Alþýðublaðið - 11.11.1954, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.11.1954, Qupperneq 8
möryg Spiiakvöld í DeiSt hart á dráttinn, sem orðin er á fram Icvæmcl Saganna um örygéisráðstafanir á vinnustöðum I UMRÆÐUM um fyrirspurn Eggerts G_ Þorsteinssonar um „Öryggi á vinnustöðum” upplýsti Ingólfur Jónsson, iðnaðarmála xáðhcrra, að reglurnar um öryggi og velferð verkamanna á vinnu stað yrðu ekki tilbúnar fyvr en á næ'sta sumri. Auk framsögu íuanns tóku til máis Gísli Jónsson, Emil Jónsson og Gunnar Jóhannsson_ “* * Allmiklar umræður urðu um fyrirspurn þessa, en reglu gerðina á að setja samk/æmt 3. kafla laganna um örygglsráð stafanir á vinnustöðum. SAMRÁÐ VIÐ HIN NORÐURLÖNDÍN. Að lokinni framsöguræðu Eggerts, svaraði iðnaðarmála- ráðíherra því, að unnið hefði verið að þessari reglugerð síð- an lög'n hefðu verið samjbykkt og 'haft í bví efni náið samstarf og samráð við hin Norðurlönd in. En bó vaeri reglugerðar þess arar ekki að vænta fyrr en á öndverðu næsta sumri. ÁIIUGALEYSI OG SLÆM UMGENGNI. Þá sagði ráðiherra, að stöð- ugt væri unnlð að því af hálfu öryggiseftirlitsins að bæta að- búnað á vinnustöðvum, en þar gætti í senn áhugalevsis vinnu veitenda og slæmr: umgengni verkamanna. LÍTILL ÁRANGUR. Gísli Jónsson taidj Eggert hafa veitzt að Iðnaðarmála- nefnd efri deildar, e1* breytti uophaflega frumvarpi Emils Jónssonar, sem væri und'r- staða þeseara lava og vildi mót mæla því. Emil Jónsson og Eggert svöruðu Gísla og töldu með öllu óviðunandi fram- kvæmd þc~rara rnála og lítill árangur virtist sjáanlegur af því eftirhti, sem framkvæmt væri um öryggi verkamanna. ALÞYÐUFLOKKSFE I LAG KÓI* AVO GÍITRE PP S ! byrjar vetrarstarfsemi sína með spiiakvölcl í húsi flokks félagsins að Kársnesbraut ! 211 í kvöld. Auk þess sem fé • lagsvist verður spiluð, verða ; sagðar fréttir frá flokksþingi Alþýðuflokksins. Félagsstarf semin mun verða mjög fjöl ! breytt í vetur, eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. Hluíaveilð álfjýöu j flokksfélags Hafnar | s s ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG^ IN í Hafnárfirði halda hluta^ velíu í Alþýðuhúsinu við^ Strandgötu n. k. sunnudag.S 14. þ. m. Þeir, seni hefðu í S hyggju að gefa muni á hlutaS veituna eru vinsamiega heðn S ir um að koma þeim í Al- 1 þýðuhúsið milli kl. 8 og 10 'i e. h. dagiega. ^ Prestinum og söfnuðin- umvarð alif í einu illf í kirkjunni. GUÐSÞJÓNUSTAN í lítilli danskri kirkju sunnudag einn í október virtist ætla að verða heldur söguleg. Þegar hringj- arinn var að lesa bænina í upp hafi guðisþjónustunnar, varð honum skyndilega últ og hneig hann lém-agna niður á stól. Fá- um andartökum síðar tók presturinn að kenna lasleika og kvað svo rammt að, að hann varð að yfirgefa altarið og fara út. Ré'tt í því hætti orgelmús- íkin skyndilega og konan, sem lék á orgelið, féll á gólflð. Mýtti sér svo hver sem betur gat af kirkjugestum að komast út, og voru margir slæmir yfir höfðlnu. Kom í Ijós. að kolsýruloft hafði myndazt í oíninum og streymt inn í klrkjuna vegna bilunar. i. - . ».... Bazar kvenfélags- ins fresfað ATHYGLI skal vakin á því, að bazar Kvenfélags Alþýðuflokksins, sem halda átti 16. þ. m., er frestað tii 23. nóvember, vegna aðal- fundar Bandalags kvepna. Fimmtudagur 11. nóv. 1954 á kosfnað sfjórnarinnar I ,sælunni‘ austantjalds verða kaupmenn að koma upp um