Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. desember 1964 ______________TIMINN HEIMA OG HEIMAN Listamaður einn á báti og ætíð á heimamiðum Andrew Wyeth: „Heimur Kristinar1' Á þessum síðustu tímum, þeg ar listamenn urn allan i eim leita sífellt að nýjum tjáningar formum og gera endalausar til- raunir í þá átt, getur vtrið nokkur tilbreyting í að kynn- ast listmálara, sem í fljótu , bragði virðist aidrei hafa íarið út af þeirri spornraut, sem hann kaus sér xurnungur að árum án þess aö íáta naggast af síbreytilegum stefnum og straumum innan myndlistarinn ar. Einn slíkur er ameríski list málarinn Andrew Wyeth. í myndum hans sjá flestir endur speglast lífið í öllum sínum einfaldleik í þorpinu, sem hefur verið allur nans heimur í nálega hálfa öld. En fyrir margra augum er það aðeins á ytra borði, sem list hans sýnist vera af sama Andrew Wyeth: „5onur Alberts" toga og málverk frá horfinni öld, hann cigi ekki síður til náskyldra að telja þar sem eru abstraktmálarar nú á dögum, sem hafa þá sömu viðleitni og hann að reyna fyrst og fremst að orka helzt á tiifinningar á- horfandans. Margir abstrak-mál arar finna líka ri! talsverðs skyldleika við þennan mann. Og það segir eirmig sitt um skyldleikann, sem finna má með honum og beim, er í fljótu bragði sýnist svo fjar- skyldir, að sum málverkasöfn, sem gera sér mest far um að safna abstraktmáiverkum. hafa sýnt mikinn áhuga á að eignast málverk eftir Andrew Wyeth. Þessi listamaður lifir í hinum hvensdagslega heimi og þang- að sækir hann fyrirmynd'> sín ar, svo sem unga bóndakunu í bæjardyrunum, dreng á reið- hjóli úti á þjóðveginum, bvlgj andi gras fyrir vmdi, fugia á flugi. En þótt myndir hans séu efnislega svo eirífaldar. bafa ær til að bera þá spennu, sem dregur áhorfandann inn í heim listamannsins En ástæð- an fyrir því að málverk hans orka svo sterkt i öllum smum einfaldleik, er sú. að málarinn ’eppir öllu öðru en því, sem iann telur máli skipta í mynd byggingunni. „Hafi myndir mínar eitthvert gildi í sjálfu sér hlýtur það að stafa af því, að ég leitast við að tjá það, sem mér fmnst einkenna land nutt og þjóð“ segir listamaðurinn sjálfur Andrew Wyeth er búsettur i þorpinu Chadds Kord í Penn- sylvaniuríki, um 40 km fyrir vestan Piladelphiu. Þar er hann fæddur og þar netur hann átt heima alla tíð þott þráfaldlega hafi hann verið nvattur cii að hleypa heimdraganum, ganga á vit stórborganna eða kynnast öðrum landshlutum, byggðar- lögum og fólkinu, sem þar nýr, En Chadds Ford ex sá heimur sem hann getur eKki án verið, og það kemur ekki til mála, að hann leggi leið sína lengra en til Maine-ríkis endrurr. og eins í sumarleyfi. Listamannsbrautin var ekki úrleiðis eða neitt, sem Andrew Wyeth gripi til seint og síðar meir, þegar annað brást. Faðir hans var kunnur teiiknarí á sinni tíð, Newell Convers Wyeth, og hann hvatti son sinn fremur en latti til að helga sig myndlistinni strax og bann varð var við áhuga hjá honum í þá átt. Hann vax fyrsti kenn ari hans og reyr.di þó eftir megni að láta hugmyndaflug drengsins fá eðlilega útrás og að hann myndaði ser eigin skoð anir. Þegar Andrew var 15 ára, var bók, sem hann hafði mvnd- skreytt, sett á bókasýmngu, sem vakti mikla athygli og sama ár var vatnslitamyni eft ir hann með á st.órri samsýn ingu listmálara í Philadelphiu. Árið 1937 hélt hann sína fyrstu sérsýningu, í New Vork, og ekki var vika liðin, þegar allar myndimar höfðu selzt. Innan skamms var hann orðinn svo kunnur listmálari, að +aðir hans, sem löngu áður hafði fengið viðurkenningu fyrir teikningar sínar, var iðu'ega kynntur eingöngu sem „faðir Andrew Wyeth.’