Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 1
254. tbl. — Laugardagur 12. desember — 48. árg. ......¦'.'¦ ";:;.. Búnaðarsamtök landsins komin undir eitt þak næði í Bændahöllinni, en í henni hafa bændasamtökin alla þriðju hæðina til nmráða. Búnaðarfélag Bændahöil íslands hefnr tvo þriðju hluta hæð arinnar til afnota, einnig eru þarna Stéttarsamband bænda, Framleiðsluráð landbúnaðarins, sauðfjárveikivarnir og þrjár skrif- stofur, sem Búnaðarfélagið rekur fyrir landbúnaðarráðuneytið, skrif- stofa veiðistjóra, búreikningaskrif- stofa landbúnaðarins og skrifstofa vélasjóðs. í tilefni þessá átti blað- ið í dag tal við dr. Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóra, og innti hann eftir starfseminni og framtíð- arhorfum landbúnaðarins. — Hve margt starfsfólk er hjá Búnaðarfélagi íslands? — Hérna í húsinu vinna tuttugu manns hjá félaginu, þar af 11 ráðunautar. Hítt er skrifstofufólk og aðstoðarfólk. Auk þess vinna svo tveir menn úti á landi að nokkru hjá félaginu við ráðu- nautastörf, þeir Gunnar Bjarna- son, kennari á Hvanneyri, sem er ráðunautur í hænsna- og svína- rækt og Þorkell Bjarnason á Laug arvatni, sem er hrossaræktarráðu- nautur félagsins. — Er ekki míkill munur á að- stöðunni hérna í nýja húsinu og því sem áður var? — Jú, ekki er því að neita. Skrifstofur bændasamtakanna hérna voru orðnar dreifðar um Wm&mmmms>. AS ofan er mynd af Martin Luther Klng, en neSri myndin er af mönnum frá FBI, sem hafa tekiS lögreglufor- mgjann (í mi'öiS) í bænum Phlladelphia i Misslssippl höndum ákœrSan fyrir morS á 3 mönnum. Ríkisréttur í Mtsslsslppl lét hina ákærSu lausa og fer því mát þeirra fyrir alrikisdóm. FRIÐARVERÐLAUNAHAFI VILL AÐGERÐIR ÚEGN MISSISSIPPI NTB-Oslo og Mississipþi, 11. des. Ríkisréttur Mississippisfylkis í Bandarikjunum, vísaði í dag frá máli 21 manns, sem alríkislög- reglan hafi hand tekið í sam- bandi við morð á þremur ung- um mönnum, þrátt fyrir það, að einn þeirra hafði játað sekt sína. H'wiir ungu menn, sem allir störf- uðu í þágu mannréttindalaganna, voru myrtir í Philadelphiu í Mississippi fyrir fimm mánuðum. Alríkislögreglan mnn nú taka málfð upp að nýju, en ríkisirétt- urinn hafði áður neltað að vinna að rannsókn málsins. Dr. Martin Luter King, sem nú er staddur í Svíþjóð, þar sem hann veitir friðarverðlaunum Nóbels viðtöku, sagði, þegar hon- um bárust þessar fréttir: Þettaj er nýtt reiðarslag í hinum ann-! ars átakanlegu viðburðum í Miss- issippi. Eina vonin er nú sú, að ríkisstjórnin í Washington geri allt, sem í hennar valdi stendur til að morðingiarnir hljóti verð- skuldaðan dóm. „Þegar ég kem; aftur til USA, ætla ég að snúa, mér beint til ríkisstjórnarinnar. | Ég sé ekki aðra leið en þá, að fólk af góðvilja" sínum verði að hætta að kaupa vörur frá Missis- sippi, eins og t.d. baðmull. Það gæti kannski komið því til leið-j ar að svertingjum yrði sýnd meiri réttsýni. Loks sagðist King mundi senda íorseatnum skeytij um mál þetta. | Philadelphia. Þeir höf ðu bundizt! skapurhin á staðnum, haf ði þegar Forsaga málsins er sú, að fyrir j samtökum um að vernda réttindi'i ákveðið að drepa einn þeirra, fimm mánuðum voru þrír ungir | svartra manna í Philadelphiu, ¦ Schwerner, og nokkrum dögum menn, tveir hvítir og einn svart- i ur, myrtir í útjaðri bæjarins virðulegum borgurum til