Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 1
AlÞýðublaðfð CtefiO át af AlpýðaflokkniniB 1928. Mánudaginn 27. lebrúar 51. tölublað. ®A®fiLA ato Rakarinn grát-glaði. Þessi ágætis niyiid verður sýnd í síð- asta sinn í kvöld. Hlýja hjartáns pSkk til allra fjær og nær sem auðsýndu samúð og hjálp váð andlát og jarðarfðr Magnúsar íiutí- ormssonar. Jóhanna Eiríksdúttir. Þórður Jóhannsson og sýstkini hins látna. Mýk®m!nBa vmisitfatsaaðisr s T. d. hvítir jakkar fyrir bakara og verzlunarmenn, hvítar buxur fyrir bakara, hvítir sloppar fyrir karlmenn, hvítir sloppar fyrir kvenfólk, hvítar buxur molskinn fyrir múr- ara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinnsbuxur 6 teg., par á meðal hinar járnsterku, — Nankinsfötin þektu. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. NYJA EI® Mariza greifinna. Kvikmynd 1 6 þáttum, eftir hinni heimsfrægu Oper- ettu „Grevinde Mariza“, eftir Emmerich Kalman. Aðalhlutverk leika: Harry Ltedtke, Vivan Gibson o. fl. Frágangur myndar þessarar er allur hinn vandaðisti, en efnið mun mörgum kunnngt. Sjúkyasamlaii Reyklavíkur. verður haldinn sunnud. 4. marz næstkomandi kl. 2 e. h. í Báruimi. Fundarefni samkv. samþ. samlagsins (sbr. 13. grein). Rætt verður urn jarðarfararsjóðinn samkv. samþ. hans, svo og önnur mál, sem fyrir koma. Ársreikningarnir liggja frammi á skrifstofu samlagsins alla næstu viku. Reykjavík, 25. febr. 1928. Samlagsstjórnin. V i 111 v e 11 i n g a r fyrir karlmenn. kvenfólk og börn. Við höfum ávalt vetlinga við Jivers manns hæfi. til hvaða vinnu sem er. Stærst úrval á landinu. llelldsalsfi. Sanásala. Veiðartæraverzl. ,Gepir(. laxveiiin í Elliðaáiun verður leigð út næsta suipar frá 1. júní til 31. ágúst, með sömu skilyrðum og undanfarin sumur. Veiðimanna- húsin pó undanskilin. Þeir, sem gera vilja boð í veiðina sendi tilboð til rafmagnsstjóra fyrir kl. 11 fyrir hádegi þann 9. marz næstkomandi, Verða þau þá opnuð á skrifstofu rafmagnsveitunnar að bjóðöndum viðstöddum. Réttur áskilinn til þess að hafna öllum boðunum eða taka hverju þeirra, sem er. — Allar frekari upplýsingar á skrifstofu rafmagnsvéitunnar. Reykjavík, 24. febrúar 4928. Rafmagnsstlérinn í Reykjavík. -r «8 •tt ð •m ew «8 41 «8 lO «8 €8 S S! © C8 -d ð © u ofi S U ts 4j © e K A F FIBÆTIWPM SÓLEY, Kaff ibætir gefins. Hvers vegna kaupa kaffibæti. þegar þér getið feng- ið hann gefins? Frá og með deginum í dag gefum við eina stöng> 250 gr„ af okkar ljúffenga kaffibæti S Ó L E Y með hverju l’/a kg„ sem þér kaupið af okkar ágæta brenda' og malaða kaffi. Er sama, hvort þér kaupið alt í einu eða smátt og * smátt, því kaupbætismiði fylgir hverjum poka. Notið tækifærið og sparið peninga rpeð því að fá gefinn helmlng af öllum kaffibæti, sem þér notið. Lesið á kaupbætismiðana og geyrnið þá. Gætið vandlega að á pokunum standi: Kafflbrensla Beyljavíknr. tr tt» ws H. OK "8 S" * e. œ ** tð © Kaffxbætirinn SÓLE¥ fæst allstadar. r ts W3 1-43 Úrsmíðastofa Guðm. 1. Kristjánssonar, BaldursgötulO. J a f laðarmannaf élag Islands heldur fund i kaupþingssalnum þriðjudaginn 28. febr. kl. 81 a siðd. Fundareíni: 1. Félagsmái. 2. Þingfréttir. 3. Erindi Guðm. G. Hagalín. Mætið öll stundvíslega. Stjórnin. H.F. - EIMSKIPAFJELAG ISLANDS — „Es|a“ fer héðan á fimtudag í. marz kl. ö síðdegis austur og norður kringum land. Vörur afhendist á morgun eða miðvikudag, og far- seðlar sækist á morgun. Skipið kemur á flestar hafnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.