Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] ALÞÝÐUBLABIi f < kemur út á hverjum virkum degi. t i Afgreiðsta í Alpýðuhúsinu viö t • Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. jj ; til kl. 7 siðd. • Skrifstofa á sama stað opin kl. í J Q'/a — 10J/2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. í í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | 5 (skrifstofan). ! j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á | ( mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 » j hver rnm. eindálka. t 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan l < (í sama húsi, sömu simar). t Alpingl. Neðrl tieild. SiguTjón Á. Ólaftsson bar fram þá breytingatillögu um frv. um fraraliengingu á skattfrelsi b. f. Eimskipaféiags Islands, að þvl að eins skutli félagið vera undanþeg- ið tekju- og éigna-.skatti, að það greiði hluthöfumim ekki &rð á því tímabili, sem undanpágan nær yfir. Síi tiilaga var samþykt í gær með 14 atkv. gegn 9. Þeir, sem greiiddu atkvæði gegn henni, voru flestallir þeir íhaldsmenn, sem viðstaddir voru, og Ben. Sv. og Halldór Stefánsson. Hinir urðu þó f'leiri af deildarinönnum, sem þótti 'sjálf'sagt, að skattgreiðsla tii ríkisins væri ekki látin þoka fyrir arðgreiðsfu til hluthafanm. Siðan var frv. vísað til 3. umr. Frv. um sölu Garða á Akramesi var enidiursent e. d. Beinir skattar eða tollar. Eins og getið befir verið um hér í blaðinu, Ieggur Héðinm Valdimarsson til sem fjárhags- mefndarmaður, að sú breyttag verði gexð á frv. stjórnarinnar um framlengingu á 25o/o gengis- viðauka á ýmsum tallum og gjöldum, að viðaukagjaldið 'af kaffi og sykri 'falli niður um næstu áramót eða að frv. verði felt að öðrum kasti. Hins veg- ar flytur hann frv. um 25 % við- auka við tekju- og eigna-skatit um tveggja ára 'iskeið. Kwðst Srann voma, að 'innan ársloka 1930 verði komin Önnur og betrí skipun' á skattamálin heldur ein nú er. F:rv. 'um skattsviðaukann var í gær 'til 1. umr. Ætlar Héð- inn við síðari umræð'uir þess að bexa fram þá breytingu, að við- aukinn nái ekki til lægstu tekna. Ól. Thors vildi fyrir hvern mun fá frv. felt 'þegar í stað og hét á þingmenn &ð ’greiða atkvæði gegn því. Urðu þó að eins 6 til þess að honum 'sjálfum méðtölid- um, en 16 greiddu atkv. með frv. Var því að umræðunni lok- Inni víisað til fjárhagsnefndar. Við umræðuna deildu Alþýðuflokks- menij og íhaldsmenn um, hvort réttlátara væri að leggja á beina skatta eftir efnum og ástæðum ellegar tolla. Héðinn 'og Harald- tur bentu á, að tollarnir Ienda ftestir langþyngst á fátækum fjöl- skyldumönnum, sem ekki geta hlýtt sparnaðarskrafi efnamann- anna nema stórtjón hljótiist af, því að þegar menn eru nieyddir til að spara við sig og fjölskyld- ur sínar húsnæði, 'fæði og fatnað, þá er það hættulegur sparnaður, sem kemur þjóðinni i koll. Inn- 'héimta verzlana á tekjum ríkis- ins er og allri annari innheimtu 'dýrari, því að verzlanir leggja 'drjúgum á tollana. Jóhann úr Vestmannaeyjuim varð alt að því mælskur um einstaklingsframtak- ið. Talaði hann um, hve mikið áræði þyrfti til þess að „leggja á 'sig að reka áhættusöm fyrir- tæki“, svo sem stórútgerð, og þótti jafnaðarmenn ekki bera tiæga virðingu fyrir þeim áræðnu mönnum, sem það geri. Áhættu verklalýðlsms mintist hann ekki á. Haraldur gerði þá tilraun til að koma