fyndna viðskiptavini ÞAÐ ER DÝRKEYPT SPAUG að lienda gaman að komm únistastjórninni í Austur Þýzkalandi. Undanfarna mánuði hef wr háð í garð kommúnista verið svo magnað í Austur Þýzka Jandi, að stjórnin sá sér þann kost vænztan að láta hvern þann snann, er staðinn væri að slíkri óhæfu, sæta fimm ára fangelsis ■VÍst. . , I j ! j I . > .i i, Kaupmenn austur þar hafa, „iFélag'i læknir, ég er með fyrirskipanir um að gefa uppjjlsig,11 segir sá næsti. alla þá viðskiptavini, er láta sér , „Félagi Ulbricht er líka með sæma að hlæja að and-komm- ilsig, þó er hann deildarforseti únistisku háði. E.nnjg er lög- okkar. Hæfur til þjóriX'tu. xeglunni skylt að vera á varð- bergi gagnvart slíku og hand- íaka gárungana begar í stað. Þrátt fyrir valdboð og við- •urlög lætur kímnigáfan ekki Hka með gleraugu og hann er Jcúga sig og birtist hér saga, | deildarforseti okkar. Hæfur til sem gengur manna á milli aust þjónustu. Næsti.“ okkar. Nsasti. ,,'Ég er nærsýnn, féiagi ir sá þriðji. „Félagi Grotewohl gengur seg ur þar: Fjórðl nýliðinn gengur mn •Ein sagan er um læknisrann ' með heimiskulegt gíott á vör sóknir á hæfni nýliðá til að gegna þjónustu í Alþýðulög- reglunni. Fýrstur þeirra er leitlaginn maður. Hann segir svo: „Félagi læknir, ég er hræddur um, að ég sé of feit- wr til að vera í lögreglunni.“ „Pieck forseti er líka feitur og h'VÍslar í eyra læknisins: „Hafðu gát á tungu þinni, fé- lagi læknir — ég er vitskert- ur.“ DJUPAVIK í gær. NÚ í HAUST hefur reki held ur glæðzt, og er nú meiri e>n maður “ svarar lækmrinn, „en hann ,hefur verið f ár Þótt rek pratt fynr þao er hann mesti . r . kennimaður þjóðarinnar. Hæf- !lnn se ekkl mikl11 enn> er vlður sur til þjónustu. Næsti." 1 Þ° góður, væn tré. Wilheim Beckmann tréskurðarmaður af henti gjöfina, sem er skorin af honum WILHELM BECKMANN, tréskurðarmaður, sem býr i Kópavogi, afhenti nýlega séra Gunnari Árnasyni, presti Kópa vogssafnaðar, og formanni sóknarnefndar, altaristöflu, er hann hefur gert, í væntanlega Kópavogskirkju. Segist séra Gunnari svo frá um umbúnað. Áhrifunum verð um altaristöflu þessa m. a.: j ur að sjálfsögðu ekki með orð- „Tafla þessi er að mínum um lýst. en ekki skil ég að dómi hinn mesti kjörgripur,' neinum dyljist fegurð mynd- sem halda mun nafni gefand- arinnar né sú helgi, sem frá ans lengi á lofti, enda gerð henni stafar. Hún hvetur til hennar næsta einstæð allt frá lotningar og ríkrar íhugunar,1* siðaskipt.um.“ Sluðlað ai því að sem fies ríki verði fekin í samfök S.t>. Ályktanir 43. þings Alþjóðaþingmanna- sambandsins í Vínarborg ALÞJÓÐAÞINGMANNASAMBANDIÐ gerði allmargar á lyktanir á 43. þingi þess í Vínarborg 27. ágúst — 2. september en þing þetta sóttu íslenzkir þingmenn eins og áður hefur verið skýrt frá. m. a. beindi þingið þeim tilmælum til þjóðþinga heims ins að þau beiti sér fyrir því við ríkisstjórnir í hverju landi um sig, að þær stuðli að því, að þau ríki, er þess óslca, verði tekin í samtök Sameinuðu þjóðanna. Hér fara á eftir nokkrar * helztu ályktanir þingsins: I„Þessi nýja altaristafla verð ur í fyrsta sinn hengd upp viS næstu guðsþjónustu safnaðar- ins. sem fer fram í Kópavogs- skóla n. k. sunnudag kl. 3 e. h. Gefst þá hverjum, sem vill, kostur á að sjá hana.“ , , i ..Þess má geta að gefandinn og Þrjar konur, sem veita hon hefm. , hyggju að gera úu | skorna úmgerð um töfluna með ákveðinni áletrun. Mun hún eílaust auka enn áhrif töfl unnar og fegurð.