Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÍALI’ÝÐUBLABIB < kemur út á hverjum virkum degi. J Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. S'/g—ÍO1/^ árd. og ki. 8—9 síðd. Slsnar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Alplngl. EEs*I delld sendi í gae(r Jögin um eftidit með vcg’ksmiðju'm aftur til neðri deild- ar, með dálitlum breytingum. Dei.lclin sampykti enn fjre'mu'r, að Hafnajrfjcirður skuii framvegis vejra sérstakt kjördæmi, svo sem sagt var frá í blaðinu í gær. MeSri deild. Eldhúsræðum lauk kl. 8 í gær- morgun. Þá er fjárlögin höfðu verið afgreidd til 2. umr., var .samþykt með 11 atkvæöum gegn 9 að halida enn áfram fimdi og taka öiinur mál til með- ferðar, sem eftir voru á dag- skránni. Nú mun forseti Imfa séð, að eigi er heppilegt til góðrar af- greiðslu fijóðmála, að þingmenn flaustri peim af hálf sofanidi. Frestaði hann fundi til kl. 1, en þá varð eigi fundarfært sökum fámennis, og var nýr fundur boð- aður kl. 5. Þá komu flestix deild- armanna. Þessara atvika ættu þingmenn að minnast, þegar þeir greiða at- kvæði um næturfrið hafnarverka- manna (banín gegn næturvinnu). Eyrarvinnumenín verða æfamörg- um sinnum að fara erindisleysu, líkt og þeir þingmenn, sem fóru til fuindar ki. 1 í gær, og .svefnró er iskilyrði þess, að geta á efíir rækt vei hvert starf sem er. Skipulegur og ákveðinn vininutimi er hverjum manni eðlilegastur og 'pftaist notadrýgstur, og erindis- leysur verða þá miklu sjaidgæf ari. Þar skilur, hviort vinnan er unrán á vissum tíma eða tilviljun ræður tímamum. Afgreiðsla mála. Á síðdiegiisfundinum í gær votu þiessi mál tekin til meðferðar: • RíkisrekstuT á útvarpi og skatt- frelsi Eimskipafélags Islands (heitir frv. um skattgreiðslu þess) voru bæði afgreidd til e. d. Magn- ús dósent fékk samþykfa tillögu um; að Eimskipafélagið megi greiða alt að 4 af hunidraði í arð og vera þó undanþegið skattj. Sigurjón mælti gegn þeirri til- -lögu. Þar sem rikið Ieggnr fé- laginu mikið fé og veitir því skattfrelsi, eigi það alls ekki að gxeiöa hluthafaarð meöun 'svo stendur. Fjöldi. smáu hluthafanna sé í félaginiu til þess að styrkja íslenzkar 'siglingar, en ekld' í því skyni að fá arðgreiðslur af bréf- unum. Frv. um tijbúinn ábnrð, þ. e. heimil'd til einkasölu ríkisins á hönum frá 1. okt. n. k. (seníkom}- ið er frá e. d.), var vísað til 2. umr. og landbúnnd. Þeim þremuir frv., er nú skal greina, var einnig vísað til 2. unrræðu: Hannes Jóinisspn flytur tvö þeirra. Annað er' um heimild fyr- Sr istjórnina til að leggja nilmr sendiherffunnb œftio í Kcrnp- mannfthöfn. Vísað til allshnd. Hitt er um 10 o/0 stimpilgjald af verSi farseðkt með skipum, hvort helcl- ur er málli ianda eða hafna inn- an lands. Fór til fjárhagsnd. Ásgeir og Magnúis (juðmunds- son flytja frv. um hlimnmdi fyrir lánsfébag. Félag, sem myndiað verði til að veita fasteignaveðlán, íái sömiu fxíðindi um skattf'relsi og því um líkt og bankarnir hafa. Gera þeir sér vo.nir um, að fé- lagið geti lánað alt að 60°/o af matsverði fasteigna út á þær. — Frv. var ví.sað til fjárhagsnd. Togaíaíoftskeytin og Ólafur Thors. Sjávaxútvegsinefnid n. d. klofn- aði um frv. um loftskeytanotk- u'n í-s.lenzkra veiðiskípa eins og vltað var að