Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið GefiH út af Alþýðuflokknunt 1928. Miðvikudaginn 29. febrúar 53. tölublað. ©amla bío Stððfarstiórinn. (Austurheims-hraðlestin). Áhrifamikill og spennandi sjónleikur i 8 þáttum. Leik- inn af pýzkum úrvalsleikur- um einum. Áðalhlutverkin leika: Lil Dagover, ffieinvieh George. Ennfremur leika: Anglo Ferrari, Maria Pandler, Walther Rilla, Hilda Jennings, Hermann Picha. Myndin er afskaplega góð og listavel leikin. Sönn ánægja að horfa á hana. Þrír ágætlr ofnar til sölu. Mrðnr Edilonsson. Citrónur, Epli, Vínber, Appelsínur. ferzL Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48. Sími 828. ¦SÍMAR 158-1958 Hólaprentsmiðian, Hafnarstr»íl 18, prentar smekklegast og ödýr- ¦*tt Kiftnzaboroa, erfíljóö eg aíl» <amápreatan, simi 2170. o JoíLo JEt • ff framsókn" heldur fund fimtudag 1.- marz n. k. í Bárunni (úppi) kl. 8'tya e. m. FnndaFefni: 1. Félagsmál. 2. Qrétar Ó. Fells, erindi. ••¦ , Konur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ,Favourite' pvottasápan er búín til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. II ill I1HBS» | Nýkomið. 1 ;.'! Góð Rúmteppi frá 6,75, ¦ Sokkabandabelti fr£t 1,1 I 60,Herrasokkar65 aura, stór lök 3,60 silki-trefl- I ar á 1,60, Herrabindi frá I 0,70. Morgunkjólaefni : 3,95. í kjólinn, Flauel I 7,90 í kjólinn, Góðir ! Z silkisokkar á .1.95. IDrengjaföt frá 12.90. og m. m. fl. , 0 MP ii'W mm #a m* Hltamesftikolin ávalt fyripiigg|andi i kolaverzlan Ólafis Ólaf ssonar. Sími 596. KLOPP, Laugavegi 28. III III Bjðlpræðisherinn. Fjórir ðaoar við biossinn, fimtudaginn, föstudaginn, laugardaginn óg snnnu- daginn, 1., 2, 3. og 4. marz. Bænasamkomur kí. 7 % e. h. Hjálpræoissamfeomur kl. 8. síðdegis. Allii' velkomnir. Úrsmiðastof a Ouðm. W. Kristjánssonar, BaldursgötulO. Blómkál, Hvítkál, Gulrætur, Rófur, Laukur, Purrur, Rauðróf ur. Verzl. Kjðt & Fiskur. Laugavegi 48. Sími 828. í Hafnarfirði óskast 2 herbergi og eldhús 14. maí (helst i vesturbænum). Uppl, Vesturbrú 18. Sími 128. SSYJA BIO onungnr flakkaranna. Sjónleikur í 10 páttum. frá United Artists. Aðalhlutverkin leika: John Barrymore, Conrad Veidt, Marceline Day o. fl. Kvikmynd þessi er æfisaga franska skáldsins Francois Villon. er var uppi á dögum Ludvigs XI. Hann var bófi mikill, en kvennagull, lifði óreglulegu lífi og var oft nærri lentur i gálganum. — Frægasti „Karakterleikari" Amerikumanna, John Barry- more, leikur Francois Villon og þýzki Ieikarinn frægi, Conrad Veidt, var ráðinn til Hollywopd til að leika Ludvig XI í pessari mynd. [TlpýðiipreHísffliðjan7| HverfisQðtu 8, • tekur að s>ér alls konarftækifærisprent- I un, svo sem erfiljúð, aðgöngutniða, brél, * reifeninga, kvittanir o. s. frv., pg af- J greiðir greiðir vinnuna fljétt og við réttu verði. Hjarta~ás smjorlíkio er bezt. Asgarður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.