Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 2
TIMINN LAUGARDAGUR 12. descmber 1964 B.S.R.B. KREFST 23% HÆKKUNAR Fimmtudagu- 10. desember. NTB—Moskva. Æffista ráð Sovétríkianna iauk í dag tnndi sínum, en á honum voru sí jórn arskiptin formlega viðurkennd. Engar manabrevtingar hafa verið gerðar opinberar, en við því var fastlega búizt. Á fund'i í dag var Krustjoff í fyrsta skipti gagnrýndur með nafni og mátti sjá, að það kom hinum meðlimunum á óvart. NTB—París. Mikið öngþveiti ríkti í Frakklandi í dag, vegna verkfalls opinberra starfs- manna. Þrjár milljónir manna komust ekki til vinnu. Á miirg um stöðum var hvorki ijós né hiti og sums slaðar ekkert vatn. Búist er við, að verkfall ið muni standa í halfan má/iuð NTB—N. York. Öryggisráðið hélt í dag áfram fundi sírum um Kongó-málið. Spak, utan- ríkisráðherra Beigíu hélt þar ræðu í dag, og sagði m.a., að ákvörðunin um að senda fall- hlífarhermennina til Kongó hefði verið tekin að vandiega íhuguðu ráði og við því hefði verið búizt, að af heni hlytuzt alþjóðleg vandamál. NTB—Saigon. Liðssveitir Viet- Cong gerðu í dag sprengju- árásir á flugvöll í Suðurhluta landsins og eyðilögðu tvær flug vélar. Enginn særðist, en Khanh, hershöfðingi og Vien, innanríkismálaráðherra, voru nýstignir út úr flugvélunum. Komust þeir báðir klakklaust aftur til Saigon. NTB—Brussel. Allt bendir nú tfl þess, að ráðherrafundur EBE, verði að gefa upp alla von um það, að ná nokkrn sam komulagi um kornverð innan bandalagsins fyrir jól. Ástæðan er sú, að Ítalía getur ekkt tek ið þátt í umræðunum, vegna fyrirhugaðra forsetakosninga og myndun nýrrar ríkisstjórn- ar. NTB—Cape Kennedy. í dag var gerð tilraun á Cape Kennedy til að skjótaa upp eldflaug af gerðinni Atlas-Ccntaur, en hún misheppnaðist. Geimfar þetta átti að stunda rannsóknir til undirbúnings fyrirhugaðri tunglferð. NTB—Los Angeles. Kona nokk ur, eigandi mótels i Los Angel es, drap í gærkvöldi binn fræga rock-sönkvara Pam Cooke, í siálfsvörn Hann nafði komið á mótelið með stúlku, sem hann sagðist ætla að aka heim, en í staðinn þvingaði hann hana með sér og lét hana afklæðast á móteiinu. Henni tókst að flýja, cn Cooke brauzt inn til eiganda inóteisins, þar sem hann hélt að stúlkan væri. NTB—vjí.beck. 20 ára gamall maður í Qubeck var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa skrifað frú Jague line Kennedy hótunarbréf. Hann hótaði að drepa son henn ar, ef hún borgaði honum ekki stóra peningaupphæð. E.J.-Reykjavík, 11. desember. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur ákveðið að fara fram á 23% kauphækkún. Telur BSRB, URVAL EFTIR ÞORSKABÍT Úrval ljóða og vísna Þorskabíts er nýkomið út, og mun mörgum ijóðaunnanda þykja fengur. Þorskabítur hét réttu nafni Þor- björn Björnsson, og ólst hann upp í Borgarfirðinum, en fór á yngri árum til Ameríku, og tók sér þar hið sérkennilega höfund- arnafn Þorskabítur. Hann varð eitt vinsælasta skáid íslendinga í Vesturheimi, og er því vel til fundið, að gefa nú út úrval ljóða hans. Þetta úrval hef- ur Vigfús Guðmundsson, hinn kunní gestgjafi og ferðamaður, tekið saman. í úrvalinu eru ýms þekktustu og beztu ljóð Þorska- bíts, eins og Minni Borgarfjarðar, Eiríksjökull, Ást í meinum og minningaljóð um Stephan G. Stephansson, Árna hreppstjóra á Oddsstöðum, Þorsteins á Húsa- felli og Eyjólf Ijóstoll. Einnig er fjöldi lausavísna í bókinni. Bókin er snoturlega út gefin, prentuð í prentsmíðjunni Hólar. að úrskurður kjaradóms í vetur, þar sem ríkisstarfsmönnum