Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 8
Föstudagur 19. nóvember 1954 («81 Óþægilegar staðreyndir. Gjaldeyrisfoíorð bankanna miklu hærri en inneip I ÞHEMUR greinum segir Morgunblaðið í gær frá tveim ræðum, sem ég fluíti á alþingi í fj’rradag um á- ' standið í efnabagsmálum þjóðarinnar, einkum gjald- eyrismálunum, og er það í samræmi við það, að þrem ráðherrum þótti nauðsvn- legt að taka tii máls og verja stefnu ríkisstjórnar- innar, sumum oftar en einu sinni. Þær staðreyndir, sem svo óþægiiegt reyndist að sagt skyldi frá, eru í nieginatrið- um þesssar: Við lok síðasta mánaðar var brúttóinneigh íslenzkra banka erlendis 88,8 millj. kr. Þegar ábyrg'ðarskuid- bindingar barikanna (68 millj. kr.) eru dregnar frá, svo sem bankarnir gera ávallt í yfirlitum sínum, verður nettó-inneignin 20,8 millj. kr. Inneignin er aðal- lega fóigin í dolluium (186,5 m. kr.), en í Evrópugjaldoyri skuld- ar þjóðin 75,6 millj. kr. og í ujuruskiptagjáldeyrj skuldar hún 22,2 millj. kr. Skuid íslendinga vi‘ð Greiðslubandalag Evrópu hefur VAXIÐ á síðastliðnu ári um 55 millj. kr. Enn fremur verður að taka tillit til þess. að bank- arnir höfðu um síðustu mán aðamót gefið út algjöriega bindandi GREIÐSLULOF- ■ORÐ vegna vörninnflutn- dngs samkvæmt frílista, að upphæð 31,8 millj. kr., en það er 11 milij. kr. meira en nettó-gjaldeyris eigninni nemur. Að suYustu ber svo að hafa hliðsjón af því, að á bönkunum hvíla miklar gjaldeyrisskuldbindingar vegna bátagjakleyriskerf- isins (þ. o. mismunur útgcfinna A-skírteina og afgreiddra B-skírteina). Nam sú skuld- binding í septemberlok 42,8 millj. kr. Gjaldeyrisskuldbinding- ar bankanna nema því yf- ir 70 millj. kr., en nettó- gjaldeyrisinneignin er að- eins 21 millj. kr. Þetta er hörmuleg niður- staða, þegar þess ér gætt, AÐ utanríkisviöskiptin eru nú liagstæðari en líklega tiokkru sinni fyrr, AÐ þjóð- in hafði á isíðasta ári 213 millj. kr. gjaldeyristekjur vegna varnarliðsframkvæmd anna og mun hafa um 200 niillj. kr. gjaldeyristekjur af þcim í ár, og AÐ birgðir útflutningsafurða eru nú næstum 50 millj. kr. minni en á sama tíma í fyrra. Ef vel hefði verið haidið á mál um, ætti allt þetta þrennt að hafa oi'ðið þess valdandi, að íslc'ndingar eignuðust mjög gilda gjaldeyrisvara- sjóði. Það, að þjóðin á þá ekki, sannar, að illa hefur verið á lialdið. A síðustu 12 mánuðum hefur nettó-gjaldeyriseigniu aukizt um 43,4 millj. kr., en það er ekki einu sinni jafn- mikið og birgðir af útflutn- ingsvörum hafa minnkað. Greiðsluloforð banl/nna JUKUST á saraa tíma um 3,9 millj. kr. GYLFI Þ. GÍSIASON. Bankar skyldaðir lil að lála af Nýil hlufverk. Nýtt hlutverk, kvikmynd Ósk- ars Gíslasonar, verður sýnd í dag kl. 7 og 9 í Tjarnarbíói vegna áskorana. — Á mynd- inni eru Gerður Hjörieifsdótrú: Óskar Ingimarsson í hlut- verkum. eyri fyrir vörum á frílisfa! ] Frumvarp á þingi um, að þeir verði að af- henda gjaldeyririinn innan tveggja vikna. IIARALDUR GUÐMUNDSSON og Guðmundur í. Guð- mundsson bera fram á alþingi frumvarp um breytingu á lögun* um um skipan innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingar- mála o. fl, og fjallar breytingin um það, að bönkunum sé skylt að láta af liendi gjaldeyri fyrir vörurn, sem innflutningur er frjáls á, innan tveggja vikna frá því, er þeim berst beiðni una hann. Hið sama eigi við um frjálsar gjaldeyrisgreiðslur fyrir öðru en innflutningi. 