Jóhanni í skilning um, að jaínaðaxmenin hefja ekki á- rásir á hlutafélö-g eða annað af meinfýisi eða árásargirni, heldur berjast þeir fyrir því, að fyrirr tækin séu rekin skynsamlega og alþjóð til gagns og fyrir rétti' verkalýðsins, sem við þau starf- ar. Viðvarpið. Frv. um heimild handa stjórn- inni til ríkisrekstrar á víðvarpi var afgreitt til 3. umr. með þeim viðbótum, að taka megi nauðsynr leg lán tii þess og að til bráða- bixgða megi byrja með minní stöð heldur en frv. áninars á- kveður. Er í þeim viðauka átt við stöð h. f. „útvarps“. Héðinn lagði áherzlu á, að aðalatriðið er, að fullkomin stöð sé sett upp hið bráðasta, svo að al'lir landisr menn geti haft hennar nat, og að það er isveitunum einkum nauðsyn. Ríkið sé alls ekki skyldugt til að kaupa stöð fé- lagsins „Útvarps“. Pað félik hag- felt sérleyfi og hefði getað stað- ist vel, ef .stjórnin á því hefði verið betri en raun varð á. Því að eins eigi ríkið að kaupja stöð þess félags, pð áður sé trygging fengin fyrir því, að hægt verði mjög hráolega að selja hana aft- ur upp í stærri stöðina, en rík- ið reki þá smástöðina að eins á meðan verið er að koma hinni ái laggirnar. Enn þá mest varaði hann við að veita erlendu félagi einkaréít til víðboðsrekstrar, eins og komið hefði til tals um „Dansk Radio“. Benti hann á, að það æítu þeir sízt að villja, serni mest haía talað um sjálfstæðið, að erlendu félagi yrði fenginn víðvarpsreksturinn í hendur. Tr. Þ. sagði, að senidimaður „Dansk Radio“, sem hingað kom í haust, hefði ekki komið að tilhlutun rík- iisstjórnarinnar, heldur myndi h. f. „Útvarp“ hafa átt hlut að um koimu hanis. Bjarni tók undir orð Héðins um œrnðsyn sveita'nna á víðvarpi, sem þeim komi að not- um. Ríkið eigi sjálft að reka stöðina tiil fræðslu og menningar landsmönnum. Kvað hann jafn- fjarstætt réttu lagi að fá gróðai- félagi víðvarp iþjóðari,rmar í héinid- ur, eins og að fela slíku félagi barnafræðsluná eða kirkjumálm. Skoraði hann á stjómina að vinna að því, svO' sem h'enni er , framast unt, að víðvarpið kom- " iist sem allra fyrst inrí á hvert einasta heimili á land'inu. Ann- að var hljóðið í Pétri Ottesen.. Hann gerði ráð fyrir, að fyrstu árin verði tap á víðvarpinu, en gtoóði í framtíðinni. Viídd hann fá einkafélagi víðvarpið og lofa því að hirða gróðann,, þegar þar að kæmi, ,en þangað til legði rik- ið félaginú fé til að standast tapið. Ekki vantar hygnina þeirra íhaldsmanna á meðferð þjóðar- búsi,ns(!). AtkvæÖi voru greidd um það, hvort nafnið „víðvarp“ eða ,„út- varp“ skyldi vera í frv., og.var „útvárp“ valið með 15 atkv. gegn 10. Eldhúsnótt. Kl. rúmlega 6 e. m. hófuist eld- húsumræður. Fór Magnús Guð- mundisson fyrstur í eldhúsið. Var aðalsökin, sem hann fann. á hend- ur .stjórninni sú, að of mikil lik- indi væru með h&nni og íhalds- stjórninni, sem Magnús var sjálf- ur í. Brátt hóf Jónas ráðherra sókn á hendur íhaldsstjómiinni, sem fór með völdin fyrri hluta liðna ár.sins. Fletti hanin mjög of- an af gerðum M. G.