var neitað um 15% 'kauphækkun, hafi verið forsendulausar, og krefst því 15% kauphækkunar og þar á ofan 7% kauphækkun til samræmis við þær hækkanir, sem orðið hafa eftir júnísamkomulagið í vor. Samþykkt sú, sem stjóm BSRB gerði á fundi sínum á miðvikudag- inn, var svohljóðandi: „Með hliðsjón af þeim launa- hækkunum, sem orðið hafa á þessu ári hjá öðrum stéttum en opinberum starfsmönnum sam- þykkir stjórn B.S.R.B. að krefjast launahækkunar fyrir ríkisstarfs- menn með tilvísun til 7. gr. laga nr. 55 1962, um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Hinn 5. júní s.l. var gert sam- komulag millí ríkisstjórnarinnar, Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands ! um ýmis mál, þ.á.m. hækkun dag- vinnukaups. Á grundvelli þessa samkomu- lags hafa síðan orðið almennar launahækkanir. Forsenda fyrir synjun Kjara- dóms um 15% launahækkun í dómi 31. marz 1964 var að með synjuninni væri reynt að koma í veg fyrir áframhaldandi kaup- hækkanir hjá öðrum. Þar sem slíkar almennar kaup- hækkanir hafa nú átt sér stað, tel- og ákveður því að gera kröfu um 23% hækkun til ríkisstarfsmanna, þ.e. 15%,*sem gerð var krafa um 31. des. 1963, og þar á ofan 7% til samræmis við þær hækkanir, sem orðið hafa eftir samkomulag- ið frá 5. júní 1964. 15% launahækkunin gildi frá I. janúar 1964 og 7% hækkunin frá I. október 1964. Kristmundur Bjarnason Heimdragi - nýtt þjóð- fræðasafn hefur göngu Bókaforlegið Iðunn hefur byrj- ao útgáfu nýs bókaflokks undir nafninu Heimdragi. Á hann að verða safn íslenzks fróðleiks, gam- als og nýs. Kristmundur Bjarna- son er ritstjóri flokksins, en höf- undar þessa fyrsta bindis all- margir, og sú mun ætlunin fram- vegis. Bandið er mjög vandað og sérstætt og útgáfan öll smekkleg. Af efni þessa fyrsta bindis má nefna Dagbók Nínu dóttur Gríms amtmanns Jónssonar, lýsíngu sr. Jóns Sveinssonar á Bjarna amt- manni Thorarensen, minning- ar Jóhanns pósts, búskaparsögu fátækra hjóna eftir Böðvar á á Laugarvatni, nokkra þætti um skreiðarferðir eftir Kristmund mönnum eftir Böðvar á Laugar- vatni, frá Vatnsfjarðarkirkju og Unaðsdal og fleira eftir Jóhann Hjaltason, endurminningar Gama líels Thorleifssonar og sjóhrakn- ingasögur Reykstrendinga og ým- islegt fleira eftir Kristmund Bjarnason. Er þó margt ótalið. Bókin er um 200 blaðsíður. Virðist hér vera um aö ræða bóka flokk, sem vel geti átt góða fram- tíð fyrir sér og gott til þess að vita, að slík syrpa þjóðlegs fróð- leiks skuli gefin út með smekk- víslegum myndarbrag í samræmi við bókagerðarkröfur þessara ára,- því að mjög hefur á þetta skort um þau þjóðfræðasöfn, sem að jur stjórn B.S.R.B., að þessi for- Bjarnason og Hannes Jónsson í j undanförnu hafa verið að koma ! senda sé ekki lengur fyrir hendi ! Hleíðargarði, frásagnir af föru-1 út í litlum heftum. SURTSEY AB ER KOMIN ÚT FB-Reykjavík, 11. des. ' og fyrirspurnir borizt um hana úr Þorbjörn Björnsson TRESMIÐAFl'■ LAGID 65 ÁRA Á morgun, laugardag, kemur út j ótrúlega mörgum löndum. Aldrei ; þriðja eldbókin hjá Almenna i hefur heldur verið lögð jafnmikil ; bókafélaginu, bókin um Surtsey, j vinna í nokkra bók félagsins af ' sem dr. Sigurður Þórarinsson hef- j þessu tagi og Surtsey. Alls er bók- ur séð um, og margir hafa beðið j ín 112 bls. og auk teikninga í for- eftir með eftirvæntingu. ! mála hefur hún að geyma fimmtiu Bókin um Surtsey er eínstætt I myndir, valdar úr meira en eitt í heimildarrit i máli og myndum þúsund ljósmyndum. og er helm- ingur þeirra litmyndir. Við val myndanna