Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.12.1964, Blaðsíða 7
7 IAUGARDAGUR 12. desember 1964 TÍMINN Ginar Ágústsson hefur ásamt 8 öðrum þingmönnum Framsóknar- flokksins þeim Sigurvin Einars- syni, Ingvari Gíslasyni, Karli Kristjánssyni, Jóni Skaftasyni, Halldóri Ásgrímssyni, Halldóri E. Sigurðssyni, Ólafi Jóliannessyni og Bimi F. Björnssyni lagt fram til- Iögu til þingsályktunar um endur skoðun laga um lánveit'ingar til íbúðabygginga. Tillagan er svo-. hljóðandi: Alþingi ályktar að kjósa sjö manna nefnd hlutbundinni kosn,- ingu til þess að endurskoða öll gildandi lög um lánveitingar til í- búðabygginga í landinu. Nefndin skal gera tillögur að nýrri löggjöf í þessum efnum, er m.a. hafi það markmið: að auka lánveitingar til bygg- inga nýrra íbúða, svo að unnt verði að lána til hverrar íbúðar af YERÐI KOSTNAÐA Tillaga Framsóknarmanna um lán- veitingar til íbúðabygginga hóflegri stærð, hvar sem er á land Allir þurfa á húsnæði að halda, inu, tvo þriðju hlnta af byggingar engu síður en fæði og klæði. Sið- kostnaði: ferðileg skylda ríkisvaldsins til að að jafna aðstöðu manna til láns auðvelda mönnum að eignast þak fjár þannig, að heildarlán geti or- | yfir höfuðið er engu minni en að ur hefur Húsnæðismálastofnunin ekki haft fjárráð til að fram kvæma þessi ákvæði laganna. Hér er þó um svo mikilsvert atriði að ræða, að óhjákvæmilegt er að ið svipuð til hvers manns, miðað við sömu stærð íbúðar, hver sem hai.-i er og hvar sem hann býr; að greiða fyrir mönnum með lán veitingum til að endurbæta íbúðir svo óg að kaupa íbúðir til eigin nota; að lækka byggingarkostnaðinn í landinu; að bæjar- og sveitarfélög byggi ibúðir til að leigja húsnæðislausu fólki. Kostnaður af störfum nefndarinn ar greiðist úr ríkissjóði. í greinargerð segir: II lýf fí ipur t JnLlliLijArlliljJL Ævintýrið um myndlistina „Lestur og athugun þessarar bókar er reyndar eitt ævintýr, ævintýrið um myndlistina'*, segir ritdómari um bókina íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, eftir Björn Th. Björnsson. Listsaga Björns er ekki aðeins skilrík heimild um dæmi 50 íslenzkra málara og myndhöggvara, list þeirra og starf, heldur einnig afburða vel rituð og skemmtileg saga. í ótrúlegri f jölbreytni máls og mynda er þessi bók ein hin fegursta, sem út hefur komið hér á landi. Hún er án alls efa 'fc Veglegasta gjöfin og bezta eignin, sem heimilið fær. Húsnæðiskostnaður manna er n 1 orðinn svo mikill, að um ' 1 l'~;í„lT»n‘í - stuðla að nægilegri atvinnu og við framkvæma lögin að þessu leyti. unandi lífskjörum að öðru leyti. Það verður jafnan eitt af fyrstu viðfangsefnum þeirra, er stofna heimili, að reyna að eignast íbúð. Flestir eru ungir að árum, þegar þeir mynda eigið heimili, og fæst ir þeirra eru miklum efnum búnir. Hins vegar kostar fjölskylduíbúð rrikið fé, eins og nú er komið. Meðalstærð íbúða, sem byggðar hafa verið í þéttbýli að undan- förnu, mun vera um 375 rúmmetr ar, en að sjálfsögðu nokkru meiri í sveitum. Slík íbúð kostaði í júni mánuði s.l. um 762 þús. kr. sam- kvæ-"t skýrslum Hagstofunnar og hefur því hækkað í verði um 332 þús. kr. frá því í júní 1958. eða