„ og vítti hann þó mest fyrir aðstoð þá, er hann veitti olíutröllinu, sem kent er við Skel,' til að búa um sig við Skerjafjörð. Benti hann á, að margir væru ekki ugglausir urri, að frelsi landisins gæti staf- að hætta af því. Spurði hann, hvernig á því stæði, að það lét iét reisa hér slíkar risastö'ðyar. Mœíí' par geyrrm olíubirgðir ti\ herforðq fgrir erfent ríki. Svo er ojg mikil leynd á höfð, að jafnvel tveimur ráðherranna, Tryggva og- Jónasi, hafi verið bannað að ganga inin fyrir girðingu fédags- inis. — Um eftirlitið með emlb- ættiismönnum ríkisins í tíð í- liaJdiS'stjórnarinmar benti Jónas á dæmið af Einari Jónassyni, en hjá honum virðist vera um 60 þúsund kT. sjóðþurð fyrir utan mikið dánarbúafé. Um vínið, sem látið var í hegningarhúsið, hafi hvorki farið fram bókhald né eftirlit og að sjóðþurð hafi reynst vera í a. m. k. öÖrum hverjum útsölustað áfengisverzl- unarinnar og í einum þeirra vant- að auk þesis miklar birgðir. Umræður stóðu ti-1 kl. 3 að nóttu og varð eigi lokið. Mun þeim verða haldið áfram í kvöld. Elri deiM í gær. Frv. um breytángu á aðferð þeirri, er nú er höfð við nauð- ungaruppíboð á fasteignum, sem búið er að fara gegn um ndðri dedld, var samþykt við 3. úmí- ræðu í efri deild; en deildiln breytti því, svo það feir nú aftuf til n. d. Frv. um eftirlit með vélum og verksmiðjum var samþ. til 3. umr. Þriðja málið var skifting Gull- bringu- og Kjósar-sýslu í tvö kjördæmi, isem búið er að sam- þykkja í n. d. Töluðu þar Jón Baldv., Jónas dómsmálaráðherra, Jón Þorl. Qg Björn Kri'stj. Þeir Jón Þorl. og Björ.n töluðu á móti. Sagðist Jón Þorl. vita að frv. yrði isamþykt, en þó hélt hann all-langa ræðu á móti því. Ei: langt frá því að Alþfol. vilji lasta það, þó þingmenin haldi langar ræður, ef þær eru um málefnið, og alveg sama gildir þó þær séu móti tnáli, sem ræðuimÞiður- inn veit að verður sataþykt. En Alþfol. vill bara benda á, að Jón Þorláksson hafi gert þetta, af því íhaldsblööin af einfeldni simni eða hlutdrægni hafa alt af undan: farin ár verið að tönlast á þvi, hvað jafnaðarmenin í þitnginu (og aðrir, sem voru í andiófi við í- haldið) töluðu mikið.' Þegar sams konar frv. og þaðs sem aiú liggur fyrir þinginu urn skiftingu Gullbr.- og Kj.-sýslu, lá fyrir því 1926, greiddi Björn Krístjónsson pví ettkoœði. Míntíí Jón Baldvinssion Björn á þetta, en Björ.n sagðist ekki trúa því að hamn hefði greitt atkv. með frv^ þá, jofnvel pó puð vœri lesið upp úr bókwium. Þótti þettaí minmisleysi einstætt í sögu þimgs-' ins, og var hent gaman að. R6gur Raralds Röðvarssonar um Svembjöm Oðdsson. Haraldur Böðvarsson á Akra- nesi Titaði fyrir skömmu grein í „Mgbl.“ með yfirskriftinni: „Har- aldur Böðvarsson talar“, og á greinin að vera lýsing á einum af merkustu leiðtogum verka- mannasamtakanna, sem HaralduK befir átt í brösum við út af kaupgjaldsmálum, Sveinbimi Oddssyni á Akranesi. Menn eru vanir því, þegar fourgeisar reyna að verja rangindí sín gagnvart verkamönnum, að Tökin séu léttVæg og óþvegin orð falli við og við. En menn eru ó- vanir því, að höfundar slíkra skrifa reyni eldd að bera fram Xök, en hrúgi upp eintómum, per- sónulegum lognum svívirðingum um andstæðing sinn. Þess rnunu líklega fá eða engin ,dæmi fyrr en nú, að „Haraldur Böðvarsson tal- ar“, og að því leyti er grein hana merkileg. Að öðru leyti er grein- in merkileg, sem sé því, að sjalidan mun manni hafa tekisl jafn-klaufalega að svewa and- stæðing sinn og Haraldi þessum. Svo mjög liggur það í augum uppi, að Sveinbjöm er jafnhvítur eftir, en Haraldur svartur sem sót. Sem dæmi um klaufaskap- inn og tuddamenskuna í þess-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.