Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GeflO út af Alþýðoflokknintt 1928. Föstudaginn 2. marz 55. tölubiað. QAMLA Sií® Tengda" Skopleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Mynd þessí fer fram í Vínar- borg og á St. Moritz í Sviss og er miklu skemtilegri en hinar undanförnu. Stanzlans hlátur tfrá byrjnn til enda. Búsáhöld. Pottap 2,25, Kafifiköimtir 2,55 Skaftpottap Köknform Ö,S5 Fotnr, liwítap 2,7& Galv. 'Sötep 2,0® Hakkavélap hp. S 10,00 Olínvélar 12,00 og mapgt fleira ódýrt. Sig. Kjartansson, Laugavegi 20 B. Mikil yerðlæikin. Aliar nauðsynjavörur hafalækkað í verði í ¥erz!unmni á Grundarstig 12 sími 247. Tuxetio Reyktóbak er létt, sotí oy óivit Biðjlð um bað. Sokbar —Sokkar— Sokkar Iffiá prjónasíofunni Malin exn ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjasiir, gefam vlð 2o % af öllum seldum myndum nú í viku tíma. Fjölbreytt úrval. Sig. Þorsteinsson, Freyjugötu 11. Sími 2105 ,Favourite‘ þvottasápan er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. Brunabótafélagið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa, brunatryggir allar eígnir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús í smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sá®jhvatiHP Bjsspsaason, Amtmannsstíg 2. Nýkomið: Sængurveraefnið er komíð aftur 5,50 i verið. Stór Hand- klæði á 95, hlýjar Kvenbuxur á 1,75, Rúmteppi frá 6,75, efni í Morgunkjóla 3,95 í kjólinn, Flauel 6.95 í kjólinn, 3000 pör silkisokkar seljast mjög ódýrt, skoðið sokkana hjá okkur, ef við viljið fá gott og ódýrt. Við seljum alt af ódýrast. KLÖPP, Laugavegi 28. Enn er dálítið eftir af Olífl- Ifiil í grímnbúiimp. Talatane í öilum litum, Tarla- tane glitrandi í 10 litum, Gull- og silfurbönd og kögur, Grimur úr lasting og silki og margt fl. til að skreyta með grimubún- inga. Bðrgreislnstofan, Laugavegi 12. Sími 895. Nýr fiskur frá Loftl fæst daglega á Óðinsgötu 12 10 aura V2 kg. Sparið peninga yðar! r NYJA BIO „Goðafossu fer héðan annað kvöld (laugardagskvöld) kl. 9 til Aberdeen, Hull og Ham- borgar. Konnngur lakkaranna. Aðalhlutverkin leika: John Barrymore, Gonrad Veidt, Marceiine Day o. fl. í síðasta slan. Kvæðakvöld Hólmfriður Þorláksdóttir kveður í Bárunni sunnudaginn 4. marz. kl. 9. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlun ísafoldar og búðinni á Laugavegi 33 og í Bárunni frá kl. 8. Salffiskur úr stafla, fæst i Steinbitmr fiskbúðinni. Hverfisgötu 123. Hafliði Baldvinsson. Stór verðlækkon Frá deginum i dag sel ég brauð með iækkuðu verði: Rúgbpauð óseydd hálf á 50 au. Nopmalbpauð — á 50 au. Fpanskbpauð heil á 50 au. SÚFbrauð — á 34 au. Auk pess gef ég 100/o afslátt af öllum kökum og höpðu brauði ef keypt er fyrir minst 1 krönu í senn. Reykjavík, 1. marz 1928. Jóh. Reyndai, Bergstaðastræti 14. Kola^sími Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Hitamestii kolln ávalt fypipliggjandl i kolaverselun Ólafs Ólafssonar. Simi 596.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.