Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 1
254. tbl. — Laugardagur 12. desember — 48. árg. landsins komin undir eitt þak Bændahöll MB-Reykjavík, 11. desember. í áag fluttu síðustu starfsmenn bændasamtakanna í hið nýja hús- næði í Bændahöllinni, en í henni hafa bændasamtökin alla þriðju hæðina til umráða. Búnaðarfélag Islands hefur tvo þriðju hluta hæð arinnar til afnota, einnig eru þarna Stéttarsamband bænda, Framleiðsluráð landbúnaðarins, sauðfjárveikivarnir og þrjár skrif- stofur, sem Búnaðarféiagið rekur fyrir landbúnaðarráðuneytið, skrif- stofa veiðistjóra, búreikningaskrif- stofa landbúnaðarins og skrifstofa vélasjóðs. í tilefni þessa átti blað- ið í dag tal við dr. Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóra, og innti hann eftir starfseminni og framtíð- arhorfum landbúnaðarins. — Hve margt starfsfólk er hjá Búnaðarfélagi íslands? — Hérna í húsinu vinna tuttugu manns hjá félaginu, þar af 11 ráðunautar. Hítt er skrifstofufólk og aðstoðarfólk. Auk þess vinna svo tveir menn úti á landi að nokkru hjá félaginu við ráðu- nautastörf, þeir Gunnar Bjarna- son, kennari á Hvanneyri, sem er ráðunautur í hænsna- og svína- rækt og Þorkell Bjarnason á Laug arvatni, sem er hrossaræktarráðu- nautur félagsins. — Er ekki míkill munur á að- stöðunni hérna í nýja húsinu og þvj sem áður var? — Jú, ekki er því að neita. Skrifstofur bændasamtakanna hérna voru orðnar dreifðar um t. v'., msM'ttmí AS ofan er mynd af Martin Luther King, en neSri myndin er af mönnum frá FBI, sem hafa tekið lögreglufor- Ingjann (í miSiS) í bænum Phlladelphia í Mississippi höndum ákærSan fyrir morS á 3 mönnum. Ríkisréttur f Mississippi lét hina ákærSu lausa og fer því mál þeirra fyrlr alrikisdóm. FRIÐAR VERÐLA UNAHAFI VILL AÐGFRÐIR GEGN MISSISSIPPI NTB-Oslo og Mississippi, 11. des. Ríkisréttur Mississippisfylkis í Bandaríkjunum, vísaði í dag frá máli 21 manns, sem alríkislög- reglan hafi hand tekið í sam- bandi við morð á þremur ung- um mönnum, þrátt fyrir það, að einn þeirra hafði játað sekt sína. Hirnir ungu menn, sem allir störf- uðu í þágu mannréttindalaganna, voru myrtir í Philadelphiu í Mississippi fyrir fimm mánuðum. Alríkislögreglan mun nú taka málfð upp að nýju, en ríkisirétt- urinn hafði áður ne’itað að vinna að rannsókn málsins. Dr. Martin Luter King, sem nú er staddur í Svíþjóð, þar sem hann veitir friðarverðlaunum Nóbels viðtöku, sagði, þegar hon- um bárust þessar fréttir: Þetta; kvæmdastjóri er nýtt reiðarslag í hinum ann- ars átakanlegu viðburðum í Miss- issippi. Eina vonin er nú sú, að ríkisstjómin í Washington geri allt, sem í hennar valdi stendur til að morðingjarnir hljóti verð- skuldaðan dóm. „Þegar ég kem aftur til USA, ætla ég að snúa mér beint til ríkisstjómarinnar. j Ég sé ekki aðra leið en þá, að i fólk af góðvilja' sínum verði aðj hætta að kaupa vörur frá Missis-j sippi, eins og t.d. baðmull. Það gæti kannski komið því til leið-j ar að svertingjum yrði sýnd! meiri réttsýni. Loks sagðist King mundi senda forseatnum skeytij um mál þetta. | Philadelphia. Þeir höfðu bundizt! skapurinn á staðnum, hafði þegar Forsaga málsins er sú, að fyrir: samtökum um að vernda réttindi j ákveðið að drepa einn þeirra, fimm mánuðum voru þrír ungir j svartra manna í Philadelphiu, Schwerner, og nokkrum dögum menn, tveir hvítir og einn svart-; virðulegum borgurum til mikill-|áður