* Eftir því sem árin líða, leit ast listamaðurinn æ meir við að leggja áherz.u á hið ein falda í myndbyggingunni tii að ná sem sterkustuin áhrifum, og þó gengur hann þess ekki dul- inn að ýmis smáatriði séu nauð synleg til að fylla heild mvndar innar. Hann málar mikið útimyndir. Iðulega beinir hann auganu i átt til sjóndeildarnringsins með hinar mjúku líntir landslagsins fjær, en í nærgrunni eru mann eslcjur eða dýr, sem túlka það, sem honum liggur mest á hjarta hverju sinni. Árið 1948 málar hann myndina „Christ- ina‘s world“ (Heimur Knstín- ar), mynd af lamaðri konu, sem dregst. veikum ourðum yfir kornakur i áttina heim að sveitabæ í nokkrum fjavska. Fjónim árum síðar gerir hann mynd af sömu konu, þar sem hún situr með svartan ket'iing í kjöltunni og gæiir við bann. Þessar tvær myndir birta á ein földu táknmáli skilning lista mannsins á þessum tveim and- stæðum, hinum óbugandi lífs- vilja annars vegar og hins veg- ar meðauimkun með hinu varn arlausa dýri. Mörgum þykir málverkið „That Gentleman" ein af beztu myndum listamanusins, mynd af gömlum manni sitjanai í stól með skóna uppi á horði fyrir aftan sig. óegar n.ynd þessi var sýnd fyrst opinber lega í fyrrahaust. vakti hún I slíka feikiathygli og hrifn- | ingu, að Listasafmð i Dallas í Texas keypti hana á auga- bragði fyrir 58 þúsund doi ara, og er það hæsta verð, sem lista safn vestra hefur greitt fyrir málverk eftir uoKkurn núlif- andi amerískan listamann Maðurinn og inannlífið g°gn ir stærsta hlutverki i list \ndrew Wyeths. Samt sjást ekki manneskjur í sun.um þeirra mynda hans, sem margir lofa hvað mest og finnst þær hlaðnar nærveru manna. Máske ég hefði náð enn lengra í list minni, hefði ég megnað að fjarlægjast fyrir- myndina enn meira en ég hef gert“ segir Wyetn Og kunnug ir herma, að helzt hefði l.ann viljað mála myndina „Christ- ina‘s world“ án þess að stúlk- an sæist á myndinni, en ekki ráðið við að túlka nærveru hennar og baráttu með öðru móti en hann gerði. Andrew Wyeth hefur að sönnu furxdið sinn eigin myndstí! eftir 'anga leit og þróun, en bonum finnst sem flestum listamönnum öðr- um, að hann sé langt frá því að ná því marki, sem hann hef ur sett' sér. 3 m Á VÍÐAVANGI Hvers vegna flýtur Gunna? Dagur á Akureyri segir: ^ „Það var illa spáð fyrir stefnu núverandi ríkisstjórnar þegar hún var kynnt og fór af stað. Nú grobbar ríkisstjórn in og blöð hennar af því, að þessir spádómar hafi ekki rætzt. En hverju er það »3 þakka, að Gunna flýtur enn þá? Það er aflagóðærunum að þakka. Hvert aflametárið rekur ann að. Meiri affi í fyrra en nokkru sinni áður. Og nú segir Morg unblaðið 29. nóvexnber frá því, að sjávarútvegsmálaráðhei'r- ann, Emil Jónsson, hafi sagt á nýafstöýðum aðalfundi sam- bands ísl. útvegsmanna; „að sennilega yrði afli yfir standandi árs meiri en nokkru sinni fyrr. Skýrslur lægju ekki fyrir, en við lok júlí hefði aflinn verið um 30% meiri en árið áðmr. Ætla mætti að aflinn yrði nú um ein milljón tonna og nálg aðist það heildarafla Norð- manna, þó að hjá þeim stund- uðu um tíu sinnum fleiri menn veiðar að staðaldri en hér“. Við aflagóðærið bættist svo hækkamdi verð sjávarafurða á erlendum mörkuðum til veru legra muna og sala á þeim er mjög ör. Er merkilegt að ríkisstjórn in skuli geta hangið í sætum sínum, með bví þó að ríghalda sér, þegar svona stórkostlega vel árar, vegna gjafa náttúrunn ar og dugnaðar þeirria, sem sækja sjóinn. Hvað verður af afla- föngum þjóðarinnar? En hvar sést að svona vel árar, bæði i uppgripaveiði og hinum góðu mörkuðum. Hvar er andvirði uppgripanna? Kaupmáttur launa er, svo miklu munar, lægri nú en hann var árið 1958. Almenningur gengur milli bankanna O'g leit ar eftir lánsfé til ýmissa fram- kvæinda og segist fá synjandi svör Ríkisstjórniin bauð upp á kreppulán til að borga með skatta sína og útsvör, sem það er að sligast undir. en mun nú horfin frá, að veita þá aðstoð. Hinn almenni launþegi verð ur að vinna klukkustundum lengur á nverjum einasta virk um degi ársins, en áður, til þess að afla sér og sínum hinna óhjákvæmilegu lífsnauðsynja. Þetta gerist á sama tíma og þjóðartekjurnar vaxa að mikl- um mun — á sama tíma og ná- grannaþjóðir stytta vinnuvik- ana hjá sér vegna aukinna þjóð artekna. Ofan á þetta bætist svo íiiðurþrúgandi skattpíning. Ríkisstjórnin nefur sannar- iega beðið óslgur. Gunna sú hefur bara ekki sokkið af þvi * að aflagóðæri hafa haldið | henni á floti. Spárnar hafa m rætzt en þannig. að góðærin I hafa að mestu farið í glöp hennar. Svo dýr hefur núver andi ríkisstjórn orðið þjóð- í inni.“ Andrew Wyeht: „Thet Gentleman" ;Dýrasta mynd, sme amerískt listasafn hefur keypt eftir þarlendan samtíSarmálara).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.