hefur í senn verið far- ið eftir fegur*- myndanna og heímildargildi, og segja má að þær reki þróunarsögu eyjarinnar j allt frá upphafi Einnig er ski1- i merkileg frásögn um gosið ; um óviðjafnanlegt jarðsögulegt j fyrirbrigði. Hafa menn beðið i hennar með mikilli eftirvæntingu x skemmtilegri inngangsritgerð eftír dr. Sigúrð Þórárinsson, en hann hefur að sjálfsögðu haft mestan vanda af þessari bók ásamt Torfa Jónssyni teiknikenn- ara, sem hefur ráðið útliti hennar og uppsetningu. Kassagerð Reykja víkur hefur annazt myndamót og prentun mynda og hafa starfs- menn hennar lagt frábæra alúð við verk sitt. A fundi með blaðamönnum í dag skýrðu forsvarsmenn AB frá því, að mikill áhugi iiefði verið ríkjandi erlendis á útkomu Surts eyjar. Blöð í Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi höfðu faiúð fram á að fá bókina senda strax og hægt væri svo þau gætu skrifað um útkomu hennar, en lesendur á Norðurlöndum hafa eins og kunn- ugt er fylgzt vel með sköpun Surtseyjar, enda hefur mikíð ver- Hramhaio á 14 úðu E.J.-Reykjavík, 10. desember. Trésmiðafélag Reykjavíkur er 1 dag 65 ára, og hefur félagið af því tilcfni gefið út vandað rit um sögu félagsins, en hana skráði Gils Guðmundsson. Er þar rakin saga allt frá stofnun félagsins til stofnunar Sambands félaga bygg- ingariðnaðarins nú í vor. Tré- smiðafélagið heldur fagnað í Gamla Bíó á laugardaginn vegna afmælisins. Bókin heitir Trésmiðafélag Reykjavíkur 1899-—1964 og er 246 bls. að stærð. Er henni skipt nið- ur í fimm aðalkafla, Tímabilið 1899—1914, tímabilið 1917—1930. tímabílið 1931—1940, tímabilið 1941—1950 og tíma.bilið 1951— 1964. f lok bókarinnar er síðan skráð yfir stjórnir félagsins frá upphafi, og 62 myndir eru í bok- inni. í formála bókarinnar segir: — „Forystumönnum verkalýðshreyf íngarinnar er ljóst að ung- um mönnum, sem eru að byrja að starfa að félagsmálum. er mikil nauðsyn að þekkja starf og sögu samtakanna og þjálfa sig f að meta reynsluna til þess að verða sem nýtastir starfsmenn í félags lífinu. Auk þess er það hreyfing unni sjálfri mikils virðl að kynna starfsemi sína sem bezt. Þetta mun hafa verið grundvöllur þess. að á aðalfundi Trésmiðafélagsins 1958 var kosin þriggja manna nefnd tíl að sjá um, að saga fél- agsins vrði skráð“. Upphaflega var áætlað, að ijúka sögunni og gefa hana út á 60 ára afmæli félagsins, en það reyndist ekki unnt. og var pví stefnt að bví að koma bókinni út fyrir 65 ára afmælið. BANASLYSI Þ0RLÁKSHÖFN FK—Þorlákshöfn 11. des. tókst honum að r arga óðrum Það slys varð : Þorláksnöfn Sá sem bjargaðisr er tvít.xgur i dag, að maðui um 'e'-iugt piltur úr Reyk'avík, op er fe|l í höfnina og drukkmaði. hann úr allri hæit". Eins og kunnugt er, þá er Erfiðlega gekK að fá .."kni unnið að hafnargerð i Þonáks til aðstoðar vegua ófærðar höfn og voru mei'.n frammi í Slysið var upp m kl. fimm. höfninni við að vinna ad því en það var ekki tvrr er. um að steypa plötu -fan a ker, klukkan sjö, sem lækni frá sem hafði veriö lökkt þar. Hveragerði tókst að brjótas til Virðist sem þeir hafi staðið Þorlákshafnar. Fyrst var reynt eitthvað tæpt og k.mnski * efur að fá lækni frá Seltossi, ásamt hálka hjálpað tii en allt lögreglu, en þeiv :.ðilar komust einu féllu tveir menn i sjcinn. ekki lengra en undir 'ngoifs Sá þriðji, sem var þarna til fjall. Gegnum talstöð náðist staðar, henti sér s eftir mónn bíl, sem flutti lækni frá Hvera- unum þeim ti] hjálpar og gerði á slysstað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.