Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 ALÞTÐUBLAÐIÐ 7 Framhald af 4. siðu. unnustu sinni að gjöf hreði. €r hann hefur skorið af fÖll um fj.andm.anni. Gn því má heldur ekki glevma. að gr'mmd' oq hrottaskapur er enn við Ivði víðar e.n í Afríku. KITFRELSI ÓÞEKKT. Þegar ég dvaldist í Etioniu ’komu út aðeins tvó blöð í öllu ríkinu; annað á ensku og am- harisku, hitt á frönsku c<> am- ' harisku. Þau komu ekki út nema einu sirni í viku og voru bæði gersamlega háð eftirliti og ritskoðun af hálfu stjómar- innar. Brezki ritstjórinn kvað útgáfu blaðs sins miklum örð- ugleikum háða; hann hafði til dæmis athugað möguleika tii þess að breyta blaðjnu í dag- blað, en hað reyndist ógarlest, þár eð ritskoðunarmenn stjórn arinnar urðu að fá allt. það efni. sem birtast .átti í blaðinu, til athusunar f.jórum eða fimm dcgpm á'ður en það skyidi birt- ast. Þess utan er bess krafizt. ða í hvert skipti. sem ininnzt er á keisarann í þessum biöðurn. skuli greinin eða fréttin hefj- ast á r.afni 'hans, og má þá ekki nefna neinn fvrr í blaðinu. Og ekki verður aðsins nafn hans að stand.a þar með upphafsstöf um. í hvert sk'pti, sem á hanu er minnzt, heldur og' persónu- fornafn, ef bað er notað í stað nafnsins. Sé birt mynd af látn um marni, má ekki birta mynd af liíandi manni á sömu blað- eíðu. bar eð slíkt er lalið feigð- arboSi bar í landi. Ekki má heldur birta hópmyndir, ef ein hver í hópnum er dáinn. LXDRÆÐI? Kosningar hafa eiginiega aidxei farið fram í iandinu, og va’dbafarnir eru vís.t einir um ,bá skoðun. að þar sé lýðræðis- legt stjórr.arfar. Þar fyrirfinn- a-t engir stjórnmálaflokkar, angin tæ-ki eða tækifæri til að ræða mál eða málefpi, og í rauninni eng n borgaraleg rétt ' indi. Að vísu ,er þar ,,þinghald“ að nafninu til. Keisarinn velur sjáifur fulltrúa til "éfri deildar, og stjórnar r.íki sínu á allan hátt eins og skólastjóri smá- , barnaskóla. j Etiopar telja sig kristna, en ■sú fuliyrðing fær þó varla stað izt, því að meira en helmlngur- þjóðarinnar er annaðhvort heiðinn eða Múha.meðstrúar. En valdastétt landsins er krist- in að nafninu til, það er að segja „kqptisk", að telja má, að prestaveldi megi si.n þar mest. Sjálfur er keisarinn mjög trú- hneigður, og óbein.lmis er hann æðsti maður kirkjunnar. I af- skekktum héruðum fyrirfinn- ast klaustur, sem bafa starfað samfellt í fimmtán aldir, og prestastéttin er svo fjölmenn, að sumir telja, að fimmti hver karlmaður í landinu sé í klerka stétt. i -------------i---------- ÞjéSur Þórðarson Framhald af 5. síðu. þess heíur hann faiið nokkrum sinnum utan í knit tspvrnuvík- ing. Fyrst fór hann með ís- lenzku landshði til Noregs 1951. Voru leiknir þar þrír leik ir. Næsta surnar. 1952, fer hann aftur til Noregs með knattspyrnuiiðl ÍA. Þá voru leiknir sex leikir í Noregi og einn í Kaupmannuböfn. 1953 fór Þórður með Jandsliði til Danmerkur, en síöan með Fram til Þýzkalands, Rínar- landanna. Loks fór hann s.l. sumar með ÍA til Þýzkalands, og er sú ferð mönnum í fersku minni. Minnisstæðasta af þassum ferðum telur Þórður sjálfur vera ferðina t'.l Ri'iarlandanna í fyrra. Var það bæði, að þetta var í fyrsta skipti, sem hann kom til Þýzkalands, og eins hitt. að fegurð Rinarlandanna hreif hann. Hins vegar talu" Þórður sér minnisstæðastan kapp’e'kinr, við úrvalið úr Rín arlöndunum í Revkjavik 1952. en þeim ie k töpuðu Þjóðverj- I ar, 5 : 0. Kveður Þórður þann j sigur ihafa koniið fcarla miög á ■ óvart, því að býzka iiðið var talið mjög sterkt. SAMVISTIK OG KYNNING. Sigursæld Aku.rnes'.nga : knattspyrnu undanfarin ár þakkar Þórður mikið því, hve nánar samvistir og kynning piltanna er. Áhuginn vaknar snemma 'og þ-eir eldri giæða hann og æfir^ar eru -tundaðar með kostgæfr.i. Knattmvrnu- menn ÍA bvria æfingar í fébrú; ar á vetri hyerjum, þá mest. leikf'miæfinsfar. Þó æfa þeir I úti á hverhim sun-nudegi, ann- > aöhvort á íþróttavciiinum eða . Langasandi. Þórður Þórðarson er hár maður og grannur. dökkhærð- ur og fríður sýnum. Svipurinn er dreng legur og tlvaiipgur cg brosið fallegt. ilann hefur yfirbragð og framgöngu hin^*t góða íþróttamanns. R.TÓH. X> iÍT Ms. Lagarfoss. fer frá Reykjavík mánudaginn 15. nóvember tii vestur og norð urlands, í stað m. s Fjállfoss. tn V iðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Húsavík Akureyri H.f. Eimskipafélag íslands. v ' •íjV'V'; iisSiis imiws . . ^$0 v m Þjóðldkhiísið. . . Ný Nonnabók: eftir Jónas Jó'nsson frá Hrifiu. í bókinni rek Yfir holt og hæðir. Níunda bindið í Ritsafni ur Jónas sögu Þjqðleikhússbygging'arinnar, og Jóns Sveinssonar, Ferðaminning'ar frá íslandi segir m_ a. í formálsorðum: „í þessari bók er sumarið 1894, Þýðing Haraldar Ha'nnessonar með myndum og rituðu máli leitast við að lýsa Þessi ferðasaga er fyrsta ritverk Jóns Sveins í megindráttum því furðulega ævintýri, par sonar, og kom hún fyrst út í tímaritinu Muse sem tiltölulega fáir hugsjónamen'n unnu að um, Tidsskrift for Historie Og Geqgrafi í lokum. fulinaðarsigur í leikiistarmálinu yfir Kaupmannahöfn árið 1895. Um sama leyti eða hinum þunga, seinfára og éigingjarna liðsafla, litlu síðar kom hún sem framhaldsritgerð i sem lagði stund á að granda og eyðileggja tímaritinu Nordisk Ugeblad. Vakti hún þar þessa frámkvæmd. — í bókinni eru yfh- 100 mikla athygli vegna hins létta og fjöruga stíls. myndir af leikhússbyggingunni og þeim mönn Til merkis um það, er að kaupendum tímarits um, sem þar koma við sögu. ins fjölgaði ört hennar vegna. Tvær nýjar bækur eftir Þóri Bergsson: Á veraldar vegum cg Frá morgni til kvölds. Þessar bækur Þóris Bergssonar eru báðar sam tals röskar 500 blaðsíður og flytja 22 nýjar sögur. „Allt eru þetta skáldsögur“, eins og höfundur segir .í formálsorðum, „sem þó að ýmsu ieyti byggjast á sönnum viðburðum og gerast á fy.rstu tugum þessarar aldar “ Tvær ævisögur: Ævisaga Helga Einarssonar frá Neðra Nesi og Æskustöftvar, ævisaga Jósefs Björnssonar frá ■Svarfhóli. Báðir eru þessir menn Borgfirðingj) ar. fæddir nokkru fyrir síðustu aldamót. —• Annar þeirra, Jósef Bjcrnsscm, hefur alið aldui- sinn allan i heimahögum, en hinn, Helgi Eíti arsson, fór ungur að heiman og hefur dvalizt í Vesturheimi, brotist í .ýmsu og yerið mikiil athaínamaður. Blær í laufi, Ijóð eftir Jón Jónsson frá Hvoli. Lítil bók en snotur I henni eru aðallega ferskeytlur og lausavísur. Jón var Árnesingur, ættaður frá Hvoli í Ölfusi, en er nú fyrir nokkru fallinn frá. „Allt sem eftir hann liggur í bundnu máli, ber vitni um samvizkusemi og vandvirkni, og beztu stökur hans eru skemmtileg leiftur á lífsins vegi og laundrjúgur skáldskapur.11 íslenzkir sagnaþætíir • og Þjóðsögm* Guðna Jónssonar. Þetta er 10. heftið og flytuiri eins og fyrr margar sagnir og sögur. Veigamesl’ í þessu hefti er báttur af Barna-—Arndísi (1743* —1806), þættir af Ólafi í Selsundi og ófeigi í Næfurholti, og Saguir úr „Fimbuiþul“ síra Lárusar Halldórsscnar. íslenzk fyndni, 18. hefti. — í heftinu er eins og fyrr mar.gt skemmtilegt, og má óhætt segja, að engum leiðist meðan liann les íslenzka fyndni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.