um 77% á 6 árum. Á sama tíma hafa hámarkslán úr byggingasjóði ríkisins hækkað aðeins um 50 þús. kr. á íbúð. Fyrir 6 árum þurfti sá maður, er byggði sér íbúð af fyrrnefndri stærð og fékk hámarkslán, að leggja fram úr eigin vasa til byggingarinnar 330 bús. kr. Nú þarf eigið framlag húsbyggjand ans að vera um 612 þús. kr. miðað við hámarkslán, sömu stærð íbúðar og núverandi byggingarkostnað. Nærri má geta, hversu torvelt þetta er ungu og efnalii’" fóíki. Verðhækkanir á 375 rúmmetra íbúð hafa orðið frá ári til árs sem hér segir: Júní 1958 til júní 1959 29.7 þús kr. _ 1959 — — 1960 57.7 þús kr. _ 1960 — _ 1961 14.7 þús kr. _ 1961 _ _ 1962 79.8 þús kr. - 1962 _ _ 1963 27.9 þús.kr. - 1963 ----- 1964 122.2 þús kr. Samtals 332.0 þús kr. Samkvæmt samningi verkalýðs- samtakanna við atvinnurekendur og ríkisstjóm síðastliðið vor eru fyrirheit gefin um það, að hámarkslán til íbúða skuli hækka úr 150 þús. kr. í 280 þús. kr. Þetta er 130 þús. kr. hækkun, og hún góðra gjalda verð. En engri byltingu veldur hún, þegar þess er gætt, að af þessum 130 þús. kr. fara 122 þús. kr. til að greiðr vcrðhækkun frá því í fyrra. Af þessu má sjá, að nauðsynlegt er að stórhækka enn lán til hverrar íbúðar. Þá eru möguleikar manna til lánsfjáröflunar mjög misjafnir, en að því ber að stefna, að allir geti eignazt húsnæði til eigin nota, og þurfa því heildarlán að vera svip uð til allra. Hagkvæmt er að veita mönnum nokkurt lánsfé til endurbóta á gömlum húsum eða til að kaupa slík hús til eigin notkunar. Með því má hagnýta betur húsnæði, sen. fyrir er, spara lánsfé. sem ann ars þyrfti í nýjar íbúðir, og koma ,í veg fyrir, að menn búi í óviðun- andi íbúðum. f lögum nr. 42 frá 1957, um hús næðismálastofnun o. fl„ eru ítar- leg ákvæði um ráðstafanir til lækk nnar á hve?inearkestna?í: hwí *ni3 félagsvandamál er að ræða. Þolir því enga bið, að leitazt sé við að ráða hér bót á. Sífellt fjölgar þeim fjölskyldum, sem þurfa að koma sér upp þaki yfir höfuðið, en geta það ekki vegna þeirrar gífurlegu hækkunar byggingarkostnaðar, sem orðið hef ur á síðustu árum. Þessu fylgir það, að leiguíbúðir eru nú orðnar lítt fáanlegar. Verður því ekki hjá því komizt, að híð opinbera veiti bæjar- og sveitarfélögum aðstoð tii að byggja íbúðir og leigja húsnæð islar.su fóíki. Kaupfélagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupféiagi Skag- strendinga, Höfðakaupstað er laust til umsóknar frá og með 1. janúar n. k. I Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfum óskast sendar til formanns félags- ins, Jóhannesar Hinrikssonar, Ásholti, Höfðakaup- stað eða starfsmannastjóra Sabmands ísl. sam- vinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 20. desember n.k. Stjórn Kaupfélags Skagstrendinga Höfðakaupstað Frá STROJEXPORT RAFAAÓTORAR lokaðir, 0,5 til 38 hestöfl SLÍPIHRINGJA- MÓTORAR 38 og 62 hestöfl. = HEÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, */mí 2 42 60 VÉLAVERZLUN FARÞEGAFLUG-FLU6SKÓLI 1-8823 Atvinnurekendur: SpariS tíma og peninga — lótiS okkur flytja viSgerðarmenn ySar og varahlutl, örugg þjónusta. FLUGSYN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.