvo tíma, og þá var allt hlýtt Qg gott á heimilinu. Hún fylgdi honum til skips, og þeg- ar gamli maðurinn horfði á eft ir þeim út í bifreiðina um leið og hann ruggaði vöggunni hægt með vinstri fætinum, sá hann, að það var enginn asi á Einari syni hans. ,,Hásteinn“ fór til Englánds, eða átti að fara þangað. Jón gamli Steinsson hafði lengi haft það hlutverk að spyrjast fyrir um ferðír skipsins hjá út gerðarfélaginu, og á fimmta degi rölíi hann þangaS eins og venja hans var. „Nei, enn hecfur elski borizt neitt skeyti.“ Það gat verið allt eðlilegt með það. • ir v k k « * r u r (i v n v ( « k v n n ii» n ii n a. t> n k ■ ■ c * n bi c ■>» w k (i r * n CBi e r n v ■• ■< v ■> V r •> ii n c K v « r v »• v v v ii v v r< n n ■■ ii ■; n n ii i< i. n i n r n ii n »i laitdisltis b. i: c u n K c ki ii b ■: ii n r ti« v n w ii u ii K » n n n i. a n ii r ii e r n ii n n & u n n n ci c c ii n c ii m a s n n r i< ii k r m » r n i< n n n « c n n n n n ti n ii c k ti in r ci n I* n n n r n n ■ ■ ■ ■ n En ekkert; skeyti hafði held • ur borizí hæsta dag. Hann átti bágt með að svara Línu, þegai* hún var að spyrja. Hann sagði bara: ,Skeyti geta oft tafizt á svona tímum. Svo geta þeív hafa fengið skipun um að fara. á aðra höfn, rneðan peir voru í hafi.“ Það liðu átta dagar, og han.n fann, að skrifstofumennirmr voru orðnir órólegir. Hann var það líka, en hann sönglaði bara fyrir munni sér, raulaði á leiðinni heim — og reyndi að snúa sig undan spurningum,’ hennar, eh hann var farinn að finna tortrygginn. spurnar - svip í augum hennar — og hann sá, að hún var kvíðin. ■* Og svo hitti hann kunnan mann á Arnarhóli einn daginn. Haran spurði hann varlega unj „Hástein“> „Þeir eru famir að óttasí um hann. Hann er búinn að vera í tóíf daga, og ekkert •hefur spurzt til hans. Útgerö- arfélagið fékk svar við fyrir- spurn sinni í morgun frá Eng- landi. Skipið hefur ekki komið fram“. Maðurimn sá einhvern titring fara um gamla manninn, „Þekktuð bér einhvern unj borð?“ „Það — það ...“ Gamli ma j urinn reis hægt upp af gráum steinbekikmHnl., „Já, sonur minrn var iþar ibátsmaður.“ Hann leit í kringum sig, eins og harm væri að leita að eimhverju „Það . . það er víst bezt fyriý ■mig að koma mér heim til Línu og barnanna.“ Maðurinn rétti út hondina: „Fyrirgefið. Ég . „ .“ En Jón gamli Steinsson leit rétt á útrétta höndima, eins og hanai vissi ekki, hvað þetta ætti að þýða. Svo rölti hann ai stajð, hsegt fyrst, eins og hann stingi svolítið við, en svo hrað - ara, beinni í baki og stakk fys- ir sig .stafmHn. Þegar .hamn kom heim, stóði presturfnn í stoíunni, en Lína>. sat í stólnum með litla barniðt í fanginu og hin þrjú við hném Húm grét 'ekld, sat aðeins þög- ul, jafnvel stolt. Og gamla manninum datt í hug sýn, sem. hann sá í æsku. Stoltan hvít- an fugl, og ungar hans gægðusí, undan væmgjunum. Hann sat dálítið hjá henn.u um kvöldið eftir að börnin; voru sofnuð. Hann sat bara og sagði ekki mikið. Hann var teinréttur og' alveg eins og hann væri önnarn kafinn viu> róleg störf. Það var enginn asit á homrm, Seint gekk hann með: hemni inn til /barnanna og horfði á þau soíandi. Hún gekk þá til garnla mannsins, grúfði andlitið við öxl ’hans — og grét. En hann Mappaði á kollinn á>. henmi og muidraði x skeggið; „Og' þá berum við tvö ábyrgðx á þessu, Lína mín, ég og pú. Ég er ek’ki aldeilis einn eftir —- og hlutverkin’u ekki lokið . . . hlutverkinu efeM lokið“. SvoTelddi hann hana að rúm> inu hennar og beygði sig til að taka af hemni sfeóna. En í þvú hrein litli kúturinn, og hún> spratt upp, þurrkaði af sér tár • in. „Hann vill fá að drekka.“ Hún hneppti frá sér treyjunni, og þrýstið brjóst sprafek út' eins og hnappur á fögru blómi. Þegar barníð var komið á brjóstið, fór gamli maðurinn upp til sín. Næsta dag kom Jón Steins- son heim með gulan skinn - jakka og sýndi hemni. „Ég ætla að hafa hann und- ir veturinn. En dýr var hann, drottinn mimn.“ Svo sat hams Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.