hún myndi gera. Meiri hlutinn, Sveinin, SiguTjón og Jörundur, leggur til, að frv. verði samþykt með nokkruim breyting- um, sem ekki sinerta kjarnia þess. Er þess getið í áliti þeirra, að í- haldismennirniT i nefndinni, þeir Ö.I. SThors og Jóhann Jósefsson, 'álíti, að ákvæði frv. nái ekki til- gangi, m. a. vegna þess, að ekki megi treysta drengskapa'dhfiituni þeirra, sem loftskeytWú sikifta /nilli landis og skipa, imt ðfalsað efnii skeytanna. Þegar frv. var til 1. umr., sagði Ól. Thors og lagði áherzlu á, að hægt verði að fara kring um lögin, semda skeyti. á almennu máli, en láta þau tákna alt annað en orðin hljóðuðu, og hann taldi, að petta myndi verða gert, Gerði hann þá lítið úr á- kvæði l frv. .um ,drengskapárvott- orð. í gær, þegar nefndarálitimi, sem nú var getið, haíði verið út- býtt meðal þúngmanna, kvaddi ÓI- afur sér hljóðs milli dagskrár- liða, eins og hann ætlaði að taia um gæzlu þiingskapa, fundaxstjÓTn eða því rnn líkt. í s-tað þess lýsti hann ósönn uminælin í nefndar- álitiniú, þau, er nú var getið, o.g réðst einkum með fonsi á Svein í Firði. Sveinn svaraði og vitnaði -sérstaklega í ummæli Ólafs áður' í deiidLnní, sem þingmenn og aðrir höfðui heyrt; en þar sem það frv. var ekki til umræðu á fund/num, sleit forsetinn (Jörund- ur) umræðum þessum. Munu þess fá dæmii, að þingmaður grípi á þenna hátt inn í mál, sem ekki er á idagskrá, og vilji fá að ríf- ast um það, án nokkurs sam- hengis við þau dagskrármál, sem eru til umræðu, ei.ns og Ólafur gerði, en koina jafnframt öfugur í fyrni ræðrur sínar á þingfúnidi, sem þiingmönnum og öðrum er í fersku minni. SeiMsr Biiifirars® í „Mgbl.“ þann 22. þ. m. er grein eftir Harald Böðvansison með yfinskriftinni „Haraldur Böðvansison talar“. Ef höf. ætlast til, að grein þessi skuli skoðuð sem svar við grei'n- um þeim, er Sveinbjöm Odds*- son form. V. L. F. A. reit í Alþbl. fyrir skömmu, get ég ekki annað en undrast, að S. 0„ sem hlýtur að þekkja H. B., skyldi leggja til rakabaráttu við svo ó- vandaðan manin, sem virðist standa að baki áðurnefndni gnein. Enginn skyldi halda að grein H. B. væri fyrirbrigði, sem ekki hefði gerst hér áður. Nei, síðux en svo. Hún er afleiðing af on- sök, þar sem orsökin er fávizka samfara röngum málstað, en af- leiðingin flótti frá málefnii yfir að manni og niðurstaðan skömim feg vanæra. Sú er saga flestra iítilmenna, er reisa sér hurðar ás um öxl á hviaða sviði sem er. Hr. Haraldur Böðvarsson! Þú hefir gerst svo seinhepp- inn að vega skammarvíg, og vettvangurinn er auðvitað „Mgbl.“ Ég vil því ávarpa þig nokknum orðum fyrir hönd stéttarbróður míns. Það er kunnugt, að S. O. hefir um langt skeið verið oddviti í öllum félagsmálum alþýðu manna á Akraraesi og æfinlega barist trú- lega í þágu jafnaðarstefnunnar gegn hugsjónalausum atvinnurek- endum. Hann hefir valið sér það hlutskifti, þótt ekki sé það væn- legt til fjáT, að sameina verka*- iýðinn til baráttu fyrir réttrnæt- um kröfum. Þú þykist ef til vill geta bient til stærri verka, er eft: ir þig ligigi. Um það skai ekki dteilt, að einis láta staðreyndimar tala. Þú isegist hafa verið nú um 'langt iskeið stærsti atvinnurek- andiran á Akranesi, og efast vist fáir um einlægni þína, að alrnenn- ingsíheil] réði, en