“ NIÐURTEKNING KRISTS. „Hún er gerð úr maghoni- viði og skorin út aF geysihag- leik. Efni myndarinnar er nið- urtekning Krists af krossinum. Sýnir andvana líkama Krists ANÆGJA MEÐ SARFSEMI SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA. 43. þing. Alþjóðaþingmanna- samibandsins lýsir ánægju sinni með þann skerf. er Sam- elnuðu þjóðirnar hafa, frá því, er þær voru stofnaðar, lagt til bætzt samkomulags þjóða í milli og hagsældar mannkyns- ins. Enda þótt Sameinuðu þjóð- unum hafi enn eigi tekizt að draga úr kvíða meðal þjóða heims, þá er það álit þingsins, að ekki sé sem stendur hægt að bæta um starfaháttu stofn- unarinnar með neinni meiri háttar breytingu á grundvelli þeim, er ,stof:nunIn hvílir á. Enda bótt meðal þátttöku- þj óð'a Aiþj óðaþingm annasam- bandsins séu bæði þjóðir, er stánda að samtökum Samein- uðu þjóðanha og utan þeírra. þá eru þingmannasambönd hinna ýmsu þátttökuþjóða sam mála um, að samtök Samein- uðu þjóðar.na geti því aðeins fyllilega gegnt köllun sinni, að bau sameini innan sinna vé- banda sem flestar þjóðir heims. ATHUGUN Á STAR'FS- HÁTTUM S.Þ. Þingið æskir þess, með tilliti til þeirrar reynzlu, sem feng- izt hefur, að látin verði fara fram athugun á starfsháttum Sameinuðu þjóðanna í því skyni að gera samtökin acþ-virk ara tæki til sátta í þágu frið- Framhald a 3. síðu. FYRSTA FARÞEGA- FLU6TIL GRÍMSEYJAR Spilakvöld í Hafn- arfirði AKUREYRI í gær. FYRSTA farþegaflugið til hér um ræðir.“ Grímseyjar var farið í dag Ein flugvélanna, sem Flugfélag ís jands sendi hingað í dag, var S látinn halda áfram og fór hún ' i i C með 4 farþega norður, en kom ^ með sex til baka. Flugvöllurinn er sagður allgóður, þótt ekki muni hann vera fullgerður enn. Flugferðir til Grímseyjar eru ómetanleg samgöngubót fyrir evjabúa, sem löngum hafa átt við meiri samgöngu vandræði að búa en aðrir landsfenn. ÞTÓÐVERJI. „Hr. W. Beckmann er þýzk- ur maðiur, ,sem mjög lengi hef- ur dvalið hér á Tandi og tmnið að mvndskurði. Hann er kvænt ur íslenzkri konu. Eiga þau tvö börn og var hið eldra fermt á þessu hausti.“ ÝMSIR AÐRIR KIRKJU- GRIPIR. " „Hr. Beckmann hefur áðux’ gert marga ágæta kirkjumuni, — skírrarfont í Búðakirkju í Fiskrúðsfirði, skírnarfont x Ólafsvíkurkirkiu, Ijósasúiur í Fríkirkjunni í Reykjavík, Akra neskirkju og Gaulverjabæjar- kirkiu og minningairtö'flra' í Búðakirkju á Snæfellsnesi. Öll lofa verk þessi meistarann og ekki sízt altaristacla sú. sem S V \ s s V S NÆSTA SPILAKVOLD s ^ Alþýðuflokksfélaganna íS • Hafnarfirði verðxir í AlþýðuS húsinu við Strandgötu £S ^ kvöld og hefst kl. 8,30i S Eins og venjulegi* verður / ^ fyrst spiluð félagsvjst og síð^ S an stiginn dans. r giau! i nú aðallega beill s fjöru Fregn til Alpýðublaðsins að tekið hefur fyrir jörð, niðrii DJÚPAVÍK í gær. J á láglendinu, en annars er þaí| MIKILL SNJÓR er kominn töluverður snjór_ Er nú til fjalla, enda þar orðið alveg haglaust fyrir sauðfé. Á lág lendi eru aðeins snapir en litlar þó, og er fé nær einvörðung beitt í fjöru. Það er einkum vegna þess, að frosið hefur á bleytusnjó, tveggja til þriggja stiga frost flesta daga^ Óveðrið, sem olli sköðurt. um sunnan lands, kom ekki hingað, en allur vari var þó á hafður, ef það brysti á skyndi lega. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.