Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur. Föstudagur 19, nóvember 1954 345. tbl. Hörð áfök um kjörbréf á ál- þýlUisambandsþingi í gærkv. Kominúnistar vilja sambvkkja kjör fuíftrúa sem kosinn var á ölöglegan hátt. HARÐAR aeilur urðu urn kjörbréf Sveinafélags skipa- smiða á sambandsþjngi í gær Alb.' ðusambandsþingið við setningarathöfnina í gær. — Ljósmynd: Pétur Thomsen, Hvítabandið vantari viðbótarhúsnæði. i ■ YFIRLÆKNIR Hvíta-i bandsins hefur farið þess á; iéit við bæjarráð, að bærinn; ieigi hsúnæði tii viðbótar; fyrir spítalann með því að j þrengsli eru þar mikil. Hef-; ur yfirlæknirinn augastað á; 2 hæðum í húsi, sem verið > er að byggja fast vi'ð hú'sj Hvítabandsins. Ekki fékk; þó þessi málaleitan stuðning; bæjarráðs. I gær kom málið j fyrir bæjarstjórn og lagðij þá Alfreð Gíslason, bæjar-I fulltrúi Alþýðuflokksins, tilj aft afgreiðslu þess yrði frestj að til næsta fundar svo aðl ■« unnt yrfti að athuga betur; leiguskilmálana. Tillaga Al-j freðs var samþykkt. j i gær Helgi Hannesson, forsefi A. S. seffi þingið með ræðu, en síðan voru ávörp erl, og innl. gesta 24. ÞING Alþýðusambands íslands var sett kl. 4 síðdegis í gær í Félagsheimili Knattspyrnufélags Reykjavíkur við Kaplaskjólsveg. Helgi Hannesson, for- seti Alþýðusambandsins setti þingið með ræðu, bauð gesti velkomna og minntist þeirra félaga, er látizt höfðu, síðan síðasta þing Alþýðusamhandsins var háð. I upphafi ræðu sinnar minntist Helgi forustu- manna í verkalýðssamtökun- um,. er látizt höfðu á kjör- gær i Byggingakostnaðurinn er nit 2.2 milljónir króna. Fregn til Alþýðublaðsins. Keflavík í gær. SJÚKRAHÚSIÐ í KEFLAVÍK var vígt í dag. Það tckur 22 sjúklinga, en gert er ráð fyrir, að unnt sé að koma þar fyrir 30, ef þörf krefur. Sjúkrahúsið er að öllu leyti j hússbyggingunni komu saman vandað og eins fullkomið og j í sjúkrahúsinu í dag. Sr. Björn uhnt hefur verið að gera. Eru i; Jónsson flutti vígsluræðuna, en því flestöll lækningatæki, sem Kirkjukór Keflavíkur söng á nú þykja nauðsynleg í sjúkra- j U11dan og eftir. húsxim. Byggingarkost-naður er nú 2.2 millj. En eftir er enn að kaupa tæki til hússins. VÍGSLUATIIÖFNIN. Nokkrir forráðamenn Kefla- víkurbæjar og nágranna- hreppa, sem standa að sjúlcra- HÓF í FÉLAGSHEIMILI KVENFÉLAGSINS. Á eftir var hóif í félagsh.eim- ili Kvenfélags Keflavíkur. — Voru þar fluttar ræður og á- tímabilinu, og f 1 utti örstutt æviágrip þeirra. Þcir, sem scrstakiega var minnzt, voru Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. forma'ður Sjómannafélags Reykjavíkur og forseti ASÍ utn skeið. Jóhanues Oddsson frá Seyðisfirði, er stofnaði fyrsta verkalýðsfélagift á ís- Iandi. Jón Guðlaugsson bif- reiðarstjóri í Re.vkjavík, sem um skeið var starfsmaður Al- þýðusambandsins. Þórður Jónsson frá Fáskrúðsfirði og Helga Magnúsdóttir frá ísa- firði. Að ósk forseta reis þing heium úr sætum til virðing- ar hinum föllriu félögum. Setningarræða Helga Hann- essonar verður birt hér í blað- inu í heild á morgun, en henni lauk hann með þessum orðum: Það er einlæg ósk mín og von, að þessu þingi megi auðn- ast að levsa aðsteðjandi vanda- mál samtaka okkar. ÁVARP KAI NISSEN Þá fluttu hinir erlendu gest- ir ávörp sín. Fyrstur tók til máls fulltrúi danska Alþýðu- iAðalfundur F. Ú. J. íj i Hafnarfirði. i ■ ■ : AÐALFUNDUR Félagsj ;ungra jafnaðarmanna í- j Hafnarfiiði verðiir haldinn; ■ á sunnudaginn kemur kl. 2; : í Alþýðuhúsinu við Strand-j ; götu. Fundarefnt: Inntaka: jnýrra félaga, venjuleg aðal-j j fundarstörf, fréttir af flokks j j þingi, fréttir af þingi SUJ • ; og enn fremur rnun Gylfi Þ.: j Gíslason flytja stutt erindi,; : sem hann nefnir: Jafnaðar-j : stefnan, hugsjónir ltcnnar • : ; og framkvæmd. ; • • !