ekki eigiin hag- ur, er þú valdir þér æfihlutverkið og lagðir út á braut þá, sem svo margur hefir hrasað á. En þó er nú svo, að ég freiistast til að Úlykta, að þú sért breyzkur, ekki síður en stéttarbræður þínir sum- ir hverjir. Það er sem sagt al- kunnugt, að flsk, sem þú kaup- ir af bátum að vorinu, borgar þú aftur að hauistinu og hirðír þar með allar rentur sumarsins, sem að ,sjálfsögðu ættu að skift- as niður á seljendiur fisksíns, ef réttlætið ' gleymdiist ekki. Og svo ert þú svo ósvífinn, að um ieið og þú gerir tiiraun til að sundra samtökum verkamanina gegn þér og þínum nótuim, mæí- ist þú til, að verkamenn hlíti þinum úrskurði um, hvað dýra verði þeir selji vinnu sína. Það mun fágætt, að koruur séu gerðar að nokkurs konar góð- gerðastofnunum, eins og þú virð- is hafa gert, og verður það Skilj- anlegt á þann einn hátt, að saní- kvæmt þinni alkuinirau umhyggjui fyrir heill heildaxinnar, hafir' þú álitið það yfirlætisminna að gera góiðverk í ,nafni konu þinnar. AÖ þú hefðir ekki nóð sama tilgangi með því að braska í eigin nafní, er mér áskiljajnlegt. Með sögu þinnir um fiornianrt- inn, sem S. O. tilkynti verkfalÞ ið, bregður þú átakanlega skýra ’ljósi yfir siðfræði þá, er þú mið- af athafnir þínar við. Ekki veit óg, hvað Böðvar faðir þinn var gamall, er hann geiði þann bii- hnykk til handa íslenzku þjóð- inni, sem varð þess valdandi, að þú fæddist í þenna heim, en af reyraslu undan farandi ára og framkamu þinni. gegn verka- lýð:n.um er það eirasýnt', að ekki var það hagsvon íslenzkum ör- eigum. Þannig dæmi sém þessi tilraun H. B. til að suradra samtökum verkamanna eru oss lærdómsrík. Þau kenna osis þá einföldu lífs- speki, áð sem starfandi: heild. et o&s unt að verjast ágengni aftur- háldis og kúgunar, en sem dreifð- um einslaklingum ómögulogt. Þau segja oss einnig þiann rauná- Jega sannleika, að enn þá ldkí skuggavöld iægistu hvata mann- lífisins lauisum hala í þjóðlífi' voru, og að enn þá séu hug- sjónamenn ofisóttir og svívirtir af fáfengilegum peniiragapúkum, sem ekki þekkja hærri hugsun en fisk- verð og refjar um réttlát gjöld, Jafnaðarstefraan hefir opnað ör- eigurn heimisins nýja heinia, grundvallaða á siðfræði, en ektó eldfornri ómenn'ngu. Mannkynið hefir þegar hafið allsherjar blys- för yfir í lönd framtíðarinnar, og enginn fær hindrað þá sókn. Leiðin sækist seint, því margur er hjallinn og margur steinninn, sem velta verður úr v&gi. En Haraldur Böðvarsson er ekki stærsta torfæran á vegi verklýðs- hreyfingarinnar, heldur það, að alþýðu nianraa lærist svo seinf að skilja réit sinn til lífsins ofé mátt sinn og hlutverk í framc þðinni. Á öllum öldum hafa verið til menn, sem risiö hafa öndverðiE gegn eðlilegum og sjálfsögðum kröfum menningar og framfara. Örlög þeirra, isem lengst hafa gengið í því, hafa jafnan orðið þau, að eftirkomendurnir hafa (skoðað þá :sem ljótan blett á liðna tímanum. Ég gteri ráð fyrir, að Sveínbjörn Pddsson hafi vaxið að áliti með- al verka- Qg sjó-manna á Akxa*- npsi í þessari deilu við H. B.; því fágætt er að finna jafn- ótrauðan foringja eiras og bann, sem staðið hefir stuðningslítill og misskilinn af mcirgum i barátt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.