1 og Vísifafan 159 sfig. í greinargerð er bent á það, eins og . Alþýðuflokkurinn vakti athygli á, er lögin voru til umræðu á þingi i fyrra, að í þeim: fælist engin breyting, sem. máli skipti. Innflutningur væri eftir sem áður háður inn j flutningsleyfum. Bæði fyrir og ! eftir gildistöku laganna væri j það á valdi bankanna, hvort og hvenær iþeir létu af hendi KAUPLAGSNEFND hefur gjaldeyri til kaupa á vörum, reiknað út vísitölu íramfærs'u sem innflutningur var jrjáls á. kostnaðar í Reykjavik hinn 1. nóvember ,s.l. og reyndist hún vera 159 stig. Enn fremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir nóvember, meö tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 149 stig. TILLAGA UM FRJALSAN GJALDEYRI FYRIií BIFREIÐUM Svo segir í greinargeró: ,,Nú er komin fram tillaga til þingsályktunar frá þing- mönnum úr öðrurn. stjórnar- flokkanna um, að veittur verði Sfofnaðar lúðrasveifir barna og unglinga í skólum bæjarins .Bærinn beitti sér fyrir stofnuninni.. BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti á fundi sín- om í gær að stofna lúðrasveitir barna og unglinga í skólum bæjarins. Segir í samþykktinni að stofna skuli nú þegar tvær lúðrasveitir. fyrir 15—16 meðlimi livora. , Frv. Alþýðuflokksins á alþingi: Tekjuskattur ekki lagður á bætur frá Tryggingasfofnun ríkisins LAGT HEFUR verið fram í efri deild alþingis frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignaskatt, — Flutningsmenn eru Haraldur Guðmundsson og Guðmundur I. Guðmundsson. Efniskjarni frumvarpsins ei sá, að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins verði undanþegnar tekjuskattit I skuli einir allra þeirra, Tillagan fer hér á eítir: Bæjarstjórn samþykkir að Stofna lúðrasveitir barna og unglinga { skólum bæjarins. Skulu nú þegar stofnaðar tvær lúðrasveitir fyrir 15— 16 meðlimi hvor. Bæjarrá'ð felur þeim dr. Páli Isólfssyni tónskáldi, Jón asi B. Jónssyni fræðslu'full- trúa, Paul Pampichler, stjórn anda Lúðrasveitar Reykja- víkur, Karli O. Runólfssyni, stjórnanda Lúðrasveitarinn- ar Syan's, og Haraldi Guð- mundssyni, stjórnanda Lúðra sveitar verkalýðsins, að ikoma þessari starfsemi á fót. Bæjarráð lieimilar kaup á nauðsynlegum hljóðfærum í þessu skyni. Tillapjan var samþ. með sam- hljóða atkv. Fjölmenni við jarðaríör Ófafs Hvanndals. JARÐARFÖR Ólafs Hvann- dal prentmyndagerðarmeistara fór fram í gær frá Fríkirkjunni að viðstöddu fjölmenni. Séra Þorsteinn Björnsson jarðsöng. Þeir, sem báru kisíuna, voru prentmyndagerðarmenn, prenf smiðjustjórar og blaðamenn og nánustu vinir og ættingjar. Frumvarpið hljóðar svo: 1. gr. Aftan við 1. málsgrein 12. gr. laganna bætist: Frá- dráttur þessi skal þó aldrei nema lægri upphæð en þeirri, sem skattgreiðandi hefur feng- ið greidda í bætur hjá Trygg- ingastofnun ríkisins á árinu. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda við álagningu skatta ári'ð 1955. í greinargerð með frumvarp inu segir, að í ljós hafi komið að ýmsir, er ekki höfðu annað sér og siínum til framfæris en bætur frá Tryggignastofnun r.'kisins, hafi orðið aö greiða tekjuskatt af bótunum. Gamal menni og öryrki, sem dvelja á elliheimili eða sjúkrahúsi og fá því smávægilegar uppbætur á ellilaun sín eða örorkubætur, verða sambvæmt skattalögun- um að greiða nokkurn tekju- skatt af þessum bóium. Ekkja, sem fær ekkjubætur í eitt ár og barnallfevri að auki, lendir einnig í tekjuskatti. ÓSAMRÆMI í niðurlagi segir svo orðrétt: Þetta er ósanngjarnt, og gætir hér ósamræmis milli tekjuskattslaganna og trygg- ingalaganna, sem miða bætur aðeins við brýnustu nauðþurft ir. Bætur ekkiunnar og gamai mennisins í ellilheimilinu eru ekki við það miðaöar. að þessir aðilar séu af bótum sínum ein- um aflögufærir um tekjuskatts greiðslur. Það er og í fvllsta máta óeðlilegt, að þessir aðilar eimr allra þeirra, sem bóta njóta, tekjuskattsskyldir af bótum sínum. Þessu frum- varpi er ætlað að snia þennan galla af lögunum um tekju- skatt og eignaskatt með því að taka það fram, að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins skuli ætíð falla undir persónuffá- dráttinn að fullu. frjáls innflutningur á bifreið- um, og frá þingmunni úf• hin- um stjórnarfiokknum viðbótar tillaga um, að jafnframt verði tryggt, að bankarnir selji á hverjum tíma öllum, er þess óska, erlendan gjaJdeyri til kaupa á bifreiðum.“ NÝR SKILNINGUR í HER- BÚÐUM STJÓRNARLNNAK „Þessar tillögur, o;| einkum þó viðbótartillagan, verða trauðla skildar á þann veg, að formæleridur þeirra taiji, að Framhald á 7. siðu. Bærinn eignastl ^ vVi , rr „raohus REYKJAVIKURBÆR lief^ ur nú eisrnazt „ráðliús“, a. ‘ eignazt „ráðliús“, a. ^ m. k. til bráðabirgða. Skýrði ^ borgarstjóri frá því á bæj-^, arstjórnarfundi í gær, aðv bærinn hefði eignazt liús-V eignina Skúlatún 2, og væriS liún ætluð undir skrifstofur V nokkurra sstofnana bæjar- ^ íns, svo og fyrjr bæjarstjórn ^ arfundi. Bærinn keypti upp^ haflega hús þetta ásamt^ Eimskipafélagi Islands, en ^ nú hefur bærinn keypt hlut^ Eimskips og á því allt húsið. v Kvað borgarstjóri bæinn því bafa eignazt mjög gottý bráðabirgðahúsna-ði. Gat S hann þess að liinn nýi bæj-S arstjórnarisalur, er þar hef-S ur verið komi’ð fyrir, væri^ mun stærri en Kaupþings- ^ salurinn, er orðið hefur að' notazt við um langt skeið. ( Frá bæjarstjórnarfund?; Ihaldið fellir að veifa kaup- endum Búsfaðahúsa géð lán BÆJARSTJÓRNARÍHALDIÐ felldi á bæjarstjórnarfundí í gær tillögu Alfreðs Gíslasonav og Bárðar Daníelssonar um ao veita væntanlegum kaupendum raðhúsa í Bústaðahverfi lára með 4% ársvöxtum til 40 ára. Þótti íhaldinu þetta of góð kjöra að Bæjarráð hafðl áður sam- þykkt að veita lán rneð 5Vé% ársvöxtum til 25 ára. Lagði borgarstjóri til að sú tillaga yrði samlþykkt. Var tillagan samþykkt með 8: 7 atkv. og þar með þeir aðrir skilmálar, er bæjarráð hafði samþykkt, en þeir eru þessir: að liúsin verði seld fokheld fyr | fram ir kostnaðarverð. Kaupend- ur fullgeri sjálfir. að bærinn gefi kaupendum kost á að enduvgreiða kaup verðið með 5% ársvöxt- uni á 25 árum. Trygging 1. veðréttur. að krafizt ver'ði innborgunar tryggingarfjár á svipaðan liátt og er íbúðir voru seld- ar á árunum 1950—’51. skilniálar verði að öðn* leyti sambærilegir vjð skil- mála um sölu íbúða í hverf inu. Guðmundur Vigfússon baf þá tillögu, sð lánstími yrði 50 ár og vextir 3%. Sú tillaga var felld með 8 atkv. íhaldsins gegn 6 otkvæðum (Framsókn sat hjá). Tillaga Alfreðs og Bárðar var felld með 8 atkv. íhaldsins gegn 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.