>■■■■•••■■■■■■■■«■«• ÞAÐ vildi til í gær, að verið var að skipa upp úr Fjallfossi í Reykjavíkurhöfn, að rör slóst í fót manni, er þar var að vimia og meiddi hann á fæti. strax að lokinni þingsetningu. Aðdragandi þessa máls er, að stjórn félagsins virti að vettugi kröfur tilskilins hluta félags- manna um að viðhata allsherj- aratkvæðagreiðdu í félaginu um fulltrúakjör, þrátt fyrir fyrirskipun Alþýðusambands- stjórnar þar um samkv. 33. gr. laga ASI og síðar óskir um að brot þetta væri leiðrétt. MÁLSVÖRN KOMMÚNISTA Kommúnistar héldu því hins vegar fram, að félagið ibefði mátt rjóta þessi lög vegna þess að ákvæði annarrar greinar lag anna, er eingöngtx fjalla um stjórnarkjör félaga, segði, að miðstjórn .ASÍ gæti ekki fyrir- skipað slíka afgreiðslu í félög- um, sem hefðu undir 50 með- limi. Þej;ta ákvæði á ekki við um fulltrúakjör á samibands- þing.' VEFENGJA KJÖRIÐ í SÓKN Var öll vönx af þesrar hálfu hin aumlegasta og til vara 'hafa beir nú k;ært yfir fuIItTÚakjöri Sóknar, félags starfsstúlkna á veitingahúsum. Fundi þingsins var frestaS kl. um eitt í nótt. en verður fram haldið kl. 2 í dsg. Þá .verð ur væntanlega lokiö afgreiðslu kiörbréfa oa kosinn forseti þings og starfsmenn. TILLAGA UM RANH-1 SÓKN Á GEYSI. PALL ZOPHONIASSON og Sigurður Ólafsson flytja þings- ályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að láta fara fram ýtarlega rannsókn á Geysi, svo að ljósara liggi Syr- ! ir, hvort hafa megi áhrif á það, I hvenær hann gýs, og með hvaða aðfcrðum það verði gert, Einnig á hvern hátt hafnn verði bezt verðveittur. í greinargerð segir svo: ,JMargir óttast um framtíð Gevsis og halda jafnvel, að svo ' geti farið, að hann leggist aftua? til hvíldar. En um það ættu all ir Mendingar að geta verið sammála, að það væri ílla farið og siálfsaet að reyna að spoMta I við því eftir föngumö' a og Óhappið varð í foráttu norðvestan briml á mánudagsnótt, talsverðar skemmdír* Fregn til Alþýðuþlaðsins. SUÐUREYRI í gær. NORÐVESTAN hvassviðri var hér ó mánudagsnóttina, og gerði þá foráttubrim, enda versta áttin hér. Slitnaði þá up@ vélbátur í höfninni, fak á land og brotnaði talsvert. ávörp. Þeir, sem töluðu, voru j sambandsins, Kai Nissen. Framhald á 7. síðu. Framh. á 7. síðu. Vélbátur þessi heitir Sigur- von, og er hann 5 eða 6 tonn að stærð. Hann rak upp í fjör- una á eyrinni hér í kauptún- inu. Hefur eigandi hans orðíð fyrir tilfinnanlegú íjóni, af því að báturinn var mjög lágt vá- tryggður. STÖÐUG NORÐVICSTAN ÁTT 'Síðan um helgina hefur ver- ið stöðug norðvestan átt, þótt elvki hafi verið svo hvasst að til skaða hafi orðið, síðan a mánudagsnótt. Er alitaf mikið brim, og gæftir mjög stopular, TOGARAR ÚTI FYRIR Vitað er um það, að margl? erlendir togarar eru að veiS* um hér úti fyrir Vestfjörðumi En bátar hafa þó lítið orðið var ir 'VÍð þá, af því að sjaldnasí gerir svo gott veður að fari§ sé r.okkuð að ráði írá landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.