mikill-jáður en þeir voru myrtir, var ar óánægju. Ku-Klux-Klan-félags- Framhald a Dis m KOSTAR 30 MILLJ. MB—Reykjavík, 11. .iesembev þessu í dag. Hann kvað kostnað ar og inanstokiksmunir, myndi Bændahöllin mun kosta um 130: um síðustu áramót haía verið orð) verða um 130 milljónír. milljónir króna fullgerð, þar með j inn 114 milljónir íróna, en þá! Eftir er nú aðeíns að innrétta taldar allar innrétinuar, innbú og; hafi verið áætlað að eftir væru ; einn lítinn sal miðsvæðis á fyrstu lagfæringar á Ióð. Nær allt hús- j framkvæmdir fyrir ! 2 milljonir. j hæðinni, það verður samkomusal- ur, einkum ætlaður til að leigja næðið hefur nú verið iekið í notk j Kostnaður við lagfæringu loðar un, aðeins er eftir að innrétta !ít i hefði farið allmikið fram úr áætl inn sal á neðstu hæðinni. j un, og mætti reikna með því að Sæmundur Friðriksson, £ram- i heildarkostnaður við .óðina og hús kvæmdastióri. skýrði blaðinu frá ið, þar með taldar allar innrétting ýmsum félagasamtökum fyrir sam komur. Hótel Saga, sem bændasamtökin Framnaiö a 14 siðu bæinn, aðalskrifstofur okkar voru að vísu í gamla Búnaðarfélagshús- inu við Lækjargötu, en vegna sí- vaxandi starfsemí urðum við að leigja húsnæði úti í bæ. Vélasjóð- ur, jarðræktar- og verkfæraráðu- nautar. voru í leiguhúsnæði vesttir á Hagamel, og veiðistjóri var með sínar skrifstofur austur í bæ. — En saknið þið samt ekld í og með gamla hússins? — Jú, við söknum þess, vegna þess hve það var á góðum stað og að ýmsu leyti ágætt, en þessi staður er líka góður, vegna þess hve samgöngur með strætisvögn- um eru góðar hingað. — Ertu ekki hræddur við að bændum gangi illa að finna ykkur hér, fyrst í stað? — Að sjálfsögðu geri ég ráð fyrir því að bændum bregði í brún fyrst þegar þeir koma að tómum húsum niðri í Lækjargtöu, en þeir verða fljótlega fegnir skiptunum, því þegar þeir eru komnír á þessa hæð, geta þeir fundið alla starfs- menn bændasamtakanna og gisti- hús sitt í sömu byggingunni. Það* kom óneitanlega oft fyrir að bænd ur komu niður í Lækjargtöu og spurðu eftir mönnum, sem voru á allt öðrum stað í bænum. Og ég víl leggja áherzlu á hinar góðu strætisvagnasamgöngur hingað. Þessi staður er prýðilega í sveit settur. — Og er nægilegt húsnæði fyrir ykkur á næstunni hérna á þriðju hæðinni? — Ég reíkna með að þetta nægi okkur fyrst um sinn, en innan margra áratuga munum við þurfa meira pláss. — Svo að við víkjum nú talinu út fyrir þessa veggi. Hvernig er ástandið í landbúnaðarmálunum? — Ég held, að bændur séu til- tölulega bjartsýnir núna. Kemur þar margt tíl: Gott árferði og góð- ar afurðir af búfé í ár, og svo er búvöruverð með hagstæðara móti. Heyforði bænda er óvenju góður, sauðfé fjölgar nokkuð, en hve mikið getum við ekki sagt um fyrr en framtöl liggja fyrir, en aftur á móti er nokkur uggur í bænd- um vegna meiri framleíðslu á mjólkurvörum en æskilegt er. . — Eru miklar framkvæmdir? — Ég hefi ekki kynnt mér ná- kvæmlega byggingarframkvæmdir á árinu, en þær eru mjög miklar. Jarðræktarframkvæmdir eru eínn ig miklar, að minnsta kosti í flest- um héruðum. Framhald á bls i4 Myndirnar voru teknar i gær af þelm Sæmundl FriSrikssyni, framkvæmdastjóra og Hnlldóri Pálssynl, búnaSarmálastjóra, í hinum nýju skrlfstof um þeirra í Bændahöllinni. (Timamynd K.J.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.