Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur. Fimmtudagur 11. nóvember 1954 239 tbl. r nonur a, ao verKtræomgarn- r verði ráðnir á ný hjá ríkinu --------é* Brýn þörf að ráða þá strax vegna áætlana um framkvæmdir ríkisins á næsta sumri , ; '\ S jVar nafdnn í skógun-j í um í allf sumar. $ s TUTTUGU ára gamall; SDani. sem í siimar hefur ( S reynt að iifa ein s og Tarzan \ Ví skógi á Fálstri, liefur nú S fundizt dauður í skógar- S ) þykkninu. S • . . S S Þessí ungi maðúr hljóp að Sheiman frá sér í júníbyrjunS S og svcimaði svo um skóginn S ^ í mittisskýlunni einni S ^ klæða. Hann nærðist af S i báru út í skóginn, en ekkert ^ s mat. sem foreldrar hans annað \ heyrzt hefur síðan af honum hann livarf, S unz hann fannst seint í októ S ber. Hann hefur sýnilega ^ S verið Iátjnn fyrir löngu, en \ S ekkert bendir til að hann S b hafi fyrirfarið sér. S FJÁRMÁLARÁÐHERRA upplýsti á fundi sameinaðs þings í gær, að# ekki væri von á frumvarpi um setningu nýrra laun* laga opinberra starfsmanna á yfirstandandi þingi. Varðandi samninga um kaup og kjör verkfræðinganna svaraði sami ráð heira ræðu Jólianns Þ. Jósefsson þannig: „Háttvirtur þingnrað ur veit vel hvar liann á að beita áhrifum sínum í þessu efni“. Vegna fyrirspurnar Gylfa Þ. Gáslasonar um, hvað liði nýj- um launalögum og ráðningu verkfræðinga í þjónustu ríkis- ins, urðu allharðar og miklar ( umræður í sameinuðu þingi í gær. NÝ NEFNDARSKIPUN. Fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, sagði, að ekki væri von til þess, að flutt yrði á þessu þingi frumvarp. þar sem B.S.R.B. hefði óskað eftir nýrri nefndarskipun í þessu máli og sú nefnd hefði enn ekki skilað áliti. Lélegar bætur á sparifé VERKFRÆÐINGAR HAFA SAMIÐ VIÐ ALLA NEMA RÍKIÐ. Þá upplýsti Gylfi, að stéttar j félag verkSræðinga hefáji nú' samið við alla sína vinnuveit- í endur nenia rí'kisstjórnina, og1 væri slíkt ástand með öllu ó-! verjandi. Eysteinn taldi kröf- ur verkfræðinganna í ósam- ræmi við launalögin og því væri erfitt um þessi mál að semja nú. Þá sagðist ráðherra v.lja mótmæla því, að ríkis- stjórnin hefði tekið þessu máli fegins hér.di til þess að stöðva eða draga úr framkvæmdum. Myndin sýnii Björn Þórðars. stjórna hinni nýju prentmyndavél sfi meðnýrd 40 prósent ódýrara og mun fljótvirkara en með gömíu aðferðinni . . effir 4 ára bið Bæturnar verða ekki greiddar fyrr en í janúar eða febrúar á næsta ári GYLFI Þ. GÍSLASON OG HAEALDUR GUÐMUNDSSON gerðu á alþingi í gær fyrirspurn til viðskiptamálaráðherra um Jdv; lengur, Iivað liði greiðslu sparifjárbóta til þeirra e-' ættu rétt á þeim sam kvæmt 4ára gömlum loguni íikisstjórnarinnar. NEYÐARASTAND HJA RÍKISSTOFNUNUM. Emil Jónsson lýsti á skil- merkllegan hátt þvi ástandi, I sem ríkti hjá flestum hinna stærri stofnana. Taldi Emil, að ekki bæri svo mikið í milli, að 'fyrirferðariíý ekki mætti ná samningum, ef röggsamlega væri að því unn- ið og það yrði að gera nú þeg- ar, annars yrði lítið sem ekk- ert til af þeim. áætlu-num, sem væru nauðsynlegur undanfari framkvæmdanna næsta sumar. FYRIR NOKKRU var stofnað nýtt fyrirtæki hér í bæ, Ráf myndir h_f. Hefur fyriitækið fest kaup á þýzkri prentmynd® vél, sem framlciðir myndamót mun fljótar og ódýrar en áður hefur tíðkazt. Fyrirtækið er þegar tekið til starfa. •Hér er á ferðinni nærri ný þýzk uppfinning. Er vélin á- kaflega e'.nföld í meðförum og hreint ekki Ingólfur Jónsson svaraði þessari fyrirspurn þannig, að 12000 umsóknir hefðu borizt um uppbætur, en aðeins 11000 hefðu reynzt eiga rétt til þeirra samkvæmt ran.nsókn. er fram hefði veri^ látin fara. Þá taldi ráðherrann, að ekki yrði unnt að greiða þessar upphætur fyrr en í janúar eða fehrúar á næsta ári. SPARIFJÁREIGENDUR MEST AFSKIPTIR. Gylfi svaraði þessu og sagði, að engir hefðu orðið eins fvrir barðinu á rangri fjármála- stefnu stjórnarinnar en ein- mitt sparifjáreigendur og vis'su lega yrðu þessar bætur, sem yrðu um 800 kr. til jafnaðar ú mann. kallaðar hundsbætur, þegar ríkisstjórnin hefði með rá.