en þeir voru myrtir, var ur, myrtir í útjaðri bæjarinsjar óánægju. Ku-Klux-Klan-félags-1 Framhald a Dis KOSTAR UM 130 MILLJ. MB—Reykjavík, 11. .lesembev þe&su í dag. Hann kvað kostnað . ar og inanstökiksmunir, myndi Bændahöllin mun kosta um 13G : um síðustu áramót haía verið orð j verða um 130 milljónír. inilljónir króna fullgerð, þar með: inn 114 milljónir króna, en þá ! Eftir er nú aðeins að innrétta taldar allar innrétingar, innbú og hafi verið áætlað að eftir væru ; einn lítinn sal miðsvæðis á fyrstu lagfæringar á lóð. N'ær allt hús- framkvæmdir fyrir 12 milljonir. j hæðinni, það verður samkomusal- næðið hefur nú verið iekið í notk j Kostnaður við lagfæringu lóðar un, aðeins er eftir að innrétta lít j hefði farið allmikið fram úr áætl inn sal á neðstu hæðinni. ; un, og mætti reikna með því að Sæmundur Friðriksson, tram- j heildarkostnaður við .óðina og hús skýrði blaðinu ið, þar með taldar allar innrétting ur, einkum ætlaður til að leigja ýmsum félagasamtökum fyrir sam komur. Hótel Saga, sem bændasamtökin Framnaid a 14 síðu bæinn, aðalskrifstofur okkar voru að vísu í gamla Búnaðarfélagshús- inu við Lækjargötu, en vegna sí- vaxandi starfsemí urðum við að leigja húsnæði úti í bæ. Vélasjóð- ur, jarðræktar- og verkfæraráðu- nautar voru í leiguhúsnæði vestíir á Hagamel, og veiðistjóri var með sínar skrifstofur austur í bæ. — En saknið þið samt ekki í og með gamla hússins? — Jú, við söknum þess, vegna þess hve það var á góðum stað og að ýmsu leyti ágætt, en þessi staður er líka góður, vegna þess hve samgöngur með strætisvögn- um eru góðar hingað. — Ertu ekki hræddur við aö bændum gangi illa að finna ykkur hér, fyrst í stað? — Að sjálfsögðu geri ég ráð fyrir því að bændum bregði í brún fyrst þegar þeir koma að tómum húsum niðri í Lækjargtöu, en þeir verða fljótlega fegnir skiptunum, því þegar þeir eru komnír á þessa hæð, geta þeir fundið alla starfs- menn bændasamtakanna og gisti- hús sitt í sömu byggingunni. Það' kom óneitanlega oft fyrir að bænd ur komu niður í Lækjargtöu og spurðu eftir mönnum, sem voru á allt öðrum stað í bænum. Og ég víl leggja áherzlu á fcinar góðu strætisvagnasamgöngur hingað. Þessi staður er prýðilega í sveit settur. — Og er nægilegt húsnæði fyrir ykkur á næstunni hérna á þriðju hæðinni? — Ég reikna með að þetta nægi okkur fyrst um sinn, en innan margra áratuga munum við þurfa meira pláss. — Svo að við víkjum nú talinu út fyrir þessa veggi. Hvernig er ástandið í landbúnaðarmálunum? — Ég held, að bændur séu til- tölulega bjartsýnir núna. Kemur þar margt tíl: Gott árferði og góð- ar afurðir af búfé í ár, og svo er búvöruverð með hagstæðara móti. Heyforði bænda er óvenju góður, sauðfé fjölgar nokkuð, en hve mikið getum við ekki sagt um fyrr en framtöl liggja fyrir, en aftur á móti er nokkur uggur í bænd- um vegna meiri framleíðslu á mjólkurvörum en æskilegt er. — Eru miklar framkvæmdir? — Ég hefi ekki kynnt mér ná- kvæmlega byggingarframkvæmdir á árinu, en þær eru mjög miklar. Jarðræktarframkvæmdir eru eínn ig miklar, að minnsta kosti í flest- um héruðum. Framhald á bls i4 Mvndirnar voru teknar í gœr af þelm Saemundi Frlðrikssynl, framkvæmd astjóra um þeirra í Bændahöliinni. (Timamynd K.J.). Halldóri Pálssyni, búnaðarmálastjóra, í hinum •-•■■i-'.xwtóM-ÍAláAÆSyxiíirSá nýju skrifstof

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.