Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alþýduflokknunt 1928. Mánudaginn 27. febrúar 51. íöiublað. Rakarinii grát-*glaði. Þesslágæíis mynd verður sýnd í síð- asta sinn í kvöld. [ Valentinusar Eyjólfssonar ei éif. 234©. Hlýja hfaréáns pöBslc til allra fjær og nær sem auðsýndu samúð og hjálp víð andlát og jarðarför Magnnsar Gutt- ormssonar. Jóhanna Eiríksiíóttir, Þórður Jénannsson og svstkiní Mus, látna. atnaeuiH T. d. hvítir jakkar fyrir bakara og verzlunarmenn, hvítar buxur fyrir bakara, hvítir sloppar fyrir karlrnenn, hvítir sloppar fyrir kvenfólk, hvítar buxur molskinn fyrir múr- ara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinnsbuxur 6 teg., "þar á meðal hinar járhsterku, — Nankinsfötin pektu. Ásg. G. Gunnlaugssön & Co. '» myja bio Mariza ¦ greifinna. Kvikmynd í 6 páttum, eftír hinni heimsfrægu Oper- ettu „Grevinde, Mariza", eftir' Emraerich Kalman. Aðalhlutverk leika: Harry Liedtke, Vivan Crinson o. fl. Frágangur myndar pessarar er allur hinn vandaðisti, en efnið mun mörgum kunnngt. Sjtikrasamlan Reyklaviknr. Aðaltandnr verður haldinn sunnud. 4. marz næstkomandi kl. 2 e. h. í Bárnrani. Fundarefni samkv. samp. samlagsins (sbr. 13. grein). Rætt verður um jarðarfararsjóðinn samkv. samþ. hans, svo og önnur mál, sem fyrir koma. Ársreikningarnir liggja frammi á skrifstofu samlagsins alla næstu viku. Reykjavik, 25. febr. 1928. Sanslagsstf órnin. fyrir karlmenn. kvenfólk og börn. Við höfum ávalt vetlinga við Jhvers manns hæfi. til hvaða vinnu sem er. Síærst úrval á landinu. Helldsala. <"~ Smásala. VelðarfæraverzL *,Gejrsir*. Laxve í lliilaáirai verður leigð út næsta sumar frá 1. júní til 31. ágúst, með sömu skilyrðum og undanfarin sumur. Veiðimanna- húsin pó undanskiliri. Þeir, sem gera vilja boð í veiðina sendí tilboð til rafmagnsstjóra fyrir kl. 11 fyrir hádegi þann 9, marz næstkomandi, Verða þau þá opnuð á skrifstofu rafmagnsveitunnar að bjóðöndum viðstöddum. Réttur áskilinn til pess að hafna öllum boðunum eða taka hverju peirra, sem er. — Allar frekari upplýsingar á skrifstofu rafmagnsvéitunnar. Reykjavík, 24. febrúar 1928. Rafmagnsstjórinn í Steykjavík. 9 ð ts m «S s§ *© ss *** 63 © é !0 S © S u «3 1 e o 52 KAFFIBÆTINUM SÖLEY, Saffibætír gefins. Hvers vegna kaupa kaffibæti. pegar pér getið feng- ið hann gefins? Frá og með deginum í dag gefum við eina stöng' 250 gr., af okkar ljúffenga kaffibæti SÓLÉY með hverju í1/* kg., sem pér kaupið af okkar ágæta brenda og malaða kaffi. , Er sama, hvort pér kaupið alt í einu eða smátt og smátt, pví kaupbætismiði fylgir hverjum poka. Notíð tækifærið og sparið peninge með pví að fá gefinn helmlng af Öllum kaffibæti, sem pér notið. Lesið á kaupbætismiðana og geymið pá. Gætið vandlega að á pokunum standi; Kafflbrensla Beybjavfkiur. S m» o* & n *s a o K5 Kafflisætirinii SÓLEY fæst allstaðai>. Úrsmíðastofa Ouðm. W. .Knstjánssonar, BaldursgötulO. Jafnaðarssiðimefalag Islands heldur fund í kauppingssalnum priðjudaginn 28. febr. kl. 8-V» síðd. Fundaref ni: 1. Félagsrriál. - 2. Þingfréttir. 3. Erindi Guðm. G. Hagalín. Mætið óll stundvíslega. N Sijórnin. H.F. VISKIPAFJELi ÍSLANDS §««t<- Í9 fer héðan á fimtudag 1. marz kl. 6 siðdegis austur og norður kringum land. Vörur áfhendist á morgun eða miðvikudag, og far- seðlar sækist á morgun. Skipið kemur á flestar hafnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.