ðstcÝunuim dínum aftur og aftur rýr.t þetta fé. HÓF PÓLITÍSKAN REIÐILESTUR. Við þessa atihugasemd Gylfa varð ráðherra æfur og hóf póli tískan reiðilestur um Alþýðu- flokkinn, vitandi það, að fyrir- spyrjandi hafði ekki leyfi til að taka til máls nema tvisvar. Hannibal Valdimarsson svar- aði ráðherra með því að benda á þær ieiðir ríkisstjórnarinn- ar, sem frekast hefðu skert spariféð, gengislækkun, báta- gjaldeyri og nú siðast togara- gjaldeyri. fterri aui á Fiafey á Frcgn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær, SNJÓTTEFUR LAGT hér mjög einkennilega. Inni í Eyjafirði er lítill snjór, en út með firðinum aftur á móti mikill, t_ d. í Höfða hverfi. Mikill snjór er einnig í Fnjóskadal. Hins vegar er mjög lítill snjór í fjörðunum milli Skjálfanda og Eyjafjarðar, og sama og autt í Flatey í Ekjálfanda og Eyjafjarðar, og sama og autt í Flatey í Skjálfanda, en aðeins föl í Grhnsey, — Br. sem dregst að fá endanlega samninga, því minni líkur eru á, að nauðsyn legustu framkvæmdirnar hefj ist næsta vor, sagði Emil að lokum. (Frh. a 3. síðu.) jungis ætlaðar dagblöðum. Þær ! eru líka ákjósanlegar til prent unar á betri pappír, svo sem í bækur og tímarit alls konar. stærri en úi ýarpsgramimófónn. Er fl.iótleg.t og auðvelt að búa Nál grefur myndina í plastið. myndirnar undir prentun, auk Stýrir rafmagnsauga ((„photo t þoss sem þær hafa þann mikla cella“) hreyfingum hennar og kost, að auðvelt er að geyma „segir til um“, hve djúpt skuli .þær í myndamótasöfnum í grafið. Vél.n grefur lika „til- j venjulegum paopírsumslögum. réttingu“ á myndamótið, og Þær eru mun léttari en venju- vita prentarar og útgefendur hezt, hve mikilvægur kostur það er. MUN LÉTTARI. Plastmynd!r úr hinni nýju vél eru að sjálfsögðu ekki ein- jolda fjár hefur fennf á Snæ fdlsnesi í vefrar garðinu FJnn bóoda vantaði helnming fjár síns, oél annan um 100, margt fé dregið úr fönn . Freen til Alþýðublaðsins ÓLAFSVÍK í gær. FJÖLDA FJÁR fennti hér í svcitum í vestan garðinum. í gær og dag mun allmargt hafa verið dregið úr fönn, en þó vantar margt sums staðar. Það hefur líka torvcldað leit, að élja garður licfur verið þar til í dag# Á bæ einum hér í Fróðár- hreppi vantaði helminginn af fénu í gær, en sjáiísagt hefur eitthvað fundizt í dag, og frétzt hefur h'.ngað frá Ingj aldshóli, að þar hafi vantað um 100 fjár. Það fé, sem fundizt hefur þessa tvo daga, hefur m.jög margt verið í fúcn, í giljum og drög- um eða skútum. Ekki hefur enn fengizt úr þyí skorið, hve mikið' vantar. OÁ FE FENNT í GRIJNDAK- FIRÐI. Grafarnes* í gær: Færra fé vlrðist hafa farið í sjóinn en óttazt var í fyrstu. Þó hafa fundizt 5 eða 6 kinuarskrokk- ar reknir. Nokkuð vantar af fé enn, sem ekki er vitað um, hvar er niður komið. Þykir senr.ilegt, að eitthvað af því sé 1 fennt, og vera má, að sumt hafi farið í sjóinn. SH ieg myndamót. Vél n býr til 16X21 myndam.ót á 20 mín- útum. Framleiðsla venjulegra eindálka (5X8 cm.) manna- mynda tekur aðeins 5—7 mín. 40% ÓÐÝRARI. Verð myndamóta frá Raf- myndum mun fyrst um sinn aðeins nema 60% af venjúlegu. myndamótaverði. En í athug- un mun vera að lækka verðið enn maira. Mun rsvnzlan skera úr um. hvort það muni kleyft. EIGENDUR BLÁDAMENN , OG PRENTARAR. i E'gendur hins nýia fyrirtæk is eru 10 blaíamenn og prent- arar. Vona þeir, að með minnk andi prent.myndakostnaði auk ist mvndamótanotkun íslenzkra útpeferda. en hinn mikli invndamótakostnaður hefur hngað til takmarkað miög mvndskréytingu fiestra dag- bip^a. t'marita og bóka. Rafm’mdir h. f. hafa vinnu- sforu í F.ddi’húsinu á 2. hæð. Ver*u’- t’ún fvrct um sinn op- in frá kl. 9 síðdegis. VeðrlS f dag Norðaustan kaldi, léttskýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.